Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma

1
Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma uahirise.org/is/ ESP_026444_1720 Hér sést dökkleitt efni sem liggur frá hjöllum í berghlaupinu og myndar sandöldur og aðrar dökkar vindbornar rákir. Gögn frá CRISM litrófsritanum, sem gefa okkur jarðfræðilegt samhengi svæðisins og efnasamsetningu þess, benda til að sandöldurnar eig rætur að rekja til efnis úr berghlaupinu. Á öðrum svæðum myndarinnar sjást smærri gárur og sléttari og ávalari áferð á skriðunni, sem er til merkis um flutning með vindi og rof í langan tíma.

description

Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma

Page 1: Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma

Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma

Berghlaup og sandöldur í norðvestur Ius Chasma

uahirise.org/is/ESP_026444_1720

Hér sést dökkleitt efni sem liggur frá hjöllum í berghlaupinu og myndar sandöldur og aðrar dökkar vindbornar rákir. Gögn frá CRISM

litrófsritanum, sem gefa okkur jarðfræðilegt samhengi svæðisins og efnasamsetningu þess, benda til að sandöldurnar eig rætur að rekja til

efnis úr berghlaupinu. Á öðrum svæðum myndarinnar sjást smærri gárur og sléttari og ávalari áferð á skriðunni, sem er til merkis um

flutning með vindi og rof í langan tíma.

Hér sést dökkleitt efni sem liggur frá hjöllum í berghlaupinu og myndar sandöldur og aðrar dökkar vindbornar rákir. Gögn frá CRISM

litrófsritanum, sem gefa okkur jarðfræðilegt samhengi svæðisins og efnasamsetningu þess, benda til að sandöldurnar eig rætur að rekja til

efnis úr berghlaupinu. Á öðrum svæðum myndarinnar sjást smærri gárur og sléttari og ávalari áferð á skriðunni, sem er til merkis um

flutning með vindi og rof í langan tíma.