Þjóðareinkenni Íslendinga

11
Þjóðareinkenni Íslendinga Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003

description

Þjóðareinkenni Íslendinga. Skandinavísk eða Bandarísk? Stefán Ólafsson Nóvember 2003. Efnisyfirlit. Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar Tilgátur um Ísland Samanburður Íslands, Skandinavíu og Bandaríkjanna Ályktanir - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Þjóðareinkenni Íslendinga

Page 1: Þjóðareinkenni Íslendinga

Þjóðareinkenni Íslendinga

Skandinavísk eða Bandarísk?

Stefán ÓlafssonNóvember 2003

Page 2: Þjóðareinkenni Íslendinga

Efnisyfirlit

• Hvað mótar þjóðareinkenni (identity-societal characteristics)? – Dæmi um skýringar

• Tilgátur um Ísland • Samanburður Íslands, Skandinavíu og

Bandaríkjanna• Ályktanir

• Úr greininni “Contemporary Icelanders - Scandinavian or American?” eftir Stefán Ólafsson

• Birt í Scandinavian Review, sumarið 2003.

Page 3: Þjóðareinkenni Íslendinga

Hvað mótar þjóðareinkenni?

Nokkur dæmi um skýringar:Land og umhverfi (t.d. Guðmundur Finnbogason, Land og þjóð)

Strönd-innland; flatlendi-hálendi; eyríki-meginlandsríki; heit-köldAtvinnuvegir (landbúnaður, fiskveiðar, iðnaður, þjónusta...)Stærð – þéttbýlisstig (sveitir, borgarsamfélög, fámenni-massaþjóðfélög...)Reynsla og saga (upplifun, geymd, arfur - ”path dependency”...)Trúarbrögð (Durkheim, Weber)> Menningararfleifð kristinna/múslima...Kynþáttur – líffræði – gen (svartir-hvítir, sterkir-veikir...)Samskipti við aðrar þjóðir (einangrun-tengsl; félagslyndi-umburðarlyndi, stríð...Hagsmunabarátta innanlands (stéttir-Marx; aðrir hagsmunahópar...)Stjórnmál (hægri-vinstri; kristilegir-jafnaðarmenn; opið-lokað þjóðf....)-----------------------------------------------------------------------------------------Þjóðareinkenni – erfitt hugtak! Ekki eru allir af sömu þjóð eins>Meðaltal!Micro – Macro samhengi / hversu almennt skal miðað? Alhæfingar.Ættarmót þjóðfélaga – almenn einkenni

Page 4: Þjóðareinkenni Íslendinga

Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga

Ísland ætti að vera hrein skandinavísk þjóðVíkur þó markvert frá frændþjóðunum í

þjóðareinkennum og þjóðfélagsgerðt.d. í styrk einstaklingshyggju og gerð velferðarríkis

Það má m.a. skýra með ...

I. Reynslu og sögu > Menningararfleifðog

II. Kenningu um áhrif stjórnmála

Page 5: Þjóðareinkenni Íslendinga

Tilgátulíkan

Þjóðareinkenni/Þjóðfélagsgerð

Land og umhverfi

Atvinnuvegir

Stærð-fólksfjöldi

Reynsla og saga

Trúarbrögð

Kynþáttur

Samskipti v. þjóðir

Hagsmunabarátta

Stjórnmálavöld

Page 6: Þjóðareinkenni Íslendinga

Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga

I. Kenningin um landnemaþjóðfélöginL. Hartz; S.M. Lipset; R.F. Tomasson

Landnám: Sérstök reynsla þjóðarinnar> saga og arfleifðKenningin er einkum um Bandaríkin, Kanada, Ástralíu, Nýja Sjáland, Argentínu, S-Afríku...

Á einnig við Ísland: Landnámið, þjóðveldið, sögurnarMótun í upphafi – varanleg áhrif?

Einkenni landnemaþjóða:Sterk einstaklingshyggja, sjálfsbjargarviðleitni, vinnuvilji,

tortryggni gagnvart yfirvöldum, áhersla á jafnrétti. Kemur fram í...

Efnishyggju, metnaði, vinnu, markaðsvænu hugarfari, andstöðu gegn skattheimtu, sjálfstæði, jafnrétti/jöfnuði.

Íslendingar hafa þessi einkenni í miklum mæli.

Page 7: Þjóðareinkenni Íslendinga

Tilgátur um þjóðareinkenni Íslendinga

II. Áhrif stjórnmálaMótun velferðarríkis (Korpi, Esping-Andersen, Castles o.fl.)

Sérstaða Íslands í pólitísku samhengi NorðurlandaHægri menn áhrifameiri á 20. öld á Íslandi

Áhrif stjórnmála á þjóðfélagsgerð:Skipan velferðarmála, dreifing lífskjara, vinna,

eignarhald íbúðarhúsnæðis

>Opinber forsjá eða sjálfsbjörg?<>Jöfnuður eða frelsi<

Nokkur dæmi....

Page 8: Þjóðareinkenni Íslendinga

Samanburður Íslands, Bandaríkjanna og SvíþjóðarBandaríkin Skandinavía Ísland

Hlutverk í velferðarkerfi:

Ríkisvald Lítið Mjög stórt Stórt

Markaður Mikið Lítið Lítið

Félagasamtök Stórt Meðallag Mjög stórt

Almannatryggingar-einkenni:

Grunnur bótaréttinda Þarfir Borgararéttur Þarfir/borgararéttur

Helstu markhópur Fátækir Allir borgarar Fátækir

Án tryggingar (universalism) Margir Mjög fáir Mjög fáir

Meginmarkmið bóta Minnka fátækt Jafna, bæta tekjumissi Minnka fátækt

Tekjutengingar bóta Mikil Lítil Mjög mikil

Velferðarþjónusta:

Helstu veitendur Markaður, fjölskylda Ríki, fjölskyldaRíki, félög,fjölskylda, markaður

Sjúkrahús og menntun Mest einkarekin Ríki Ríki

Útgjöld til velferðarmála Lítil Mikil Lítil

Skattheimtustig Lágt Hátt Lágt-meðallag

Page 9: Þjóðareinkenni Íslendinga

Samanburður Íslands, Bandaríkjanna og Svíþjóðar

Dreifing lífskjara:

Tekjuójöfnuður Mjög mikill Lítill Lítill-meðallag

Umfang fátæktar Mikið Lítið Lítið-meðallag

Jöfnun kynja Nokkur Mikil Mikil

Séreign íbúðarhúsnæðis Mikil Lítil Mjög mikil

Einkenni atvinnumarkaðar:

Atvinnuþátttaka Mikil Mikil Mjög mikil

Vinnutími Langur Stuttur Mjög langur

Taka lífeyris hefst... Seint Snemma Mjög seint

Skipan vinnumarkaðaFrjáls, takmarkaðurréttur Stýrður, mikil réttindi

Sveigjanlegur, nokkur réttur

Frumkvöðlar í þjóðfélaginu Margir Fáir Margir

Rauður litur = Ísland og Bandaríkin svipuð

Page 10: Þjóðareinkenni Íslendinga

Niðurstaða• Íslenska þjóðfélagið ætti að vera algerlega skandinavískt

vegna tengsla og nálægðar

• Reynsla landnemaþjóðfélagsins gæti hafa skipt máli – skapað sérstöðu í átt til Bandaríkjanna

• Ísland víkur frá skandinavíska velferðarlíkaninu og einnig í lífsháttum og hugarfari– Bæði vegna upprunareynslu (menningararfleifðar) og stjórnmála

• Ísland er því á milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna – Bæði landfræðilega og þjóðfélagslega

– Lítillega austan við miðjuna þó, þ.e. meira skandinavískt en bandarískt!

• Hvernig mun Ísland þróast á næstu árum? Vestur eða austur?

Page 11: Þjóðareinkenni Íslendinga

Þjóðareinkenni Íslendinga

Skandinavísk eða Bandarísk?

Takk fyrir!Stefán Ólafsson

Nóvember 2003