EFNISSKRÁ · 2019. 12. 9. · Björn Þorsteinsson, Samtíðarheimild um fall Jóns biskups...

59
EFNISSKRÁ TÍMARITA SÖGUFÉLAGS Saga 1 (1949) – XXXVII (1999) Ný saga 1 (1987) – 11 (1999)

Transcript of EFNISSKRÁ · 2019. 12. 9. · Björn Þorsteinsson, Samtíðarheimild um fall Jóns biskups...

  • EFNISSKRÁ TÍMARITA SÖGUFÉLAGS

    Saga

    1 (1949) – XXXVII (1999)

    Ný saga 1 (1987) – 11 (1999)

  • Saga...................................................................................................................................................3 Greinar ............................................................................................................................................3

    Andmæli og athugasemdir .......................................................................................................14

    Eftirmæli ......................................................................................................................................16

    Ritaukaskrár um sagnfræði og ættfræði...............................................................................17

    Andmæli við doktorsvarnir .....................................................................................................17

    Ýmislegt (um Sögufélag o.fl.)................................................................................................17

    Ritdómaskrá ................................................................................................................................17

    Ný Saga .........................................................................................................................................36 Greinar ..........................................................................................................................................36

    Viðtöl............................................................................................................................................40

    Efnisflokkun Sögu og Nýrrar sögu ..................................................................................40 Sagnaritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu ........................................................40

    Aðferðafræði og söguspeki .........................................................................................................40 Heimildir og bókfræði.................................................................................................................41 Fornminjar..................................................................................................................................43 Kennsla og miðlun sögu ..............................................................................................................43

    Stjórnmálasaga ...........................................................................................................................44 Tímabilið 900–1550 ....................................................................................................................44 Tímabilið 1830–2000 ..................................................................................................................45 Utanríkismál (landvarnir, landhelgismál) ..................................................................................46

    Félags- og fólksfjöldasaga .......................................................................................................47 Almenn félagssaga ......................................................................................................................47 Kvennasaga.................................................................................................................................49 Fjölskylda og hjónaband.............................................................................................................49 Fólksfjöldi og fólksflutningur......................................................................................................50

    Byggðarsaga, staðfræði og örnefni........................................................................................50

    Mennningarsaga .........................................................................................................................51 Almenn menningarsaga ..............................................................................................................51 Kristni og kirkja..........................................................................................................................53 Hugmyndasaga............................................................................................................................54 Listasaga .....................................................................................................................................54

    Hagsaga ........................................................................................................................................55 Almenn hagsaga..........................................................................................................................55 Sjávarútvegur..............................................................................................................................56 Landbúnaður...............................................................................................................................56 Verslun, viðskipti og samgöngur.................................................................................................56

    Ævisögur og ættfræði...............................................................................................................58

  • Saga

    Greinar Adolf Friðriksson, Orri Vésteinsson, Dómhringa saga. Grein um fornleifaskýringar,

    Saga XXX (1992), bls. 7–79. Aðalgeir Kristjánsson, Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Félags- og hagþróun á Íslandi á

    fyrri hluta 19. aldar, Saga XXVIII (1990), bls. 7–62. Aðalgeir Kristjánsson sjá Gísli Ágúst Gunnlaugsson Agnar Kl. Jónsson, Fánatakan á Reykjavíkurhöfn sumarið 1913, Saga 2 (1954–58),

    bls. 230–255. Albert Jónsson, Tíunda þorskastríðið 1975–1976, Saga 9 (1981), bls. 5–106. Anderson, Gerald D., Munnleg geymd á sögu Bandaríkjamanna af íslenskum ættum í

    Norður Dakota. Bergsteinn Jónsson þýddi og samdi aftanmálsgreinar, Saga XXXII (1994), bls. 211–232.

    Anna Agnarsdóttir, Eftirmál byltingarinnar 1809. Viðbrögð breskra stjórnvalda, Saga XXVII (1989), bls. 66–101.

    Anna Agnarsdóttir, Er Íslandssagan einangruð? (Sagan og samtíminn), Saga XXXIII (1995), bls. 68–76.

    Anna Agnarsdóttir, Ráðagerðir um innlimun Íslands í Bretaveldi á árunum 1785–1815, Saga XVII (1979), bls. 5–58.

    Anna Agnarsdóttir, Var gerð bylting á Íslandi sumarið 1809? Saga XXXVII (1999), bls. 117–139.

    Anna Agnarsdóttir, Þrælahald á þjóðveldisöld, Anna Agnarsdóttir og Ragnar Árnason, Saga XXI (1983), bls. 5–26.

    Arnór Sigurjónsson, Jarðamat og jarðeignir á Vestfjörðum 1446, 1710 og 1842, Saga XI (1973), bls. 74–115.

    Arnór Sigurjónsson, Kveikurinn í fornri sagnaritun íslenzkri, Saga 8 (1970), bls. 5–42. Axel Kristinsson, Embættismenn konungs fyrir 1400, Saga XXXVI (1998), bls. 113–

    152. Álitsskjöl og tillögur um stjórn Íslands. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar, Saga III (1960–

    63), bls. 137–176. Ármann Jakobsson, Hákon Hákonarson friðarkonungur eða fúlmenni? Saga XXXIII

    (1995), bls. 166–185. Árni Daníel Júlíusson, Áhrif fólksfjöldaþróunar á atvinnuhætti gamla samfélagsins,

    Saga XXVIII (1990), bls. 149–156. Árni Daníel Júlíusson, Valkostir sögunnar. Um landbúnað fyrir 1700 og

    þjóðfélagsþróun á 14.–16. öld, Saga XXXVI (1998), bls. 77–111. Ásgeir Guðmundsson, Nazismi á Íslandi. Saga Þjóðernishreyfingar Íslendinga og

    Flokks þjóðernissinna, Saga XIV (1976), bls. 5–68. Bardenfleth, E. C., Álitsskjal C. E. Bardenfleths um stjórn Íslands. Aðalgeir

    Kristjánsson bjó til prentunar, Saga III (1960–63), bls. 177–182. Bergsteinn Jónsson, Alþýðuflokkurinn og íslenzkir jafnaðarmenn gagnvart

    Sambandslagasamningunum árið 1918, Saga XIV (1976), bls. 183–198. Bergsteinn Jónsson, Fáein orð um upphaf einveldis á Íslandi, Saga 4 (1964), bls. 70–

    86.

  • Bergsteinn Jónsson, Framboðsraunir Tryggva Gunnarssonar 1892–94 og sitthvað þeim samfara, Saga XXIII (1985), bls. 59–96.

    Bergsteinn Jónsson, Frá sauðfjárbúskap í Bárðardal til akuryrkju í Wisconsin. Þættir úr dagbókum Jóns Jónssonar frá Mjóadal, Saga XV (1977), bls. 75–109.

    Bergsteinn Jónsson, Íslenzkar ævisögur. Hugleiðingar í tilefni af sjálfsævisögu Halldórs E. Sigurðssonar, Saga XXV (1987), bls. 205–208.

    Bergsteinn Jónsson, Mannlíf í Mjóadal um miðja 19. öld eins og það kemur fyrir sjónir í dagbók Jóns Jónssonar frá Mjóadal, Saga XIII (1975), bls. 106–151.

    Bergsteinn Jónsson, Síra Páll Þorláksson og prestsþjónustubók hans, Saga XX (1982), bls. 130–139.

    Bergsteinn Jónsson, Staðnæmzt í Rauðárdal. Ágrip af dagbókum Jóns Jónssonar frá Mjóadal í Bárðardal frá ársbyrjun 1874 til 1901, þegar dagbókum hans lýkur, Saga XVIII (1980), bls. 49–76.

    Björn O. Björnsson, Upphaf hölda og hersa. Mannfræðileg og fornfræðileg könnun á ætterni íslenzku þjóðarinnar, Saga 8 (1970), bls. 116–140.

    Björn Th. Björnsson, Áreið við Öxará. Svar við Öxar við ána, Saga XXIV (1986), bls. 229–243.

    Björn Sigfússon, Full goðorð og forn og heimildir frá 12. öld, Saga III (1960–63), bls. 48–75.

    Björn Sigfússon, Gizur hvíti og tvö jarlakyn, Saga III (1960–63), bls. 327. Björn Sigfússon, Goðmögn eða jarðfræði í sjávarstöðukenningum um 1000 (Brot úr

    heimsmynd Íslendinga), bls. Saga III (1960–63), bls. 28–42. Björn Sigfússon, Greiði Jóns Baldvinssonar við sambandslagaundirbúning 1918, Saga

    XIV (1976), bls. 183–198. Björn Sigfússon, Hver Ingva ættar skyldi með Óðni fara? Saga II (1954–58), bls. 404–

    428. Björn Sigfússon, Land og þjóð í Andvara 1945–70, Saga 9 (1971), bls. 202–210. Björn Sigfússon, Millilandasamningar Íslendinga frá Ólafi digra til Hákonar gamla,

    Saga 4 (1964), bls. 87–120. Björn Sigfússon, Skriðan varð grafreitur, Saga II (1954–58), bls. 256–263. Björn Sigfússon, Staða Hænsa–Þóris sögu í réttarþróun 13. aldar, Saga III (1960–63),

    bls. 345–370. Björn Sigfússon, Trú á hrjósturvídd og útilegumenn, Saga III (1960–63), bls. 328–342. Björn Sigfússon, Tvær gerðir Flóamannasögu, Saga II (1954–58), bls. 429–451. Björn Sigfússon, Úr frelsissögu Sviss og Íslands á síðmiðöldum, Saga 5 (1965–67),

    bls. 73–111. Björn Sigfússon, Úr sögu íslenzkra atvinnuskipta. Dæmi: Reykjahlíðarætt og

    Skútustaðaætt 1850–1950, Saga III (1960–63), bls. 420–441. Björn Stefánsson, Ef Danir stjórnuðu Hænanhéraði í Kína? Saga XXV (1987), bls.

    209–210. Björn Stefánsson, Forsendur og fyrirstaða nýsköpunar á 17. og 18. öld, Saga XXVI

    (1988), bls. 13–151. Björn Stefánsson, Tengsl viðskiptahagsmuna dana og landhelgissamningsins 1901,

    Saga XXXI (1993), bls. 191–195. Björn Teitsson, Magnús Stefánsson. Um rannsóknir á íslenzkri byggðarsögu

    tímabilsins fyrir 1700, Saga X (1972), bls. 134–178. Björn Þorsteinsson, Eru varðveittar myndir af Jóni Arasyni og börnum hans? Saga 5

    (1965–67), bls. 297–308. Björn Þorsteinsson, Gories Peerse, Saga III (1960–63), bls. 100–114.

  • Björn Þorsteinsson, Íslands– og Grænlandssiglingar Englendinga á 15. öld og fundur Norður–Ameríku, Saga 5 (1965–67), bls. 3–72.

    Björn Þorsteinsson, Samtíðarheimild um fall Jóns biskups Gerrekssona r komin i leitirnar, Saga 8 (1970), bls. 297–298.

    Björn Þorsteinsson, Staðreyndir og saga, Saga XVIII (1980), bls. 225–242. Björn Þorsteinsson, Þorskastríð og fjöldi þeirra, Saga XXI (1983), bls. 236–244. Björn Þorsteinsson, Þættir úr verzlunarsögu. Nokkur atriði úr norskri verzlunarsögu

    fyrir 1350, Saga 4 (1964), bls. 3–52. Björn Þórðarson, Móðir Jóru biskupsdóttur, Saga I (1949–53), bls. 289–346. Bréf Magnúsar Gizurarsonar Skálholtsbiskups í Niðarósi 1232 um tygilsstyrk. Magnús

    Már Lárusson bjó til prentunar, Saga III (1960–63), bls. 288–290. Bull, Edvard, Sagan andspænis 8. áratugnum. Erindi flutt af Edvard Bull í

    Sögufélaginu norska 9. janúar 1970 á aldarafmæli þess, Saga 8 (1970), bls. 65–79. Corgan, Michael T., Aðdragandinn vestanhafs að hervernd Bandaríkjamanna á Íslandi

    1941. Unnur Ragnarsdóttir þýddi, Saga XXX (1992), bls. 123–156. Didriksen, Odd, Krafan um þingræði í Miðlun og Benedikzku 1887–94, Saga 6

    (1968), bls. 3–80. Didriksen, Odd, „Launungarbréf“ Valtýs Guðmundssonar 8. apríl 1896 og svarbréf

    þingmanna, Saga 7 (1969), bls. 160–195. Didriksen, Odd, Upphaf kröfunnar um þingræði á Íslandi, Saga III (1960–63), bls.

    183–280. Einar Arnórsson, Barnsfeðrunarmál Guðrúnar Halldórsdóttur, Saga II (1954–58), bls.

    59–78. Einar Arnórsson, Hjúskapur Þorvalds Gizurarsonar og Jóru Klængsdóttur, Saga I

    (1949–53), bls. 177–189. Einar Arnórsson, Notkun rúnaleturs á Íslandi frá landnámsöld og fram á 12. öld, Saga

    I (1949–53), bls. 347–393. Einar Arnórsson, Sifjaspjallamál Tómasar Böðvarssonar og Þórdísar Halldórsdóttur.

    Brot úr réttarfarssögu 17. aldar, Saga I (1949–53), bls. 261–288. Einar Arnórsson, Skuldaskipti Árna biskups Ólafssonar og Eiríks konungs af

    Pommern, Saga II (1954–58), bls. 79–83. Einar Arnórsson, Smiður Andrésson. Brot úr sögu 14. aldar, Saga I (1949–53), bls. 9–

    126. Einar Arnórsson, Suðurgöngur Íslendinga í fornöld, Saga II (1954–58), bls. 1–45. Einar Arnórsson, Víg Páls á Skarði, Saga I (1949–53), bls. 127–176. Einar Bjarnason, Auðbrekkubréf og Vatnsfjarðarerfðir, Saga III (1960–63), bls. 371–

    411. Einar Bjarnason, Árni Þórðarson, Smiður Andrésson og Grundar-Helga, Saga XII

    (1974), bls. 88–108. Einar Bjarnason, Faðerni Brands lögmanns Jónssonar, Saga 5 (1965–67), bls. 123–

    135. Einar Bjarnason, Hverra manna var Sigríður Sigurðardóttir, kona Ólafs biskups

    Hjaltasonar? Saga 9 (1971), bls. 171–201. Einar Bjarnason, Steingrímsætt, Saga I (1949–53), bls. 190–222. Einar Bjarnason, Undanþágur frá banni við hjónabandi fjórmenninga að frændsemi

    eða mægðum í kaþólskum sið á Íslandi, Saga 7 (1969), bls. 140–159. Einar Bjarnason, Ætt Einars á Hraunum í Fljótum Sigurðssonar, Saga XIII (1975), bls.

    152–161. Einar Bjarnason, Ætt kennd við Akra á Mýrum, Saga 6 (1968), bls. 108–121. Einar Bjarnason, Ættin Gísla bónda, Saga 6 (1968), bls. 95–107.

  • Einar H. Einarsson, Eldar Mýrdalsjökuls. Kötlugosið 1918. Aftansmálsgrein eftir Ara Trausta Guðmundsson, Saga XXXI (1993), bls. 127–158.

    Einar H. Guðmundsson, Gísli Einarsson skólameistari og vísindaáhugi á Íslandi á 17. öld, Saga XXXVI (1998), bls. 185–231.

    Einar Már Guðmundsson, Þversagnir í þjóðarsálinni (Sagan og samtíminn), Saga XXXIII (1995), bls. 86–94.

    Einar Már Jónsson, Nýjar stefnur í franskri sagnfræði, Saga XX (1982), bls. 223–249. Einar Laxness, „Plan og prospect af Bessesteds kongsgaard“ 1720, Saga XV (1977),

    bls. 223–225. Einar Pálsson, Róm og Rangárþing, Saga XXVI (1988), bls. 107–129. Eiríkur Þormóðsson, Byggð í Þistilfirði, Saga X (1972), bls. 92–133. Ellehøj, Svend, Studier over den ældste norrøne historieskrivning, Saga V (1965–67),

    bls. 392–393, (Magnús Már Lárusson). Erla Hulda Halldórsdóttir, Að vera sjálfstæð. Ímyndir, veruleiki og frelsishugmyndir

    kvenna á 19. öld, Saga XXXV (1997), bls. 57–94. Foote, Peter Godfrey, Þrælahald á Íslandi. Heimildakönnun og athugasemdir. Guðrún

    Guðmundsdóttir þýddi úr ensku, Saga XV (1977), bls. 41–74. Fossen, Anders Bjarne, Magnús Stefánsson. Verslun Björgvinjarmanna á Íslandi

    1787–1796, Saga XVII (1979), bls. 91–124. Friðrik Gunnar Olgeirsson, Breytingar á atvinnulífi og búsetu við Eyjafjörð 1850–

    1910, Saga XXXV (1997), bls. 8–56. Gísli Gunnarsson, Landskuld í mjöli og verð þess frá 15. til 18. aldar, Saga 8 (1980),

    bls. 31–48. Gísli Gunnarsson, Söguskoðun, stjórnmál og samtíminn (Sagan og samtíminn), Saga

    XXXIII (1995), bls. 99–109. Gísli Gunnarsson, Þættir úr verslunarsögu Íslands og Norður-Noregs fyrir 1800.

    Viðauki: Afkoma dönsku einokunarverslunarinnar á Finnmörku og á Íslandi 1746–1787, Saga XXIII (1985), bls. 209–224.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Fiskveiðideila Íslendinga og Breta 1896 og 1897. Bresk flotadeild vitjar Íslands, Saga XVIII (1980), bls. 77–114.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Löggjöf um fátækraframfærslu og stjórn fátækramála á 18. öld, Saga XXI (1983), bls. 39–72.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Merkar heimildir um Skaftárelda 1783–1785 í Ríkisskjalasafni Dana, Gísli Ágúst Gunnlaugsson og Aðalgeir Kristjánsson, Saga XVIII (1980), bls. 243–248.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Milliþinganefndin í fátækramálum 1902–1905. Þróun framfærslumála 1870–1907, Saga XVI (1978), bls. 75–150.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson sjá Aðalgeir Kristjánsson Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Um fjölskyldusögurannsóknir og íslensku fjölskylduna

    1801–1930, Saga XXIV (1986), bls. 7–43. Gísli Jónsson, Í ríkisráði, að mestu samkvæmt útvarpserindi á hvítasunnudag 1974,

    Saga XII (1974), bls. 69–87. Gísli Jónsson, Um nafngjafir Eyfirðinga og Rangæinga 1703–1845, Saga XXVII

    (1989), bls. 103–122. Gísli Sigurðsson, Fornubúðir, Saga III (1960–63), bls. 291–298. Guðbrandur Jónsson, Arngrímur ábóti Brandsson og bróðir Eysteinn Ásgrímsson,

    Saga I (1949–53), bls. 394–469. Guðjón Ingi Hauksson, Þjóðleiðir og vegaframkvæmdir frá Sandhólaferju að Ytri-

    Rangá í Holtamannahreppi hinum forna, Saga XXI (1983), bls. 131–161.

  • Guðlaugur R. Guðmundsson, „Hart hrís gerir börnin vís“, Saga XXXI (1993), bls. 33–62.

    Guðmundur J. Guðmundsson, Keltnesk áhrif á íslenskt þjóðlíf, Saga XXXI (1993), bls. 107–126.

    Guðmundur J. Guðmundsson, Stjórnmálaátök og kristniboð við Norðursjó, Saga XXVII (1989), bls. 29–65.

    Guðmundur J. Guðmundsson, „Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið ...“. Samningaviðræður Íslendinga og Breta í þorskastríðinu 1958–61, Saga XXXVII (1999), bls. 63–115.

    Guðmundur Hálfdanarson, Biskupasögur hinar nýju. Um ævisögur fjögurra stjórnmálamanna, Saga XXXI (1993), bls. 169–190.

    Guðmundur Hálfdanarson, Börn, höfuðstóll fátæklingsins? Saga XXIV (1986), bls. 121–146.

    Guðmundur Hálfdanarson, Íslensk söguendurskoðun (Sagan og samtíminn), Saga XXXIII (1995), bls. 62–67.

    Guðmundur Hálfdanarson, „Kemur sýslumanni [það] nokkuð við ...?“ Um þróun ríkisvalds á Íslandi á 19. öld, Saga XXXI (1993), bls. 7–31.

    Guðmundur Jónsson, Mannfjöldatölur 18. aldar endurskoðaðar, Saga XXXII (1994), bls. 153–158.

    Guðmundur Jónsson, Sambúð landsdrottna og leiguliða. Yfirvöld skrifa um leiguábúð 1829–35, Saga XXVI (1988), bls. 63–106.

    Guðni Jónsson, Pétur Sveinsson lögréttumaður í Öndverðarnesi og niðjar hans, Saga II (1954–58), bls. 203–216.

    Guðni Jónsson, Vopna-Teitur, Saga II (1954–58), bls. 264–279. Guðrún Ása Grímsdóttir, Um afskipti erkibiskupa af íslenzkum málefnum á 12. og 13.

    öld, Saga XX (1982), bls. 28–62. Guðrún Ása Grímsdóttir, Helgi Þorláksson, Sverrir Tómasson, Öxar við ána, Saga

    XXIII (1985), bls. 225–260. Gunnar Benediktsson, „Mikla gersemi á ég“. Nokkur orð um kynlífsfrásagnir í

    Íslendingasögum, Saga XIX (1981), bls. 171–176. Gunnar Þór Bjarnason, Viðhorf Íslendinga til Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri, Saga

    XXI (1983), bls. 206–235. Gunnar Ágúst Gunnarsson, Ísland og Marshalláætlunin 1948–1953. Atvinnustefna og

    stjórnmálahagsmunir, Saga XXXIV (1996), bls. 85–130. Gunnar Halldórsson, Jón Ólafur Ísberg, Theodóra Þ. Kristinsdóttir, Íhaldssemi og

    framfarahugmyndir fyrr á tímum, Saga XXVII (1989), bls. 137–151. Gunnar Karlsson, Goðar og bændur, Saga X (1972), bls. 5–57. Gunnar Karlsson, Hvernig verður ný söguskoðun til? (Sagan og samtíminn), Saga

    XXXIII (1995), bls. 77–85. Gunnar Karlsson, Kenningin um fornt kvenfrelsi á Íslandi, Saga XXIV (1986), bls.

    45–77. Gunnar Karlsson, Markmið sögukennslu. Söguleg athugun og hugleiðingar um

    framtíðarstefnu, Saga XX (1982), bls. 173–222. Gunnar Karlsson, Helgi Skúli Kjartansson, Plágurnar miklu á Íslandi, Saga XXXII

    (1994), bls. 11–74. Gunnar Karlsson, Um valdakerfi 13. aldar og aðferðir sagnfræðinga, Helgi Þorláksson

    svarar, 275–279, SagaXXI (1983), bls. 270–279. Leiðrétting, Saga XXII (1984), bls. 274.

    Gunnar Karlsson, Varnaðarorð um kristnisögu, flutt á málþingi um ritun sögu kristni á Íslandi í 1000 ár, 24. nóvember 1990, Saga XXIX (1991), bls. 143–151.

  • Gunnar Karlsson, Völd og auður á 13. öld, Saga XVIII (1980), bls. 5–30. Gunnlaugur Ástgeirsson, Framboðsflokkurinn 1971. O-flokkurinn, Saga XXX (1992),

    bls. 245–300. Gustafsson, Harald, Átthagafjötrar á Íslandi? Aðalsteinn Davíðsson þýddi, Saga XXIV

    (1986), bls. 223–227. Gustafsson, Harald, Fiskveiðiákvæðin 1762. Athuganir á ákvarðanatökunni, Saga XIX

    (1981), bls. 107–121. Hagland, Jan Ragnar, Af merkikeflum frá Niðarósi. Frekara ljósi varpað á heimildir

    íslenskrar verslunarsögu á miðöldum. Sigurður Ragnarsson þýddi, Saga XXVII (1989), bls. 153–156.

    Hagland, Jan Ragnar, Er það hneykslanleg hugmynd að rúnaristur séu heimildir um Íslandsverslunina? Árni Böðvarsson þýddi, Saga XXIX (1991), bls. 178–183.

    Hagland, Jan Ragnar, Rúnaristur frá uppgreftrinum í Þrándheimi og Björgvin sem heimild um Íslandsverslunina á miðöldum. Árni Böðvarsson þýddi, Saga XXVI (1988), bls. 43–61.

    Hallfreður Örn Eiríksson, Þjóðsagnir og sagnfræði, Saga 8 (1970), bls. 268–296. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Machiavelli og lögmál valdabaráttunnar, Saga XXXI

    (1993), bls. 63–106. Haraldur Sigurðsson 1908–1995, Vínlandskortið, aldur þess og uppruni, Saga 5

    (1965–67), bls. 329–349. Haukur Pétur Benediktsson, Sparnaðarþingið 1924, Saga XXIII (1985), bls. 135–165. Haukur Sigurðsson, Upphaf íshúsa á Íslandi, Saga XXVIII (1990), bls. 87–130. Helgi Skúli Kjartansson sjá Gunnar Karlsson Helgi Skúli Kjartansson, Vöxtur og myndun þéttbýlis á Íslandi 1890–1915, Saga XVI

    (1978), bls. 151–174. Helgi Þorláksson, Miðstöðvar stærstu byggða. Um forstig þéttbýlismyndunar við

    Hvítá á hámiðöldum með sambandi við Eyrar, Gásar og erlendar hliðstæður, Saga XVII (1979), bls. 125–164.

    Helgi Þorláksson, Óvelkomin börn? Saga XXIV (1986), bls. 79–120. Helgi Þorláksson sjá Guðrún Ása Grímsdóttir Helgi Þorláksson, Stéttir, auður og völd á 12. og 13. öld, Saga XX 1982 63–113. Helgi Þorsteinsson, Vinnuaflsskortur og erlent verkafólk á Íslandi 1896–1906, Saga

    XXXVII (1999), bls. 41–177. Hermann Pálsson, Athugasemd um nafnið Bretland. Brot úr heimsmynd Íslendinga,

    Saga (1960–63), bls. 43–47. Hermann Pálsson, Athugasemd við Arons sögu, Saga III (1960–63), bls. 299–303. Hermann Pálsson, Landnyrðingur á Skagafirði. Drög að sköpunarsögu Grettlu, Saga

    XXXII (1994), bls. 75–102. Hermann Pálsson, Minnisgreinar um Papa, Saga 5 (1965–67), bls. 112–122. Hermann Pálsson, Um arfsögn í Landnámu, Saga III (1960–63), bls. 132–136. Hermann Pálsson, Vesturvíking Hjörleifs, Saga II (1954–58), bls. 309–315. Hilmar Finsen, Fimm bréf frá Hilmari Finsen stiftamtmanni til Rosenörn–Teilmanns

    dómsmálaráðherra Danmerkur. Sverrir Kristjánsson bjó til prentunar, Saga 8 (1970), bls. 80–115

    Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Aðdragandi að aðskilnaði Alþýðuflokks og Alþýðusambands Íslands árið 1942, Saga XXIX (1991), bls. 21–62.

    Hvenær lokaðist leiðin norður? Magnús Már Lárusson bjó til prentunar, Saga 8 (1970), bls. 264–267.

    Hörður Ágústsson, Meistari Brynjólfur byggir ónstofu, Saga XII (1974), bls. 12–68. Indriði Helgason, Galdra-Imba, Saga II (1954–58), bls. 46–58.

  • Ingi Sigurðsson, Viðhorf Íslendinga til Skotlands og Skota á 19. og 20. öld, Saga 8 (1980), bls. 115–178.

    Ísland erlendis, heimildabrot og skýringar þeirra. Björn Þorsteinsson þýddi, Saga III (1960–63), bls. 92–99.

    Ísland í erlendum miðaldaheimildum fyrir 1200 og hafsvæði þess. Safn þýddra texta, brot. Björn Sigfússon bjó til prentunar, Saga II (1954–58), bls. 452–498.

    Jochens, Jenny, Þjóðir og kynþættir á fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Sverrir Jakobsson þýddi, Saga XXXVII (1999), bls. 179–217.

    Jón Hnefill Aðalsteinsson, Írsk kristni og norræn trú á Íslandi á tíundu öld, Saga XXIV (1986), bls. 205–221.

    Jón Hnefill Aðalsteinsson, Önnungar. Erindi flutt á aðalfundi Sögufélags í apríl, Saga XXII (1984), bls. 31–40.

    Jón Böðvarsson, Munur eldri og yngri gerðar Þorláks sögu, Saga 6 (1968), bls. 81–94. Jón Guðnason, Greiðsla verkkaups í peningum þáttur í sjálfstæðisbaráttu íslensks

    verkalýðs, Saga XXIII (1985), bls. 7–57. Jón Guðnason, Stjórnarmyndun og deilur um þingræði 1911, Saga XVI (1978), bls. 5–

    36. Jón Guðnason, Um munnlegar heimildir, Saga XXVII (1989), bls. 7–28. Jón Thor Haraldsson, Hugdetta um Solveigu Sæmundardóttur, Saga XVIII (1980), bls.

    287–288. Jón Thor Haraldsson, Lúther í íslenzkri sagnfræði, Saga XXV (1987), bls. 21–45. Jón Thor Haraldsson, Þankabrot um byltingar, Saga XXIII (1985), bls. 261–263. Jón Hjaltason, Sökudólgar í Íslandssögunni (Sagan og samtíminn), Saga XXXIII

    (1995), bls. 94–98. Jón Ólafur Ísberg, Hugleiðingar um söguskoðun Íslendinga, Saga XXIX (1991), bls.

    123–142. Jón Ólafur Ísberg sjá Gunnar Halldórsson Jón Ólafur Ísberg, Sóttir og samfélag, Saga XXXIV (1996), bls. 177–218. Jón Jakobsson, Tvær ritgerðir eftir Jón Jakobsson sýslumann á Espihóli (d.1808). [Jón

    Jóhannesson bjó til prentunar], Saga II (1954–58), bls. 316–320. Jón Jóhannesson, Sannfræði og uppruni Landnámu. Erindi flutt í Ríkisútvarpið 26.

    jan.1955 sem svar við spurningum, er því höfðu borizt um þetta, Saga II (1954–58), bls. 217–229.

    Jón Jóhannesson, Skálholtsför Jóns biskups Arasonar 1548, Saga II (1954–58), bls. 182–202.

    Jón Jóhannesson, „Um haf innan“. Brot úr heimsmynd Íslendinga, Saga III (1960–63), bls. 17–28.

    Jón Margeirsson, Maðkaða mjölið 1756, Saga XI (1973), bls. 162–178. Jón Margeirsson, Var konungsúrskurðurinn um stofnun Innréttinganna brot á

    samningsbundnum rétti Hörmangarafélagsins? Saga XVII 1979 187–198. Jón Samsonarson, Var Gissur Þorvaldsson jarl yfir öllu Íslandi? Saga II (1954–58),

    bls. 326–365. Jón Sigurðsson, Peter Adler Alberti, Saga 8 (1970), bls. 142–247. Jón Steffensen, Líkamsvöxtur og lífsafkoma Íslendinga, Saga II (1954–58), bls. 280–

    308. Jón Steffensen, Tímatal Ara fróða og upphaf víkingaferða, Saga 9 (1971), bls. 5–20. Jón Steffensen, Tölfræðilegt mat á líffræðilegu gildi frásagna Landnámu af ætt og

    þjóðerni landnemanna, Saga 9 (1971), bls. 21–39. Jón Þ. Þór, Snorri Pálsson verzlunarstjóri. Ævi hans og störf, Saga XIV (1976), bls.

    89–124.

  • Jón Þ. Þór, „Ömmuskeytin“, Saga XIII (1995), bls. 135–165. Jónas Gíslason, Lengi er von á einum. Áður óprentað páfabréf um Skálholt komið í

    leitirnar. Skýringar Jakobs Benediktssonar, 194, Saga XXIII (1985), bls. 187–194. Kjartan Ólafsson, Áform Frakka um nýlendu við Dýrafjörð. Napóleon prins á Íslandi

    1856, Saga XXIV (1986), bls. 147–203. Kjartan Ólafsson, Dýrafjarðarmálið. Jón forseti og Ísfirðingar á öndverðum meiði,

    Saga XXV (1987), bls. 89–166. Kolbeinn Þorleifsson, Nokkrar athuganir á kenningum Einars Pálssonar um trú og

    landnám Íslands til forna, Saga XII (1974), bls. 147–164. Kristinn Jóhannesson, Þættir úr landvarnasögu Íslendinga, Saga 6 (1968), bls. 122–

    138. Kristján Bersi Ólafsson, Tvær Þórðarvísur í Sturlungu, Saga XXVI (1988), bls. 189–

    196. Kristján Sveinsson, Viðhorf Íslendinga til Grænlands og Grænlendinga á 18., 19. og

    20. öld, Saga XXXII (1994), bls. 159–210. Loftur Guttormsson, Hjúskapur og hugarfar. Árstíðarsveiflur hjónavígslna 1660–1860,

    samanburðarathugun, Saga XXX (1992), bls. 157–196. Loftur Guttormsson, Sagnfræði og félagsfræði, sambúðarvandamál þeirra skoðuð í

    sögulegu ljósi, 1, Saga XVI (1978), bls. 197–221. Loftur Guttormsson, Sagnfræði og félagsfræði, sambúðarvandamál þeirra skoðuð í

    sögulegu ljósi, 2, Saga XVII (1979), bls. 199–237. Loftur Guttormsson, Samstarf norrænna sagnfræðinga, Saga XX (1982), bls. 286–291. Loftur Guttormsson, Uppeldi og samfélag á Íslandi á upplýsingaöld, samantekt á

    rannsóknarniðurstöðum, Saga XXVI (1988), bls. 7–41. Loftur Guttormsson, Við rætur kirkjulegs regluveldis á Íslandi. Athugun á skráningu

    sóknarmanna um miðbik 18. aldar, Saga XXV (1987), bls. 47–87. Lúðvík Kristjánsson, Misklíð milli vina, Saga XXX (1992), bls. 197–220. Lúðvík Kristjánsson, Úr heimildahandraða seytjándu og átjándu aldar, Saga 9 (1971),

    bls. 123–170. Lýður Björnsson, Hvað er það sem óhófinu ofbýður? Saga XXI (1983), bls. 88–101. Lýður Björnsson, Höfundur Qualiscunque, Saga XIII (1975), bls. 240–250. Lýður Björnsson, Í lánsfjárleit 1937–1939, Saga XXVIII (1990), bls. 63–85. Lýður Björnsson, Við vefstól og rokk, Saga XXXV (1997), bls. 179–221. Magnús Már Lárusson, Athugasemd um ársbyrjun í Hákonar sögu gamla, Saga 5

    (1965–67), bls. 350–351. Magnús Már Lárusson, Á höfuðbólum landsins, [Formáli] / Björn Þorsteinsson, Saga

    9 (1971), bls. 40–90. Magnús Már Lárusson, Brotasafnið AM 249 q, folio, Saga 5 (1965–67), bls. 355–358. Magnús Már Lárusson, Maríukirkja og Valþjófsstaðarhurðin. Hugmyndir og

    staðreyndir, Saga II (1954–58), bls. 84–154. Magnús Már Lárusson, Nokkrar athugasemdir um upphæð manngjalda, Saga III

    (1960–63), bls. 76–91. Magnús Már Lárusson, Reykjahlíðarmáldagi í AM 249 d, folio, Saga 5 (1965–67), bls.

    352–354. Magnús Már Lárusson, Sagnfræðin (flutt á ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga 1968 og

    var lokaerindi), bls. Saga 7 (1969), bls. 128–134. Magnús Már Lárusson, Sct. Magnus Orcadensis Comes, Saga III (1960–63), bls. 470–

    503. Magnús Már Lárusson, Um tygilsstyrkinn í íslenzkum heimildum, Saga III (1960–63),

    bls. 281–287.

  • Magnús Stefánsson sjá Björn Teitsson Magnús Stefánsson sjá Fossen, Anders Bjarne Nanna Ólafsdóttir, Þróun í húsaskipun Íslendinga að fornu. Nokkrar athuganir, Saga

    III (1960–63), bls. 304–320. Nedkvitne, Arnved, Einokunarverslunin á Íslandi og Finnmörku (Einokunarverslunin á

    Íslandi og Finnmörku). Þórhildur Sigurðardóttir þýddi, Saga XXIII (1985), bls. 195–224.

    Nedkvitne, Arnved, Rúnakefli og verslunarsaga, (Skoðanaskipti um rúnakefli sem heimildir í verslunarsögu). Árni Böðvarsson þýddi, Saga XXIX (1991), bls. 175–178.

    Ormur Daðason, Jarda=bök yfer Dala=sysslu. Magnús Már Lárusson bjó til prentunar, Saga 5 (1965–67), bls. 136–296.

    Orri Vésteinsson sjá Adolf Friðriksson Ólafía Einarsdóttir, Staða kvenna á þjóðveldisöld. Hugleiðingar í ljósi samfélagsgerðar

    og efnahagskerfis. Unnur Ragnarsdóttir þýddi, Saga XXII (1984), bls. 7–30. Ólafur Briem, Árnesþingstaður og goðorð milli Þjórsár og Hvítár, Saga II (1954–58),

    bls. 383–403. Ólafur R. Einarsson, Fjárhagsaðstoð og stjórnmálaágreiningur. Áhrif erlendrar

    fjárhagsaðstoðar á stjórnmálaágreining innan Alþýðuflokksins 1919–1930, Saga XVII (1979), bls. 59–90.

    Ólafur R. Einarsson, Sendiförin og viðræðurnar 1918. Sendiför Ólafs Friðrikssonar til Kaupmannahafnar og þáttur jafnaðarmanna í fullveldisviðræðunum, Saga XVI (1978), bls. 37–74.

    Ólafur R. Einarsson, Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar 1887–1901, Saga 7 (1969), bls. 1–127.

    Ólafur Gunnlaugsson, Álitsgerð Ólafs Gunnlaugssonar. Gunnar F. Guðmundsson þýddi, Saga XIII (1975), bls. 227–239.

    Ólafur Oddsson, Norðurreið Skagfirðinga vorið 1849, Saga XI (1973), bls. 5–73. Ólöf Garðarsdóttir, Tengsl þéttbýlismyndunar og Vesturheimsferða frá Íslandi.

    Lýðfræðileg sérkenni fólksflutninga frá Seyðisfirði 1870–1910, Saga XXXVI (1998), bls. 153–183.

    Páll Björnsson, Hvers vegna varð Þýskaland ekki England? Deilan um Sonderweg, sérstaka leið Þýskalands til nútímans, Saga XXXVI (1998), bls. 47–76.

    Páll Lýðsson, Um Bretavinnu til betra lífs. Athugun á lífsháttabreytingu í vesturhluta Flóa 1930–1945, Saga XXII (1984), bls. 173–199.

    Páll Lýðsson, Upphaf Mosfellingagoðorðs, Saga III (1960–63), bls. 321–326. Páll Melsteð, Páll Melsted skrifar Þórhalli Bjarnarsyni. Þórhallur Tryggvason bjó til

    prentunar, Saga XIX (1981), bls. 141–170. Pétur Gunnarsson, Ímynd Íslands (Sagan og samtíminn), Saga XXXIII (1995), bls.

    57–62. Pétur Pétursson, Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar, 1, Saga

    XVIII (1980), bls. 179–224. Pétur Pétursson, Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar, 2, Saga

    XIX (1981), bls. 177–274. Pétur Pétursson, Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar, 3, Saga

    XXII (1984), bls. 93–172. Pétur Sigurðsson, Snarræði og góðræði Hannesar Finnssonar, Saga II (1954–58), bls.

    366–382. Piebenga, Gryt Anne, Gozewijn Comhaer Skálholtsbiskup 1435–1446. Þórhildur

    Sigurðardóttir þýddi, Saga XXV (1987), bls. 195–204.

  • Piebenga, Gryt Anne, Hallr andaðiz í Trekt. Árni Þór Eymundsson þýddi, Saga XXXI (1993), bls. 159–168.

    Ragnar Árnason sjá Anna Agnarsdóttir Ragnar Ólafsson, Hvaðan var Dalla kona Ísleifs biskups? Saga 7 (1969), bls. 137–139. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Rætur íslenskrar þjóðernisstefnu, Saga XXXIV (1996),

    bls. 131–175. Ragnheiður Mósesdóttir, Bessastaðabók og varðveisla Viðeyjarklaustursskjala, Saga

    XXXIV (1996), bls. 219–254. Riste, Olav, Ísland og stefna norskra stjórnvalda á stríðsárunum 1940–45. Sigurður

    Ragnarsson þýddi, Saga XXVI (1988), bls. 165–188. Seim, Karin Fjellhammer, Eru rúnaristurnar frá Þrándheimi og Björgvin heimildir um

    Íslandsverslunina? Spurningin um uppruna þeirra er flókin. Árni Böðvarsson þýddi, Saga XXIX (1991), bls. 153–174.

    Seim, Karin Fjellhammer, Rúnaristur og Íslandsverslun, einu sinni enn. Árni Böðvarsson þýddi. Saga XXIX (1991), bls. 184–192.

    Sigfús Haukur Andrésson, Húsavíkurverzlun á fyrstu fimmtán árum fríhöndlunar, Saga 4 (1964), bls. 121–164.

    Sigfús Haukur Andrésson, Missagnir um fyrirhugaðan flutning Íslendinga til Jótlandsheiða í móðuharðindunum. Athugasemdir Sigurðar Líndals, 89–90. Svar höfundar, 90–91, Saga XXII (1984), bls. 57–91.

    Sigfús Haukur Andrésson, Samtök gegn verzlunareinokun 1795, Saga 9 (1981), bls. 122–140.

    Sigfús Haukur Andrésson, Tilskipun um aukið verslunarfrelsi fyrir Ísland árið 1816 og tildrög hennar, Saga XXXV (1997), bls. 95–135.

    Sigfús Haukur Andrésson, Verzlunin á Ísafirði á fyrstu þremur áratugum fríhöndlunar, Saga XXI (1983), bls. 102–130.

    Sigfús Haukur Andrésson, Þjóðskjalasafn Íslands, aldarafmæli, Saga XX (1982), bls. 5–27.

    Sigurður Gylfi Magnússon, Kynjasögur á 19. og 20. öld? Hlutverkaskipan í íslensku samfélagi, Saga XXXV (1997), bls. 137–177.

    Sigurður Pétursson, Samvinnufélag Ísfirðinga. Fyrsta útgerðarsamvinnufélag á Íslandi, stofnun og fyrstu starfsár, Saga XXV (1987), bls. 167–194.

    Sigurður Ragnarsson, Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir úr sögu fossamálsins, 2, Saga XIV (1976), bls. 125–182.

    Sigurður Ragnarsson, Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir úr sögu fossamálsins, 3, Saga XV (1977), bls. 125–222.

    Sigurður Ragnarsson, Innilokun eða opingátt. Þættir úr sögu fossamálsins, 1, Saga XIII (1975), bls. 5–105.

    Sigurgeir Þorgrímsson, Jósafat Jónasson (Steinn Dofri) og stofnun Sögufélags, Saga XVIII (1980), bls. 249–270.

    Sigurjón Einarsson, Að leiða konur í kirkju. Stutt samantekt um kirkjuleiðslu kvenna í lútherskum sið á Íslandi, Saga XV (1977), bls. 111–124.

    Sigurjón Páll Ísaksson, Af taugreftum sal Hávamála, Saga XXVI (1988), bls. 153–164.

    Sigurjón Páll Ísaksson, Magnús Björnsson og Möðruvallabók, Saga XXXII (1994), bls. 103–151.

    Sigurjón Sigtryggsson, Gjörningaveðrið 1884, Saga XX (1982), bls. 140–172. Skúli Magnússon, Álitsgerð Skúla Magnússonar 1784 um brottflutning Íslendinga

    vegna Móðuharðindanna. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar, Saga XV (1977), bls. 29–40.

  • Sólrún B. Jensdóttir, Áform um lýðveldisstofnun 1941 og 1942. Afskipti Breta og Bandaríkjamanna, Saga 6 (1978), bls. 175–196.

    Stefán Aðalsteinsson, Blóðflokkar og menning Íslendinga. Staðanöfn, glíma og söl, Saga XXX (1992), bls. 221–243.

    Stefán Karlsson, Fjórar aldir frá útkomu Guðbrandsbiblíu, Saga XXII (1984), bls. 41–55.

    Stefán Karlsson, Liðsbónarbréf, Saga XXIII (1985), bls. 167–185. Steingrímur Jónsson, Yfirlit um þróun bókasafna á Íslandi, Saga XXI (1983), bls.

    162–183. Steinþór Heiðarsson, Íslands ástmegir og þrælar. Drættir úr sjálfsmynd Vestur–

    Íslendinga, Saga XXXVII (1999), bls. 17–61. Storm, Gustav, Þjóðhátíð Íslendinga 1874. Kjartan Ragnars þýddi og bjó til prentunar,

    Saga XXI (1983), bls. 184–201. Svanur Kristjánsson, Kommúnistahreyfingin á Íslandi. Þjóðlegir verkalýðssinnar eða

    handbendi Stalíns? Saga XXII (1984), bls. 201–241. Svanur Kristjánsson, Þrjú rit um Sjálfstæðisflokkinn, Saga XX (1982), bls. 266–285. Svavar Sigmundsson, Mannanöfn í örnefnum, Saga X (1972), bls. 58–91. Svavar Hrafn Svavarsson, Skáldleg sagnfræði, Saga XXXIV (1996), bls. 255–271. Sveinbjörn Rafnsson, Forn hrossreiðarlög og heimildir þeirra. Drög til greiningar

    réttarheimilda Grágásar, Saga XXVIII (1990), bls. 131–148. Sveinbjörn Rafnsson, Sagnastef í íslenskri menningarsögu, Saga XXX (1992), bls.

    81–121. Sveinbjörn Rafnsson, Skjalabók Helgafellsklausturs. Registrum Helgafellense, Saga

    XVII (1979), bls. 165–186. Sveinbjörn Rafnsson, Um Hrafnkels sögu Freysgoða. Heimild til íslenskrar sögu, Saga

    XXXIV (1996), bls. 32–84. Sveinbjörn Rafnsson, Um mataræði Íslendinga á 18. öld, Saga XXI (1983), bls. 73–87. Sveinbjörn Rafnsson, Þorláksskriftir og hjúskapur á 12. og 13. öld, Saga XX (1982),

    bls. 114–129. Svenningsen, Nils, Þegar Danmörk kvaddi Ísland. Inngangur eftir Ólaf Egilsson.

    Unnur Ragnarsdóttir þýddi, Saga XXII (1984), bls. 263–273. Sverrir Jakobsson, Friðarviðleitni kirkjunnar á 13. öld, Saga XXXVI (1998), bls. 7–

    46. Sverrir Kristjánsson, Endurreisn alþingis, Saga 9 (1971), bls. 91–122. Sverrir Tómasson sjá Guðrún Ása Grímsdóttir Theodóra Þ. Kristinsdóttir sjá Gunnar Halldórsson Trausti Einarsson, Hvernig fann Þorsteinn surtur lengd ársins? Saga 6 (1968), bls.

    139–142. Trausti Einarsson, Myndunarsaga Landeyja og nokkur atriði byggðarsögunnar, Saga 5

    (1965–67), bls. 309–328. Trausti Einarsson, Nokkur atriði varðandi fund Íslands, siglingar og landnám, Saga 8

    (1970), bls. 43–64. Trausti Einarsson, Sprengisandsvegur og örlög hans. Leið Skálholtsbiskupa yfir

    Ódáðahraun og höfuðdrættir hins jarðfræðilega bakgrunns slíkra rannsóknarefna, Saga XIV (1976), bls. 69–88.

    Tryggvi Gunnarsson, Bréf frá Tryggva Gunnarssyni bankastjóra. Sölvi Sveinsson bjó til prentunar, Saga XXI (1983), bls. 202–205.

    Tvær greinar um byltingu Jörgensens árið 1809. Pétur Sigurðsson bjó til prentunar, Saga II (1954–58), bls. 161–181.

  • Valdimar Unnar Valdimarsson, Í eldlínu á kreppuárunum. Nokkrar vangaveltur í tilefni af endurminningum tveggja stjórnmálamanna, Saga XXII (1984), bls. 243–261.

    Valtýr Guðmundsson, Bréf Valtýs Guðmundssonar til Skúla Thoroddsens. Jón Guðnason bjó til prentunar, 1, Saga XII (1974), bls. 109–146.

    Valtýr Guðmundsson, Bréf Valtýs Guðmundssonar til Skúla Thoroddsens. Jón Guðnason bjó til prentunar, 2, Saga XIII (1975), bls. 162–226.

    Valur Ingimundarson, Áhrif bandarísks fjármagns á stefnubreytingu vinstri stjórnarinnar í varnarmálum árið 1956, Saga XXXIII (1995), bls. 9–53.

    Veturliði Óskarsson, Skírnarsár Thorvaldsens í þýskri kirkju í Róm, Saga XXXII (1994), bls. 233–244.

    Wawn, Andrew, Hundadagadrottningin. Bréf frá Íslandi. Guðrún Johnsen og Stanleyfjölskyldan frá Cheshire, 1814–16, Saga XXIII (1985), bls. 97–133.

    Whitaker, Ian, Pýþeas og gátan um Túle. Helgi Þorláksson þýddi, Saga XXI (1983), bls. 245–269.

    Yraola, Aitor López, Um baskneska fiskimenn á Norður-Atlantshafi. Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi, Saga XXI (1983), bls. 27–38.

    Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir, Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- og framhaldsskóla, Saga XXXIV (1996), bls. 273–305.

    Þorleifur Einarsson, Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og landnám á Íslandi, Saga III (1960–63), bls. 442–469.

    Þorleifur Þorleifsson, Járnbrautin í Reykjavík 1913–1928, Saga XI (1973), bls. 116–161.

    Þorsteinn Helgason, Hverjir voru Tyrkjaránsmenn? Saga XXXIII (1995), bls. 110–134.

    Þorsteinn Þorsteinsson, Aldursforsetar lærðra manna á Íslandi síðan um 1700, Saga III (1960–63), bls. 412–419.

    Þór Whitehead, Leiðin frá hlutleysi 1945–1949, Saga XXIX (1991), bls. 63–121. Þórarinn Þórarinsson, Gamalt biskupsbréf kemur í leitirnar, Saga XV (1977), bls. 13–

    28. Þórður Tómasson, Vikið að landi og sögu í Landeyjum, Saga 8 (1970), bls. 299–315. Þórunn Magnúsdóttir, Fyrsta norræna kvennasöguþingið, Saga XXI (1983), bls. 280–

    286. Ögmundur Helgason, Bæjarnöfn og byggð á Hryggjadal og Víðidal,

    Skagafjarðarsýslu, Saga 7 (1969), bls. 196–220.

    Andmæli og athugasemdir Ármann Jakobsson, Andmæli við ritdómi í Sögu (Andmæli og athugasemdir), Saga

    XXXVII (1999), bls. 223–231. Árni Indriðason, Guðný Jónasdóttir og Helgi Ingólfsson, „Greinilega kóngi að kenna“

    (Andmæli og athugasemdir), Saga XXX (1992), bls. 301–316. Birgir Sigurðsson, Andsvör við umfjöllun um Svartan sjó af síld (Andmæli og

    athugasemdir), Saga XXIX (1991), bls. 193–203. Björn Stefánsson, Afköst og atvinnuöryggi (Andmæli og athugasemdir), Saga

    XXXIV (1996), bls. 307–309. Björn Stefánsson, Áhrif trúarboðskapar á atvinnuhætti (Andmæli og athugasemdir),

    Saga XXVIII (1990), bls. 57–166.

  • Björn Stefánsson, Íslenzkt guðspjallarit Jóns biskups Arasonar (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVIII (1990), bls. 176–178.

    Björn Stefánsson, Þróun sjávarútvegs við vistarbandsákvæði (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXIII (1995), bls. 187–191.

    Einar G. Pétursson, Þetta hef ég aldrei sagt (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXV (1997), bls. 239–240.

    Einar Laxness, Athugasemdir við ritið Í Babýlon við Eyrarsund (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXVI (1998), bls. 246–258.

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Athugasemd við ritfregn Eiríks Guðmundssonar um Sögu Ólafsvíkur (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVII (1989), bls. 159–165.

    Gísli Gunnarsson, Forsendur og fyrirstaða gagnrýni (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVII (1989), bls. 157–158.

    Gísli Gunnarsson, Jóhannes Hraunfjörð Karlsson, Var tíundin „óbeinn tekjuskattur“? (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXVI (1998), bls. 233–238.

    Gísli Sigurðsson, „Allir trúa altaf öllu illu um alla, og einkanlega ef það er lýgi“ (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVIII (1990), bls. 168–172.

    Gísli Sigurðsson, Fullrætt er um þetta. Hnykkt á leiðréttingum við Stefán Aðalsteinsson (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXI (1993), bls. 205–207.

    Guðmundur Jónsson, Atvinnu- og búsetustýring með vistarbandi. Birni Stefánssyni svarað (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXIII (1995), bls. 192–194.

    Guðmundur Jónsson, Athugasemd um kreppu og kjör, Saga XXIII (1985), bls. 265–267.

    Guðný Jónasdóttir sjá Árni Indriðason Guðrún Ása Grímsdóttir sjá Sverrir Tómasson Guðrún Sveinbjarnardóttir, Athugasemd við ritdóm Sveinbjarnar Rafnssonar í Sögu

    1994 (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXIII (1995), bls. 195–196. Gunnar Karlsson, Um fræðilegan hernað og plágurnar miklu (Andmæli og

    athugasemdir), Saga XXXV (1997), bls. 223–239. Gunnar Karlsson, Um heiður fræðimanna og Samband við miðaldir (Andmæli og

    athugasemdir), Saga XXIX (1991), bls. 215–216. Halldór Bjarnason, Athugasemdir við ritdóm um Saltfisk í sögu þjóðar (Andmæli og

    athugasemdir), Saga XXXVII (1999), bls. 219–222. Helgi Ingólfsson sjá Árni Indriðason Helgi Þorláksson sjá Sverrir Tómasson Hreinn Ragnarsson, Enginn skyldi skáldin styggja (athugasemd við athugasemd)

    (Andmæli og athugasemdir), Saga XXX (1992), bls. 317–324. Inga Huld Hákonardóttir, Konur og fræðimenn (Andmæli og athugasemdir), Saga

    XXXVI (1998), bls. 243–246. Ingólfur V. Gíslason, Um vinnulöggjöfina (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXI

    (1993), bls. 197–204. Jakob Benediktsson, Stutt athugasemd, Saga XV (1977), bls. 226–228. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sjá Gísli Gunnarsson Jón Ólafur Ísberg, Plága (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXVI (1998), bls. 238–

    243. Jón Steffensen, Athugasemd (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVIII (1990), bls.

    172. Jón Þ. Þór, Örstutt athugasemd, Saga XVIII (1980), bls. 301–302. Sigfús Haukur Andrésson, Athugasemdir við ritdóm Gísla Ágústs Gunnlaugssonar um

    Verzlunarsögu Íslands 1774–1807 (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVIII (1990), bls. 173–176.

  • Sigurjón Sigtryggsson, Snorri Pálsson, athugasemd og viðaukar við ritgerð í Sögu 1976, Saga XVIII (1980), bls. 289–300.

    Stefán Aðalsteinsson, Nokkrar athugasemdir við andmælum (Andmæli og athugasemdir), Saga XXX (1992), bls. 325–332.

    Stefán Aðalsteinsson, Uppruni Íslendinga. Nokkrar athugasemdir, Saga XXVII (1989), bls. 123–136.

    Stefán F. Hjartarson, Athugasemdir við ritfregn Þorleifs Friðrikssonar um Kampen om fackföreningsrörelsen (Andmæli og athugasemdir), Saga XXIX (1991), bls. 204–215.

    Sveinbjörn Rafnsson, Til varnar bókarkorni (Andmæli og athugasemdir), Saga XXXIV (1996), bls. 310–317.

    Sverrir Tómasson, Helgi Þorláksson og Guðrún Ása Grímsdóttir, Birni Th. Björnssyni svarað, Saga XXIV (1986), bls. 245–251.

    Þorleifur Friðriksson, Athugasemd við athugasemd (Andmæli og athugasemdir), Saga XXX (1992), bls. 333–335.

    Þorleifur Friðriksson, Um gagnrýni (Andmæli og athugasemdir), Saga XXVII (1989), bls. 165–172.

    Eftirmæli Aðalgeir Kristjánsson, Haraldur Sigurðsson 4. maí 1908 – 20. desember 1995, Saga XXXIV

    (1996), bls. 27–32. Bergsteinn Jónsson, Ólafur Hansson prófessor, 18. september 1909 – 18. desember 1982, Saga

    XX (1982), bls. 254–262. Bergsteinn Jónsson, Skúli Þórðarson magister 21. júní 1900 – 15. maí 1983, Saga XXI (1983),

    bls. 294–297. Björn Sigfússon, Björn Þorsteinsson, Þorkell Jóhannesson prófessor, 1895–1960. Í minning

    hans, Saga III (1960–63), bls. 1–5. Björn Þorsteinsson, Arnór Sigurjónsson, 1. maí 1893 – 24. mars. Helstu rit og ritgerðir Arnórs

    Sigurjónssonar, 277–278, Saga XVIII (1980), bls. 271–278. Björn Þorsteinsson, Guðni Jónsson prófessor, 1901–1974. In memoriam, Saga XII (1974), bls.

    5–11. Einar Laxness, Björn Þorsteinsson 20. marz 1918 – 6. október 1986, Saga XXV (1987), bls. 6–

    19. Einar Laxness, Pétur Sæmundsson 13. febrúar 1925 – 5. febrúar 1982, Saga XX (1982), bls.

    263–265. Gils Guðmundsson, Jón Helgason ritstjóri 27. maí 1914 – 4. júlí 1981, Saga XX (1982), bls.

    250–253. Guðni Jónsson, Jón Jóhannesson prófessor, Saga II (1954–58), bls. 321–325. Gunnar Karlsson, Björn Sigfússon 17. janúar 1905 – 10. maí 1991, Saga XXIX (1991), bls. 7–

    12. Helgi Þorláksson, Jakob Benediktsson 20. júlí 1907 – 23. janúar 1999, Saga XXXVII (1999),

    bls. 9–14. Helgi Þorláksson, Jón Steffensen 15. febrúar 1905 – 21. júlí 1991, Saga XXIX (1991), bls. 13–

    19. Ólafur Hansson, Halvdan Koht, Saga 5 (1965–67), bls. 359–362. Sigurður Ragnarsson, Ólafur R. Einarsson menntaskólakennari f. 16. janúar 1943 – d. 11. júní

    1983, Saga XXI (1983), bls. 290–293.

  • Ritaukaskrár um sagnfræði og ættfræði Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1973, Saga XII (1974), bls. 223–227. Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1974, Saga XIII (1975), bls. 273–276. Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1975, Saga XIV (1976), bls. 225–271. Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1976, Saga XV (1977), bls. 240–244. Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1977, Saga XVI (1978), bls. 265–271. Ingi Sigurðsson, Ritaukaskrá um sagnfræði og ævisögur 1978, Saga XVII (1979), bls. 277–285.

    Andmæli við doktorsvarnir Björn Sigfússon, Gengið á hönd nútímahlutverkum nyrðra [andmæli við doktorsvörn Gunnars

    Karlssonar], Saga við doktorsvörn flutt í Háskóla Íslands 7. september 1974, er Aðalgeir Kristjánsson XVI (1978), bls. 222–237.

    Björn Þorsteinsson, Andmæli varði rit sitt Brynjólf Pétursson, ævi og störf, Saga XII (1974), bls. 165–183.

    Hamre, Lars, Andmæli við doktorsvörn. Flutt í Reykjavík 26. júní 1971 er Björn Þorsteinsson varði rit sitt Enska öldin í sögu Íslendinga, Saga X (1972), bls. 179–196.

    Magnús Már Lárusson, Andmæli við doktorsvörn í Osló. Andmæli við doktorsvörn Ellen Marie Magerøy, Saga VIII (1970), bls. 248–263.

    Ýmislegt (um Sögufélag o.fl.) Arnór Sigurjónsson, Tveggja alda arfsagnir. Kafli úr bréfi rituðu í maí 1979 til Björns

    Þorsteinssonar, Saga XVIII (1980), bls. 279–286. Árni Böðvarsson, Bréf til Sögu, Saga XIX (1981), bls. 275–276. Björn Sigfússon, Stofnun margþættra söguvísinda í Árnagarði? Saga VII (1969), bls. 135–136. Einar Laxness, Sögufélag 75 ára, Saga XV (1977), bls. 5–12. Jón Jóhannesson, Sögufélagið 50 ára, Saga I (1949–53), bls. 223–236. Ólafur Olavius, „Frihed er ædel, men ... alt for meget misbrugt“. Björn Sigfússon bjó til

    prentunar, Úr Okonomisk Reise, Saga III (1960–63), bls. 343–344. Satt og logið frá Íslandi að fornu. Björn Sigfússon bjó til prentunar, Saga III (1960–63), bls. 15–

    16.

    Ritdómaskrá Adolf Friðriksson, Sagas and popular antiquarianism in Icelandic archaeology, Saga

    XXXIV (1996), bls. 333–339, (Magnús Þorkelsson). Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn Alþingis og Þjóðfundurinn, Saga XXXII (1994),

    bls. 292–296, (Guðmundur Hálfdanarson). Agnes Arnórsdóttir, Konur og vígamenn. Staða kynjanna á Íslandi á 12. og 13. öld,

    Saga XXXIV (1996), bls. 339–343, (Gunnar F. Guðmundsson). Ahman, Thor sjá Röhr, Anders Alkuin i norsk–islandsk overlevering. Udg, af Ole Widding (Editiones arnamagnæana

    A. 4.), Saga III (1960–63), bls. 131, (Björn Sigfússon). Alþingismannatal 1845–1975, Saga XVII (1979), bls. 258–260, (Bergsteinn Jónsson). Anders Hansen, Íslenskir annálar 1440–1449, Saga XXII (1984), bls. 285–290, (Helgi

    Þorláksson).

  • Andrés Kristjánsson, Aldarsaga Kaupfélags Þingeyinga 1882 – 20. febrúar – 1982 Húsavík, Saga XXI (1983), bls. 326–329, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Anna Ólafsdóttir Björnsson, Álftaness saga. Bessastaðahreppur, fortíð og sagnir, Saga XXXV (1997), bls. 287–288, (Jón Hjaltason).

    Anna Sigurðardóttir, Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár, Saga XXIV (1986), bls. 294–299, (Margrét Guðmundsdóttir).

    Ari Trausti Guðmundsson, Íslandseldar. Eldvirkni á Íslandi í 10.000 ár, Saga XXV (1987), bls. 233–240, (Árni Hjartarson).

    Arnheiður Sigurðardóttir, Híbýlahættir á miðöldum, Saga V (1965–67), bls. 392, (Magnús Már Lárusson).

    Arnór Hannibalsson, Söguspeki, Saga XXVI (1988), bls. 222–224, (Gunnar Karlsson). Arnór Sigurjónsson, Ásverjasaga, Saga V (1965–67), bls. 394–395, (Björn Sigfússon). Arnþór Gunnarsson, Saga Hafnar í Hornafirði, Saga XXXVI (1998), bls. 359–365,

    (Sigurður Ragnarsson). Auður Styrkársdóttir, Barátta um vald. Konur i bæjarstjórn Reykjavíkur 1908–1922,

    Saga XXXV (1997), bls. 271–274, (Guðni Thorlacius Jóhannesson). Ágúst Böðvarsson, Landmælingar og kortagerð Dana á Íslandi. Upphaf landmælinga

    Íslands, Saga XXXV (1997), bls. 255–260, (Guðrún Ólafsdóttir). Ágúst Sigurðsson, Forn frægðarsetur í ljósi liðinnar sögu, Saga XVIII (1980), bls.

    311–315, (Björn Teitsson). Ármann Jakobsson, Í leit að konungi. Konungsmynd íslenskra konungasagna, Saga

    XXXVI (1998), bls. 297–300, (Axel Kristinsson). Árna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar, Saga XI (1973), bls. 186–

    189, (Björn Sigfússon). Árnesingur I–IV (1990–1996), Sögufélag Árnesinga, Saga XXXV (1997), bls. 312–

    313, (Guðmundur Jónsson). Árni Björnsson, Hræranlegar hátíðir. Gleðskapur og guðsótti kringum páska, Saga

    XXVI (1988), bls. 224–230, (Jón Hnefill Aðalsteinsson). Árni Björnsson, Saga daganna. Hátíðir og merkisdagar á Íslandi og uppruni þeirra,

    Saga XVII (1979), bls. 274–276, (Jón Hnefill Aðalsteinsson). Árni Björnsson, Þorrablót á Íslandi, Saga XXV (1987), bls. 240–245, (Davíð

    Erlingsson). Árni Hjartarson, Guðmundur J. Guðmundsson og Hallgerður Gísladóttir, Manngerðir

    hellar á Íslandi, Saga XXX (1992), bls. 372–376, (Helgi Þorláksson). Árni Snævarr, Valur Ingimundarson, Liðsmenn Moskvu. Samskipti íslenskra

    sósíalista við kommúnistaríkin, Saga XXXI (1993), bls. 259–263, (Bergsteinn Jónsson).

    Ásgeir Ásgeirsson, Ólafur Ásgeirsson, Saga Stykkishólms, Saga XXXVI (1998), bls. 355–359, (Magnús Guðmundsson).

    Ásgeir Ásgeirsson, Nútímasaga, Saga XXIV (1986), bls. 344–346, (Ingólfur Á. Jóhannesson).

    Ásgeir Guðmundsson, Saga Hafnarfjarðar 1908–1983, Saga XXIII (1985), bls. 286–292, (Gísli Ágúst Gunnlaugsson).

    Ásgeir Jakobsson, Bíldudalskóngurinn. Athafnasaga Péturs J. Thorsteinssonar, Saga XXIX (1991), bls. 264–267, (Guðmundur Jónsson).

    Ásgeir Jakobsson, Óskars saga Halldórssonar. Íslandsbersi, Saga XXXIII (1995), bls. 272–276, (Hreinn Ragnarsson).

    Ásgeir Jakobsson, Pétur sjómaður. Ævi og störf, Saga XXXIV (1996), bls. 408–413, (Þorleifur Friðriksson).

  • Ásgeir Sigurgestsson, Brotin drif og bílamenn. Áfram veginn (Safn til iðnsögu Íslendinga), Saga XXXI (1993), bls. 286–290, (Ingólfur Á. Jóhannesson).

    Baldur Kristjánsson, Jón Guðni Kristjánsson, Verkfallsátök og fjölmiðlafár, Saga XXIII (1985), bls. 334–336, (Guðjón Friðriksson).

    Barði Guðmundsson, Uppruni Íslendinga, Saga III (1960–63), bls. 115–128, (Björn Þorsteinsson).

    Bergsteinn Jónsson, Tryggvi Gunnarsson, Saga XI (1973), bls. 180–186, (Gunnar Karlsson).

    Bergsteinn Jónsson sjá Björn Þorsteinsson Bergsveinn Skúlason, Um annes og eyjar, Saga VI (1968), bls. 152, (Lýður

    Björnsson). Birgir Sigurðsson, Korpúlfsstaðir. Saga glæsilegasta stórbýlis á Íslandi, Saga XXXIII

    (1995), bls. 269–272, (Guðmundur J. Guðmundsson). Birgir Sigurðsson, Svartur sjór af síld, Saga XXVIII (1990), bls. 236–244, (Hreinn

    Ragnarsson). Birgir Thorlacius, Í þjónustu forseta og ráðherra, Saga XXXIII (1995), bls. 276–279,

    (Gunnar Helgi Kristinsson). Bjarni F. Einarsson, The settlement of Iceland, a critical approach. Granastaðir and the

    ecological heritage, Saga XXXIV (1996), bls. 333–339, (Magnús Þorkelsson). Bjarni Guðmarsson, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Ekki dáin bara flutt. Spíritismi á Íslandi

    fyrstu fjörutíu árin, Saga XXXV (1997), bls. 264–265, (Pétur Pétursson). Bjarni Guðmarsson, Byggðin undir borginni. Saga Skagastrandar og Höfðahrepps,

    Saga XXVIII (1990), bls. 263–266, (Sigfús Haukur Andrésson). Bjarni Guðmarsson, Saga Keflavíkur 1766–1890, Saga XXXI (1993), bls. 275–282,

    (Friðrik Gunnar Olgeirsson). Bjarni Guðmundsson, Halldór á Hvanneyri. Saga fræðara og frumkvöðuls í landbúnaði

    á tuttugustu öld, Saga XXXIV (1996), bls. 400–403, (Erlingur Brynjólfsson). Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, Saga XXIII (1985), bls. 299–

    305, (Ingibjörg Sólrún Gísladóttir). Björg Einarsdóttir, Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, Saga XXV (1987), bls. 245–251,

    (Sigríður Th, Erlendsdóttir). Björn Haraldsson, Kaupfélag Norður–Þingeyinga 1894–1974. Samvinnan í

    Norðursýslu. Mannlíf við yzta haf, Saga XV (1977), bls. 236–237, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Björn Lárusson, Islands jordebok under förindustriell tid, Saga XXI (1983), bls. 304–306, (Sveinbjörn Rafnsson).

    Björn Teitsson, Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1703–1930, Saga XII (1974), bls. 193–195, (Björn Sigfússon).

    Björn Th. Björnsson, Haustskip, Saga XIV (1976), bls. 217–219. Leiðrétting: Saga XV (1977), bls. 110 (Bergsteinn Jónsson).

    Björn Th. Björnsson, Minningarmörk í Hólavallagarði, Saga XXVII (1989), bls. 184–191, (Páll Líndal).

    Björn Þorsteinsson, Bergsteinn Jónsson. Íslandssaga til okkar daga, Saga XXIX (1991), bls. 217–222, (Gunnar Karlsson).

    Björn Þorsteinsson, Íslensk miðaldasaga, Saga XVII (1979), bls. 254–256, (Jón Hnefill Aðalsteinsson).

    Björn Þorsteinsson, Ævintýri Marcellusar Skálholtsbiskups, Saga V (1965–67), bls. 385–386, (Björn Sigfússon).

    Björn Þórðarson, Síðasti goðinn, Saga I (1949–53), bls. 252–260, (Einar Arnórsson).

  • Bragi Guðmundsson, Gunnar Karlsson, Uppruni nútímans. Kennslubók í Íslandssögu eftir 1830, Saga XXVII (1989), bls. 191–194, (Björn Vigfússon).

    Bragi Guðmundsson, Efnamenn og eignir þeirra um 1700, Saga XXIV (1986), bls. 289–293, (Gunnar F. Guðmundsson).

    Bragi Sigurjónsson, Þeir létu ekki deigan síga. Sagt frá nokkrum forustumönnum í síldarútvegi 1880–1968, Saga XXXI (1993), bls. 290–292, (Bergsteinn Jónsson).

    Bréf til Jóns Sigurðssonar, Saga XIX (1981), bls. 297–299, (Bergsteinn Jónsson). Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar, Saga XIX (1981), bls. 292–296, (Guðrún Ása

    Grímsdóttir). Bríet Héðinsdóttir, Strá í hreiðrið. Bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, byggð á bréfum

    hennar, Saga XXVII (1989), bls. 194–202, (Hrefna Róbertsdóttir). Bruun, Daniel, Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár, Saga XXVI (1988), bls. 216–222, (Magnús

    Þorkelsson). Byggingarlistasaga Fjölva, Saga XX (1982), bls. 295–297, (Gunnar B. Kvaran). Bæksted, Anders, Goð og hetjur í heiðnum sið. Alþýðlegt fræðirit um goðafræði og

    hetjusögur, Saga XXV (1987), bls. 251–255, (Jón Hnefill Aðalsteinsson). Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson og Torfi H. Tulinius, Íslensk

    bókmenntasaga. Ritstjóri Vésteinn Ólafsson, 2. b., Saga XXXII (1994), bls. 269–276, (Aðalsteinn Davíðsson).

    Böðvar Kvaran, Auðlegð Íslendinga. Brot úr sögu íslenzkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndverðu fram á þessa öld, Saga XXXIV (1996), bls. 325–329, (Steingrímur Jónsson).

    Cormack, Margaret, The saints in Iceland, their veneration from the conversion to 1400, Saga XXXIII (1995), bls. 208–210, (Guðmundur J. Guðmundsson).

    Dahl, Ottar, Norsk historieforskning i det 19. og 20. århundrede, Saga III (1960–63), bls. 128–130, (Björn Sigfússon).

    Danakonunga sögur. Skjöldunga saga. Knýtlinga saga. Ágrip af sögu Danakonunga, Bjarni Guðnason gaf út, SagaXXI (1983), bls. 298–304, (Björn Þorsteinsson).

    Desertion and land colonization in the Nordic countries c. 1300–1600. Björn Teitsson o.fl., Saga XX (1982), bls. 297–302, (Ólafur Ásgeirsson).

    Durant, Will, Siðaskiptin. Saga evrópskrar menningar frá Wyclif til Kalvíns, 1300–1564, Saga XXVIII (1990), bls. 271–272, (Jón Þ. Þór),

    Durrant, Will, Grikkland hið forna, Saga VI (1968), bls. 163–164, (Heimir Þorleifsson).

    Edda Andrésdóttir, Á Gljúfrasteini. Edda Andrésdóttir ræðir við Auði Sveinsdóttur Laxnes, Saga XXIII (1985), bls. 305–318, (Helga Kress).

    Eðvarð T. Jónsson, Hlutskipti Færeyja, Saga XXXIII (1995), bls. 255–258, (Ólafur Þ. Harðarson).

    Einar Arnalds, Stýrimannaskólinn í Reykjavík í 100 ár, Saga XXXIV (1996), bls. 388–391, (Lýður Björnsson).

    Einar Benediktsson, Ketill Sigurjónsson og Sturla Pálsson, Upphaf Evrópusamvinnu Íslands, Saga XXXIII (1995), bls. 251–255, (Guðmundur Jónsson).

    Einar Bjarnason sjá Jón Espolin Einar Karl Haraldsson sjá Ólafur R. Einarsson Einar Már Jónsson, Le miroir, naissance d'un genre littéraire, Saga XXXIV (1996),

    bls. 343–349, (Torfi H. Tulinius). Einar Laxness, Íslandssaga, 3 b., Saga XXXIV (1996), bls. 319–324, (Gunnar

    Karlsson). Einar Laxness, Íslandssaga, Saga XVI (1978), bls. 252–253, (Jón Þ. Þór),

  • Einar Laxnes, Jón Sigurðsson forseti, 1811–1879, Saga XVIII (1980), bls. 303–308, (Egill J. Stardal).

    Einar Olge irsson, Ísland í skugga heimsvaldastefnunnar, Saga XIX (1981), bls. 304–322, (Þór Whitehead).

    Einar Pálsson, Kristnitakan og kirkja Péturs í Skálholti, Saga XXXIV (1996), bls. 359–361, (Hjalti Hugason).

    Einsagan, ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, Saga XXXVII (1999), bls. 263–266, (Hjalti Hugason).

    Eiríkur Guðmundsson, Jón Árni Friðjónsson og Ólafur Ásgeirsson, Sjávarbyggð undir Jökli. Saga Fróðárhrepps, fyrri hluti, Saga XXVII (1989) bls. 202–211, (Ólafur Elímundarson).

    Elfar Loftsson, Ísland i NATO, Saga XX (1982), bls. 321–322, (Kristján E. Guðmundsson).

    Elías Snæland Jónsson, Aldarspegill. Átök milli stríða, Saga XXIII (1985), bls. 324–328, (Bergsteinn Jónsson).

    Elías Snæland Jónsson, Aldarspegill. Undir högg að sækja, Saga XXIV (1986), bls. 322–332, (Eggert Þór Bernharðsson).

    Elín Pálmadóttir, Fransí biskví. Frönsku Íslandssjómennirnir, Saga XXVIII (1990), bls. 255–258, (Guðmundur Hálfdanarson).

    Elín Pálmadóttir, Með fortíðina í farteskinu. Saga þriggja kynslóða íslenskra kvenna, Saga XXXV (1997), bls. 290–295, (Sigurður Gylfi Magnússon).

    Elsa E. Guðjónsson, Íslenskur útsaumur, Saga XXIV (1986), bls. 304–311, (Sigríður Kristjánsdóttir).

    Elson, Robert T., Aðdragandi styr jaldar (Heimsstyrjöldin 1939–1945). Jón Ó. Edwald og Örnólfur Thorlacius íslenzkuðu, Saga XVIII (1980), bls. 352–367, (Sigurður Ragnarsson).

    Elvander, Nils, Skandinavisk arbetarrörelse, Saga XXII (1984), bls. 319–323, (Þorleifur Friðriksson).

    Eyjólfur Jónsson, Vestfirzkir slysadagar 1880–1940, 1.–2. b., Saga XXXV (1997), bls. 313–314, (Jón Þ. Þór),

    Frásögur um fornaldarleifar, 1817–1823, 1.–2. b., Sveinbjörn Rafnsson bjó til prentunar, Saga XXIII (1985), bls. 275–279, (Magnús Þorkelsson).

    Friðrik G. Olgeirsson, Halldór Reynisson og Magnús Guðmundson, Byggingameistari í stein og stál. Saga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiðjunni, Saga XXXV (1997), bls. 305–308, (Sumarliði R. Ísleifsson).

    Friðrik G. Olgeirsson, Hundrað ár í horninu. Saga Ólafsfjarðar 1883–1944, Saga XXIII (1985), bls. 283–286, (Jón Þ. Þór).

    Friðrik G. Olgeirsson, Hundrað ár í horninu. Saga Ólafsfjarðar, Saga XXX (1992), bls. 366–371, (Magnús Guðmundsson).

    Friðþór Eydal, Vígdrekar og vopnagnýr. Hvalfjörður og hlutur Íslendinga í orustunni um Atlantshafið, Saga XXXVI (1998), bls. 338–341, (Sólrún B. Jensdóttir).

    From sagas to society. Comparative approaches to early Iceland. Edited by Gísli Pálsson, Saga XXXII (1994), bls. 281–285, (Gunnar Karlsson).

    Frumkvöðull vísinda og mennta. Þórður Þorláksson biskup í Skálholti, erindi, Saga XXXVII (1999), bls. 240–244, (Einar G. Pétursson).

    Frændafundur, fyrirlestrar frá íslensk–færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 20.–21. ágúst 1992, Saga XXXIII (1995), bls. 258–262, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Gersemar og þarfaþing. Úr 130 ára sögu Þjóðminjasafns Íslands, Saga XXXIII (1995), bls. 232–236, (Hrefna Róbertsdóttir).

  • Gestur Guðmundsson, Kristín Ólafsdóttir, '68. Hugarflug úr viðjum vanans, Saga XXVII (1989), bls. 211–214, (Guðmundur Jónsson).

    Gestur Guðmundsson, Rokksaga Íslands 1955–1990. Frá Sigga Johnnie til Sykurmolanna, Saga XXIX (1991), bls. 272–278, (Árni Daníel Júlíusson).

    Gils Guðmundsson, Frá ystu nesjum, 2. útgáfa aukin, Saga XXI (1983), bls. 347–349, (Steingrímur Jónsson).

    Gils Guðmundsson, Í nærveru sálar. Einar Hjörleifsson Kvaran, maðurinn og skáldið, Saga XXXVI (1998), bls. 365–371, (Helga Þórarinsdóttir).

    Gils Guðmundsson, Skútuöldin, Saga XVI (1978), bls. 238–246, (Lúðvík Kristjánsson).

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Family and household in Iceland 1801–1930, Saga XXVIII (1990), bls. 214–218, (Guðmundur Jónsson).

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Ómagar og utangarðsfólk. Fátækramál Reykjavíkur 1786–1907, Saga XXI (1983), bls. 310–318, (Sölvi Sveinsson).

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar, Saga XXXVI (1998), bls. 265–270, (Hjalti Hugason).

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga Ólafsvíkur. Fyrra bindi fram um 1911, Saga XXVI (1988), bls. 230–240, (Eiríkur Guðmundsson).

    Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Því dæmist rétt að vera, Saga XXIX (1991), bls. 259–264, (Davíð Þór Björgvinsson).

    Gísli Gunnarsson, Fertility and nuptiality in Iceland's demographic history, Saga XVIII (1980), bls. 368–369, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Gísli Jónsson, Konur og kosningar, Saga XVI (1978), bls. 256–260, (Gísli Ágúst Gunnlaugsson).

    Gísli Konráðsson, Húnvetninga saga 1685–1850, Saga XXXVII (1999), bls. 257–260, (Bragi Guðmundsson).

    Gísli Pálsson, Sambúð manns og sjávar, Saga XXVI (1988), bls. 240–243, (Sigfús Jónsson).

    Gísli Pálsson, The textual life of savants. Ethnography. Iceland and the linguistic turn, Saga XXXV (1997), bls. 275–278, (Már Jónsson).

    Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna, Saga XXXI (1993), bls. 227–229, (Svavar Sigmundsson).

    Griffiths, John Charles, Modern Iceland, Saga VIII (1970), bls. 141, (Björn Sigfússon).

    Gripla. Ritstjóri Jónas Kristjánsson, Saga XVII (1979), bls. 246–250, (Björn Þorsteinsson).

    Guðbrandur Jónsson, Herra Jón Arason, Saga I (1949–53), bls. 237–252, (Einar Arnórsson).

    Guðjón Arngrímsson, Annað Ísland. Gullöld Vestur-Íslendinga í máli og myndum, Saga XXXVII (1999), bls. 261–262, (Haraldur Bessason).

    Guðjón Arngrímsson, Nýja Ísland. Örlagasaga í máli og myndum, Saga XXXVI (1998), bls. 319–323, (Bergsteinn Jónsson).

    Guðjón Friðriksson, Einar Benediktsson, ævisaga, Saga XXXVI (1998), bls. 371–375, (Sölvi Sveinsson).

    Guðjón Friðriksson, Ljónið öskrar. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu, 2. b., Saga XXXII (1994), bls. 312–315, (Bergsteinn Jónsson).

    Guðjón Friðriksson, Með sverðið í annarri hendi og plóginn í hinni. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu, 1. b., Saga XXX (1992), bls. 363–366, (Helgi Skúli Kjartansson).

  • Guðjón Friðriksson, Saga Reykjavíkur. Bærinn vaknar 1870–1940. Ritstjóri Eggert Þór Bernharðsson, Saga XXXIII (1995), bls. 217–225, (Bergsteinn Jónsson).

    Guðjón Friðriksson, Togarasaga Magnúsar Runólfssonar skipstjóra, Saga XXII (1984), bls. 340–342, (Heimir Þorleifsson).

    Guðlaugur Jónsson, Bifreiðir á Íslandi 1904–1930. Guðni Kolbeinsson bjó til prentunar, Saga XXII (1984), bls. 298–302, (Jón Guðnason).

    Guðmundur L. Friðfinnsson, Þjóðlíf og þjóðhættir, Saga XXX (1992), bls. 342–344, (Sölvi Sveinsson).

    Guðmundur J. Guðmundsson sjá Árni Hjartarson Guðmundur Hálfdanarson, Historical dictionary of Iceland, Saga XXXVI (1998), bls.

    380–381, (Heimir Þorleifsson). Guðmundur Ingólfsson, Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson,

    Kvosin. Byggingarsaga miðbæjar Reykjavíkur, Saga XXVI (1988), bls. 206–210, (Lilja Árnadóttir).

    Guðmundur Jónsson, Vinnuhjú á 19. öld, Saga XX (1982), bls. 302–304, (Lýður Björnsson).

    Guðmundur Kristinsson, Styrjaldarárin á Suðurlandi, Saga XXXVII (1999), bls. 295–298, (Lýður Pálsson).

    Guðný Gerður Gunnarsdóttir sjá Guðmundur Ingólfsson Guðrún Finnbogadóttir, Til heljar og heim. Þrjú ár í Rússlandi, Saga XXXIII (1995),

    bls. 285–290, (Brynja Dís Valsdóttir). Guðrún Nordal, Sverrir Tómasson, Íslensk bókmenntasaga, 1.b., Ritstjóri Vésteinn

    Ólason, Saga XXXI (1993), bls. 220–226, (Aðalsteinn Davíðsson). Guðrún Sveinbjarnardóttir, Farm abandonment in medieval and postmedieval Iceland,

    Saga XXXII (1994), bls. 308–311, (Sveinbjörn Rafnsson). Gunnar F. Guðmundsson, Eignarhald á afréttum og almenningum, Saga XIX (1981),

    bls. 289–292, ( Magnús K. Hannesson). Gunnar F. Guðmundsson, Kaþólskt trúboð á Íslandi 1857–1875, SagaXXVI (1988),

    bls. 243–248, (Hjalti Hugason). Gunnar Harðarson, Littérature et spiritualité en Scandinavie mediévale, Saga XXXIV

    (1996), bls. 355–359, (Már Jónsson). Gunnar Karlsson og sagnfræðinemar við Háskóla Ísland, Samband við miðaldir.

    Námsbók í íslenskri miðaldasögu um 870–1550 og sagnfræðilegum aðferðum, Saga XXVIII (1990), bls. 208–214, (Haukur Sigurðsson).

    Gunnar Karlsson, Baráttan við heimildirnar, Saga XX (1982), bls. 292–295, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Gunnar Karlsson, Frá endurskoðun til Valtýsku, Saga XI (1973), bls. 179–180, (Bergsteinn Jónsson).

    Gunnar Karlsson, Hvarstæða, Saga XX (1982), bls. 292–295, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Gunnar Karlsson sjá Bragi Guðmundsson Gunnar Helgi Kristinsson, Halldór Jónsson og Hulda Þóra Sveinsdóttir. Atvinnustefna

    á Íslandi 1959–1991, Saga XXXI (1993), bls. 268–271, (Guðmundur Jónsson). Gunnar M. Magnús, Árin sem aldrei gleymast, Saga V (1965–67), bls. 379–382,

    (Björn Sigfússon). Gunnar Stefánsson, Útvarp Reykjavík. Saga ríkisútvarpsins 1930–1960, Saga XXXVI

    (1998), bls. 332–338, (Óskar Guðmundsson). Gunnes, Erik, Kongens ære, Saga X (1972), bls. 213–215, (Björn Sigfússon).

  • Gustafsson, Harald, Mellan Kung och allmoge. Ämbetsmän, beslutsprocess och indflytande på 1700–tallets Island, Saga XXIII (1985), bls. 269–274, (Gunnar Karlsson).

    Gustafsson, Harald, Political interaction in the old regime. Central power and local society in the eighteenth-century Nordic states, Saga XXXIII (1995), bls. 210–214, (Guðmundur Hálfdanarson).

    Gylfi Gröndal, Sveinn Björnsson, ævisaga, Saga XXXIII (1995), bls. 276–279, (Gunnar Helgi Kristinsson).

    Gylfi Gröndal, Ég skrifaði mig í tugthúsið. Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá, Saga XXXIV (1996), bls. 403–408, (Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir).

    Gylfi Gröndal, Níutíu og níu ár. Jóhanna Egilsdóttir segir frá, Saga XIX (1981), bls. 322–326, (Ólafur R, Einarsson)

    Gylfi Gröndal, Við Þórbergur. Margrét Jónsdóttir ekkja Þórbergs Þórðarsonar segir frá, Saga XXIII (1985), bls. 305–318, (Helga Kress).

    Haggerty, W, H, J, Matur og næring. Þýðandi Örnólfur Thorlacius, Saga VI (1968), bls. 143–144, (Björn Þorsteinsson).

    Hagskinna, Sögulegar hagtölur um Ísland. Ritsjórar Guðmundur Jónsson, Magnús S. Magnússon, Saga XXXVI (1998), bls. 259–265, (Halldór Bjarnason).

    Halldór Bjarnason sjá Valdimar Unnar Valdimarsson Halldór Jónsson sjá Gunnar Helgi Kristinsson Halldór Laxnes, Seiseijú, mikil ósköp, Saga XVI (1978), bls. 262–264, (Björn

    Þorsteinsson). Halldór Reynisson sjá Friðrik G. Olgeirsson Hallgerður Gísladóttir sjá Árni Hjartarson Hallgrímur Guðmundsson, Uppruni sjálfstæðisflokksins, Saga XVIII (1980), bls. 327–

    331, (Helgi Skúli Kjartansson). Hólmsteinn Gissurarson, Benjamín H.J. Eiríksson í stormum sinna tíða, Saga XXXV

    (1997), bls. 308–312, (Vilborg Sigurðardóttir). Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Hádegisverðurinn er aldrei ókeyppis. Þættir í

    stjórnmálahagfræði, Saga XXXVI (1998), bls. 375–380, (Ragnar Árnason). Hannes Jónsson, Sendherra á sagnabekk, Saga XXXIII (1995), bls. 276–279, (Gunnar

    Helgi Kris tinsson). Hannes Jónsson, Evrópumarkaðshyggjan. Hagsmunir og valkostir, Saga XXXIII

    (1995), bls. 251–255, (Guðmundur Jónsson). Hannes Pétursson, Eyjarnar átján, Saga VI (1968), bls. 149–150 (Björn Þorsteinsson). Haraldur Jóhannson, Pétur G. Guðmundsson og upphaf samtaka alþýðu, Saga XIX

    (1981), bls. 322–326, (Ólafur R. Einarsson). Haraldur Sigurðsson, Hallir gróðurs háar rísa. Saga ylræktar á Íslandi á 20. öld, Saga

    XXXIV (1996), bls. 375–380, (Sigríður K, Þorgrímsdóttir). Haraldur Sigurðsson, Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848, Saga XVII

    (1979), bls. 238–245, (Guðrún Ólafsdóttir). Haraldur Sigurðsson, Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar, Saga X (1972),

    bls. 204–209, (Kejlbo Ib Rønne), Hastrup, Kirsten, A place apart. An anthropological study of the Icelandic world, Saga

    XXXVII (1999), bls. 310–315, (Gunnar Karlsson). Haukur Már Haraldsson, Ögmundur Helgason, Hugvit þarf við hagleikssmíðar (Safn

    til iðnsögu Íslendinga), Saga XXXI (1993), bls. 286–290, (Ingólfur Jóhannesson). Headington, Christopher, Saga vestrænnar tónlistar, Saga XXVI (1988), bls. 248–252,

    (Jón Þórarinsson)

  • Heimdragi. Ritstjóri Kristmundur Bjarnason, Saga VI (1968), bls. 153, (Lýður Björnsson).

    Heimir Þorleifsson, Árið (1981). Stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli með íslenskum sérkafla. Árbók Íslands (1981), Saga XXII (1984), bls. 343–346, (Guðjón Friðriksson).

    Heimir Þorleifsson, Frá einveldi til lýðveldis, Saga XII (1974), bls. 187–190, (Gunnar Karlsson).

    Heimir Þorleifsson, Póstsaga Íslands 1776–1873, Saga XXXV (1997), bls. 253–255, (Bergsteinn Jónsson).

    Heimir Þorleifsson, Saga íslenzkrar togaraútgerðar fram til 1917, Saga XII (1974), bls. 195–201, (Lúðvík Kristjánsson).

    Heimsbyggðin, Saga mannkyns frá öndverðu til nútíðar. Sveen. A. og A. Aastad o. fl., Saga XXXIV (1996), bls. 413–416, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Helgi Einarsson, A Manitoba fisherman. Translated from the Icelandic by George Houser, Saga XXI (1983), bls. 336–338, (Bergsteinn Jónsson).

    Helgi Guðmundsson, Med framtíðina að vopni. Hreyfing iðnnema, nám og lífskjör í 100 ár, Saga XXXVII (1999), bls. 282–285, (Þorleifur Friðriksson).

    Helgi Guðmundsson, Um haf innan. Vestrænir menn og íslenzk menning á miðöldum, Saga XXXVI (1998), bls. 283–296, (Guðmundur J. Guðmundsson).

    Helgi Guðmundsson, Þeir máluðu bæinn rauðan. Saga vinstrihreyfingar á Norðfirði, Saga XXIX (1991), bls. 244–247, (Stefán F. Hjartarson).

    Helgi Sigurðsson, Kjaradeilur ársins 1942, Saga XVII (1979), bls. 268–271, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Helgi Þorláksson, Gamlar götur og goðava ld. Um fornar leiðir og völd Oddaverja í Rangárþingi, Saga XXVIII (1990), bls. 202–207, (Guðrún Ása Grímsdóttir).

    Helle, Knut, Omkring Böglungasögur, Saga III (1960–63), bls. 130–131, (Björn Sigfússon).

    Hermann Óskarsson, En klasstrukturs uppkomst och utveckling. Akureyri 1860–1940, Saga XXXVI (1998), bls. 329–332, (Jón Gunnar Grjetarsson).

    Hermann Pálsson, Keltar á Íslandi, Saga XXXVI (1998), bls. 275–278, (Sverrir Jakobsson).

    Hitzler, Egon, Sel. Untersuchungen zur Geschicte des isländischen Sennwesens seit der Landnahemzeit 1981, Saga XIX (1981), bls. 282-289, (Guðrún Ólafsdóttir).

    Hjalti Einarsson, Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna í 50 ár, 1. b., Frystihúsin, Saga XXXVI (1998), bls. 341–345, (Guðmundur Jónsson).

    Hjalti Einarsson sjá Jón Hjaltason Hjalti Hugason, Bessastadaskolan. Ett försök till prästskola på Island 1805–1846,

    Saga XXII (1984), bls. 308–319, (Guðlaugur R, Guðmundsson). Hjalti Þórisson, Horft af bæjarbrún. Af forsögu kaupstaðarlands Seyðisfjarðar, Saga

    XXXIV (1996), bls. 372–375, (Guðmundur J. Guðmundsson). Hjörleifur Stefánsson sjá Guðmundur Ingólfsson Holland, Henry, The Iceland Journal of Henry Holland 1810, Saga XXVI (1988), bls.

    252–258, (Anna Agnarsdóttir). Hovland, Kari Shetelig, Firma J. E. Lehmkuhls Islandsforretning, Saga XVI (1978),

    bls. 260–262, (Björn Sigfússon). Hrefna Róbertsdóttir, Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofanverðri

    19. öld, Saga XXIX (1991), bls. 252–259, (Þorleifur Óskarsson). Hugleiðingar um stjórnarráðssögu, Saga VIII (1970), bls. 316–320, (Bergsteinn

    Jónsson).

  • Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Í skotlínu. Siglingar og skipaskaðar Eimskipafélagsins i síðari heimsstyrjöld, Saga XXXI (1993), bls. 271–273, (Jón Þ. Þór).

    Hulda Á. Stefánsdóttir. Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur, Saga XXVII (1989), bls. 173–184, (Sigríður Th. Erlendsdóttir).

    Hulda Þóra Sveinsdóttir sjá Gunnar Helgi Kristinsson Hus, gård och bebyggelse. Ritstjóri Guðmundur Ólafsson, Saga XXII (1984), bls.

    281–285, (Magnús Þorkelsson). Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, 1. b., Saga XXXVII (1999), bls. 319–

    323, (Sigurður Harðarson). Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi Íslandssaga, Saga XXXI

    (1993), bls. 232–236, (Helgi Þorláksson). Inga Hulda Hákonardóttir, Lífssaga baráttukonu. Inga Huld Hákonardóttir rekur feril

    Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur, Saga XXIV (1986), bls. 299–304, (Sigríður Th. Erlendsdóttir).

    Ingi Rúnar Eðvarðsson, Prent eflir mennt. Saga bókagerðar frá upphafi til síðari hluta 20. aldar (Safn til iðnsögu Íslendinga), Saga XXXIII (1995), bls. 237–240, (Haukur Már Haraldsson).

    Ingi Sigurðsson, Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensens, Saga XXXV (1997), bls. 247–250, (Guðrún Ingólfsdóttir).

    Ingi Sigurðsson, Íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar, Saga XXIV (1986), bls. 285–288, (Þórkatla Óskarsdóttir).

    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Vinstri andstaðan í Alþýðuflokknum 1926–1930, Saga XVIII (1980), bls. 315–320, (Þór Whitehead). Athugasemd (Gunnar Karlsson). Saga XIX (1981), bls. 335. Þór Whitehead svarar, Saga XIX (1981), bls. 335.

    Ingimar Einarsson, Patterns of societal development in Iceland, Saga XXVII (1989), bls. 214–217, (Guðmundur Jónsson).

    Ingólfur V. Gíslason, Bjarmi nýrrar tíðar. Saga Iðju, félags verksmiðjufólks, í 60 ár, Saga XXXIII (1995), bls. 240–242, (Ingólfur Á. Jóhannesson).

    Ingólfur V. Gíslason, Enter the bourgeosie. Aspects of the formation and organization of Icelandic employers 1894–1934, Saga XXIX (1991), bls. 267–272, (Guðmundur Jónsson).

    Íslensk þjóðfélagsþróun 1880–1990. Ritstjórar Guðmundur Hálfdánarson og Svanur Kristjánsson, Saga XXXII (1994), bls. 257–261, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Íslensk þjóðmenning, 1. b. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson, Saga XXVI (1988), bls. 197–202, (Gunnar Karlsson).

    Íslenskar kvennarannsóknir. Gagngrunnur 1970–1997. Sagnfræði, Saga XXXVI (1998), bls. 381–382, (Sigurður Gylfi Magnússon).

    Íslenskar þjóðsögur og sagnir 1–4. Safnað hefur og skráð Sigfús Sigfússon, Saga XXI (1983), bls. 340–343, (Björn Þorsteinsson).

    Íslenskur söguatlas, 1. b. Frá öndverðu til 18. aldar. Ritstjórar Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson, Saga XXVIII (1990), bls. 194–202, (Guðrún Ólafsdóttir).

    Íslenskur söguatlas, 3. b. Saga samtíðar – 20. öldin. Ritstjórnar Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson, Saga XXXII (1994), bls. 266–268, (Guðmundur Jónsson).

    Íslenskur söguatlas, 2. b. Frá 18, öld til fullveldis. Ritstjórar Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson, Saga XXX (1992), bls. 337–342, (Guðmundur Hálfdanarson).

  • Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1965. Jón Guðnason tók saman. Ólafur Þ. Kristjánsson sá um útgáfu, Saga XV (1977), bls. 234–236, (Björn Teitsson).

    Jakob F. Ásgeirsson, Pétur Ben, ævisaga, Saga XXXVII (1999), bls. 298–301, (Valur Ingimundarson).

    Jakob F. Ásgeirsson, Þjóð í hafti. Þrjátíu ára saga verslunarfjötra á Íslandi, Saga XXVII (1989), bls. 218–222, (Helgi Skúli Kjartansson).

    Jakob Hálfdanarson, Sjálfsævisaga. Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga, Saga XXI (1983), bls. 322–325, (Gunnar Karlsson).

    Jarðabréf frá 16. og 17. öld. Útdrættir. Gunnar F. Guðmundsson bjó til prentunar, Saga XXXII (1994), bls. 285–292, (Einar G. Pétursson).

    Jochen, Jenny, Women in old Norse society, Saga XXXVII (1999), bls. 235–240, (Agnes Siggerður Arnórsdóttir).

    Jóhann Briem, Til Austurheims, Saga VI (1968), bls. 161–162, (Ólafur Hansson). Jóhann Páll Árnason, The future that failed. Origins and destinies of the Soviet model,

    Saga XXXV (1997), bls. 282–287, (Þórarinn Hjartarson). Jón Hnefill Aðalsteinsson, Blót í norrænum sið. Rýnt í forn trúarbrögð með

    þjóðfærðilegri aðferð, SagaXXXVI (1998), bls. 285–289, (Orri Vésteinsson). Jón Hnefill Aðalsteinsson, Kristnitakan á Íslandi, Saga X (1972), bls. 197–204, (Jónas

    Gíslason). Jón Böðvarsson, Akranes. Frá landnámi til 1885, Saga XXXI (1993), bls. 273–275,

    (Jón Þ. Þór). Jón Espólin, Einar Bjarnason. Saga frá Skagfirðingum 1685–1847, Saga XVIII (1980),

    bls. 309–311, (Ingi Sigurðsson). Jón Árni Friðjónsson sjá Eiríkur Guðmundsson Jón Guðnason, Skúli Thoroddsen, Saga XIII 1975 265–270, (Gunnar Karlsson). Jón Guðnason, Umbylting við Patreksfjörð 1870–1970, Saga XXXII (1994), bls. 307–

    308, (Jón Þ. Þór). Jón Ormur Halldórsson, Átakasvæði í heiminum, Saga XXXIII (1995), bls. 263–269,

    (Guðni Thorlacius Jóhannesson). Jón Ormur Halldórsson, Löndin í suðri. Stjórnmál og saga skiptingar heimsins, Saga

    XXXI (1993), bls. 265–268, (Sigurður Hjartarson). Jón Thor Haraldsson, Mannkynssaga 1492–1648, Saga XIX (1981), bls. 331–334,

    (Jón Þ. Þór), Jón Helgason, Hundrað ár í Borgarnesi, Saga VI (1968), bls. 151, (Lýður Björnsson). Jón Helgason, Stóra bomban, Saga XX (1982), bls. 318–321, (Jón Þ. Þór). Jón Karl Helgason, Hetjan og höfundurinn. Brot úr menningarsögu, Saga XXXVII

    (1999), bls. 285–288, (Bergljót Kristjánsdóttir). Jón R. Hjálmarsson, Af spjöldum sögunnar, Saga XXII (1984), bls. 337–339,

    (Sigurður Ragnarsson). Jón Hjaltason, Saga Akureyrar, 1. b. 890–1862, í landi Eyrarlands og Nausta, Saga

    XXIX (1991), bls. 248–252, (Guðmundur Hálfdanarson). Jón Hjaltason, Saga Akureyrar, 2. b. Kaupstaðurinn við Pollinn 1863–1905, Saga

    XXXIII (1995), bls. 225–228, (Jón Þ. Þór). Jón Hjaltason, Hjalti Einarsson og Ólafur Hannibalsson, Sölumiðstöð

    hraðfrystihúsanna, 3.b. Yfir lönd, yfir höf. Saga dótturfyrirtækja SH erlendis 1942–1996, Saga XXXVI (1998), bls. 341–345, (Guðmudnur Jónsson).

    Jón Hjaltason sjá Ólafur Hannibalsson Jón Ólafur Ísberg, Stúdentsárin. Saga stúdenta og stúdentaráðs, Saga XXXVI (1998),

    bls. 346–349, (Gestur Guðmundsson).

  • Jón Jónsson, Hafrannsóknir við Ísland, 1. b. Frá öndverðu til 1937, Saga XXVII (1989), bls. 222–224, (Jón Þ. Þór).

    Jón Viðar Jónsson, Keflavíkurflugvöllur 1947–1951, Saga XXIII (1985), bls. 342–346, (Erlingur Sigurðarson).

    Jón Guðni Kristjánsson sjá Baldur Kristjánsson Jón Sigurðsson, Sigurður í Yztafelli og samtíðarmenn, Saga V (1965–67), bls. 382–

    385, (Björn Sigfússon). Jón Viðar Sigurðsson, Frá Goðorðum til ríkja, Saga XXVIII (1990), bls. 202–207,

    (Guðrún Ása Grímsdóttir). Jón Steffensen, Menning og meinsemdir, Saga XIV (1976), bls. 219–224, (Helgi Skúli

    Kjartansson). Jón Þ. Þór, Breskir togarar og Íslandsmið 1889–1916, Saga XXI (1983), bls. 329–334,

    (Gísli Ágúst Gunnlaugsson). Jón Þ. Þór, British trawlers and Iceland 1919–1976, Saga XXXIV (1996), bls. 392–

    394, (Hreinn Ragnarsson). Jón Þ. Þór, Ránargull. Yfirlit yfir sögu fiskveiða á Íslandi frá landnámsöld til

    skuttogaraaldar, Saga XXXVI (1998), bls. 270–275, (Gísli Gunnarsson). Jón Þ. Þór, Saga Grindavíkur. Frá landnámi til 1800, Saga XXXIII (1995), bls. 229–

    232, (Ólafur Ásgeirsson). Jón Þ. Þór, Saga Ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna, 1. b., Saga XXIII, (1985), bls.

    279–283, (Björn Teitsson). Jón Þ. Þór, Saga Ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna, 2. b., Saga XXV (1987), bls.

    255–258, (Björn Teitsson).