Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum...

24
17. - 23. apríl 17. árg. 16. tbl. 2013 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Atvinnulífið verður að búa við traustara og stöðugra umhverfi en verið hefur. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að skapa skilyrði fyrir heilbrigt og hvetjandi rekstrarumhverfi. Með aukinni verðmætasköpun tryggjum við hagsæld og hærri ráðstöfunartekjur fyrir almenning í landinu. Við ætlum að sækja fram á öllum sviðum atvinnulífsins: Virkja í neðri hluta Þjórsár Nýta sóknarfæri í landbúnaði Stuðla að verðmætasköpun í ferðaþjónustu Lækka tryggingagjald og auka svigrúm til að ölga starfsmönnum Lækka skatta og vörugjöld Leitum allra leiða til að lækka raforkuverð til garðyrkjubænda Nýtum tækifærin, hefjumst handa og sækjum fram! Verðmætasköpun er forsenda framfara Sjálfstæðisflokkurinn í Rangárvallasýslu NÁNAR Á 2013.XD.IS

Transcript of Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum...

Page 1: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

17. - 23. apríl 17. árg. 16. tbl. 2013Búkolla

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Atvinnulífið verður að búa við traustara og stöðugra umhverfi en verið hefur. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að skapa skilyrði fyrir heilbrigt og hvetjandi rekstrarumhverfi. Með aukinni verðmætasköpun tryggjum við hagsæld og hærri ráðstöfunartekjur fyrir almenning í landinu. Við ætlum að sækja fram á öllum sviðum atvinnulífsins: › Virkja í neðri hluta Þjórsár› Nýta sóknarfæri í landbúnaði› Stuðla að verðmætasköpun í ferðaþjónustu› Lækka tryggingagjald og auka svigrúm til að fjölga starfsmönnum› Lækka skatta og vörugjöld› Leitum allra leiða til að lækka raforkuverð til garðyrkjubænda

Nýtum tækifærin, hefjumst handa og sækjum fram!

Verðmætasköpun er forsenda framfara

Sjálfstæðisflokkurinn í Rangárvallasýslu NÁNAR Á 2013.XD.IS

Page 2: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Vertu á verði!Nú er nóg komið af verðhækkunum

Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum. Tökum höndum saman og látum vita af óeðlilegum verðhækkunum með því að senda inn myndir eða tilkynningar á vertuáverði.is.

Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar!

Vertu á verði!Nú er nóg komið af verðhækkunum

Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum. Tökum höndum saman og látum vita af óeðlilegum verðhækkunum með því að senda inn myndir eða tilkynningar á vertuáverði.is.

Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar!

Félag Opinberra Starfsmanna á Suðurlandi

Page 3: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

afsláttur20%

verð áður 958

Goða súpukjöt, í poka

766 kr. kg

afsláttur20%

Pölsemaster danskar pylsur,270 g

249 kr. pk.

verð áður 328

afsláttur15%

Ostakaka, með karamellu

979 kr. stk.

verð áður 1215

afsláttur15%

Pepsi Max, 2 lítrar

229 kr. stk.

verð áður 295

afsláttur25%

Búrfell hrossabjúgu, soðin

229 kr. pk.

verð áður 309

afsláttur20%

Iceberg / Jöklasalat

329 kr. kg

verð áður 419

Öll

ver

ð er

u bi

rt m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/

eða

myn

dabr

engl

. G

ildi

r fi

mm

tuda

ginn

18.

apr

íl

su

nnud

agsi

ns 2

1. a

príl

201

3

Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // VestmannaeyjarSjá opnunartíma á www.kjarval.is

Heimilis grjónagrautur,500 g

239 kr. stk.

Stjörnusnakk,2 teg., 90 g

259 kr. pk.

Cheerios, 397 g

498 kr. pk.

Neutral þvottaefni Storvask, 1,9 kg

899 kr. pk.

Trópí Sjöa 1 l

269 kr. stk.

Myllu maltbrauð,7 sneiða

Heima er best

2lítrar

Page 4: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Vörðukórinn - Sunnlenskir tónarTónleikar í Selfosskirkju

föstudaginn 19. apríl kl. 20:30

Á dagskránni verða: Ný, lítt þekkt og vel þekkt verk eftir sunnlensk tónskáld.

(Elín Gunnlaugsdóttir, Loftur S. Loftsson, Stefán Þorleifsson, Sigurður Loftsson, Hreiðar Ingi

Þorsteinsson).

Íslensk þjóðlög Íslensk kirkjutónlist

Stjórnandi: Eyrún Jónasdóttir Undirleikari: Stefán Þorleifsson

Þessi dagskrá verður hluti af efnisskrá Vörðukórsins í

tónleikaferð til Berlin, sem farin verður í haust.

Auk Vörðukórsins koma fram, Snæbjörg Gunnarsdóttir og Hróðmar Sigurðsson, sem munu frumflytja eigið verk.

Aðgangseyrir kr. 2500.

Vörðukórinn

Ath. Þetta verða einu tónleikar Vörðukórsins á Suðurlandi í vor, en tónleikarnir verða endurteknir

í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík miðvikudaginn 24. apríl n.k. kl. 20:00.

Page 5: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun í sumar, frá 1. júní

Erum stödd í Fljótshlíðinni. Góð reynsla og vönduð vinnubrögð.Bjarki og Hrafnhildur s. 846-8874 eða [email protected]

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Rangárvallasýslu verður opnuð að Þrúðvangi 34 á Hellu, föstudaginn 19. apríl kl. 17.00.

Frambjóðendur flokksins verða á staðnum. Boðið verður upp á kaffi og með því.

Rangæingar eru hvattir til að mæta og taka þátt í baráttunni framundan! Opið verður á kosningaskrifstofunni sem hér segir næstu daga:› Föstudagur 19. apríl: opið kl. 17-22› Laugardagur 20. apríl: opið kl. 10-18› Sunnudagur 21. apríl: opið kl. 10-18› Mánudagur 22. apríl: opið kl.17-22 › Þriðjudagur 23. apríl: opið kl.17-22

Konur koma samanSjálfstæðiskonur ætla að koma saman á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins sunnudagskvöldið 21. apríl kl. 20.00 og eiga notalegt kvöld saman með kvenframbjóðendum flokksins.

Nýtum tækifærin, hefjumst handa og sækjum fram!

Við opnum!

Sjálfstæðisflokkurinn í Rangárvallasýslu NÁNAR Á 2013.XD.IS

Page 6: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun

Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni. Mottuleiga.

Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00 - 17:00

NÝTT - NÝTT - NÝTT !

Umboð Hvolsvelli: Björkin Umboð Vík: Víkurprjón

Erum komin með garn og tölur frá Bjarkarhóli í allskonar litum.Garn: Fifa mohair, Baby Star, KarSim.

Tölur: Skeljatölur, málmtölur, steinhnetutölur.Prjónablaðið Björk nr. 7 er komið!

FISKÁS ehf. – Ferskir í fiskinum

Dynskálum 50, Hellu - S. 546-1210 [email protected] - Fésbókin: Fiskás ehf

Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00 -17:00.

Verið velkomin!

Ný ýsa, þorskur, skötuselur, bleikja, steinbítur, lax, laxabollur og fleira.

20% afsl.af öllum vörum í 3 daga

TIlBoð - TIlBoð

Vor 2013

Nýjar vörur

Page 7: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Áhugasamir keppendur hafi samband við formenn í sinni deild.V-Land Ragnheiður 892 0570 Rautt liðFljótshl. Jóna 4878330/863 8330 Grænt liðRangárv. Valsteinn 892 9183 Svart liðHvolsv. Úlfar 899 1167 Gult liðÁsahr. Ísleifur 862 9301 Hvítt liðHolt og Land Jón Þorberg 897 7076 Blátt liðA-Land Sæunn 891 8091 Bleikt lið

Nefndin

Hátíðin verður sett kl. 16 í íþróttahúsinu. Þar verður danssýning nemenda og síðan verður sýning um allan

skóla, innan sem utandyra á afrakstri þemadaga.Foreldrafélag Hvolsskóla selur kaffiveitingar

og grillaðar pylsur og býður upp á andlitsmálningu fyrir börnin.

Allir að mæta og hafa gaman saman ☺

Foreldrafélag Hvolsskóla

verður haldin miðvikudaginn 24. mars frá kl: 16.00-18.00.

Vorhátíð Hvolsskóla

Deildafjör Geysisverður haldið föstudaginn 19. apríl í Rangárhöllinni Hellu kl. 20.00

Hestafótbolti og smali

Page 8: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

20% afsláttur af öllum réttum á matseðli gegn brosi og góðu skapi

Fjölbreyttur matseðill steikur, fiskur, humar, hamborgarar, samlokur, pizzur

VorTIlBoð í apríl og maí

Opið alla daga frá kl 11:30 – 21:00

Kökur, tertur, ís og gæða kaffi

Ca. 80 fm. einbýli á Hellu. Húsið er einingahús (viðlaga sjóðshús) og skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi o.fl Ca. 27 fm. bílskúr semþarfnast lagfæringar fylgirVerð 8,5 millj.

Fold ehf fasteignasala - Sími: 552 1400

Einbýli Hellu

Bókakaffi á HeimalandiÁ sumardaginn fyrsta kl 14:00 verður síðasta

bókakaffi vetrarins. Þórður Tómasson verður með upplestur ásamt fleirum.

Kaffiveitingar í boði félagsins.Kvenfélagið Eygló og bókavörður

AðAlfundurKvenfélagið Eygló verður með aðalfund sinn sunnudaginn 28. apríl kl 20:30

Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði félagsins.Nýir félagar hjartanlega velkomnir.

Kvenfélagið Eygló

Page 9: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Kartöflu-útsæði

Suðurlandsvegi 4 - 850 HellaSími 512 1110 - gSm. 669 1110 - fax 512 1111HeL u

PakkhúsiðL

Alltaf heitt á könnunni!

Opið virka daga frá kl. 08 -12 og 13 - 18Opið á laugardögum í sumar frá kl. 10 - 14

pakkhúsiðGirðinGarefni

sáðvara

áburður

Page 10: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum.

Sími 487 5551 - [email protected]

Tek hross í frumtamningu, þjálfun keppnis- og kynbótahrossa og hross í umboðssölu. Vantar góð hross í sölu. Nokkur laus pláss í maí og júní.

Tek einnig að mér allar tegundir járninga.

Hallgrímur BirkissonKirkjubæ á Rangárvöllum.

 

Leikhópurinn Glætan, sem er hópur barna sem starfar innan Leikfélags A-Eyfellinga,

sýnir leikritin Svínahirðirinn og Leif ljónsöskur.í Hvoli, Hvolsvelli, þriðjudaginn 23. apríl kl. 18:00.

Önnur sýning sumardaginn fyrsta kl. 15:00. Miðaverð kr. 1000 Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Nokkur laus pláss!

Leikélag Austur-Eyfellinga

Góð skemmtun fyrir unga sem aldna.Enginn posi.

Page 11: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

ATVINNASumarafleysingamann vantar í júní, júlí og ágúst í Pakkhúsið.

Þarf að hafa réttindi til að keyra þriggja og hálfs tonna sendibíl.

pakkhúsið

Suðurlandsvegi 4 - 850 HellaSími 512 1110 - gSm. 669 1110 - fax 512 1111

HeL uPakkhúsið

L

Opið virka daga frá kl. 08 -12 og 13 - 18Opið á laugardögum í sumar frá kl. 10 - 14

Karlareið Hellulaugardaginn 20. apríl.

lagt af stað frá hesthúsahverfi kl. 13:00

Allir velkomnir

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu

sunnudaginn 21. apríl kl. 11:00.Barnakórinn syngur.

Kaffi og djús að stundinni lokinni.

Page 12: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa eftir umsóknum um styrki frá þeim sem eru með verkefni sem stuðlað geta að eflingu atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Um er að ræða fyrri úthlutun þessa árs.

Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 6. maí n.k.Umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn www.sudurland.is. Einnig er þar að finna nánari upplýsingar, eyðublöð og leiðbeiningar um framsetningu umsókna. Opnað verður fyrir innsendar umsóknir mánudaginn 15. apríl.Eftirfarandi forsendur og áherslur verða lagðar til grundvallar við mat á umsóknum:

• Vöruþróun og nýsköpun einkum í matvælaiðnaði og ferðaþjónustu• Markaðssetning ferðaþjónustu utan háannar• Grænmetisframleiðsla; framleiðslu- og vöruþróun, markaðssetning og sala• Markaðssókn fyrir vörur og þjónustu á nýja markaði• Fjármögnun verkefnastjórnunar í stærri rannsóknar- og þróunarverkefnum á Suðurlandi• Klasa og uppbygging þeirra• Tímabundin ráðning starfsmanna með sérþekkingu til að hagnýta möguleika fyrirtækis til vaxtar

Verkefni þar sem fyrirtæki og stofnanir vinna saman að rannsóknum, þróun og fræðslu njóta forgangs til 2/3 hlutar ofangreinds fjármagns. Umsækjendum er því bent á að leita eftir samstarfsaðilum. Ofangreindar áherslur eða samstarf fyrirtækja eru því ekki skilyrði fyrir styrkveitingu.

Mótframlag verkefnis þarf að vera að lágmarki 50%. Ekki er veittur styrkur til fjárfestinga. Horft er til þess að verkefnið leiði til varanlegs ábata fyrir samfélagið.Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa SASS og þiggja aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna. Hægt er að hafa samband í síma 480-8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið [email protected] á vegum SASS eru fjármagnaðar úr sameiginlegum sjóðum SASS, Sóknaráætlun Suðurlands og Vaxtarsamningi Suðurlands.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. SASS – Vestmannaeyjar SASS - Selfoss SASS - Höfn Austurvegur 56 Þekkingarsetur VE Nýheimar 480-8200 480-8200 480-8200

SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi

Til úthlutunar eru 30 milljónir króna (vor 2013)

Page 13: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

ForrétturVillisveppasúpa

AðalrétturFiskur dagsins

eðaKjúklingabringa með jarðeplamauki og rauðvínssoðsósu

EftirrétturVolg súkkulaðikaka með ís

Kaffi og te innifalið

Verð 5.900.- kr á mann

Borðapantanir í síma 487-5700

5 ára afmælistilboð veitingasalarins14. apríl – 21. apríl

Veitingastaðurinn er opinn:Sunnudags - fimmtudagskvöld 18:30 – 21:00Föstudags-og laugardagskvöld 18:30 – 22:00

Page 14: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Fimmtudagskvöldið 18. apríl næstkomandi kl: 20.00 verður aðalfundur Umf Heklu haldinn í Grunnskólanum á Hellu.

Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf. Viljum við hvetja fólk til að koma og ræða málin um starf félagsins og viðra sínar hugmyndir og ef einhverjir hafa áhuga á að taka þátt

í starfi þess. Boðið verður uppá léttar veitingar.

Stjórnin

UMF Hekla mun standa fyrir sölu á áburði um mánaðarmótin apríl/maí eins og síðustu ár. Um góðan garðáburð er að ræða sem nýtist bæði á plöntur og gras. Seldur verður áburður í 12 kg fötum og reynt verður að hafa svipað verð og í fyrra en það verður auglýst síðar. Þeir sem áhuga hafa á því að styrkja gott málefni og fá áburð á góðu verði geta pantað áburð hjá Guðríði í síma: 566-8599, 897-6986 eða póstfang [email protected] en einnig verður gengið í hús. Verður áburðinum keyrt heim til fólks.

Aðalfundur Umf Heklu

Áburðarsala

Kvennakórinn Ljósbrá

verður með kökubasar miðvikudaginn 24. apríl, síðasta vetrardag,

í verslun Kjarvals á Hvolsvelli og í anddyri Miðjunnar á Hellu.

Basarinn hefst kl. 14:00. Allskyns góðgæti í boði.

Page 15: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Ellert Þór BenediktssonFæddur 30.03.1967Dáinn 25.03.2013

Elsku vinir okkar og Ella.Innilegar þakkir fyrir alla þá aðstoð, hjálp og styrk sem þið hafið veitt okkur vegna andláts og útfarar Ella.Það eru forréttindi að búa í samfélagi sem sýnir svona mikla samúð, vináttu, hlýju og kærleik.Þó við þekkjumst kannski ekki öll er ljóst að mörg ykkar áttuð hlut í Ella og hafið sýnt okkur að góðar minningar um hann finnast víða og munu lifa áfram.Í anda Ella og með orðum Dag Hammarskjöld segjum við:

Fyrir allt sem var - TakkVið öllu sem verður - Já

Anne, Jónas, Símon, lánsdóttir Emilie, foreldrar Ella, systkini og fjölskyldur þeirra.

StórólfshvolskirkjaGuðsþjónusta

sunnudaginn 21. apríl 2013 kl. 11:00.

Kaffi og djús í safnaðarheimilinu að loknu helgihaldi.

BREIÐABÓLSTAÐARPRESTAKALL

BreiðabólstaðarkirkjaGuðsþjónusta

sunnudaginn 21. apríl 2013 kl. 13:00.

Önundur S. Björnsson, sóknarprestur

KirkjuhvollHelgistund sunnudaginn 21. apríl 2013 kl. 10:15.

Page 16: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða starfsfólk í Sagnagarð, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar, Gunnarsholti á Rangárvöllum.

Starfið felst í móttöku gesta og fræðslu til þeirra. Ennfremur þrif á sýningaraðstöðu.

Um er að ræða 100% starf.

Opið verður alla virka daga vikunnar frá 08:00-16:00 og 09:00-17:00 um helgar. Nánari útfærsla á vinnufyrirkomulagi verður gerð við ráðningu. Húsnæði er í boði. Mötuneyti er á staðnum.

Góð enskukunnátta, góð almenn þekking á náttúru Íslands eru skilyrði. Góð framkoma, stundvísi og þjónustulund er áskilin.

Ráðningartími er frá 1. júní til og með 31. ágúst 2013.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við SFR – Stéttarfélag í almannaþjónustu.

Áhugasömum er bent á ýmsar upplýsingar um Landgræðslu ríkisins og Sagnagarð á heimasíðu Landgræðslunnar, www.land.is.

Nánari upplýsingar veitir Almar Sigurðsson í síma 488-3026, netfang: [email protected] og Guðjón Magnússon í síma 488-3093, netfang [email protected].

Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Skriflegar umsóknir berist Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella eða á netfangið [email protected]

Sumarstörf

Page 17: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl 2013, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3,

Hellu fram að kjördegi. Skrifstofan er opin frá kl. 9 – 15 mánudag til fimmtudags og frá kl. 9 – 13 föstudaga.

Drífa Hjartardóttir, sveitarstjóri.

Auglýsing um framlagningu kjörskrárKjörskrá Rangárþings eystra vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013,

liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli fram að kjördegi.

Hvolsvelli, 15. apríl 2013f.h. sveitarstjórnar Rangárþings eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is

Page 18: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Kjörfundir í Rangárþingi eystra vegna kosninga til Alþingis, laugardaginn 27. apríl 2013 verða sem hér segir:

Kjördeild I, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli fyrir kjósendur sem búa vestan Markarfljóts.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 22:00.

Kjördeild II, Félagsheimilinu Heimalandi fyrir kjósendur sem búa austan Markarfljóts.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 20:00.

Yfirkjörstjórn Rangárþings eystra

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Rangárþings eystra

WÜRTH Á ÍSLANDI KYNNING

Würth á Íslandi verður með kynningu á starfsemi sinni og ákv. vörum í Björkinni Hvolsvelli (Austurvegi 10) þriðjudaginn 23.apríl milli kl:12 - 15

ALLIR VELKOMNIRFjöldi tilboða, sérfræðingar á staðnum og vinnufötin sem allir eru að tala um. Kaffi veitingar í boði.Würth á Íslandi var stofnað 1988 og hefur nú þjónustað viðskiptavini sína í 25 ár. Würth samsteypan samanstendur af meira en 400 fyrirtækjum í 80 löndum.Würth bíður upp á mjög breiða vörulínu eins og t.d. slípi og skurðarverkfæri, persónuhlífar, bílaperur, rafmagnsvörur, festingar, verkfæri og efnavörulínu með smur-, hreinsi- og þéttiefnum.

Kveðja starfsfólk Würth á Íslandi.

WÜRTH Á ÍSLANDI KYNNING

Würth á Íslandi verður með kynningu á starfsemi sinni og ákv. vörum í Björkinni Hvolsvelli (Austurvegi 10) þriðjudaginn 23.apríl milli kl:12 - 15

ALLIR VELKOMNIRFjöldi tilboða, sérfræðingar á staðnum og vinnufötin sem allir eru að tala um. Kaffi veitingar í boði.Würth á Íslandi var stofnað 1988 og hefur nú þjónustað viðskiptavini sína í 25 ár. Würth samsteypan samanstendur af meira en 400 fyrirtækjum í 80 löndum.Würth bíður upp á mjög breiða vörulínu eins og t.d. slípi og skurðarverkfæri, persónuhlífar, bílaperur, rafmagnsvörur, festingar, verkfæri og efnavörulínu með smur-, hreinsi- og þéttiefnum.

Kveðja starfsfólk Würth á Íslandi.

Page 19: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 27. apríl 2013. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur

kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.

Kjörstjórn Rangárþings ytra

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Karlakór Rangæinga heldur vortónleika sína á eftirtöldum stöðum:

VortónleikarÁskirkja í reykjavík

fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.00

Hvoll á Hvolsvelliföstudaginn 19. apríl kl. 20.30

Gamla Höllin Vestmannaeyjumlaugardaginn 20. apríl kl. 16.00

Fjölbreytt dagskráStjórnandi kórsins er Íris Erlingsdóttir

Miðasala við innganginn

Verið velkomin

Page 20: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Íbúafundur um staðsetningu á vindmyllumÍbúafundur um staðsetningu á vindmyllum innan Rangárþings ytra verður haldinn þann 18. apríl 2013 kl. 20.00 í Íþróttahúsinu í Þykkva-bæ skv. ákvörðun Skipulagsnefndar. H. Birgir Haraldsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra, Steingrímur Erlingsson og Snorri Sturluson f.h. Biokraft ehf. og Friðrik Magnússon f.h. Kartöfluverksmiðjunnar í Þykkvabæ munu sitja fund-inn og svara spurningum eftir þörfum. Fundarstjóri verður Drífa Hjart-ardóttir, sveitarstjóri Rangárþings ytra.Skipulags- og byggingarfulltrúi mun einnig svara spurningum um önn-ur almenn skipulagsmál í sveitarfélaginu í lok fundar ef eftir því verð-ur leitað.Fundurinn er öllum opinn en íbúar í Þykkvabæ eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Skipulagsnefnd Rangárþings ytra

Laugardaginn 27. apríl ætlum við í okkar árlegu vísindaferð.Lagt verður af stað frá Hestheimum kl 14:00

og skoðuð tvö bú á Suðurlandi.Að ferð lokinni verður snæddur kvöldverður að Hestheimum.Veitt verður viðurkenning fyrir hæst dæmda hross úr ræktun

félagsmanna í Ásahreppi árið 2012.Verð er 3500 kr . Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til

Sigrúnar Þóroddsdóttur s. 824 5742 eða með tölvupó[email protected]

Kæru félagar hrossaræktarfélagsins Fengs

Page 21: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (8:22)08:30 Ellen (126:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (62:175)10:15 Smash (12:15)11:00 Human Target (4:12)11:50 Touch (6:12)12:35 Nágrannar 13:00 Flicka 2 14:35 Harry's Law (12:12)15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Stubbarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (127:170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (9:24)20:15 The F Word (4:9)21:05 NCIS (18:24)21:50 Grimm (2:22)Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglu maður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. 22:35 Sons of Anarchy (6:13)23:20 Spaugstofan (21:22)23:45 Mr Selfridge (5:10)00:35 The Following (11:15)01:20 Mad Men (1:13)02:10 Medium (7:13)02:55 NCIS (18:24)03:40 Burn Notice (3:18)04:25 Flicka 2 - 06:00 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (9:22)08:30 Ellen (127:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (63:175)10:20 Celebrity Apprentice (3:11)11:55 The Whole Truth (10:13)12:35 Nágrannar 13:00 Two and a Half Men (3:24)13:25 All Hat 15:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (128:170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 Týnda kynslóðin (30:34)20:15 Spurningabomban (17:21)21:05 American Idol (28:37)22:30 The Double Hörkuspennandi mynd með Richard Gere í hlutverki sérsveitarmanns á eftirlaunum sem fenginn er aftur til starfa til að rannsaka morð á þingmanni. 00:00 Vampires Suck Gamanmynd sem dregur dár af Twilight-myndunum sem notið hafa vinsælda um allan heim.01:20 King of California Michael Douglas fer hér með hlutverk andlega veiks föður sem reynir að sannfæra dóttur sína um að gull sé grafið undir úthverfum Kaliforníu.02:50 w Delta z 04:30 Spurningabomban (17:21)05:15 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (28:37)15:10 Modern Family (19:24)15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 Spaugstofan (22:22)19:45 Wipeout 20:35 Henry's Crime Gamansöm spennumynd með Keanu Reeves, Vera Farmiga og James Caan um dæmdan bankaræningja, sem hyggst endurtaka leikinn.22:20 Love and Other Drugs Dramatísk gamanmynd þar sem Jake Gyllenhaal og Anne Hathaway fara með aðalhlutverkin og fjallar um afar óvenjulegt par sem endar saman vegna aðstæðna í lífi sínu.00:10 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni gamanmynd sem gerir grín af vinsælum gamanmyndum síðastliðinna ára.01:30 War 03:10 I'm Not There 05:20 Spaugstofan (22:22)05:45 Fréttir

14.40 Svellkaldar konur15.00 Alþingisk. 2013 - Forystusætið15.35 Kiljan16.25 Ástareldur17.14 Úmísúmí (3:20)17.37 Lóa (45:52) - Stundin okkar (24:31)18.20 Táknmálsfréttir18.30 Melissa og Joey (11:15)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Atvinnulífið21.15 Neyðarvaktin (15:24)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Alþingisk. 2013 - Forystusætið22.55 Glæpahneigð (3:24)23.40 Höllin (8:10)00.40 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: 02.10 Fréttir - Dagskrárlok

15.00 Alþingisk.2013 - Forystusætið15.40 Ástareldur17.20 Babar - Unnar og vinur (2:26)18.05 Hrúturinn Hreinn (2:20)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Hljómskálinn (1:4)19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Útsvar21.10 Ákærð fyrir samsæriMary Surratt er eina konan sem er ákærð fyrir samsærið um að myrða Abraham Lincoln. Þjóðin fordæmir hana og hún reiðir sig á að lögmaður hennar komist að sannleika málsins og bjargi lífi hennar. 23.15 Einnar nætur gamanSkemmtanaljóninu Ben Stone bregður í brún þegar stelpa sem hann svaf hjá eina nótt segir honum að hún sé ófrísk. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08.00 Morgunstundin okkar10.15 Skólahreysti - 11.00 Gulli byggir11.30 Útsvar - 12.30 Kastljós12.55 Landinn - 13.25 Kiljan14.10 Fagur fiskur í sjó (1:10)14.45 Úrslitakeppnin í handbolta16.40 Aldrei fór ég suður 201217.20 Teboð milljarðamæringanna18.15 Táknmálsfréttir18.25 Græjukarl – Vinnusparnaður (3:6)18.54 Lottó19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.40 Söngkeppni framhaldsskólanna21.10 Alla leið - 22.05 Hraðfréttir22.15 Borgin að leiðarlokumDoktorsnemi við Kansas-háskóla fær styrk til að skrifa ævisögu suður-ameríska rithöfundarins Jules Gund. 00.10 Ragnarök02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil - 08:40 Pepsi MAX tónlist13:40 The Voice (3:13)15:50 7th Heaven (15:23)16:35 Dynasty (15:22) - 17:20 Dr. Phil18:00 Megatíminn (4:7)19:00 America's Funniest Home Videos 19:25 Everybody Loves Raymond (9:25)19:50 Will & Grace (14:24)20:15 The Office (2:24)20:40 Ljósmyndakeppni Íslands (4:6)21:10 An Idiot Abroad - LOKAÞÁTTUR (8:8)22:00 Vegas (13:21)22:50 XIII - LOKAÞÁTTUR (13:13)23:35 Law & Order UK (10:13)00:25 Excused00:50 The Firm (6:22)01:40 Vegas (13:21)02:30 XIII - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil08:40 Dynasty (15:22)09:25 Pepsi MAX tónlist16:20 Necessary Roughness (3:12)17:05 The Office (2:24)17:30 Dr. Phil18:10 An Idiot Abroad (8:8)19:00 Everybody Loves Raymond (10:25)19:25 Minute To Win It20:10 Family Guy - LOKAÞÁTTUR (16:16)20:35 America's Funniest Home Videos 21:00 The Voice (4:13)23:30 Green Room With Paul Provenza - LOKAÞÁTTUR (8:8)00:00 Ljósmyndakeppni Íslands (4:6)00:30 Excused00:55 Lost Girl (3:22)01:40 Color me Kubrick- Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist10:25 Dr. Phil12:30 Dynasty (14:22)13:15 7th Heaven (16:23)14:00 Judging Amy (8:24)14:45 The Office (2:24)15:10 Design Star (3:10)16:00 The Good Wife (19:22)16:50 Family Guy (16:16)17:15 The Voice (4:13)19:45 The Bachelorette (11:12)21:15 Once Upon A Time (16:22)22:00 Beauty and the Beast (10:22)22:45 Goldfinger00:35 Green Room With Paul Provenza 01:05 XIII (13:13)01:50 Excused02:15 Beauty and the Beast (10:22)03:00 Pepsi MAX tónlist

FIMMTUDAGUR 18. ApRíl FÖSTUDAGUR 19. ApRíl lAUGARDAGUR 20. ApRílSj

ónva

rpið

Skjá

r 1

Stöð

2

Page 22: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Spaugstofan (22:22)12:25 Nágrannar 14:10 American Idol (29:37)15:00 Týnda kynslóðin (30:34)15:25 2 Broke Girls (19:24)15:50 Anger Management (3:10)16:15 Spurningabomban (17:21)17:05 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (5:8)17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:35 Sjálfstætt fólk 20:10 Mr Selfridge (6:10)21:00 The Mentalist (19:22)21:45 The Following (12:15)22:35 Mad Men (2:13) - Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku.23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon (12:41)00:40 Suits 2 (2:16)01:25 Game of Thrones (3:10)02:20 Big Love (3:10)03:20 The Listener (8:13)04:00 Boardwalk Empire (8:12)04:55 Breaking Bad - Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (10:22)08:30 Ellen (128:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175)10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (2:7)11:50 Hawthorne (7:10)12:35 Nágrannar 13:00 America's Got Talent (19:32)14:20 America's Got Talent (20:32)15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (129:170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (10:24)20:15 Glee (15:22)21:00 Suits 2 (3:16)21:45 Game of Thrones (4:10)22:35 Big Love (4:10)23:35 Modern Family (19:24)00:00 How I Met Your Mother (18:24)00:30 Two and a Half Men (12:23)00:55 White Collar (4:16)01:40 Weeds (1:13)02:10 The Killing (12:13)02:55 Partition 04:50 Suits 2 (3:16) - Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (11:22)08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (65:175)10:15 Wonder Years (1:23)10:40 Gilmore Girls (6:22)11:25 Up All Night (12:24)11:50 The Amazing Race - 12:35 Nágrannar 13:00 America's Got Talent (21:32)15:10 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (7:13)16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (130:170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (11:24)20:15 Modern Family (20:24)20:35 How I Met Your Mother (19:24)21:00 Two and a Half Men (13:23)21:25 White Collar (5:16)22:10 Weeds (2:13)22:40 The Daily Show: Global Editon (13:41)23:05 Go On (13:22)23:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (5:8)23:55 Drop Dead Diva (12:13)00:40 Red Widow (4:8)01:25 Girls (10:10)01:55 Mad Men (12:13)02:40 Modern Family (20:24)03:00 How I Met Your Mother (19:24)03:25 White Collar (5:16)04:10 The Ex - Fréttir

08.00 Morgunstundin okkar10.35 Alla leið (2:5)11.25 Ferð að miðju jarðar (1:2)12.30 Silfur Egils13.50 Dýra líf - Jarðkattarsaga (5:5)14.45 Úrslitakeppnin í handbolta16.30 Húsið á Eyrarbakka17.20 Táknmálsfréttir17.30 Poppý kisuló (13:52)17.40 Teitur - Skotta Skrímsli (14:26)17.56 Hrúturinn Hreinn - Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (3:8)19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.40 Landinn20.10 Höllin (9:10)21.15 Ferðalok (6:6)21.50 Sunnudagsbíó - Kona, byssa og núðluhús- Þetta er endurgerð hinnar sígildu myndar Coen-bræðra, Blood Simple, og segir frá misheppnuðum áformum kínversks núðluhússeiganda um að myrða ótrúa konu sína og elskhuga hennar. 23.20 Silfur Egils - Fréttir í dagskrárlok

15.30 Silfur Egils - 16.50 Landinn17.20 Fæturnir á Fanneyju (15:39)17.31 Spurt og sprellað (32:52)17.38 Töfrahnötturinn - Angelo ræður17.59 Kapteinn Karl - Grettir (16:54)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Draumagarðar (2:4)19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.35 Kastljós20.05 Örkin hans Attenboroughs21.00 Löðrungurinn (8:8)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Spilaborg (1:13)Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. 23.15 Glæpurinn III (10:10)00.15 Neyðarvaktin (15:24)01.00 Kastljós - Fréttir - Dagskrárlok

16.30 Ástareldur17.20 Teitur (45:52)17.30 Sæfarar (35:52)17.41 Leonardo (4:13)18.09 Teiknum dýrin (8:52)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Góði kokkurinn (5:6)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Ísland og umheimurinn21.10 Skólahreysti22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Alþingisk. 2013 - Forystusætið22.55 Spilaborg (1:13)23.50 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Ísland og umheimurinnFulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um samband Íslands við Evrópusambandið og alþjóðasamfélagið. 01.20 Fréttir - Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist10:55 Dr. Phil - 12:20 Dynasty (15:22)13:05 Once Upon A Time (16:22)13:50 The Bachelorette (11:12)15:20 Solsidan - 15:45 An Idiot Abroad16:35 Parenthood (2:16)17:25 Vegas (13:21)18:15 Ljósmyndakeppni Íslands (4:6)18:45 Blue Bloods (8:22)19:35 Judging Amy (9:24)20:20 Top Gear USA (8:16)21:10 Law & Order: Criminal Intent 22:00 The Walking Dead (11:16)22:50 Lost Girl (4:22)23:35 Elementary (15:24)00:20 Best Ever Bond01:55 Excused02:00 The Walking Dead (11:16)02:50 Lost Girl - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil - 08:40 Pepsi MAX tónlist16:50 Judging Amy (9:24)17:35 Dr. Phil18:15 Top Gear USA (8:16)19:05 America's Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond (11:25)19:55 Will & Grace (15:24)20:20 Parenthood (3:16)21:10 Hawaii Five-0 (9:24)22:00 CSI (16:22)22:50 CSI: New York (2:22)Vinsæl bandarísk sakamálaþáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 23:30 Law & Order: Criminal Intent (8:8)00:20 The Bachelorette (11:12)01:50 Hawaii Five-0 (9:24)02:40 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil08:40 Pepsi MAX tónlist16:25 Family Guy (16:16)16:50 Dynasty (16:22)17:35 Dr. Phil18:15 Parenthood (3:16)19:05 America's Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond (12:25)19:55 Will & Grace (16:24)20:20 Design Star (4:10)21:10 The Good Wife (20:22)22:00 Elementary (16:24)22:45 Hawaii Five-O (9:24)23:35 CSI (16:22)00:25 Beauty and the Beast (10:22)01:10 Excused01:35 The Good Wife (20:22)02:25 Elementary - Pepsi MAX tónlist

SUNNUDAGUR 21. ApRíl MÁNUDAGUR 22. ApRíl ÞRIÐJUDAGUR 23. ApRílSj

ónva

rpið

Skjá

r 1

Stöð

2

Page 23: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

MIÐvIkUDAGUR 24. ApRíl

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil08:40 Dynasty (16:22)09:25 Pepsi MAX tónlist16:30 Design Star (4:10)17:20 Dr. Phil18:00 Once Upon A Time (16:22)18:45 Everybody Loves Raymond (13:25)19:10 Will & Grace (17:24)19:35 America's Funniest Home Videos 20:00 Megatíminn - BEINT (5:7)21:00 Solsidan (5:10)21:25 Blue Bloods (9:22)22:10 Law & Order UK (11:13)23:00 Falling Skies (9:10)23:45 The Walking Dead (11:16)00:35 XIII (13:13)01:20 Lost Girl (4:22)02:05 Excused02:30 Blue Bloods - Pepsi MAX tónlist

15.00 Alþingisk.r 2013 - Forystusætið15.30 Sjónvarpsleikhúsið: Ráðhúsið15.55 Skólahreysti16.40 Læknamiðstöðin (5:22)17.25 Franklín - Geymslan18.15 Táknmálsfréttir18.25 Brúnsósulandið (6:8)18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Martin læknir (5:8)21.05 Kiljan22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Alþingisk. 2013 - Forystusætið22.55 Tsjernóbyl að eilífu1986 og afleiðingar þess.23.55 Lesarinn01.55 Kastljós02.15 Fréttir - Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

Hvolsdekk ehf.Hlíðarvegur 2 - 4, 860 HvolsvöllurSími 487 8005 - 693 1264fax 487 8383

Dekkja-, smur- og bílaþjónustaOpið mánud.-fimmtud. 8 - 18, föstud. 8 - 16Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22)08:30 Ellen (130:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (66:175)10:15 Hank (8:10)10:40 Cougar Town (14:22)11:05 Privileged (15:18)11:50 Grey's Anatomy (8:24)12:35 Nágrannar 13:00 Suits (7:12)13:45 Chuck (6:13)14:30 Last Man Standing (7:24)14:50 Hot In Cleveland (10:10)15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (8:23)16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar - 17:35 Ellen (131:170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (12:24)20:10 Go On (14:22)20:35 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (6:8)21:05 Drop Dead Diva (13:13)21:50 Red Widow (5:8)22:35 Philantropist (1:8)23:20 NCIS (18:24)00:05 Grimm (2:22)00:50 Sons of Anarchy (6:13)01:35 The Closer (17:21)02:20 Bones (12:13)03:05 Fringe (4:22)03:50 Southland (4:6)04:35 Drop Dead Diva - Fréttir

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

TAXI

845 8125'

Steindór Steindórsson

RANGÁRÞING

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is

Page 24: Búkolla - hysingar.is · 2013-04-16 · Vertu á verði! Nú er nóg komið af verðhækkunum Aðildarfélög ASÍ hvetja landsmenn til að snúast af alefli gegn verðhækkunum.

Þjónusta í þágu bænda

Stórólfsvöllum 860 HvolsvöllurSími 487-8888

[email protected]

BúAðföng

Úrval vítamína og steinefna

Bjóðum upp á allar helstu rekstrarvörur fyrir mjaltakerfi og mjólkurhús