Dreifibréf Mars 2013

16
Síminn hjá okkur er 414-0000 og 464-8600 Mars 2013 ZETORINN ER MÆTTUR AFTUR OG VÉLABORG LANDBÚNAÐUR HEFUR TEKIÐ VIÐ UMBOÐI FYRIR ZETOR Á ÍSLANDI REYKJAVÍK Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 www.VBL.is AKUREYRI Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 HANN ER KOMINN TIL AÐ VERA! ZETORINN ER MÆTTUR AFTUR OG HANN ER KOMINN TIL AÐ VERA! Síminn hjá okkur er 414-0000 og 464-8600

description

Zetorinn er mættur aftur.

Transcript of Dreifibréf Mars 2013

Page 1: Dreifibréf Mars 2013

Síminn hjá okkur er 414-0000 og 464-8600

Mars 2013

ZETORINN ER MÆTTUR AFTUR OG

VÉLABORG LANDBÚNAÐUR HEFUR TEKIÐVIÐ UMBOÐI FYRIR ZETOR Á ÍSLANDI

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

HANN ER KOMINN TIL AÐ VERA!ZETORINN ER MÆTTUR AFTUR OG

HANN ER KOMINN TIL AÐ VERA!

Síminn hjá okkur er 414-0000 og 464-8600

Page 2: Dreifibréf Mars 2013

RÚLLUPLAST OG NET

Rúlluplast og net á LÁGMARKSVERÐI ef pantað er fyrir 12. apríl

Framúrskarandi 5 LAGA rúlluplast sem reynst hefur frábærlega á Íslandi!

Supergrass hvítt 75 cm Verð kr. 12.100 +vsk.*Supergrass grænt 75 cm Verð kr. 12.300 +vsk.*Silograss Svart 75 cm Verð kr. 11.300 +vsk.*3000 m bindinet Verð kr. 21.900 +vsk.*

1. Þú pantar fyrir 12. apríl2. Við sendum reikning3. Greiðsla þarf að berast okkur fyrir 20. apríl 20134. Við afhendum rúlluplastið í lok maí frá Reykjavík

Svona gengur þetta fyrir sig:Verðlisti í forsölu til 12. apríl

* á meðan birgðir endast.

2 REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Ef afgreitt er frá Akureyri leggjast aukalega 150 kr. flutningskostnaður á rúllu

Ljóst er að rúlluplast mun hækka talsvert í verði milli ára vegna erlendra hráefnishækkana

VB Landbúnaður býður takmarkað magn á lágmarksverði

Búast má við að verðin í sumar verði um 1.000 kr. hærri á hverja rúllu af plasti og 3.000 kr. hærri á neti og einnig verða verðin í sumar háð gengisbreytingum þangað til.

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Page 3: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

GÓÐAR FRÉTTIR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 3

Vélaborg Landbúnaður hefur tekiðvið umboði fyrir Zetor á Íslandi

Stefán Bragi Bjarnason og Kristian Daluminnsigla samninginn

Af fyrstu tveimur vélunum sem seljast af hverri gerð verður veittur

200.000 kr. auka kynningarafslátturFyrstur pantar fyrstur fær

3 vikna afgreiðslufrestur á nýjum vélum (ef til á lager í Danmörku)

Fyrstu vélarnar koma til landsins í lok apríl

Notaðu „Orginal“ varahluti Það borgar sig!15% afsláttur

af Zetor varahlutum í apríl

Okkur hjá Vélaborg Landbúnaði er það ánægjuefni að eiga þess kost núna að geta aftur boðið bændum og búaliði Zetor dráttarvélar til kaups. Þessar vélar eru öllum þeim er eitthvað þekkja til sveitastarfa vel kunnar, enda um langt árabil þær mest seldu á Íslandi og enn eru yfir 2.000 Zetor dráttarvélar í notkun hjá bændum. En tímarnir breytast og Zetorinn líka. Það eru nokkur ár síðan Zetorverksmiðjurnar (sem hófu framleiðslu á dráttarvélum 1946) settu sér ný og háleit markmið fyrir Zetor og þeim hefur verið náð. Þessi markmið voru að geta boðið upp á vélar sem væru sambærilegar við það sem best gerðist hvað varðar tæknibúnað, endingu og gæði. Þessu til staðfestingar býður Zetorverksmiðjan kaupendum nýrra véla 4 ára framleiðandaábyrgð á öllum vélbúnaði, en þessi veitta ábyrgð tók gildi fyrir nokkrum árum og er staðfesting á þeirri reynslu sem komin er á Zetor dráttarvélarnar.

Innflutningur á Zetor dráttarvélum er í samvinnu við fyrir-tækið HCP í Danmörku, en þeir eru með einkaleyfi á sölu Zetor dráttarvéla á norðurlöndum. Vélaborg Landbúnaður starfar nú eins og dótturfélög þeirra í Noregi, Svíþjóð og Finnalandi þannig að við höfum góðan bakhjarl hjá vinum okkar í Danmörku. Af þessum sökum getum við boðið nýjar vélar á allt niður í 3 vikna afgreiðslufresti.

verður einnig áfram boðið upp á vélar sem framleiddar eru fyrir þá kaupendur er frekar kjósa að eignast dráttarvél sem er ódýrari og einfaldari að allri gerð og aðeins búin því nauðsynlegasta er til þarf svo að vélin skili sínum verkefnum. Þær vélar eru á mjög hagstæðu verði og nýjasta viðbótin þar er Zetor Major sem kynntur var í vetur. Starfsmenn Vélaborgar Landbúnaðar vænta þess að Zetor dráttarvélunum verði nú vel tekið hjá Íslenskum bændum eins og áður. Um áraraðir hefur Vélaborg Landbúnaður séð um að þjónusta núverandi eigendur Zetor dráttarvéla um alla rekstrar- og varahluti frá Zetor og innflutningur á dráttarvélunum sjálfum rennir styrkari stoðum undir þá þjónustu.

Þó Zetor bjóðist nú notendum sem tæknilega fullkomin dráttarvél og með því vinnuumhverfi er best þekkist þá

Page 4: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 86004

ZETOR MAJOR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Zetor Major er mjög góður kostur fyrir þá sem eru með minni búin og alla sem vantar létta og lipra dráttarvél á túnið til að snúa, slá og raka saman. Majorinn er einföld vél og er án alls flókins rafbúnaðar. Samt vantar ekkert til að vélin geti sinnt sínu hlutverki með sóma. Hún er einstaklega þægileg og auðveld í allri umhirðu. Mótorinn er 77 hö og er hinn þrautreyndi 1105 frá Zetor-verksmiðjunni sem hefur yfir 65 ára reynslu í smíði dieselmótora.

Major 80Verð kr. 5.750.000 án vsk.Ámoksturstæki innifalin í verði

Verð eru miðuð við gengi DKK 21,60

Aukabúnaður Verð á vsk.Mótorhitari 220 volt Kr. 33.000Blikkljós á topp 1 stk. Kr. 33.000Blikkljós á topp 2 stk. Kr. 46.200Vinnuljósasett að aftan Kr. 61.600Farþegasæti Kr. 33.0004 svið á ámoksturstæki Kr. 52.800Hraðkúppling á ámoksturtæki Kr. 121.000Vagnbremsuventill Kr. 92.400

Helsti búnaður Zetor Major• 4 cl mótor í umhverfisflokki lllA með turbinu og intercooler 3

• Gírkassi 12x12 með syncro

3

• Vendigír í mælaborði

3

• Aflúttak 540 og 1000 sn

3

• Vökvadæla 50 l/ mín 180 bar

3

• 2 x 2 vökvaúrtök

3

• Dráttarkrókur, dráttarbeisli

3

• Lyftigeta beislis er 2400 kg

3

• Cararro framöxull með sjálfvirkri læsingu 3

• Vökvadiskabremsur á afturhjólum

3

• 82 lítra eldsneytis tankur

3

• Stillanlegt ökumannssæti

3

• Öflug miðstöð í húsi

3

• Opnanleg sóllúga á húsþaki

3

• Vinnuljós á hústoppi, 2 að aftan 2 að framan 3

• Rúðuþurrka að framan og aftan með hreinsivökva 3

• Púströr á horni húss

3

• Útvarp með geislaspilara

3

• Helstu mál hæð, breidd, og lengd 2,56, 1,86 og 4,2 m 3

• Þyngd vélar án ámoksturstækja, 3090 kg 3

77 hestöfl

Page 5: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

ZETOR PROXIMA

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 5

Zetor Proxima er framleidd í fjórum mótorstærðum, 65, 77, 87 og 96 hestöfl. Þetta er sterkbyggð vél sem er hönnuð til bera ámoksturstæki og takast á við erfiðustu verkefni, búinn vendigír og 12 x 12 Synkro gírkassa með 40 km aksturshraða. Proxima vélin er mjög hentug fyrir þá er vilja öflugt tæki sem ekki er hlaðið þeim aukabúnaði sem hæglega má sleppa án þess að það rýri á nokkurn hátt getu vélarinnar til að sinna öllu því sem ætlast er til af dráttarvél. Einföld vél með mikið rekstraröryggi og góðan stjórnbúnað.

Verð eru miðuð við gengi DKK 21,60

Aukabúnaður Verð á vsk.Mótorhitari 220 volt Kr. 33.000Blikkljós á topp 1 stk. Kr. 33.000Blikkljós á topp 2 stk. Kr. 46.200Vinnuljósasett að aftan Kr. 61.600Farþegasæti Kr. 33.0004 svið á ámoksturstæki Kr. 52.800Hraðkúppling á ámoksturtæki Kr. 121.000Vagnbremsuventill (Proxima 70/80) Kr. 92.400

Proxima 100Verð kr. 7.190.000 án vsk.Trac lift 220 ámoksturstæki innifalin í verði

Helsti búnaður Proxima 100• 4 cl mótor í umhverfisflokki Tier lll með ERG turbinu og intercooler 3

• Gírkassi mekanískur 12x12 með vendigír í mælaborði 3

• Tvöföld þurrkúpling

3

• Ökuhraði 40 km/klst

3

• Öflugt framdrif með miðlægu drifi

3

• Aflúttak 540 og 1000 sn/mín

3

• Vökvadæla 50 lítra 200 bar

3

• Vökvastýri með sjálfstæðri vökvadælu

3

• Opnir beislisendar Cat ll

3

• Dráttarkrókur og dráttarbeisli

3

• Lyftigeta beislis er 4150 kg

3

• 3 x 2 vökvaúrtök að aftan

3

• Vagnbremsuventill (Zetor 90 og 100)

3

• Vandað ökumannshús með þægilegu vinnuumhverfi 3

• Pústurrör á húshorni

3

• Stillanlegt ökumannssæti

3

• Rúðuþurrkur að framan og aftan með hreinsivökva 3

• Vinnuljós á þaki húss að framan og aftan, aukaljós í grill auk ökuljósa 3

• Standard dekk, 340/85 R24 og 420/85 R34

3

• Útvarp með geislaspilara

3

• Þyngd vélar án ámoksturstækja, 3630 kg

3

• 4 ára verksmiðjuábyrgð

3

96 hestöfl

Page 6: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 86006 REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

ZETOR PROXIMA POWER

Zetor Proxima Power er með vökvakúplingu og er ríkulega búin að öllu leiti. Mótorstærðirnar eru 87, 96, 107 og 117 hö. Þessi vél er framleidd fyrir þá sem gera kröfur um mjög vel útbúna dráttarvél. Power vélin er t.d. með sjálfskiftibúnaði í milligírum, kúpplings takka á gírstöng, rafstýrðum vendigír við stýri, loftkælingu í húsi, yfirstærð á dekkjum o.fl. o.fl. Proxima Power er einstaklega auðveld og létt í notkun, vél sem þú þreytist ekki á að vinna á allan daginn.

Proxima Power 120Verð kr. 8.490.000 án vsk.Trac lift 220 ámoksturstæki og aukahlutapakki er innifalin í verði

Proxima Power 90Verð kr. 7.600.000 án vsk.Trac lift 220 ámoksturstæki

Verð eru miðuð við gengi DKK 21,60

Aukabúnaður Verð á vsk.Mótorhitari 220 volt Kr. 33.000Blikkljós á topp 1 stk. Kr. 33.000Blikkljós á topp 2 stk. Kr. 46.200Vinnuljósasett að aftan Kr. 61.600Farþegasæti Kr. 33.0004 svið á ámoksturstæki Kr. 52.800Hraðkúppling á ámoksturtæki Kr. 121.000Framþyngingar 8 stk = 400 kg. Kr. 180.400Loftkæling Kr. 336.600Frambeisli Kr. 396.000Framaflsúrtak Kr. 440.000Aukahlutapakki Kr. 545.600

Aukahlutapakki samanstendur af blikkljósi á topp, loftfjaðrandi ökumannssæti, farþegasæti, loftkælingu, beislisstýringarbúnaði aftan á vél, stærri dekkjum 380/70 R24 og 480/70 R 34

Helsti búnaður Proxima Power 120 með aukahlutapakka

• PowerShuttle kúplingsfrír vökvavendigír 3

• 24/24 gírkassi, 3 takkask. milligírar í hverjum drifgír 3

• Kúplingstakki á gírstöng

3

• Mótor í umhverfisflokki Tier III. 117 ha 3

• Túrbina og intercooler. ERG ventill

3

• Hnappur fyrir innsetningu á framdrifi 3

• Hnappur fyrir læsingu á afturdrifsöxli 3

• Öflugur framöxull með miðlægu mismunadrifi 3

• 40 km aksturshraði, vökvabremsur á öllum hjólum 3

• 540 og 1000 snúninga aflúrtak

3

• Hnappur fyrir innsetningu á aflúrtak

3

• Viðbragðshraði á vinnudrifi við innsetningu er stillanlegur 3

• Vinnudrifi er innkúplað með diskum í olíubaði 3

• Dráttarkrókur og dráttarbiti

3

• Lyftigeta afturbeislis er 4150 kg

3

• Stýrihnappur fyrir beisli á afturbretti 3

• 3 tvöföld vökvaúrtök að aftan

3

• Vagnbremsuventill

3

• Sjálfstæð vökvadæla fyrir stýri

3

• Vandað ökumannshús með mjög þægilegu vinnuumhverfi 3

• Loftkæling og öflug miðstöð

3

• Stýrishjól með að/frá og upp/niður stillingum 3

• Bólstrað fjölstillanlegt ökumannssæti með loftfjöðrun 3

• Bólstrað farþegasæti

3

• Þurrkur á fram og afturrúðu með hreinsivökva 3

• 9 vinnuljós auk ökuljósa, blikkljós á húsþaki 3

• Pústurrör við húshorn

3

• Þrýstiloftsdæla

3

• Yfirstærð á dekkjum 380/70 R24 – 480/70 R34 3

• Útvarp með geislaspilara

3

• 4 ára verksmiðjuábyrgð

3

88 hestöfl

117 hestöfl

Page 7: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 7

ZETOR FORTERRA

Forterra 140 - 136 hestöflVerð kr. 10.300.000 án vsk.Trac lift 260 ámoksturstæki innifalin í verði

Verð eru miðuð við gengi DKK 21,60

Zetor Forterra er stærsta vélin í Zetor seríunni og er tæknilega mjög fullkomin vél sem að öllu leiti stendur jafnfætis því sem best gerist í framleiðslu á dráttarvélum. Mótorinn er 4 cl og búinn 16 ventlum. Samkvæmt samanburðarprófum á elds-neytiseyðslu á 61 dráttarvélagerðum í sama stærðarflokki hjá Þýska landbúnaðarblaðinu PROFI-test var eldsneytiseyðsla Zetor Forterra 5.7% lægri en meðaleyðsla allra véla í þessum prófunum, frábær árangur það! Lyftubúnaður vélarinnar af nýrri gerð – HITCTRONIC- og var hannaður í samvinnu við BOSCH. Þessi búnaður vann til gullverðlauna á Agrotech 2012 Kielce landbúnaðartækja-sýningunni. Forterra er framleidd með mótorstærðir frá 96 – 136 hö.

Aukabúnaður Verð á vsk.Mótorhitari 220 volt Kr. 33.000Blikkljós á topp 1 stk. Kr. 33.000Blikkljós á topp 2 stk. Kr. 46.200Vinnuljósasett að aftan Kr. 61.600Farþegasæti Kr. 33.0004 svið á ámoksturstæki Kr. 52.800Hraðkúppling á ámoksturtæki Kr. 121.000Framþyngingar 10 stk. = 500 kg Kr. 198.000Frambeisli Kr. 440.000Framaflsúrtak Kr. 462.000Stærri dekk 480/65-24 - 600/65-38 Kr. 297.000

Helsti búnaður Proxima Power 120 með aukahlutapakka

• PowerShuttle kúplingsfrír vökvavendigír 3

• 24/24 gírkassi, 3 takkask. milligírar í hverjum drifgír 3

• Kúplingstakki á gírstöng

3

• Mótor í umhverfisflokki Tier III. 117 ha 3

• Túrbina og intercooler. ERG ventill

3

• Hnappur fyrir innsetningu á framdrifi 3

• Hnappur fyrir læsingu á afturdrifsöxli 3

• Öflugur framöxull með miðlægu mismunadrifi 3

• 40 km aksturshraði, vökvabremsur á öllum hjólum 3

• 540 og 1000 snúninga aflúrtak

3

• Hnappur fyrir innsetningu á aflúrtak

3

• Viðbragðshraði á vinnudrifi við innsetningu er stillanlegur 3

• Vinnudrifi er innkúplað með diskum í olíubaði 3

• Dráttarkrókur og dráttarbiti

3

• Lyftigeta afturbeislis er 4150 kg

3

• Stýrihnappur fyrir beisli á afturbretti 3

• 3 tvöföld vökvaúrtök að aftan

3

• Vagnbremsuventill

3

• Sjálfstæð vökvadæla fyrir stýri

3

• Vandað ökumannshús með mjög þægilegu vinnuumhverfi 3

• Loftkæling og öflug miðstöð

3

• Stýrishjól með að/frá og upp/niður stillingum 3

• Bólstrað fjölstillanlegt ökumannssæti með loftfjöðrun 3

• Bólstrað farþegasæti

3

• Þurrkur á fram og afturrúðu með hreinsivökva 3

• 9 vinnuljós auk ökuljósa, blikkljós á húsþaki 3

• Pústurrör við húshorn

3

• Þrýstiloftsdæla

3

• Yfirstærð á dekkjum 380/70 R24 – 480/70 R34 3

• Útvarp með geislaspilara

3

• 4 ára verksmiðjuábyrgð

3

136 hestöfl

Helsti búnaður Forterra 140• 4 cl mótor með 16 ventlum í umhverfisflokki

Tier lll með ERG turbinu og intercooler 3

• PowerShift gírakassi 30x30 með rafstýrðum

vökvavendigír og sjálfskiptimöguleika 3

• Ökuhraði 40 km/klst

3

• Öflugt framdrif með miðlægu drifi

3

• Aflúttak 540/540E/ og 1000/1000E 3

• Vökvadæla 70 lítrar 200 bar

3

• Vökvastýri með sjálfstæðri vökvadælu 3

• Opnir beislisendar Cat ll

3

• Dráttarkrókur og dráttarbeisli

3

• Lyftigeta beislis er 7000 kg, með rafstýrðri stjórnun 3

• Stýritakkar á afturbretti fyrir beisli og aflúttak 3

• 3 x 2 vökvaúrtök að aftan

3

• Rafstýrð innsetning á vinnudrifi

3

• Rafstýrð innsetning á driflás

3

• Rafstýrð innsetning á framdrifi

3

• Vagnbremsuventill

3

• Mjög vandað ökumannshús með þægilegu vinnuumhverfi 3

• Loftkæling í húsi

3

• Bólstrað niðurfellanlegt farþegasæti 3

• Vandað loftpúða ökumannsæti

3

• Stýrishjól með að/frá og upp/niður stillingu 3

• Pústurrör á húshorni

3

• Rúðuþurrkur að framan og aftan með hreinsivökva 3

• Vinnuljós á þaki húss að framan og aftan,

aukaljós í grill auk ökuljósa

3

• Standard dekk, 420/70 R24 og 520/70 R38 3

• 240 lítra eldsneytistankur

3

• Útvarp með geislaspilara

3

• Þyngd vélar án ámoksturstækja 4600 kg 3

• 4 ára verksmiðjuábyrgð

3

Page 8: Dreifibréf Mars 2013

8

LAMBAVÖRUR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

ERTU BÚINN AÐ PANTA LAMBAMERKIN?

Síminn er: 414-0000Númer Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT09024 Ísetningartöng fyrir Snapp Taggs lambamerki kr. 3.150 kr. 3.953

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT064 Snapp Taggs Lambamerki, lykkja Áprentun innifalin kr. 34 kr 43

Verð kr. 34 án vsk.Áprentun innifalin

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT58102 Legstoð, 4 stk. Hægt að binda í ull eða nota með sauðfjárbelti kr. 926 kr. 1.162COX434036 Burðartöng Til aðstoðar við sauð- burð (burðartöng) kr. 1.250 kr. 1.569RIT58001 Sauðfjárbelti Til notkunar með legstoð + 4 stk. legstoðir (uteri support) kr. 5.550 kr. 6.965

Númer Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX437177 Rolluhaldari kr. 2.030 kr. 2.548

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT54111 Sogdæla fyrir kálfa Dæla til að soga slím/loft úr nýfæddum kálfum kr. 9.259 kr. 11.620

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.A RIT56208 Lambatútta Stungið ofan í flösku kr. 289 kr. 363B RIT56206 Lambatútta Smeygt upp á flöskustút kr. 262 kr. 329C RIT56207 Lambatútta Með skrúfuðum tappa kr. 225 kr. 282D COX503253 Lambatútta Stungið í gegnum op kr. 245 kr. 307E RIT56203 Lambatútta Rauð með flangs kr. 196 kr. 246F COX503050 Lambatútta Fyrir 0,5 lítra lambapela kr. 397 kr. 498

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX434024 Fæðingarband Mjúkt ofið band til aðstoðar við sauðburð. Þolir þvott kr. 942 kr. 1.182RIT54001 Fæðingarband Mjúkt ofið band til aðstoðar við sauðburð. Þolir þvott kr. 1.250 kr. 1.569

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX435156 Lambapeli Sterkur plastpeli með skrúfuðum tappa, 1 líter kr. 1.230 kr. 1.544COX435032 Lambapeli Sterkur plastpeli, 0,5 lítra kr. 1.480 kr. 1.857RIT56230 Lambapeli Plastpeli, 0,5 lítra kr. 795 kr. 998

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX504402 Kálfapeli með túttu 2,5 lítra superstar kr. 3.405 kr. 4.273RIT56231 Kálfapeli 2,5 lítra kr. 4.538 kr. 5.695RIT56294 Tútta-lok á kálfabrú kr. 2.874 kr. 3.607COX504404 Kálfatútta 4 í pakka superstar kr. 550 kr. 690COX504406 Lok á kálfapela superstar kr. 150 kr. 188COX504408 Fæðislanga fyrir kálfa superstar kr. 920 kr. 1.155

A B

C

D E F

KÁLFAPELAR, TÚTTUR, SOGDÆLA O.FL.

LAMBAVÖRUR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 86008

Page 9: Dreifibréf Mars 2013

LAMBAVÖRUR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 9

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT3010+ Sheep marking Merkilitur á úðabrúsa 400 ml, fer af í þvotti Litir: Gult, appelsínugult, rautt, blátt, grænt og fjólublátt kr. 1.500 kr. 1.883

MERKIPENNAR OG BLEK

SMUREFNI OG HANSKARNúmer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT52801 Superlube, 500 ml Smurefni fyrir burð og eyrnamerkingar kr. 685 kr. 860RIT52803 Superlube, 2500 ml Smurefni fyrir burð og eyrnamerkingar kr. 1.310 kr. 1.644RIT42451 Joðsprey, 500 ml Vörn gegn sýkingu kr. 2.985 kr. 3.746RIT42451 Joðsprey, 1000 ml Vörn gegn sýkingu kr. 4.700 kr. 5.899RIT42455 Joðsprey, 2500 ml Vörn gegn sýkingu kr. 8.695 kr. 10.912 KRU161020 Tjörusprey, 200 ml Úðabrúsi fyrir sár og rispur kr. 835 kr. 1.048KRU161071 Sárasprey, 200 ml Úðabrúsi fyrir sár og rispur kr. 1.304 kr. 1.637

GJAFAFÖTUR

FJÁRSTAFIR

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT3602+ Litastifti Vaxlitur fyrir búfénað. Rautt, blátt, grænt, gult, fjólublátt, appelsínugult kr. 255 kr. 320RIT09302 Merkipenni, svartur Til nota á öll merki nema lambamerki kr. 1.590 kr. 1.995COX720 Merkipenni Sérstakur penni fyrir Zee Tag merki kr. 1.380 kr. 1.732

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT54021 Hanskar háir 100 stk. í pakka kr. 3.180 kr. 3.991COX496305S Hanskar Small 100 stk. í pakka (Nitrile) kr. 2.477 kr. 3.108COX496305L Hanskar Large 100 stk. í pakka (Nitrile) kr. 1.900 kr. 2.385COX496305XL Hanskar XL 100 stk. í pakka (Nitrile) kr. 1.900 kr. 2.385

MÚLAR

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX419011 Fjárstafur Langur, háls kr. 3.550 kr. 4.455COX419023 Fjárstafur Stuttur, háls kr. 2.850 kr. 3.577COX419035 Fjárstafur Stuttur, lappir kr. 5.412 kr. 6.792COX419059 Fjárstafur Tvískiptur kr. 8.400 kr. 10.542RIT71230 Fjárstafur Combi kr. 7.250 kr. 9.099COX419096 Fjárstafur Tré kr. 6.950 kr. 8.722RIT71000 Fjárstafur ColRoy 134 cm, háls kr. 8.350 kr. 10.479RIT71020 Fjárstafur RobRoy 137 cm, háls kr. 5.255 kr. 6.595RIT71030 Fjárstafur Langur, háls kr. 6.897 kr. 8.656RIT71230 Fjárstafur Combi kr. 6.700 kr. 8.409

Númer Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX406120 Nylon múll fyrir sauðfé kr. 1.910 kr. 2.397RIT72112 Múll, blár með hring kr. 1.450 kr. 1.820RIT72512 Múll, leður fyrir ær kr. 3.179 kr. 3.990 RIT72514 Múll, leður fyrir hrúta kr. 3.700 kr. 4.644

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX503200 Lambafata X 3 15 lítra fata með 3 túttum. Hengd á milligerði kr. 2.840 kr. 3.564RIT56155 Lambafata X 5 8 lítra fata með 5 túttum kr. 4.520 kr. 5.673RIT56166 Lambafata X 6 12 lítra fata með 6 túttum kr. 3.045 kr. 3.821 KRU170825 Kálfafata X 1 10 lítra fata með 1 túttu. kr. 2.162 kr. 2.713

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT56130 Loki á fötu Ventill, passar á bæði lamba- og kálfafötu kr. 444 kr. 557RIT56133 Þétting Fyrir ventil kr. 86 kr. 108RIT56201 Kálfatútta kr. 250 kr. 314

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Page 10: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 860010

LAMBAVÖRUR

Númer Vöruheiti án vsk. m/vsk.COX418148 Rúningsklippur 165 mm kr. 3.980 kr. 4.995COX418142 Rúningsklippur 135 mm kr. 3.650 kr. 4.581COX417245 Brýni fyrir rúningsklippur kr. 1.590 kr. 1.995

Númer Vöruheiti án vsk. m/vsk.KRU112374 Sprauta 5 ml plast einnota kr. 24 kr. 30KRU112375 Sprauta 10 ml plast einnota kr. 35 kr. 44KRU112376 Sprauta 20 ml plast einnota kr. 60 kr. 75KRU112377 Sprauta 30 ml plast einnota kr. 80 kr. 100KRU112378 Sprauta 50 ml plast einnota kr. 120 kr. 151

Númer Vöruheiti án vsk. m/vsk.KRU120603 Sprautunál, stál 1,0x10 mm kr. 60 kr. 75KRU120615 Sprautunál, stál 1,0x25 mm kr. 61 kr. 77KRU120722 Sprautunál, stál 1,2x15 mm kr. 63 kr. 79KRU120723 Sprautunál, stál 1,2x25 mm kr. 64 kr. 80KRU120735 Sprautunál, stál 1,4x20 mm kr. 69 kr. 87KRU120743 Sprautunál, stál 1,6x13 mm kr. 70 kr. 88KRU120744 Sprautunál, stál 1,6x25 mm kr. 71 kr. 89KRU120755 Sprautunál, stál 2,0x13 mm kr. 73 kr. 92

Númer Vöruheiti án vsk. m/vsk.KRU121272 Sprautunál hvít, einnota 0,6x25 mm kr. 13 kr. 16KRU121273 Sprautunál, einnota 0,8x25 mm kr. 14 kr. 18KRU121275 Sprautunál, einnota 0,8x10 mm kr. 13 kr. 16KRU121277 Sprautunál gul, einnota 0,9x25 mm kr. 15 kr. 19KRU121279 Sprautunál hvít, einnota 1,1x25 mm kr. 16 kr. 20KRU121282 Sprautunál, einnota 1,2x40 mm kr. 20 kr. 25KRU121350 Sprautunál, einnota 2,1x38 mm kr. 67 kr. 84KRU121360 Sprautunál, einnota 2,1x60 mm kr. 76 kr. 95

KAMBAR OG HNÍFAR

Númer Vöruheiti án vsk. m/vsk.RIT40505 Ormalyfssprauta úr plasti, 25 ml kr. 8.400 kr. 10.542KRU113303 Glerhólkur í ormalyfssprautu kr. 3.415 kr. 4.286COX441004 Ormalyfssprauta 20 ml með brúsa (Auðvelt að stilla hversu stíft er að sprauta og sýnir frá 1 ml til 20 ml á glasi) kr. 23.900 kr. 29.995COX576750 Þéttisett í ormalyfssprautu 20 ml kr. 6.995 kr. 8.779KRU113304 Þétting í ormalyfssprautu kr. 370 kr. 464KRU113305 Stimpilhringur í ormalyfssprautu kr. 340 kr. 427KRU113302 Ormalyfssprauta 30 ml með brúsa kr. 22.520 kr. 28.263

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX530311 Bólusetningarsprauta 5 ml, með sótthreinsi kr. 2.454 kr. 3.080RIT40502 Bólusetningarsprauta 6 ml, úr plasti fyrir glas kr. 6.924 kr. 8.690COX531091 Bólusetningarsprauta 5 ml, úr stáli fyrir glas kr. 22.625 kr. 28.394COX576220 Þéttisett í 2 ml bólusetningarsprautu kr. 5.520 kr. 6.928COX576487 Þéttisett í 5 ml bólusetningarsprautu kr. 3.490 kr. 4.380KRU113147 Bólusetningarsprauta 5 ml, fyrir glas kr. 12.422 kr. 15.590

KLIPPUR

Númer Vörulýsing án vsk. m/vsk.RIT56001 Fæðusprauta fyrir lömb, 60 ml kr. 730 kr. 916RIT56011 Fæðusprauta, 140 ml kr. 2.236 kr. 2.806

SPRAUTUR OG NÁLAR

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX421352 Klaufklippur Léttar og þægilegar í nettar hendur kr. 2.850 kr. 3.577COX421261 Klaufklippur Hágæða stálklippur með bakslagsfjöður kr. 6.055 kr. 7.599RIT81002 Klaufklippur Hágæða stálklippur kr. 6.080 kr. 7.630RIT81014 Klaufklippur Gæða stálklippur með bakslagsfjöður kr. 4.501 kr. 5.649

Númer Vöruheiti Vörulýsing án vsk. m/vsk.COX541014 Kambur „Pro Legend 5“ 92 mm breiður kr. 5.273 kr. 6.618COX541034 Kambur „Rapier“ 13 tennur - 7,5 mm skái - 86 mm breiður - hægri kr. 5.273 kr. 6.618COX541100 Hnífur „Jet“ Hnífur í fullri þykkt. Endist vel kr. 1.115 kr. 1.399

Page 11: Dreifibréf Mars 2013

JARÐVINNSLUVÉLAR

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 11REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Breviglieri framleiðir jarðtætarana í þremur mismunandi styrkleikagerðum og við höfum valið það að hafa aðeins þá sterkustu á boðstólum. Þeir eru með tvöföldum hnífafestingum sem tryggir það hnífarnir losna ekki í sæti sínu. Hnífarnir eru J laga og skera því jarðveginn vel og örugglega. Flestar gerðirnar eru búnar drifkassa með mismunandi hraðastillingum og hliðardrifið er með tannhjólum.

Eigum til á lager jarðtætara og pinnatætaraFleiri jarðtætarar einnig væntanlegir fyrir vorið í mismunandi vinnslubreiddum

B83 B103 B123

BREVIGLIERI – PinnatætariGerð Stærð Útbúnaður Þyngd Verð án vsk.

MEK 170 350 Jöfnunarvals (50 cm), 2 hraða 1650 kg Kr. 2.190.000 Til afgreiðslu straxInnifalið í verði er „SUPERFAST“ hnífaskiptibúnaður

BREVIGLIERI – JarðtætararGerð Stærð Útbúnaður Þyngd Verð án vsk.

B83v - 180 180 cm Sléttunarhleri 450 kg Kr. 850.000 Til afgreiðslu straxB103v - 205 205 cm Sléttunarhleri 590 kg Kr. 940.000 Væntanlegt í byrjum aprílB123v - 230 230 cm Sléttunarhleri 800 kg Kr. 1.030.000 Væntanlegt í byrjum aprílB123v - 250 250 cm Sléttunarhleri 850 kg Kr. 1.190.000 Væntanlegt í byrjum aprílB123v - 280 280 cm Sléttunarhleri 900 kg Kr. 1.240.000 Væntanlegt í byrjum aprílB123v - 300 300 cm Sléttunarhleri 950 kg Kr. 1.290.000 Væntanlegt í byrjum apríl

VERÐLÆKKUNvegna styrkingar gengis

Page 12: Dreifibréf Mars 2013

JARÐVINNSLUVÉLAR

FARMER L 850 3 skeriÚtbúnaður: Brotbolta öryggi. Plógristlar. Hjólskeri

á aftasta moldvarpa en hnífaskeri á tveim fremstu.

Viðsnúanlegar skurðartær. 40 cm stáldýptarhjól.

Burðargrind 120x80 mm, 85 cm milli odda.

72 cm undir grind. Plógfarsbreidd 30 eða 35 cm.

Verð kr. 655.000 án vsk.

FARMER MS 950 Vario 4 skeriÚtbúnaður: Vökvabúnaðar öryggi. Vökvastillt plóg-

farsbreidd 30-50 cm. Frákastblöð ofan við moldverpi.

Hjólskeri við öll moldverpi. Viðsnúanlegar skurðartær.

Vökvastillt fyrsta plógfar. 55 cm gúmmídýptarhjól.

Burðargrind 150x100 mm, 95 cm milli odda.

76 cm undir grind.

Verð kr. 2.290.000 án vsk.FARMER M 850 4 skeriÚtbúnaður: Brotbolta öryggi. Frákastblöð ofan á

moldverpum, hjólskeri á aftasta moldverpa, hnífaskeri á

þrem fremstu. Viðsnúanlegar skurðartær. Vökvastillt

fyrsta plógfar. 55 cm gúmmídýptarhjól. Burðargrind

120x100 mm, 85 cm milli odda. 78 cm undir grind.

Plógfarsbreidd 28, 32, 36 eða 40 cm.

Verð kr. 1.250.000 án vsk.

FARMER L 850 3 skeriÚtbúnaður: Brotbolta öryggi. Frákastblöð ofan

á moldverpum. Hjólskeri á öllum. Viðsnúanlegar

skurðartær. 40 cm stáldýptarhjól. Burðargrind

120x80 mm, 85 cm milli odda. 72 cm undir grind.

Plógfarsbreidd 30 eða 35 cm.

Verð kr. 699.000 án vsk.

FARMER M 950 4 skeriÚtbúnaður: Fjaðrablaða öryggi. Plógristlar ofan við

moldverpi. Hjólskeri á öllum. Viðsnúanlegar skurðartær.

Vökvastillt fyrsta plógfar. 55 cm gúmmídýptarhjól.

Burðargrind 120x100 mm, 95 cm milli odda. 78 cm

undir grind. Plógfarsbreidd 32, 36, 40 eða 44 cm.

Verð kr. 1.750.000 án vsk.

FARMER MS 950 Vario 5 skeriÚtbúnaður: Vökvabúnaðar öryggi. Vökvastillt plógfars-

breidd 30-50 cm. Plógristlar ofan við moldverpi, hjólskeri

við öll moldverpi. Viðsnúanlegar skurðartær. Vökvastillt

fyrsta plógfar. 55 cm gúmmídýptarhjól. Burðargrind

150x100 mm, 95 cm milli odda. 76 cm undir grind.

Verð kr. 2.790.000 án vsk.

TIL AFGREIÐSLU STRAX TIL AFGREIÐSLU Í APRÍL

Valtari 6,3 metrar

Verð kr. 1.880.000 án vsk.

VERÐLÆKKUNvegna styrkingar gengis

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 860012 REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Page 13: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

ÁBURÐARDREIFARAR

Vandaðir og traustir dreifarar sem fengið hafa góðar viðtökur hér á landi. Mjög hagstætt verð.Dreifiskífur eru úr ryðfríu stáli, vökvastýring á opnun og lokun rennslis áburðar. Stærðir frá 300 lítrum og upp í 1900 lítra. Drifskaft fylgir.

P500 Cosmo P 500 (500 lítra)Verð kr. 122.000 án vsk.

PL500 Cosmo PL 500 (500 lítra)Verð kr. 125.000 án vsk.

PTP300 Cosmo PTP dragtengdur (300 lítra)Verð kr. 159.000 án vsk.

RT18-800 Cosmo RT18-800 (800 lítra)Verð kr. 305.000 án vsk.

RE800 Cosmo RE800 (800 lítra)Verð kr. 369.000 án vsk.

RE1200 Cosmo RE1200 (1200 lítra)Verð kr. 419.000 án vsk.

RX1900 Cosma RX 1900 (1900 lítra)Verð kr. 799.000 án vsk.

Verð eru miðuð við gengi Euro161

Til afgreiðslu fyrir vorið

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 13

VERÐLÆKKUNvegna styrkingar gengis

Page 14: Dreifibréf Mars 2013

John Deere 6430 Standard með JD 430 ámoksturstækjumHöfum til sölu þessar tvær 2013 árgerðir dráttarvéla

Vélarnar eru 115 hö, með 4 - 6 aðalgíra, yfirstærð af alternator og rafgeymi.

John Deere 6430 Standard nr. 1Með 4 aðalgíra Dekk: 600/65R38 og 540/65x234 VERÐ kr.11.290.000 +vsk

John Deere 6430 Standard nr. 2Með 6 aðalgíra, extra stór vökvadæla og fjaðrandi framhásing. Dekk: 600/65R38 og 540/65R24 VERÐ kr.11.990.000 +vsk

Verð eru miðuð við gengi GBP 189

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 860014

DRÁTTARVÉLAR

John Deere 6430 standardÚtbúnaður nema annað sé tekið fram• Loftkæling• Afturrúðuþurrka• Ökumannssæti að bestu fáanlegu gerð• Fjaðrandi farþegasæti• 3 hraða PTO.540/750/1000 • Tvöföld ökuljós, 6 vinnuljós og gult snúningsljós• Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur• 3 pör vökvaúrtök• Vökvavagnsbremsutengill• 4 x 4 gírar, vökvavendigír• 80 l vökvadæla • 154 amp geymir • 115 amp alternator• Púströr meðfram húshorni• Höfuðrofi

VERÐLÆKKUNvegna styrkingar gengis

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600

Page 15: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 8600 15

LIPRIR LIÐLÉTTINGAR

20 hö Kubota díeselmótor með 31 lítra vökvadælu, 185 bar, vatnskældLyftigeta: 650 kgLyftihæð: 220 cmÞyngd: 980 kgLengd: 220 cmBreidd: 105 cmHæð: 198 cm

VERÐ Kr. 2.650.000 +vsk.

AVANT 42028 hö Kubota DI 105 díeselmótor með 36 lítra vökvadælu, 200 bar, vatnskældLyftigeta: 950 kgLyftihæð: 280 cmÞyngd: 1150 kgLengd: 240 cmBreidd: 99-119 cmHæð: 198 cm

VERÐ Kr. 3.470.000 +vsk.

AVANT 52837,5 hö Kubota díeselmótor með 66 lítra vökvadælu, 200 bar vatnskældLyftigeta: 1100 kgLyftihæð: 282 cmÞyngd: 1380 kgLengd: 255 cmBreidd: 99 - 129 cmHæð: 209 cm

VERÐ Kr. 4.635.000 +vsk.

AVANT 635

Til sölu og sýnis í Reykjavík og á Akureyri

TIL AF

GREIÐSL

U

STRA

X

TIL AF

GREIÐSL

U

STRA

X

TIL AF

GREIÐSL

U

STRA

X

FJÖLHÆFUR JAFNT UM VETUR SEM SUMAR – HÁTT Í 100 VERKFÆRI Í BOÐI

Lyftir nærri eigin þyngd

Fáanlegar með þremur mismunandi gerðum af húsum.

Í drifbúnaði Avant vélanna eru engar reimar, kúplingsdiskar né drifsköft

VERÐLÆKKUNvegna styrkingar gengis

Page 16: Dreifibréf Mars 2013

REYKJAVÍK – Krókháls 5F /// 110 Reykjavík /// Sími 414 0000 – www.VBL.is – AKUREYRI – Baldursnes 2 /// 603 Akureyri /// Sími 464 860016

TILBOÐSSÍÐANHér má finna ýmislegt á mjög góðu verði

Tilboðin gilda út apríl 2013ATH! VB Landbúnaður áskilur sér allan rétt til að leiðrétta gagnvart viðskiptavinum verð sem reynist ekki

rétt. T.d. vegna misprentunar, ef útreikningur verðs reynist rangur, hækkun/lækkun gengis.

Og margt, margt fleira vegna tiltektar á

vörulagernum okkar.

ATH. Að af flestum vörum á Tilboðssíðunni er bara

til eitt eða örfá stk.

Klaufviðgerðarsett fyrir kýrVörunr. KRU 220492

TILBOÐSVERÐ kr. 3.500 m/vsk.

Haugsugubarki, 4 tommuVörunr. AM4842

TILBOÐSVERÐ kr. 4.000 m/vsk.meterinn

Haugsugubarki, 5 tommuVörunr. AM4875

TILBOÐSVERÐ kr. 5.900 m/vsk.meterinn

Rafgirðingastrekkjarar, tveir í pakka

Vörunr. L668-702TILBOÐSVERÐ kr. 440 m/vsk.

Strappar og strekkjarar Mikið úrval, nýir og notaðir

Margar stærðir 40 mm - 50 mmTILBOÐSVERÐ kr. 2.500 m/vsk.

Glussaslöngur með föstum endum í ýmsar vélategundir

30% afsláttur

Kúplingspressur 13”Ford 3910, 4110, 4610,

4830, 5030Vörunr. 82013944

TILBOÐSVERÐ kr. 25.000 m/vsk.

Limmiðasett á MF 100 seríuna 4cyl (165-175 o.s.fl.)

Vörunr. VPM2004TILBOÐSVERÐ kr. 4.600 m/vsk.

Límmiðasett á Ford 4610Vörunr. 24/860-57

TILBOÐSVERÐ kr. 4.600 m/vsk.

Toppur á New Holland TSVörunr. NH82015355

TILBOÐSVERÐ kr. 120.000 m/vsk.

KerrukapallVörunr. AM19659

TILBOÐSVERÐ kr. 500 m/vsk.meterinn

Stýrisendar í ýmsar gamlar vélar, Fiat, Ford, Ferguson, Zetor

Á miklum aflætti

Girðingarstaurar 10 stk.TILBOÐSVERÐ kr. 2.500 m/vsk.

Case MXU grill Vörunr. CE82036846

TILBOÐSVERÐ kr. 48.700 m/vsk.

Grill CASE JXUVörunr. CE5093505

TILBOÐSVERÐ kr. 15.000 m/vsk.

Mjólkurtankur 2000 LTILBOÐSVERÐ kr. 250.000 án vsk.

Tulip áburðardreifari Árgerð: 2006

Vökvadrifinn, 3000 lítraLítið notaður og í topplagi.Verð kr. 920.000 án vsk.

Dráttarkrókur Vörunr. NH82029085

TILBOÐSVERÐ kr. 31.375 m/vsk.

Dráttarkrókur Vörunr. NH1-32-793-192

TILBOÐSVERÐ kr. 42.027 m/vsk.

Dráttarbeisli (Síðasta beislið)

TILBOÐSVERÐ kr. 21.250 m/vsk.

Kálfafata með einni túttuVörunr. KRU170825

TILBOÐSVERÐ kr. 1.867 m/vsk.