Börn og hægðalyf

13
Börn og hægðalyf Hanna Sesselja Hálfdanardóttir

description

Börn og hægðalyf. Hanna Sesselja Hálfdanardóttir. Meltingarkerfið. Áður en gripið er til lyfja. Drekka vökva Ávextir og grænmeti Þynntur sveskjudjús Trefjar í mat (brokkolí, baunir, gróft brauð) Fræ og olía hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum ristli, innihalda mikið af trefjum. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Börn og hægðalyf

Page 1: Börn og hægðalyf

Börn og hægðalyf

Hanna Sesselja Hálfdanardóttir

Page 2: Börn og hægðalyf

Meltingarkerfið

Page 3: Börn og hægðalyf

Áður en gripið er til lyfja

• Drekka vökva

• Ávextir og grænmeti

• Þynntur sveskjudjús

• Trefjar í mat (brokkolí, baunir, gróft brauð)

• Fræ og olía hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum ristli, innihalda mikið af trefjum

Page 4: Börn og hægðalyf

Lyf sem virka á hægðir

• Hægðalosandi lyf

• Hægðastoppandi lyf

• Lyf sem örva þarmahreyfingar án þess að hafa áhrif á hægðir

• Lyf sem slæva þarmahreyfingar

Page 5: Börn og hægðalyf

Hægðalosandi lyf

1. Fyllingar hægðalyf (bulk)

2. Osmósu hægðalyf

3. Örvandi hægðalyf

4. Mýkingar hægðalyf

Page 6: Börn og hægðalyf

Fyllingar hæðalyf

• Trefjar/fjölsykrungar:Metamucil1. Duft 2. FreiðitöflurVisiblin• Kyrni (sykurlaust)Husk• Colon CareHveitiklíð• Allbran

Page 7: Börn og hægðalyf

Osmosu hægðalyf

• Magnesium sulfat og hydroxide

• Natríum súlfat

• Lactulosa

• Sorbitol

• Miralax

• Laxoberal dropar

Page 8: Börn og hægðalyf

Örvandi hægðalyf• Dulcolax

• Toilax

• Microlax

• Senokot

Page 9: Börn og hægðalyf

Mýkjandi hægðalyf

• Docusate sodium - klyx

• Liquid paraffin – mineral oil

Page 10: Börn og hægðalyf

Meðferð á niðurgang

• Tryggja vökva- og saltbúskap

• Sýklalyf þegar við á• Hægðastoppandi lyf

Hægðastoppandi:

• Codein• Diphenoxilate• Loperamide

Relistor: Metýlnaltrexónbrómíð

Page 11: Börn og hægðalyf

Lyf sem örva þarmahreyfingar

• Domperidone

• Metoclopramide

• Cisapride

• Mebeverin

• Propantheline

Krampalosandi lyf

Page 13: Börn og hægðalyf

Takk fyrir áheyrnina