Aniosyme XL3 Recto - Stuðlaberg · ANIOSYME XL3 IS2381-151218- Myndir eru ósamningsbundnar...

2
ANIOSYME XL3 Hreinsi-og forsótthreinsunarefni fyrir skurðáhöld • Til þvottar og forsótthreinsunar á lækningatækjum, skurðáhöldum og holspeglunarbúnaði. • Til hreinsunar í úthljóðsbaði (ultrasonic bins). • Til að safna saman óhreinum skurðáhöldum. • Þrjú ensím ásamt nýrri kynslóð ójónaðra yfirborðsvirkra efna • Sýnt hefur verið fram á mikla hreinsihæfni • Sýnt hefur verið fram á stöðugleika ensíma • Hlutlaust pH: Samrýmanlegt málmblöndum • Án klórs : Hefur ekki tærandi áhrif • Hentar til notkunar í úthljóðsbaði • Tær appelsínugulur vökvi pH gildi óþynnts efnis: ≈8 pH gildi í 0,5% blöndu: ≈7,3 +/- 0,5 • Einkaleyfisvarin blanda • Mikil hreinsihæfni • Örverueyðandi virkni frá 5 mínútum • Hefur ekki tærandi áhrif á áhöld ÁBENDINGAR UM NOTKUN EIGINLEIKAR EFNIÐ SKAL ÞYNNA FYRIR NOTKUN 25 ml > 5L 0,5% Frá 5 mín. C O N C E P T P A T E N T E D E I N K A L E Y F I S V A R I Ð

Transcript of Aniosyme XL3 Recto - Stuðlaberg · ANIOSYME XL3 IS2381-151218- Myndir eru ósamningsbundnar...

Page 1: Aniosyme XL3 Recto - Stuðlaberg · ANIOSYME XL3 IS2381-151218- Myndir eru ósamningsbundnar Fjórgilt ammóníumkarbónat, ójónuð yfirborðsvirk efni, ensím (próteasi, amýlasi

ANIOSYME XL3Hreinsi-og forsótthreinsunarefni fyrir skurðáhöld

• Til þvottar og forsótthreinsunar á lækningatækjum, skurðáhöldum og holspeglunarbúnaði.• Til hreinsunar í úthljóðsbaði (ultrasonic bins).• Til að safna saman óhreinum skurðáhöldum.

• Þrjú ensím ásamt nýrri kynslóð ójónaðra yfirborðsvirkra efna• Sýnt hefur verið fram á mikla hreinsihæfni• Sýnt hefur verið fram á stöðugleika ensíma• Hlutlaust pH: Samrýmanlegt málmblöndum• Án klórs : Hefur ekki tærandi áhrif• Hentar til notkunar í úthljóðsbaði • Tær appelsínugulur vökvi• pH gildi óþynnts efnis: ≈8• pH gildi í 0,5% blöndu: ≈7,3 +/- 0,5

• Einkaleyfisvarin blanda

• Mikil hreinsihæfni

• Örverueyðandi virkni frá 5 mínútum

• Hefur ekki tærandi áhrif á áhöld

ÁBENDINGAR UM NOTKUN

EIGINLEIKAR

EFNIÐ SKAL ÞYNNAFYRIR NOTKUN

25 ml > 5L

0,5%Frá 5 mín.

CONCEPT

PATENTED

EINKALEYFISVARIÐ

Page 2: Aniosyme XL3 Recto - Stuðlaberg · ANIOSYME XL3 IS2381-151218- Myndir eru ósamningsbundnar Fjórgilt ammóníumkarbónat, ójónuð yfirborðsvirk efni, ensím (próteasi, amýlasi

ANIOSYME XL3

IS2381-151218- Myndir eru ósamningsbundnar

Fjórgilt ammóníumkarbónat, ójónuð yfirborðsvirk efni, ensím (próteasi, amýlasi og mannanasi), aðskiljunarefni, ilmefni, litarefni, hjálparefni.

Hreinsi-og forsótthreinsunarefni fyrir skurðáhöld

2 3 40,5 % styrkleiki:Hellið 25 ml af efninu í 5 lítra af volgu eða köldu vatni.

Leggið áhöldin alveg ofan í blönduna.Ráðlagt að liggi í bleyti í 5 mínútur.Notið bursta ef þörf krefur.Burstið raufir.

Skolið vandlega með hreinu vatni.Holspeglunarbúnað skal skola bæði að innan og utan.

Þurrkið með hreinum þerriklút.Haldið áfram á næsta skref (fylgið verkferlum um hreinsun skurðáhalda).

LEIÐBEININGAR UM NOTKUN

EFNASAMSETNING ÖRVERUFRÆÐILEGIR EIGINLEIKAR

Hættulegt efni – lesið leiðbeiningar vandlega fyrir notkun (leiðbeiningar eru í samræmi við gildandi evrópskar reglur varðandi flokkun og merkingar kemískra efna).Geymist við +5°C til +35°C.Lækningatæki í flokki IIb (tilskipun 93/42/EEC með áorðnum breytingum).

VARÚÐARRÁÐSTAFANIR

PAKKNINGAR

1

23

Verkar gegn Staðlar Verkunartími

Bakteríur

Gersveppur

Veirur

EN 1040, EN 13727, EN 14561MRB samkvæmt EN 13727

EN 1275, EN 13624, EN 14562

Samkvæmt EN 14476+A1 : Verkar gegn HIV-1, PRV (staðgengill HBV), Herpesveira, BVDV (staðgengill HCV), kúabóluefnisveira

5 mín.

1

0,5% 1%

M. terrae : EN 14348, EN 14563 30 mín.

5 mín.

5 mín.

Mycobaktería 60 mín.

2%

15 mín.

200 x 25 ml skammtar..............................Tilv. 2381.097

12 x 1 ltr flaska.........................................Tilv. 2381.095

4 x 5 ltr brúsi + 25 ml skömmtunardæla.......................Tilv. 2381.036

1

2

3

Allar upplýsingar um örverueyðandi virkni vörunnar er að finna í rannsóknarskrá, til afhendingar eftir óskum

Eirberg ehf.Stórhöfða 25110 Reykjavíkwww.eirberg.is+354 569 3100

DREIFINGARAÐILI