FG- Útskriftarferð í ágúst 2014 (2)

12
KYNNING Á ÚTSKRIFTARFERÐ FG TIL BENIDORM SUMARIÐ 2014 – KYNNING AF HÁLFU FERÐASKRIFSTOFUNNAR AKTRAVEL Í SAMSTARFI VIÐ FERÐAÞJÓNUSTUFYRITÆKIÐ COSTABLANCA Á SPÁNI – WOWAIR - FERÐAMÁLARÁÐ BENIDORM OG FLEIRRI AÐILA. KYNNINGARMYNBAND: HTTP://YOUTU.BE/AFA0Q38TZIS MYNDBAND ÚR ÚTSKR.FERÐ MK 2103: HTTPS://WWW.YOUTUBE.COM/WATCH?V=T5HMHDAHDSY

description

Eins og þetta lýtur út.

Transcript of FG- Útskriftarferð í ágúst 2014 (2)

KYNNING Á ÚTSKRIFTARFERÐ FG TIL BENIDORM

SUMARIÐ 2014

– KYNNING AF HÁLFU FERÐASKRIFSTOFUNNAR AKTRAVEL Í SAMSTARFI VIÐ

FERÐAÞJÓNUSTUFYRITÆKIÐ COSTABLANCA Á SPÁNI – WOWAIR - FERÐAMÁLARÁÐ

BENIDORM OG FLEIRRI AÐILA.

KYNNINGARMYNBAND: HTTP://YOUTU.BE/AFA0Q38TZIS

MYNDBAND ÚR ÚTSKR.FERÐ MK 2103:

HTTPS://WWW.YOUTUBE.COM/WATCH?V=T5HMHDAHDSY

FERÐATILHÖGUN OG INNIFALIÐ:

Í boði verður 7 daga ferð – 9 daga ferð og 14 daga ferð. Dagsetningar eru svohljóðandi: 14 daga ferð: 7. ágúst til 21. ágúst 9 daga ferð: 7. águsttil 16. ágúsr 7 daga ferð: 9. ágúst til 16. ágúst Aðrar dagsetningar koma til greina þar sem beint flug er til Spánar 3 x í viku.

Beint flug til og frá Alicante á Spáni - flugtími 4,5 klst Flugvallarakstur til og frá Benidorm innifalinn ÍSLENSK fararstjórn allan tímann – reglulegir fundir

með fararstjórum og fastir viðtalstímar. Meðfylgjandi tilboð miðast við glæsilega 4

stjörnu hótelgistingu þar sem ALLT er innifalið í mat og drykk og skemmti- og afþreyingarpakki innifalinn.

Einnig verður í boði úrval afþreyingar- og skoðunarferða sem nemendur geta kynnt sér og valið úr í gegnum sérstaka heimasíðu sem sett verður upp fyrir Versló fyir ferðina.

Veðurfar í maí/júní er mjög gott eða um 25-30 stiga hiti og sól alla daga en alls ekki þrúgandi hitastig þar sem ávalt er gola frá hafinu.

Upplýsingarmappa á íslensku í hverri íbúð með öllum upplýsingum um svæðið og um mögulegar styttri ferðir og afþreyingu svo og upplýsingar um alla viðburði á svæðinu á meðan á ferð stendur

Aðgengi að lækni 24/7 sem unnt er að kalla til ef eitthvað kemur upp á.

Gist á hóteli í hjarta Benidorm - Levante ströndin– ALLT í röltfæri

****HOTEL PALM BEACH**** ÚTSKRIFTARPAKKI MEÐ FULLU FÆÐI OG DRYKKJUM ÁSAMT SKEMMTIPAKKA

Gististaður – Lýsing: Fjögurra stjörnu hótel sem er vel staðsett á Levante

ströndinni á Benidorm eða aðeins í um 10 min rölti frá

ströndinni og um 15-20 min rölti í „breska hverfið“ þar

sem allir vinsælustu skemmtistaðir og klúbbar

Benidorm eru staðsettir. Einnig er frír strætó sem

gengur reglulega frá hótelinu niður í gamla bæinn og

niður á ströndina. Tilboðið miðast við 3 saman í

herbergi en hvert herbergi er með svölum og vel

rúmgott – loftkæling – stórglæsilegur sameiginlegur

sundlaugagarður – innisundlaug - Frítt Wifi í

sameiginlegum rýmum – leikjasvæði með

billiardborðum ofl - líkamsrækt – gufuböð –

veitingastaðir – sundlaugabarir – Dískótekið “El

Tiempo” á hótelinu ofl.

Allt innifalið á íbúðahótelinu:

- Morgun-, hádegis-, og kvöldverðarhlaðborð í

aðalveitingastað íbúðahótelsins alla daganna.

- Snarl í boði alla daga á milli máltíða, til dæmis

samlokur, snakk, pizzur, ávextir ofl.

- Allir drykkir innifaldir allan timann eða gos –

djús – vatn – kaffi - óáfengt og áfengt vín eins og

kokteilar (lokal áfengi). Aðgangur að öllum drykkjum

frá kl 10:00 til 24:00

Ótakmarkaður aðgangur að öllu ofangreindu.

Nágrenni:

Allt í göngufæri og stutt í alla þjónustu- bari –

veitingastaði – matvörubúðir – skemmtistaði ofl. Stutt

á ströndina

Skemmti- og afþreyingarpakki innifalinn: Sjá

næstu glærur.

MYNDIR AF HÓTELINU

- SKEMMTIPAKKI INNIFALINN Í TILBOÐI Skemmti- og afþreyingarpakki innifalinn: -

Dagspassi í einn stærsta

vatnsrennibrautargarð evrópu -

AQUALANDIA sbr http://www.aqualandia.net/

Dagspassi í hinn vinsæla tívóliskemmtigarð

Terra Mitica sem fær adrenalínið til að renna

sbr http://www.terramiticapark.com/

Dagspassi í sædýragarðinn Mundomar sbr

http://www.mundomar.es/

Ævintýralegt Jeppasafari um fjöllin ofan

Benidorm þar sem stoppað er við fossa og

stíflur og þeir sem þora geta hoppað fram af

klettum - VAL HVERS OG EINS - EKKI

INNIFALIÐ

Verslunarferð til Alicante borgar. Farið með

rútum og komið við í 2 verslunarmiðstöðvum

þar sem finna má öll þekktustu og vinsælustu

merkjarvörur sem eru í boði í heiminum í dag.

VAL HVERS OG EINS – EKKI INNIFALIÐ .

Sameiginlegt skólaball fyrir alla íslenska

framhaldsskóla á okkar vegum á Benidorm á

JOKERS – ALLIR drykkir á barnum FRÍTT.

Íslenskir tónlistarmenn koma frá Íslandi til að

spila á skólaballinu og er stefnt að því að Páll

Óskar mæti til Bene.

* BENIDORM er oft kölluð New York Evrópu og borgin sem aldrei sefur

*Staðsetning á gististaðnum er mjög góð. Stutt frá Levante stöndinni og í um 20 mínútna göngu frá enska hverfinu á Benidorm sem er þekkt fyrir mesta djammið og bestu staðina. * Alls staðar í kring er Mcdonalds, Burger King og Subway ofl

*Í kringum hótelin eru veitingastaðir – pöbbar – sérbúðir – apótek – verslanir – skyndibitastaðir – kaffihús - kúbbar ofl - allt í göngufæri * Eftir lokun skemmtistaðanna um kl 04:00 streymir fólkið á næturklúbbana sem eru staðsettir fyrir ofan bæinn. Klúbbarnir eru undir opnum himni og opnir til kl 10:00 og eru algjörir ævintýraheimar – útisundlaugar – froðupartý – bestu dj-ar heims * Strætó gengur í gamla miðbæinn sem hefur mikinn sjarma og nauðsynlegt að heimsækja og upplifa spænska menningu.

*Ekki tekur nema um 10-15 min að

fara frá íbúðahótelunum upp í

stærstu skemmti- og

vatnsrennibrautargarða Evrópu.

* Ekki tekur nema um 15 min að

rölta niður á ströninda þar sem

unnt er að fara á sjóskíði –

fallhlífareftirdrag á bát – bananabát

- kajakróður og allt það sjósport

sem fyrir finnst.

*Ekki tekur nema um 15 min að

taka leigubíl frá gististaðnum að

verslunarmiðstöðinni „La Marina“

þar sem finna má úrval verslana

eins og H&M ofl. sjá

http://www.cclamarina.com/index.p

hp?imAt=home .

*Hver og einn útskriftarnemi

getur bókað sig í alla afþreyingu í

gegnum sérstaka heimasíðu sem

sett verður upp fyrir ferðina. Þar

verða allar upplýsingar um

ferðina og þá fþreyingu sem

verður í boði. Nefna má Köfun –

Fjórhjólaferðir – Hestaferðir –

sjóskíði – Jetski – Fallhlífastökk

– Paintball – skoðunarferðir –

safnaferðir ofl ofl

SKOÐUNARFERÐIR Í BOÐI – VAL

Þið getið komið með eigin hugmyndir um ferðir sem þið hafið áhuga á en dæmi um ferðir sem verður

boðið upp á eru etirfarandi skoðunar- og afþreyingarferðir:

-Valencia: Dagsferð (um 2 klst akstur) – borgarferð: Þáttakendur hafa val um að hafa frjálsan dag í

Valencia borg eða skoða borgina með leiðsögn fararstjóra þar sem farið er yfir sögu og menningu

borgarinnar. Eða safnaferð þar sem lista- fræði- og vísindahverfið (The City of Arts and Sciences) verður

heimsótt. Á svæðinu er m.a. „L Oceanografic“ sjávarsafnið....frekari upplýsingar á http://www.valencia-

cityguide.com/tourist-attractions/museums/l-oceanografic.html

- Altea: Síðdegis- og kvöldferð (15 min akstur). Altea er athvarf listamanna sem skapa þægilegt

andrúmsloft í bænum þar sem þeir sitja mikið á torginu í miðbænum og mála og selja verk sín. Í Altea

eru góðir veitingastaðir, skemmtilegir barir en mjög þægilegt og notalegt andrúmsloft liggur yfir bænum.

Mjög ódýrar handverksbúðir eru í bænum. Þegar Altea er heimsóttur er yndislegt að byrja á að skoða

bæinn frá hæsta punkti t.e. frá torginu "Plaza de Nuestra Senora del Consuelo", því þar er mjög falleg

kirkja og útsýnið stórfenglegt. Í þorpinu er mjög góðir og vinsælir veitingastaðir sem hafa vakið

heimsathygli

Valencia

Calpe Altea L Oceangrafic safnið

VAL UM SKOÐUNARFERÐIR

Fjallaþorpið Guadalest: - dagsferð

Guadalest er eitt sérstæðasta fjallaþorp Spánar. Íbúar þorpsins eru aðeins um 200 talsins en yfir tvær

milljónir ferðamanna heimsækja þorpið á hverju ári sem gerir Guadalest að einum fjölsóttasta

ferðamannastað Spánar.

Í Guadalestþorpinu er gamalt máravirki frá 8.öld, byggt á kletti í um 900 metra hæð yfir sjávarmáli. Eru

kastalarústirnar til vitnis um stormasama sögu þess. Þræða þarf um fimm metra löng göng í gengum

klett til þess að komast að elsta hluta þorpsins, en efst trónir krikjugarðurinn sem býður upp á einstakt

útsýni yfir Guadalest dalinn og nærliggjandi sveitir. Frægastur er turninn "Peñon de La Alcalá" sem var

notaður til að fylgjast með mannaferðum í dalnum fyrir neðan.Í Guadalest er fjöldi safna en nefna má:

Pyntingarsafn – fornbíla- og mótorhjólasafn – landbúnaðarsafn og nefna má fleira. Allar frekari

upplýsingar má sjá á http://www.guadalest.eu/museums.htm

Þar sem spænska deildin í fótbolta – La Liga – er í gangi á þessum tíma

væri unnt að skipuleggja dagsferð á leik með Valencia eða Villareal

ef áhugi væri hjá einhverjum.

AFÞREYING Í BOÐI Á MEÐAN Á FERÐ STENDUR

Ógleymanleg sigling um Miðjarðarhafið þar sem

siglt er á stórri skútu út í eyjuna „Isla de Tabarca“ –

en þetta er dagsferð með mat og drykkjum um borð

ásamt DJ um borð. Synt i sjónum - snorklað

Hver og einn getur farið aðra afþreyingu eins og í

Kajak – Gocart - köfun-Jetski - fallhlífastökk-

sjóskíði – Paintball - Hestaferðir ofl. Öll afþreying

verður auglýst sérstaklega á sérstakri heimasíðu

sem sett verður upp fyrir FG og þar verður einnig

unnt að skrá sig.

Fararstjórar hafa of milligöngu um að nemendur

geta leigt vespu, fjórhjól, Segway eða reiðhjól ofl.

DÆMI UM VERÐLAG Á BENIDORM

Einn ískaldur á kantinum um 2.50 evrur á börum

eða um 400 kr

Morgunnmatur á stöðunum í kring um 3-6 evrur eða

480 til 965 kr..

Mcdonalds máltið um 6 evrur eða um 966 kr.

Út að borða á Mexikönskum veitingastað – tvíréttað

ásamt drykk um 13 evrur eða um 2.100 kr.

Út að borða á kínverskum veitingastað á

svokölluðum WOK hlaðborði – 10 evrur með 1.600

kr.

Alvöru nautasteik á Argentískum veitingastað ásamt

drykk um 25 evrur eða um 4.000 kr.

Versla inn bjórkippu í matvörubúð um 2-4 evrur eða

eftir tegundum – um 320 til 645 kr

Góð og þekkt rauðvíns- eða hvítvínsflaska versluð

beint úr matvörubúð um 2 – 5 evrur eða 320 til 805

kr.

Öll föt í merkjabúðum í verslunarmiðstöðinni eru í

kringum 2 – 3 sinnum ódýrari en á Íslandi

Leigubíll í verslunarmiðstöðina La Marina sem er

rétt við Benidorm kostar í kringum kr. 2.500,-

TILBOÐ OG GREIÐSLUTILHÖGUN VERÐ á útskriftarpakka með öllu inniföldu eftir lengd ferðar: 7 daga ferð: kr. 174.900,- 9 daga ferð: kr. 192.900,- 14 daga ferð: kr. 239.900,-

Ef 2 saman í herbergi í stað 3: - Bætast við kr. 15.000 ef 14 daga ferð - Bætast við kr. 12.000 ef 9 daga ferð - Bætast við kr. 10.000 ef 7 daga ferð

. Greiða þarf kr. 40.000 í staðfestingargjald fyrir 15. jan 2013

Milligreiðsla kr. 50.000 fyrir þann 15. apríl 2014.

Greiða þarf afganginn fyrir 20. júní 2014

Ef tilboðið er samþykkt er gerður formlegur samningur um útskriftarferðina þar sem kveðið er nánar um skilmála ferðarinnar.

Tengiliðir vegna tilboðs til FG: [email protected] (sími 5585858)