Austur evrópa

8
Austur-Evrópa Eygló Anna

Transcript of Austur evrópa

Page 1: Austur evrópa

Austur-Evrópa

Eygló Anna

Page 2: Austur evrópa

Úralfjöll• Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í

miðvesturhluta Rússlands – eru um 2500 km langur– Hæsti tindur þeirra er Narodnaya sem

nær 1895 m yfir sjávarmál• Hann myndar skilin á milli Evrópu og Asíu • Úraflfjöll skiptast í fimm svæði • Í Úralfjöllum eru miklar auðlindir m.a

– Málmgrýti– Magnetít – Vanadium – Titanium – Kopar – Króm– gull

Page 3: Austur evrópa

Úralfjöll

• Vestur hlíða Úralfjalla eru úr setlögum frá paleozoik-tíma– (sand- og kalksteinn)– sem eru u.þ.b. 350

milljón ára.• Geysileg iðnvæðing og

fólksfjölgun í Úralfjöllum á 20. öld breytti bæði landslagi og aðstæðum villtra dýra.

Page 4: Austur evrópa

Volga

• Volga er lengsta fljótt í Evrópu • Volga er stórfljót í Rússlandi • Volga á upptök sín í Valdaihæðum • Volga rennur 3700 kílómetra í meginstefnur

austur og suður– Þar til hún tæmist í Kaspíahaf– Sumstaðar er hún 10 km á breið

Page 5: Austur evrópa

Volga

• Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands • Hún er lygn og breið – 10 kílómetrar á breidd sums staðar

• Vatnasvið árinnar er nálægt þriðjungi af Evrópuhluta Rússlands

Page 6: Austur evrópa

Sankti Pétursborg • Við Eystrasaltið er ein af

fegurstu borgum Rússlands – Sankti Pétursborg

• Það var Pétur rússneskur keisari sem lét reisa borgina – Á byrjun 18. aldar

• Í gegnum borgina rennur áin Neve– Sem í raun skiptir

borginni í tvo hluta

• Borgin hefur heitið fleiri nöfnum – Mestan hluta 20. aldar hét hún

Leníngrand

• Svo var nafn hennar aftur breytt í Sankti Pétursborg

Page 7: Austur evrópa

Sígaunar

• Stærsti minnihlutahópur Evrópu eru sígaunar

• Sígaunar eiga uppruna sinn að rekja til Indlands – En komu til Evrópu á

14.öld

• Nú á dögum eru þeir flestir á löndum Austur-Evrópu – En búa þó um alla álfuna

• Allt frá því að þeir komu fyrst til Evrópu hafa þeir átt á brattan að sækja og þurft að þola – Forndóma – Ofsóknir – Þrældóm – Þjóðarmorð

Page 8: Austur evrópa

Drakúla greifi

• Drakúla greifi hét í alvöruna Vlad Drakúla

• Drakúla greifi er sögupersóna – sem Bram Stoker

rithöfundur byggði á • Nafnið Drakúla er ekki nafn

sem Bram Stoker fann upp á – heldur var hinn

raunverulegi Dracula upp á 15. öld

• En Vlad var svo sannarlega ekki ódauðlegur eins og Drakúla greifi enda lést hann fyrir mörgum öldum.