Austur evropa

10
Austur-Evrópa Karen Jacobsen 7. AÖ

Transcript of Austur evropa

Page 1: Austur evropa

Austur-EvrópaKaren Jacobsen

7. AÖ

Page 2: Austur evropa

Drakúla greifi

Nafn Drakúla greifa er fengið af Vlad Tepes sem var Draculea (litli dreki)

Hann var prins á 15. öld í Transilvaníu í Rúmeníu

Hann var ekki vampíra þótt sumir segja að hann hafi drukkið blóð

Það er ekki víst hvernig hann dó

Hann átti marga óvini sem bjuggu til alls konar vondar sögur um hann

Það er talið að hann hafi búið í kastala sem heitir Bran kastalinn

Kastalinn er núna opinn ferðamönnum

Page 3: Austur evropa

Sankti Pétursborg

Sankti Pétursborg er ein fegursta borg Rússlands

Rússlandskeisari sem hét Pétur lét reisa borgina á 18.öld

Hún var reist á miklu votlendi

Hún er kölluð gluggi Rússlands af vestrinu af því að borgin var hernaðarlega mikilvæg

Áin Neva rennur í gegnum borgina og skiptir henni í tvennt

Það má finna margar fallegar byggingar þar › Sumarhöllina› Vetrarhöllina

Page 4: Austur evropa

Sankti Pétursborg

Borgin hét einu sinni Leníngrad

Borgin er ein af stærri borgum Rússlands› Með um 5 milljónir

íbúa

Mikil ferðamannaborg› Margir koma

þangað til að skoða mikilfenglegar byggingar Péturs keisara

Page 5: Austur evropa

Sígaunar

Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur Evrópu

Þeir kalla sig Rom eða Romani

Þeir eru 2-8 milljónir› Erfitt er að telja þá af því

að fáir þeirra eiga fasta búsetu

Sígaunar eiga uppruna sinn í Indlandi en komu til Evrópu á 14. öld

Þeir eru flestir í Austur – Evrópu › En búa þó um alla

Evrópu Frá því að þeir komu

til Evrópu hafa þeir þurft að þola margt› Dóma› Ofsóknir› Þrældóm› Þjóðarmorð

Page 6: Austur evropa

Sígaunar

Menning og saga sígauna hefur margt að bjóða og er skemmtileg viðbót við fjölbreytta menningu í Evrópu

Þeir eru þekktir fyrir tónlist sína

Page 7: Austur evropa

Volga

Volga er fljót í Rússlandi

Volga er stærsta á Evrópu

Hún er mesta siglingaleið í Rússlandi

Áin á upptök sín í Vadaihæðum

Hún er 3700 km

Hún endar svo í Kaspíahafi

Hún er mjög breið› Getur orðið allt að

10 km

Page 8: Austur evropa

Volga

Um ána fer næstum helmingur allra flutninga Rússlands fram

Hún rennur í genum marga bæi› Uljanovsk› Samara› Saratov› Volgograd› Tver› Nizhny Novgorod› Kazan› Astrakhan› Yaroslavl

Page 9: Austur evropa

Úralfjöll

Úralfjöll er fjallagarður í Rússlandi

Þau er 2500 km langur Úralfjöll eru eru í

miðvesturhluta Rússlands

Þau ná frá sléttunum í Kasaktstan til

Norður-Íshafs í norðri

Page 10: Austur evropa

Úralfjöll

Landfræðilega skipta Úralfjöllin meginlandinu milli Evrópu og Asíu

Hæsta fjallið heitir Narodnaja› Það er 1895 m hátt

Þar hafa Rússar lengi urðað kjarnorkuúran sinn