Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

12
6. - 12. september · 22. árg. 35. tbl. 2018 Búkolla Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551 [email protected] Fyrirlestraröðinni að Kvoslæk í Fljótshlíð í tilefni fullveldisafmælisins lýkur laugardaginn 8. september klukkan 15.00 með fyrirlestri Gunnars Þórs Bjarnasonar sagnfræðings um Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttuna og fullveldið 1918. Kaffiveitingar. Fullveldið og hlíðin fríða Plastlaus september! Umhverfisnefnd Rangárþings ytra hvetur alla til þess að taka þátt í árverkniátakinu plastlaus september! Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka plastnotkun. Gríðarlegt magn af einnota plasti endar í landfyllingum og í hafinu sem er mikið áhyggjuefni. Allt plast sem hefur verið framleitt er enn til, það brotnar niður í smærri einingar en eyðist ekki. Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september. Við getum valið hvort við tökum þátt í einn dag, eina viku, heilan mánuð eða til frambúðar. Allar nánari upplýsingar á www.plastlausseptember.is Umhverfisnefnd Rangárþingi ytra

Transcript of Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Page 1: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

6. - 12. september · 22. árg. 35. tbl. 2018Búkolla Prentsmiðjan Svartlist

Sími 487 5551

[email protected]

Fyrirlestraröðinni að Kvoslæk í Fljótshlíð í tilefni fullveldisafmælisins lýkur laugardaginn

8. september klukkan 15.00 með fyrirlestri Gunnars Þórs Bjarnasonar sagnfræðings um

Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttuna og fullveldið 1918.

Kaffiveitingar.

Fullveldið og hlíðin fríða

Plastlaus september!

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra hvetur alla til þess að taka þátt í árverkniátakinu plastlaus september!

Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka plastnotkun. Gríðarlegt magn af einnota plasti endar í landfyllingum og í hafinu sem er mikið

áhyggjuefni. Allt plast sem hefur verið framleitt er enn til, það brotnar niður í smærri einingar en eyðist ekki.

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september. Við getum valið hvort við tökum þátt í einn dag, eina viku,

heilan mánuð eða til frambúðar.

Allar nánari upplýsingar á www.plastlausseptember.is

Umhverfisnefnd Rangárþingi ytra

Page 2: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Stjórn minningarsjóðs Guðrúnar Gunnarsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er að styrkja efnilegt tónlistarfólk í Rangárvallasýslu til frekara náms í tónlist.

Guðrún var fædd árið 1958 en lést um aldur fram árið 1983. Hún var dóttir Gunnars Guðjónssonar frá Hallgeirsey og Ásu Guðmundsdóttur frá Rangá en þau bjuggu lengi á Hvolsvelli. Ása Guðmundsdóttir lagði kr. 3.000.000 sem stofnfé árið 2015. Úthlutunarupphæð ársins 2018 er kr. 200.000. Stjórn sjóðsins skipa þau: Ísólfur Gylfi Pálmason, formaður, Sigurlín Óskarsdóttir ritari og Ágúst Sigurðsson, meðstjórnandi.

Umsóknum skal skila til Ísólfs Gylfa Pálmasonar, Stóragerði 2a, 860 Hvolsvelli eða í tölvupósti til [email protected] fyrir 15. september 2018.

Minningarkort sjóðsins eru seld hjá Sigurlínu Óskarsdóttur, Norðurgarði 20, 860 Hvolsvelli og hjá Júlíusi P. Guðjónssyni, Dalsbakka 14, 860 Hvolsvelli og Gyðu Guðmundsdóttur, Freyvangi 3, 850 Hellu. Rangæingar og aðrir eru hvattir til þess að styrkja sjóðinn með kaupum á minningarkortum en kortin eru annar af tveimur tekjustofnum sjóðsins hinn eru vaxtatekjur af stofnfé.

Stjórn Minningarsjóðs Guðrúnar Gunnarsdóttur.

Styrkur til efnilegs tónlistarfólks.

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671

Opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 19 - Sími 692 5671 - 487 8162

Úrval af trjám, runnum, birki í bökkumGóður tími til að gróðursetja

Page 3: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Breyttur afgreiðslutími á Kirkjubæjarklaustri og í Vík

Frá og með 3. september breytast afgreiðslutímar tveggja útibúa Arion banka. Opið verður í Vík frá 12:30 – 16:00 og á Kirkjubæjarklaustri frá 12:30 – 15:00

Ef þú þarft aðstoð utan nýs afgreiðslutíma bendum við þér á vefinn okkar, www.arionbanki.is, eða þjónustusímann, 444 7000, þar sem svarað er í símann alla virka daga frá 9:00 – 17:00.

arionbanki.is Starfsfólk Arion banka

Page 4: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Er einhver sem gæti selt mér eða leigt landskika um 2 til 8 hektara, helst með einhverjum útihúsum,

meiga þarfnast lagfæringa eða viðgerða. Vinsamlega hafið samband í síma 894-5131 Magnús Þór.

BÆNDUR - ÁBÚENDUR

SólSetur ehf

Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999

Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa.

Kristinn GarðarssonÁrtúni 1, 850 Hella

Sími 487 5980 & 860 2802

Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum

og WC-lögnum

Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum

Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum.

Holræsa- og stífluþjónusta

SuðurlandsSími 482 3136 - 892 2136

- Er mEð mjög góð tæki -

Húsaviðgerðir og viðhaldVerktakaþjónusta - Utanaðkomandi lekavandamál

Parket- og flísalagnir - Rúðuskipti og gluggaviðgerðir og ýmis önnur þjónusta í boði. Upplýsingar í síma 692 1927

Page 5: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Skoðið BÚkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands

Lögfræðiþjónusta

Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræði­þjónustu í boði félagsins.

Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu.

Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við.

Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 11. september 2018Tímapantanir í síma 487­5000

Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara.

Lokað 16. til 23. september

vegna vinnu á Höfn

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Page 6: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Frá Orlofsnefnd Árnes- og RangárvallasýsluOrlof verður haldið dagana 7. - 12. október

að Hótel Borgarnesi í Borgarnesi.

Konur eru beðnar um að greiða staðfestingargjald inn á reikning orlofsins fyrir 20. sept. Nafn orlofskonu fylgi sem skýring á greiðslu.

Bankaupplýsingar: 0325 - 26 - 300902, kt. 590706 - 1590.

Vinsamlegast athugið staðsetningu og tíma á brottför.Hvolsvöllur við Hlíðarenda – kl. 10.00

Hella – bæjarskrifstofur/Olís – kl. 10.15Skeiðavegamót – kl. 10.35Selfoss við N1 – kl. 11.00

Hveragerði - Sunnumörk - kl. 11.20

Konur skrái sig í rútuna og láti vita hvar þær muni taka rútu hjá eftirtöldum aðilum:[email protected] - Sigurrós, sími 868 - 3160

[email protected] – Kristín, sími 487 - 8523/861 - [email protected] - Anna, sími 896 - 6430

Geymið auglýsinguna.

Orlofsnefnd Árnes – og Rangárvallasýslu

Kvennakórinn Ljósbrá„Þegar húmar hausta fer og hjartað birtu þráir, kátar Ljósbrár sína söngva syngja fyrir þig“

Fyrsta æfing haustsins verður í Hvolnum á Hvolsvelli þriðjudaginn 11. sept. kl. 20:00. Stjórnandi kórsins er Ingibjörg Erlingsdóttir og eru nýjar kórkonur hjartanlega velkomnar.

Nánari upplýsingar veita Olga í síma 892-5357 og Margrét í síma 868-2543.

Page 7: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Opnunartímar safnsins veturinn 2018 - 2019

Mánudagar: Kl. 08:40 - 09:30 og 11:50 - 12:30Þriðjudagar: Kl. 08:40 - 09:30 og 11:50 - 12:30Miðvikudagar: Kl. 08:40 - 09:30 og 11:50 - 12:30Fimmtudagar: Kl. 10:10 - 11:10 og 19:30 - 21:30 Föstudagar: Kl. 10:15 - 10:45

BÓKASAFNIÐ Á LAUGALANDI

Prjónakvöld verður á bókasafninu 1. fimmtudagskvöld í mánuði. Allir velkomnir með handavinnuna sína, einnig þeir sem vilja bara hitta

fólk eða glugga í blöð og bækur.

Verið velkomin á bókasafnið.

Pantaðu tíman þinn á [email protected] eða hringdu í síma 868 9858. Hver tími er 45 mín. Vinsamlegast tilkynnið um veikindi eða forföll tímanlega. Kortið gildir í 6 mánuði frá og með fyrsta söngtíma.

www.syngja.is – lærðu að syngja með þínu lagi

Söngkennsla – raddþjálfun! Klippikort fyrir söngelska einstaklinga og hópa. Aldurstakmark 16 ár.

Námið byggir á einkatímum eða hóptímum (3 - 5 í hóp). Tilvalið fyrir alla sem þurfa að læra að beita röddinni rétt í tali eða söng. Kennari: Sigríður Aðalsteinsdóttirwww.syngja.is

AA fundur á Hellu AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju,

Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Pantaðu tímann þinn á [email protected] eða hringdu í síma 868 9858.Hver tími er 60 mín. Vinsamlegast tilkynnið um veikindi eða forfölltímanlega. Kortið gildir í 6 mánuði frá og með fyrsta söngtíma.www.syngja.is – lærðu að syngja með þínu lagi

Page 8: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

P r e n t s m i ð j a n S v a r t l i s t

Sími 487 5551 - [email protected]

✓ Reikningar✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld✓ Umslög✓ Bæklingar ✓ Boðskort o.fl. o.fl.

önnumst alla almenna

prentþjónustu

Page 9: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

07:00 The Simpsons07:20 Tommi og Jenni07:45 Strákarnir08:10 The Middle08:35 Ellen09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors10:15 The Heart Guy11:00 The Goldbergs11:25 Grey's Anatomy12:10 Landhelgisgæslan12:35 Nágrannar13:00 Happy Feet14:45 World of Dance15:25 Brother vs. Brother16:10 Enlightened16:40 The Big Bang Theory17:00 Bold and the Beautiful17:20 Nágrannar17:45 Ellen18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Sportpakkinn19:20 Fréttayfirlit og veður19:25 Kevin Can Wait19:45 Masterchef USA20:35 Lethal Weapon21:20 Animal Kingdom22:05 Ballers22:35 StartUp23:20 The Sinner00:05 Silent Witness - Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC 00:55 Silent Witness01:50 S.W.A.T.02:35 Skiptrace04:20 Wyatt Cenac's Problem Areas

07:00 Blíða og Blær07:25 Tommi og Jenni07:45 Strákarnir08:10 The Middle08:35 Ellen09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors10:20 Restaurant Startup11:05 The Goldbergs11:25 Feðgar á ferð11:50 Veistu hver ég var?12:35 Nágrannar13:00 Stuck On You14:55 Surf's Up 2: WaveMania16:20 Satt eða logið17:00 Bold and the Beautiful17:20 Nágrannar17:45 Ellen18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Sportpakkinn19:20 Fréttayfirlit og veður19:25 Asíski draumurinn19:55The X-Factor21:00 Accepted - Bráðskemmtileg gaman mynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. Myndin fjallar um húðlatan en ansi úrræðagóðan unglingsdreng sem áttar sig á því einn vondan veðurdag að allir háskólar í Bandaríkjunum eru búnir að hafna honum. 22:30 Personal Shopper - Spennutryllir með Kristen Stewart í aðalhlutverki. Aðstoðark. í tískubransanum lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni. 00:20 Gold - Skemmtileg spennumynd02:20 Power Rangers - 04:20Stuck On You

07:00 Barnaefni11:00 Friends12:00 Bold and the Beautiful13:45 Friends14:15 The Big Bang Theory14:45 Dýraspítalinn15:15 So You Think You Can Dance 1516:00 So You Think You Can Dance 1516:45 Einfalt með Evu17:15 Masterchef USA18:00 Sjáðu18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn19:05 Lottó19:10 Top 20 Funniest19:55 Goodbye Christopher RobinEinstaklega góð, vel leikin og áhrifarík mynd frá 2017 um breska rithöfundinn Alan Alexander Milne, eiginkonu hans, Daphne, og son þeirra, Christopher Robin, en það var einmitt hann og bangsinn hans sem varð Alexander innblásturinn að bókunum um Bangsímon og vin hans, Christopher Robin. 21:40 Una - Mögnuð kvikmynd frá 2016 um Unu sem er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður. 23:15 The Hero - Frábær og hrífandi mynd með Sam Elliot, Lauru Prepon, Nick Offer­man og Krysten Ritter. Myndin fjallar um kvikmyndastjörnu sem má muna sinn fífil fegurri og horfist í augu við fortíð sína og dauðleika. 00:50 The Mountain Between Us02:40Sister Mary Explains It All03:55The Secret In Their Eyes05:45Friends

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 14.00 Öldin hennar14.05 Venjulegt brjálæði – Leitin að Bieber 14.45 Bækur og staðir14.55 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (7:16)15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (1:6)16.20 Úr Gullkistu RÚV: Hæpið (1:8)16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (6:12)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Gullin hans Óðins (1:10)18.25 Hvergidrengir - Krakkafréttir19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós19.50 Menningin20.00 Til borðs með Nigellu (1:6)20.30 Svíar á krossgötum21.05 Indversku sumrin (1:10)22.00 Tíufréttir - Veður22.20 Lögregluvaktin (19:23)23.05 Ófærð (2:10)00.00 Sýknaður - 00.45 Kastljós01.00 Menningin - Dagskrárlok

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 13.45 Bækur og staðir(Reykjanesviti)13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (10:22)14.20 Úr Gullkistu RÚV: Óskal. þjóðarinnar15.20 Úr Gullkistu RÚV: Marteinn (7:8)15.45 Hundalíf15.55 Úr Gullkistu RÚV: Eyðibýli (5:6)16.35 Símamyndasmiðir (5:8)17.05 Blómabarnið (6:8)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Hönnunarstirnin (1:6)18.16 Anna og vélmennin (1:26)18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar (1:20)18.40 Krakkafréttir vikunnar (1:18)19.00 Fréttir - Íþróttir19.30 Veður19.40 Ástarseiður - Rómantísk söngvamynd21.10 Séra Brown (1:5)22.00 Sonarmissir - Sannsöguleg mynd 23.30 Lewis01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.30 KrakkaRÚV11.20 Með okkar augum (5:6)11.50 Einfaldlega Nigella (3:5)12.20 Frímann flugkappi13.00 Saga Danmerkur – Tími málmanna 14.00 Heilabrot (4:5)14.30 Horft til framtíðar (4:4)15.15 Todmobile og Jon Anderson16.40 Jöklaland17.40 Táknmálsfréttir17.50 KrakkaRÚV - Hönnunarstirnin (2:6)18.05 Hljóðupptaka í tímans rás (4:8)18.54 Lottó19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.40 Tracey Ullman tekur stöðuna20.15 Albatross ­Íslensk kvikmynd frá 2015 21.45 Shirley Valentine - Gamanm. frá 1989 23.35 Borg McEnroe­ Sannsöguleg kvikm.01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sjón

varp

iðSt

öð 2

FIMMTUDAGUR 6. sepTeMbeR FÖsTUDAGUR 7. sepTeMbeR LAUGARDAGUR 8. sepTeMbeR

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show10:15 S.+ Spotify - 12:10 Everybody L. R.12:35 King of Queens12:55 How I Met Your Mother13:20 Dr. Phil -14:00 American Housewife14:25 Kevin -15:10 America's F.Home Videos15:35 The Millers - 15:55 Solsidan16:20 Everybody Loves Raymond16:45 King of Queens17:05 How I Met Your Mother -17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show19:45 Solsidan - 20:05 LA to Vegas20:30 Who Is America? - 21:00 Instinct21:50 How To Get Away W.Murd. -22:35 Zoo23:25 The Tonight Show - 00:45 24(2401:30 Scandal - 02:15 Billions03:05 The Handm.Tale 03:50 Agents of SHIELD04:40 Rosewood - 05:30 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show10:15 S. + Spotify - 11:45 Everybody L. R.12:05 King of Queens12:30 How I Met Your Mother12:55 Dr. Phil - 13:40 Solsidan14:05 LA to Vegas - 14:30 Who Is America?15:00 Family Guy - 15:25 Glee16:15 Everybody Loves Raymond16:40 King of Queens17:05 How I Met Your Mother - 17:30Dr. Phil18:15 The Tonight Show19:00 America's Funniest Home Videos19:25 Chestnut: Hero of Central Park20:50 Ain't Them Bodies Saints22:30 Doctor Strange00:25 The Tonight Show - 01:05 MacGyver01:50 The Crossing - 02:35 Valor03:20 The Good Fight - 04:05 Star04:50 I'm Dying Up Here -05:35 S. + Spotify

08:00 American Housewife08:25 Life in Pieces - 08:50 The Grinder09:15 The Millers - 09:35 Superior Donuts10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless10:50 The Odd Couple - 11:15 The Mick11:40 Superstore - 12:00 Everybody L. R.12:25 King of Queens-12:50 How I Met Y.M.13:10 America's Funniest Home Videos13:30 90210 - 14:15 Survivor15:10 Superior Donuts- 15:30 Madam Secr.16:15 Everybody Loves Raymond16:40 King of Queens- 17:05 How I Met Y. M.17:30 Futurama - 17:55 Family Guy18:20 Son of Zorn - 18:45 Glee19:30 The von Trapp Family: A Life of Music21:10 The Rock - 23:30 A Lot Like Love01:20 The Resident - 02:05 Quantico02:50 Elementary - 03:35 Instinct04:20 How To Get A. W. Murd. - 05:05 Zoo

Page 10: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

07:00 Barnaefni11:00 Friends12:00Nágrannar13:45Friends14:15The X-Factor15:25Tveir á teini16:00Dýraspítalinn16:30Divorce17:00Curb Your Enthusiasm17:4060 Minutes18:30Fréttir Stöðvar 218:55Sportpakkinn19:10So You Think You Can Dance 1520:35Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.21:30The Sinner22:15Death Row Stories23:00Vice23:30American Woman23:50Suits00:35Robin Williams: Come Inside My Mind02:25The Nice Guys04:20Cardinal05:00Cardinal05:45Friends

07:00 The Simpsons07:25 Strákarnir - 07:50 The Middle08:15 The Mindy Project08:35 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Mayday10:20 Grand Designs: House of the Year11:10 Gulli byggir11:35 Margra barna mæður12:10 Fósturbörn12:35 Nágrannar13:00 American Idol15:45 Fright Club16:35 Friends17:00 Bold and the Beautiful17:20 Nágrannar17:45 Ellen18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Fréttayfirlit og veður19:15 Sportpakkinn19:25 Brother vs. Brother20:10 American Woman20:35 Silent Witness21:30 Suits22:15 The Deuce23:15 60 Minutes00:00 Major Crimes00:45 Castle Rock01:35 Better Call Saul02:25 The Art Of More03:10 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G.04:40 NCIS - 05:25 Bones

07:00 The Simpsons07:25 Lína langsokkur07:45 Strákarnir08:10 The Middle08:35 Ellen09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors10:20 Grantchester11:10 Nettir Kettir12:00 Um land allt12:35 Nágrannar13:05 American Idol15:50 Friends16:35 Wrecked17:00 Bold and the Beautiful17:20 Nágrannar17:45 Ellen18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Sportpakkinn19:20 Fréttayfirlit og veður19:25 Last Week Tonight With John Oliver19:55 Anger Management20:20 Major Crimes21:05 Castle Rock21:50 Better Call Saul22:40 The Art Of More23:25 Greyzone00:10 Nashville00:55 Ballers01:25 Orange is the New Black02:20 The Brave03:50C.B. Strike

07.30 KrakkaRÚV11.00 Silfrið12.10 Menningin - samantekt12.35 Pricebræður bjóða til veislu (4:5)13.05 Svíar á krossgötum13.35 Eivör Pálsdóttir í Hörpu14.50 Morgan Freeman: Saga guðstrúar15.40 Landakort(Hjólaskíði á Ísafirði)15.45 Neytendavaktin16.15 Mean Girls17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Stundin okkar (15:18)18.25 Basl er búskapur (5:11)19.00 Fréttir - Íþróttir19.35 Veður19.40 Veröld sem var (4:6)20.10 Í kjölfar feðranna (1:2)Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum21.05 Poldark (1:9)22.05 Gómorra (9:12)22.55 VandræðamaðurinnDulmögnuð norsk­íslensk kvikmynd 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni 14.20 Pricebræður bjóða til veislu (4:5)15.00 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (Helgi Björnsson)15.35 Með okkar augum (5:8)16.05 Níundi áratugurinn (8:8)16.50 Silfrið17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Heimssýn barna (2:6)18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Saga Danmerkur – Víkingarnir (3:10)21.05 Þjóðargersemi (3:4)22.00 Tíufréttir - Veður22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (5:8)23.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (5:5)23.40 Kastljós23.55 Menningin - Dagskrárlok

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-200914.00 Setning Alþingis15.00 Framapot (3:6)15.30 Basl er búskapur (8:10)16.00 Veröld sem var (4:6)16.30 Menningin - samantekt (19:30)17.00 Íslendingar (6:24)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Bitið, brennt og stungið (2:10)18.15 Handboltaáskorunin (2:16)18.27 Strandverðirnir - Krakkafréttir19.00 Fréttir - Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Bannorðið (3:6)21.05 Stacey Dooley: Ofbeldi gegn konum í Rússlandi22.00 Tíufréttir - Veður22.20 Leitin (8:8)23.15 Nikolaj og Júlía - 00.00 Kastljós00.15 Menningin - Dagskrárlok

08:00 American House. - 08:25 Life in Pieces08:50 The Grinder - 09:15 The Millers09:35 Superior Donuts - 10:25 Speechless10:50 The Odd Couple -11:15 The Mick11:40 Superstore -12:00 Everybody Loves R.12:25 King of Queens-12:50 How I Met Y. M.13:10 Family Guy - 13:30 Glee14:15 Survivor - 15:00 Superstore15:25 Top Chef -16:15 Everybody Loves R.16:40 King of Queens17:05 How I Met Your Mother17:35 Ally McBeal - 18:25 Million Dollar List.19:45 Superior Donuts20:10 Madam Secretary21:00 Billions - 22:00 The Handmaid's Tale23:00 Agents of S.H.I.E.L.D.23:45 Rosewood - 00:35 The Killing01:20 Penny Dreadful - 02:05 MacGyver02:55 The Crossing - 03:40Valor04:40 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show10:15 Síminn + Spotify12:05 Everybody Loves Raymond12:30 King of Queens12:50 How I Met Your Mother13:15 Dr. Phil13:55 Superior Donuts14:20 Madam Secretary15:05 Black-ish15:30 Rise16:20 Everybody Loves Raymond16:45 King of Queens17:05 How I Met Your Mother -17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show - 19:45 Superstore20:10 Top Chef - 21:00 MacGyver21:50 The Crossing - 22:35 Valor23:20 The Tonight Show - 00:45 CSI01:30 This is Us - 02:15 The Good Fight03:05 Star - 03:50 I'm Dying Up Here04:40 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show10:15 Síminn + Spotify11:45 Everybody Loves Raymond12:10 King of Queens12:35 How I Met Your Mother13:00 Dr. Phil - 13:45 Superstore14:10 Top Chef - 15:00 American Housewife15:25 Kevin 16:15 Everybody Loves Raymond16:40 King of Queens17:05 How I Met Your Mother17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show19:45 Black-ish - 20:10 Rise21:00 The Good Fight - 21:50 Star22:35 I'm Dying Up Here - 23:25 The Ton.Sh.00:45 CSI: Miami - 01:30 Mr. Robot02:15 The Resident - 03:05 Quantico03:50 Elementary -04:40 Síminn + Spotify

Sjón

varp

iðSt

öð 2

sUNNUDAGUR 9. sepTeMbeR MÁNUDAGUR 10. sepTeMbeR ÞRIÐJUDAGUR 11. sepTeMbeR

Page 11: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-200913.50 Hundalíf14.00 Úr Gullkistu RÚV: Á meðan ég man (7:8)14.30 Sagan bak við smellinn (7:8)15.00 Úr Gullkistu RÚV: Ísþjóðin15.25 Úr Gullkistu RÚV: Útúrdúr (7:10)16.20 Úr Gullkistu RÚV: Á tali við Hemma17.05 Úr Gullkistu RÚV: Vesturfarar (8:10)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV17.56 TRIX (2:7)(Emmsjé Gauti)17.58 Gló magnaða - Sígildar teiknimyndir18.27 Sögur úr Andabæ - Krakkafréttir18.54 Vikinglotto19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.30 Stefnuræða forsætisráðherra22.00 Tíufréttir - Veður22.20 Víetnamstríðið (2:10)23.15 Vegir Drottins (2:10)00.15 Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSt

öð 2

MIÐvIkUDAGUR 12. sepTeMbeR

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551

[email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

07:00 The Simpsons - 07:20 Lína langsokkur07:45 Strákarnir - 08:10 The Middle08:35 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors10:20 Spurningabomban11:10 Jamie's 15 Minute Meals11:35 The Big Bang Theory11:55 The Good Doctor12:35 Nágrannar13:00 Masterchef The Professionals Australia13:45 The Night Shift14:30 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík15:05 Leitin að upprunanum15:50 Besti vinur mannsins16:15 The Bold Type17:00 Bold and the Beautiful17:20 Nágrannar17:45 Ellen18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Sportpakkinn19:20 Fréttayfirlit og veður19:25 Víkingalottó19:30 Mom19:55 Einfalt með Evu20:20 The Truth About Carbs21:20 Nashville22:05 Orange is the New Black23:00 Lethal Weapon23:45 Animal Kingdom00:30 Ballers01:00 StartUp01:45 Born to Kill - 03:25The Last Face05:35 The Middle

08:00 Dr. Phil08:45 The Tonight Show10:15 Síminn + Spotify11:45 Everybody Loves Raymond12:05 King of Queens12:30 How I Met Your Mother -12:55 Dr. Phil13:40 Black-ish - 14:05 Rise14:55 Solsidan - 15:20 LA to Vegas15:45 Who Is America?16:15 Everybody Loves Raymond16:40 King of Queens17:05 How I Met Your Mother17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show19:00 The Late Late Show with James Corden19:45 American Housewife - 20:10 Kevin 21:00 The Resident - 21:50 Quantico22:35 Elementary - 23:25 The Tonight Show00:05 The Late Late Show - 00:45 Touch01:30 Station 19 - 02:15 Instinct03:05 How To Get Away With Murder03:50 Zoo - 04:40 Síminn + Spotify

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendurengin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

FASTEIGNIR TIL SÖLU

SkilafrEStur á auglýSingum

í BÚkollu Er fyrir Kl. 16

á mánudögum

P r e n t s m i ð j a n S v a r t l i s t

Sími 487 5551 - [email protected]

TAXIRangárþingi

Sími 862 1864Jón Pálsson6 manna bíll

Sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali

Mæðgur óska eftir íbúð til langtíma­leigu sem fyrst á Hellu. Erum með smáhund

(rólegur, geltir ekki). Upplýsingar í síma 785 1683

Page 12: Búkolla Prentsmiðjan Svartlist - Hvolsvöllur

Búkollu er dreift frítt inn á öll heimili í

Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Vestur Skaftafellssýslu

Bónstöðin Hvolsvelli

Vinsamlega pantið þrif í sími 895 7713 Hlíðarvegi 2, 860 Hvolsvelli - [email protected]

Opið frá kl. 8 - 16 mánud. til föstud.