Demó '14 | N.F.V.Í.

12

description

Demó er árleg lagasmíðakeppni innan Verzlunarskóla Íslands

Transcript of Demó '14 | N.F.V.Í.

Page 1: Demó '14 | N.F.V.Í.
Page 2: Demó '14 | N.F.V.Í.

Kæru Verzlingar!

Loksins er komið að því sem margir hafa beðið eftir með eftirvæntingu; lagasmíðakeppninni Demó.Á henni fá nemendur tækifæri til að koma lagasmíð sinni á framfæri og sýna nemendum skólans verk sín. Í ár bjóðum við uppá níu tónlistaratriði og eru þau hvert öðru glæsilegra enda hafa keppendur lagt blóð, svita, tár, ást og umhyggju í lagasmíðina.Demó er síður en svo nýtt af nálinni því keppnin hóf göngu sína árið 2003 og er þetta því í tólfta skipti sem hún er haldin. Keppnin hefur tekið stakkaskiptum síðan þá og fer stækkandi með hverju ári. Við getum lofað því að hún hefur aldrei verið jafn glæsileg og nú.Demóvikan sjálf er stútfull af bráðskemmtilegum og fjölbreyttum uppákomum og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Ég vil þakka yndislegu nefndinni minni, keppendum og öðrum sem komu að keppninni á einn eða annan hátt, þetta hefði aldrei gengið upp án þeirra.

Kæri lesandi: hlustaðu, elskaðu, njóttu.Hér kemur Demó.

Karítas Líf ValdimarsdóttirFormaður Demó 2013-2014

Sérstakar þakkir:

Laufey Rut GuðmundsdóttirDaníel Freyr SnorrasonAndri Páll AlfreðssonKristín Hulda Gísladóttir

2

Útgefandi: NFVÍ Hönnun og umbrot: Laufey Rut Guðmundsdóttir Ljósmyndir : Theodóra Róbertsdóttir

Stjórn NFVÍPrentun.isLovísa ÞrastardóttirStefán Atli

Page 3: Demó '14 | N.F.V.Í.

3

Harp

a H

jart

ardó

ttir

Júlía

Bre

kkan

Hraf

nhild

ur A

tlad

ótti

rKr

istí

n Ka

ren

Huld

a V

ikto

rsdó

ttir

Kare

n Jó

nasd

ótti

r

Page 4: Demó '14 | N.F.V.Í.

Valgeir Magnússon er einn hæfileikaríkur maður. Hann er ekki bara framkvæmdastjóri, fjölmiðlamaður, laga- og textahöfundur, plötusnúður, rithöfundur og plötuútgefandi heldur, er hann, líka einn þekktasti umboðsmaður íslenska tónlistarbransans og Íslandsmeistari í badminton. Hann hefur meðal annars verið umboðsmaður Haffa Haff, Heru Bjarkar og Eyþórs Inga. Á föstudaginn ætlar hann að bæta enn einu afreki á ferilskrána og dæma í lagasmíðakeppninni Demó.

Sigurður Hlöðversson betur þekktur sem Siggi Hlö er útvarpsmaður sem allir þekkja. Þátturinn hans „Veistu hver ég var?“ er einn vinsælasti útvarpsþáttur Íslands. Hann hefur einnig stjórnað stórskemmtilegum sjónvarpsþáttum á Stöð 2 sem líkt og útvarpsþættirnir snúast aðallega um 80‘s tónlist. Siggi Hlö hefur gefið út nokkra safndiska með bestu 80‘s lögunum og er alveg ótrúlega vinsæll plötusnúður. Hann er vel kunnugur tónlist og sviðsframkomu og mun því vera frábær dómari á Demó.

Eyþór Ingi hefur náð gífurlegum árangri í íslenska tónlistarbransanum. Hann byrjaði ungur að syngja og vann Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2007. Hann keppti í Bandinu hans Bubba ári síðar og sigraði það líka. Árið 2013 vann hann síðan söngvakeppni Sjónvarpsins og keppti í Eurovision fyrir Íslands hönd þar sem hann stóð sig með prýði. Þessi mikla reynsla hans af keppnum gerir hann að tilvöldum fyrir Demó.

4

Dómnefnd

Page 5: Demó '14 | N.F.V.Í.

5

VinningarTíu stúdíótímar með hljóðmanni og eftirvinnslu hjá Stúdío Paradís

Midi hljómborð frá Hljóðfærahúsinu – Tónabúðinni

Sérsmíðað hálsmen frá Sign

Gjafabréf frá Valdís

Gjafabréf frá SuZushi

Gjafabréf frá Bakarameistaranum

Gjafabréf frá Geysi Bistro Restaurant

Gjafabréf frá Góu

Gjafabréf frá Dominos

Mánaðarkort í byrjendabox eða fitnessbox frá Hnefaleikastöðinni

4 vikna námskeið í bootcamp eða crossfit frá Bootcamp

Salurinn KýsÍ ár bjóðum við í fyrsta sinn uppá áhorfendakosningu þar sem að salurinn kýs sitt uppáhalds atriði.Á Demó verða settir upp níu atkvæðakassar með nafni hvers og eins keppanda. Á endanum á aðgöngumiðanum þínum er síðan hægt að rífa af bút af miðanum sem er í raun atkvæðið þitt. Á keppninni setur þú síðan atkvæðið þitt (bútur) ofan í kassa þess atriðis sem þér fannst vera með bestu lagasmíðina. Þegar atkvæðagreiðslunni lýkur verða atkvæðin talin og hefur salurinn 40% vægi á móti dómurunum.

Page 6: Demó '14 | N.F.V.Í.

6

DagskráKorter Hádeigi

NYXO DJ-sett

Mán

udag

urÞr

iðju

dagu

r

Unnur Eggerts

Harpa Stefánsdóttir hörpuleikari

Steinar

12:00

Jóhanna Guðrún og

pizzu+gos sala!

Snorri Helgason

(Sprengjuhöllin)

Eyþór Ingi og

Atómskáldin

Frikki Dór

Herbert Guðmundsson

Mið

viku

dagu

rFi

mm

tuda

gur

Föst

udag

ur

Page 7: Demó '14 | N.F.V.Í.

7

Gluggaveður

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn?Kristján: Ég var neyddur til þess að læra á píanóGísli: Með blokkflautunámiBjössi: Með fuglasöngEf þú værir matur, hvað værir þú?Kristján: PekingöndGísli: BananiBjössi: SláturHver er ykkar fyrirmynd í tónlist?Allir: PitbullEf mynd yrði gerð um ykkur hverjir myndu fá þann heiður að leika ykkur?Kristján: Jim CarreyBjölli: Morgan FreemanGísli: Það er enginn leikari líkur mérHverju eru þið að leita að?VallaHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Minnir á flugeldasýningu

Kristján, Gísli, Björn Áki/Jabba the Hut

Keppendur DemóVerzlinga skortir aldrei hæfileika og er Demó því tilvalin keppni fyrir þá sem vilja spreyta sig og koma tónlist sinni á framfæri. Lagasmíðakeppnina skortir heldur aldrei hæfileikaríka keppendur og er þá að finna á hverju strái innan veggja skólans. Keppendur í ár eru ekki af verri endanum en atriðin eru samtals níu. Dómarar eiga erfitt starf fyrir höndum þar sem þeir þurfa að skera úr um hvert þessara níu atriða á skilið sigur. Það atriði sem mun bera sigur úr bítum í ár mun taka við keflinu af hljómsveitinni Elgar sem sigraði árið 2013 en hana skipa Ívar Hannes, Oddur Már, Dagur Leó og Danival Heide.

Page 8: Demó '14 | N.F.V.Í.

8

Ef þú værir matur, hvað væruð þið?Heitur matur :PHver er ykkar fyrirmynd í tónlist?Michael Jackson, Christina Aguilera, Avril Lavigne, Taylor Swift, Kurt Cobain (áttum okkur þó á því að við erum ekki að fara að verða rokksöngkonur) og endalaust fleiri tónlistarmenn.Eruð þið The next big thing?Nú að sjálfsögðu! Hvernig spyrðu?Af hverju eruð þið að leita?Valla...Hvað kveikir í ykkur?Nú, eldur væntanlega.Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Við viljum nú ekki vera að gera of mikið úr okkur eða atriðinu en við myndum nú lýsa þessu best sem svipuðu atriði og Beyonce í hálfleik Super Bowl :)

Not goingElísabet Ósk, Sandra Mjöll og Sóley Lind

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn? Eftir fyrsta kossinnEf þið væruð matur, hvað væru þið? Pulsa Hver er ykkar fyrirmynd í tónlist? Bee GeesHvar er Valli? Heima hjá Heimi Bjarna örugglegaHverju eru þið að leita að? „Sannri ást.. Djók bara næstu píu“ – Gunnar KolbeinssonHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar? Myndum hliðarlýsa með tveimur 2K HMI ljósum og frontlýsa með LED panelum. Jafnvel baklýsa með einum Fresnel.

LeyndóRjóminn

Page 9: Demó '14 | N.F.V.Í.

9

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn?Ég fékk gítar í afmælisgjöf þegar ég var 14 ára en ég notaði hann eiginlega ekki neitt. Svo fór ég að spila meira þegar ég var c.a. 17 ára og byrjaði þá að semja nokkur stef en ekkert að viti. Svo samdi ég mitt fyrsta lag um jólin 2012 og þá fór ég að taka þetta meira alvarlega og fór að semja fleiri lög. Núna rúmlega ári seinna hef ég samið 11 fullkláruð lög þannig þetta hefur gengið ágætleeeega.Ef þú værir matur, hvað værir þú?Gúrka. 95% vatn og 5% swagStefniru á að leggja tónlistina fyrir þig í framtíðinni?Neeei ég ætla að verða eins og Jordan Belfort í Wolf of Wall Street. Hummhummhummhummmmhummmm hummmmEf þú myndir taka þér upp listamannsnafn, hvað væri það?Gönnör BörgörsunHvernig myndir þú lýsa atriðinu þínu?Búast má við ljúfum tónum með alls konar skemmtilegu ívafi. Gítarinn verður á sínum stað og hver veit nema að leynigestur mæti á sviðið. Ef þú gerir engar væntingar til atriðisins, þá verður þetta bara stemming.

Into my arms...babybabyGunnar Birgisson

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn?Urðum ástfangnir af listinni þegar við lærðum að spila áblokkflautur í grunnskólaEf þið væruð matur, hvað væru þið?Arnór: Þistilhjarta, því að það er hart að utan og mjúkt að innanGuðmar: Ég væri Súkkulaði, því að allir elska súkkulaði og ég elska að vera elskaður.Hver er þín fyrirmynd í tónlist?Guðmar: Minn hárbróðir Ed SheeranArnór: Icy Spicy LeoncieHvar er Valli?Erum enn að leita af honumHvað kveikir í ykkur?Þriðja geirvartanHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Algjör skitaEf þið mynduð taka ykkur upp listamann-snafn, hvað væri það?Nóri Styles og Lucky Charm

Algjör skitaArnór Rafn Gíslason og Guðmar Rögnvaldsson

Page 10: Demó '14 | N.F.V.Í.

10

Hvenær byrjaði tónlistaráhuginn? Frá blautu barnsbeiniHvað kveikir í ykkur? Nicolas Cage að leika við kisurnar sínarEf þið væruð matur, hvað væru þið? Karamella og kebabHver er ykkar fyrirmynd í tónlist? Adele og Dash BerlinHvernig kom nafn hljómsveitarinnar til? Þórunn gerði ritgerð um SpútnikHverju eru þið að leita að? Lífshamingju og bláum varalitHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar? Söngatriði með meiru… ef þú veist hvað ég meina ;)

The endSpútnik (Borgar Þórisson og Þórunn Soffía Snæhólm)

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn?Hulda: Ég byrjaði á píanó og Sveinbjörn á trompet.Svo sáum við ljósið og skiptum en æðsta markmiðið hefur alltaf veriðDemó keppnin og hefur allur tónlistarlegur undirbúningur gengið út á þetta kvöld.Ef þið væruð matur, hvað væruð þið?Sveinbjörn: Við erum dálítið eins og nautasteik og grænar baunir.Hulda: Ha? Ok, ef ég er nautasteikin.Eruð þið The next big thing?Sveinbjörn: Sigur okkar í Demó mun örugglega vekja heimsathygli þannig að það er mjög líklegt.Hulda: Já einmitt, við munum nýta okkur sigurinn sem stökkpall inn á heimsmarkað.Ef mynd yrði gerð um ykkur, hverjir myndu fá þann heiður að leika ykkur?Sveinbjörn: Örugglega Jamie Foxx og Melissa McCarthy.Hulda: Er það feita gellan í Bridesmaids? Ég var nú meira að hugsa um Cameron Díaz og Michael Cera.Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Sveinbjörn: Atriðið okkar er svona svipuð upplifun og ef sumarfríið kæmi í beinu

framhaldi af jólafríinu. Hulda: Gleðilegt sumar!

BergmálSveinbjörn og Hulda

Page 11: Demó '14 | N.F.V.Í.

11

Ef þið væruð matur, hvað væru þið?Léttsteikt foi gras á rauðlaukssultubeði toppað með myntu og gojiberi.Hver er ykkar fyrirmynd í tónlist?Egill Ploder fuckmachineEf mynd yrði gerð um ykkur hverjir myndu fá þann heiður að leika ykkur?Pétur Geir: Drew Carey, Gauti: Jason Seagal, Sveinn: Young JT, Óli: Neil Patrick Harris, Gulli: Dylan O’Brien , Jónas: Harrison Ford í Star Wars, Benedikt: Bruce Willis, Sigurbjörn: Paul Walker, Gunnar: Draco MalfoyHverju eru þið að leita að?Allavega ekki swaginu mínu bitsHvað kveikir í ykkur?MRHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?

Fierce, touching and very moisturizing

Þvalir lófarSigurbjörn, Pétur, Guðlaugur, Jónas, Sveinn, Ólafur, Gunnar, Gauti og Benedikt

Hvernig byrjaði tónlistaráhuginn?- Byrjaði aðallega þegar ég var um 10 ára. Þá lærði ég í Söng- og leiklistarskólanum í Borgarleikhúsinu og síðan þá hefur hann verið brennandi en gítaráhuginn byrjaði kannski í kringum fermingu, en aldrei neitt af alvöru. Hef bara kennt mér þetta sjálfStefnir þú á að leggja tónlistina fyrir þig í framtíðinni?- Þetta er klárlega eitt af mínum aðal áhugamálum, svo það gæti vel verið :)Hvar er Valli?- Er hann aftur týndur!?Ef mynd yrði gerð um þig hver fengi þann heiður að leika þig?- Queen Latifah, Naya Rivera eða Lea MicheleEf þú myndir taka þér upp listamannsnafn, hvað væri það?- Ætli það væri ekki bara Elizabeth WishHvað kveikir í þér?- Eitthvað sem er sjúklega rómantískt en ekki of cheesy í fari fólks og svo magavöðvar,, en hver elskar það ekki ?

On my ownElísabet Ósk Sverrisdóttir

Page 12: Demó '14 | N.F.V.Í.

Glerárgötu 7. Akureyri. s.: 4621415www.tonabudin.is

Síðumúla 20 . Reykjavík . s.: 5915340www.hljodfaerahusid.is

12

Glerárgötu 7. Akureyri. s.: 4621415www.tonabudin.is

Síðumúla 20 . Reykjavík . s.: 5915340www.hljodfaerahusid.is