Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

15

description

Erindi á Samstarfsnefndarfundi framhaldsskólanna 12. október 2010.

Transcript of Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

Page 1: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Page 2: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Page 3: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

• Það er bara gamalt fólk í fjarnámi og grunnskólanemendur

• Framhaldsskólarnir meta ekki áfanga frá grunnskólanemendumþegar þeir koma í framhaldsskóla (einungis 30% áfanga eru metnir)

• Fjarkennsla er léleg. Gæðin eru ekki þau sömu og í dagskóla. Einhverjir framhaldsskólar neita að meta áfanga úr fjarnámi öðrumskóla inn hjá sér, segja að séu ekki nógu góðir.

• Kennslan er öll greidd í yfirvinnu. Hún er ekki hluti af kennsluskyldukennarans. Þýðir oft að mikið álag er á kennara, og þeir hafa litlaorku afgangs í þessa aukakennslu.

• Einnig er mikið álag á kennara að búa til aukakennsluefnisérstaklega fyrir fjarnámið.

• Samningar skólanna við kennara eru mismunandi. Kennarar sumraskólanna mala gull á meðan að kennarar annarra skóla fá mikluminna en fyrir dagskólakennsluna.

Page 4: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Page 5: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

• Aðalheiður Steingrímsdóttir, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdótitr og Sigurlaug Kristmannsdóttir. (2010). Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum.

• Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

• Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2010). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

• Sölvi Sveinsson. (2009). Skýrsla um fjarnám.

• Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrsla starfshóps um fjar-og dreifnám.

• Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrsla starfshóps um fjölbreytileika og sveigjanleika í skipulagi náms og námsframboðs.

Page 6: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

Fj. skóla semkenndi

Fj. áfanga Fj. Nemenda Fj. eininga

1 257 2.210 655

2 46 959 125

3 32 1.141 88

4 19 1.084 57

5 25 2.287 71

6 4 553 12

7 1 152 3

384 8.386 1.011

Page 7: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

0

5

10

15

20

25

30

ÞÝS102 ÞÝS103 ÞÝS202 ÞÝS203 ÞÝS212 ÞÝS303 ÞÝS403 ÞÝS503 ÞÝS603

VMA

STÝ

FG

Page 8: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

• að framhaldsskólar hafi markvisst samstarf um fjölbreytt námsframboð í fjar- og dreifnámi

• að fjármunir séu nýttir betur með því að skólarnir hafi samstarf og sameinist um fámenna áfanga

• að á landsbyggðinni þar sem er langt í næsta framhaldsskóla verði gerðir samningar við fagaðila (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð

• að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum

• að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og uppfyllt sína kennsluskyldu með blönduðu kennsluformi

Page 9: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

frh.

• að koma upp sameiginlegum upplýsingavef framhaldsskólanna um það nám sem er í boði í fjar- og dreifnámi sem birtir alla áfanga og nákvæmar lýsingar á þeim

• að skráning í áfanga verði miðlægar svo auðveldara sé að hafa yfirrsýn yfir framboð og eftirspurn

• að allir skólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi

• að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í

• að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi

• að auka framboð á símenntun til kennara

• að sami skilningur sé á notkun hugtaka kennsluhátta

Page 10: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

• Að miðlægt upplýsinga- og skráningarkerfi sé smíðað.

• Að safnað sé saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólar ráðgera að kenna á vorönn 2011 í fjar- og dreifnámi.

• Að safna saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólum vantar að fá kennslu í fyrir sína nemendur.

• Breytt fyrirkomulag verði kynnt fyrir stjórnendum og kennurum framhaldsskólanna og þeim boðið að taka þátt í umræðum um áframhaldandi þróun.

• Að lagt sé til við fjármálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands að þeir skilgreini sem fyrst mat á vinnu kennara í fjar-og dreifnámi

Page 11: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

Hvað svo?

Page 12: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

1. Að fyrst sé lögð áhersla á að móta hagnýt atriði sem er hægt að byrja á að framkvæma strax í janúar 2011

2. Að móta og koma í framkvæmd hagnýtum atriðum sem hægt er að koma í framkvæmd í september 2011

3. Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna og sameiginlegu stoðkerfi sem felur m.a. í sér stefnumótunarvinnu varðandi fjar- og dreifnám.

Page 13: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

Tillaga að verkefnum sem væri hægt að koma í framkvæmd í janúar 2011

1. Að koma á fót skiptimarkaði framhaldsskólanna um framboð og eftirspurn eftir áföngum.

1. Koma á markvissu samstarfi á milli framhaldsskólanna um fjölbreytt námsframboð. Þetta mætti m.a. gera með því að skólar myndu sérhæfa sig meira en nú er. Skólar þyrftu m.a. að sameinast um framboð á fámennum áföngum. Ákveða lágmarksfjölda nemenda og viðmiðunarfjölda í áfanga.

2. Formgera hvernig fjar- og dreifnámskvótinn fer á milli skólanna.

3. Ákveða hvernig skráningu nemenda á milli skóla verður háttað.

4. Að bæta við þau upplýsinga- og skráningarkerfi sem eru til staðar á vegum MRN svo almenningur geti séð á einum stað framboð fjar- og dreifnáms. Einnig að nemendur geti skráð sig í áfanga rafrænt svo betri yfirsýn fáist yfir fjölda þeirra sem eru skráðir í hvern áfanga.

Page 14: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn

Tillaga að verkefnum sem væri hægt að koma í framkvæmd í janúar 2011

2. Að allir framhaldsskólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi.

3. Að kennurum sé boðið að taka námskeið um kennsluaðferðir í fjarnámi og nýtingu upplýsingatækninnar í kennslu (samnýtt með verkefninu UT-leiðtogar, í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ, RANNUM og 3F)

4. Að kennurum standi til boða að verða þátttakendur í opnu námsefnis- og ráðgjafasamfélagi þar sem þeir geta nálgast námsefni með höfundaréttinum “Creative Commons” og geti einnig deilt sínu eigin efni (samnýtt með verkefnunum UT-leiðtogar, Frjáls og opinn hugbúnaður og Tungumálatorg).

Page 15: Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn