vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir...

21
Slökkvilið Björg Vigfúsína Kjartansdóttir Efnið er fengið á vef http://www.shs.is/shs/is/ 1

Transcript of vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir...

Page 1: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Slökkvilið

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Efnið er fengið á vef http://www.shs.is/shs/is/

1

Page 2: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Í Reykjavík eru fjórar slökkviliðstöðvar sem er dreift um höfuðborgarsvæðiðHöfuðborgarsvæðið, vitið þið hvað það er? Já, það er Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Kjalarnes og Mosfellsbær.

Ein Stöðin er staðsett í Skógarhlíð 14. Þar eru Slökkvibílar og sjúkrabílar. Líka á Tunguhálsi og í Skútahrauni. Á öllum slökkviliðstöðvunum eru 5 eða 6 menn að vinna allan sólarhringinn. Það er einn sem er stjórnandinn og 4 til 5 slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.

Á Kjalarnesi eru slökkviliðsmenn í hlutastarfi. 

2

Page 3: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Til viðbótar við þessi störf er einn maður á vakt í Skógarhlíð en hann stjórnar aðgerðum úr varðstofu 112. Varðstofa 112 tekur á móti öllum hringingum fyrir slökkviliðið, sjúkrabílana og lögregluna. Þar hjálpar fólkið þeim sem hringja og senda rétta aðila á staðinn ef við þurfum á hjálp að halda. T.d. ef ég þarf að hringja á sjúkrabíl af því að einhver hefur slasað sig þá svara þeir og senda bíl.Í Skógarhlíð er aðalstöð slökkviliðsins og kallast það Björgunarmiðstöð. Þar eru einnig skrifstofur liðsins, Landhelgisgæsla Íslands, Neyðarlínan ehf., Slysavarnafélagið Landsbjörg og fjarskiptamiðstöð, almannavarnadeild, bílamiðstöð og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra með aðsetur.  

3

Page 4: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

SkógarhlíðSlökkvistöðin

var tekin í notkun árið 1966 og tók hún við af stöð sem var í

Tjarnargötu.  Í Skógarhlíð eru

slökkvibílar, körfubíll, sjúkrabílar og búnaður fyrir leitar- og björgunarkafara liðsins.  Köfunarflokkur SHS hefur aðsetur í Skógarhlíð.

4

Page 5: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Tunguháls

Slökkvistöðin í Tunguhálsi var tekin í notkun árið 1992.  Þar eru slökkvibílar, sjúkrabílar, björgunarbátur og fjallabjörgunarbíll.  Landflokkur liðsins hefur aðsetur í Tunguhálsi og geymir björgunarbúnað sinn þar ásamt björgunarbíl liðsins.  

5

Page 6: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Hafnarfjörður  Slökkvistöðin í Skútahrauni í Hafnarfirði var tekin í notkun árið 2002.  Í Skútahrauni eru dælubílar, körfubíll, sjúkrabílar, gámar og gámabílar liðsins.  Slökkvilið víða um heim eru farin að nýta kosti þess að vera með ýmsan sértækan búnað í gámum sem auðvelt er að koma á vettvang.  SHS er eitt af þeim liðum sem hafa tileinkað sér gámanotkun og gegnir slökkvistöðin í Skútahrauni því hlutverki að sjá um gámana og gámabílana.

Kjalarnes Slökkvistöðin á Kjalarnesi er mönnuð slökkviliðsmönnum í hlutastarfi en þar er dælubíll og dælur.

6

Page 7: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Verkefnin sem slökkviliðið vinnur er að sinna slökkvistörfum á höfuðborgarsvæðinu. Það sinnir einnig aðstoð við önnur slökkvilið í landinu þegar eftir því er leitað. Það sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin eru margvísleg og geta verið allt frá litlum bruna í ruslatunnu, yfir í stórbruna sem krefst þátttöku allra slökkvistöðva og jafnvel auka mannskaps sem kallaður er út af frívakt.

7

Page 8: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Slökkvistarf er mjög krefjandi starf bæði andlega og líkamlega, þess vegna eru gerðar miklar kröfur um styrk, andlegt jafnvægi og þekkingu til slökkviliðsmanna. Verkefnin eru misjöfn, bæði lítil og stór en ávalt ýtrasta öryggis gætt sama hvernig vettvangurinn er því eldur er alltaf varasamur hver sem stærð hans er. Slökkviliðsmenn standa 12 tíma vaktir og margt getur gerst á þeim tíma. Ef tilkynnt er um eld til neyðarlínu kallar hún út eina eða fleiri stöðvar með tilliti til stærðar og

umfangi brunans.

8

Page 9: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Þó að stórir brunar og eða alvarleg slys eigi sér stað er þörfin fyrir almenna þjónustu áfram fyrir hendi og önnur slys eða brunar geta verið á sama tíma. Til þess að bregðast við þessu kallar slökkviliðið út slökkviliðsmenn af frívakt. Þetta kemur í veg fyrir að þjónusta slökkviliðsins minnki svo mikið að tjón hljótist af þegar mörg og eða stór verkefni eru öll á sama tíma. En til þess að takast á við þessi verkefni þarf öflugan búnað og tæki. Slökkviliðið er stöðugt að endurnýja og auka við búnað til slökkvistarfa.

9

Page 10: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

  Hverjir eiga slökkviliðið?Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varð til 1. júní 2000 við sameiningu Slökkviliðs Reykjavíkur og Slökkviliðs Hafnarfjarðar.

SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa,

Stofnendur og eigendur SHS eru sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes.

Slökkviliðsstjóri er æðsti yfirmaður liðsins og stýrir daglegum rekstri þess. Í framkvæmdastjórn ásamt honum eru varaslökkviliðsstjóri, sem jafnframt er sviðsstjóri útkallssviðs, og sviðsstjóri forvarnasviðs.

Slökkviliðsmenn keyra sjúkrabílana og þá þurfa þeir að vera í ákveðnum búningum

10

Page 11: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Slökkviliðsmenn eru í búningum sem verja þá fyrir eldi

Slökkviliðsmenn þurfa að vera í búning til að fara inn í reyk.

11

Page 12: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

12

Page 13: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Slökkviliðið stendur fyrir forvörnum, það vill ekki að neinn upplifi að brenna sig eða að húsið þeirra brenni. Þess vegna fara þeir í skóla og leikskóla og kenna okkur að passa okkur að kveikja ekki í. Þeir segja okkur líka frá reykskynjara, slökkvitækjum og eldvarnarteppum.

13

Page 14: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Slökkvitæki

Við þurfum að hafa slökkvitæki og kunna að nota það.Passa okkur þegar við erum með kerti, að gardínur

komist ekki í logann og gleyma ekki að slökkva á kertunum þegar við erum ekki í herberginu.

fyrir heimilið fyrir bílskúrinn

14

Page 15: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Gasgrillið

Í eldhúsinu þarf að vera eldvarnarteppi sem mamma og pabbi nota til að slökkva eld ef hann kemur upp á eldavélinni.

15

Page 16: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Við þurfum að setja reykskynjara upp í hvert herbergi. Mikilvægast er að setja skynjarann upp á ganginn á heimilinu okkar.

16

Page 17: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Ef það er reykur á heimilinu okkar þá þurfum við að skríða styðstu leið út.

17

Page 18: vigfusina.isvigfusina.is/themu/reykjavik/Sl%F6kvili%F0i%F0kveikja.docx · Web viewÞað sinnir líka eldum í skipum við land og á hafi úti þegar svo ber við. Slökkvistörfin

Reykurinn leitar upp, þannig að það er best að skríða.

Þegar við komum út þurfum við að eiga ákveðinn stað þar sem við hittum foreldra okkar.

Númerið sem við þurfum að mun ereinn einn tveir

112

Við hringjum beint í 112 ef eitthvað kemur uppá hvort sem það er eldur eða slys

sem við þurfum að fá hjálp við.

18