Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

19
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT Bjarnheiður Jónsdóttir og Rakel Óla Sigmundsdóttir SKN0210 Vorönn 2013

description

Agastefnurnar PBS og PMT/SMT. Bjarnheiður Jónsdóttir og Rakel Óla Sigmundsdóttir. SKN0210Vorönn 2013. LÖG OG AÐALNÁMSKRÁR. Vinnu- og griðastaður nemenda Öryggi Vinnufriður Gagnkvæm virðing Stefna í agastjórnun. UPPRUNI OG HUGMYNDAFRÆÐI PBS. Háskólinn í Oregon - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

Page 1: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

Bjarnheiður Jónsdóttir og Rakel Óla Sigmundsdóttir

SKN0210Vorönn 2013

Page 2: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

LÖG OG AÐALNÁMSKRÁR

- Vinnu- og griðastaður nemenda- Öryggi- Vinnufriður- Gagnkvæm virðing- Stefna í agastjórnun

2

Page 3: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

UPPRUNI OG HUGMYNDAFRÆÐI PBS

• Háskólinn í Oregon

• Byggt á rannsóknum

• Atferlismótun– Litið svo á að hegðun sé lærð

3

Page 4: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

4

MARKMIÐ PBS

• Setja skýrar reglur

• Kenna og auka æskilega hegðun

• Skoða orsakir óæskilegrar hegðunar

• Þríþættur stuðningur

Page 5: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

5

INNLEIÐING PBS

• 11 skólar á höfuðborgarsvæðinu og 2 í Reykjanesbæ

• PBS Teymi

• PBS Handleiðari

• Innleiðingarferli

Page 6: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

6

PBS Í FRAMKVÆMD

Page 7: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

7

PBS Í FRAMKVÆMD

Page 8: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

8

ÁRANGUR PBS

• Erlendar rannsóknir– Færri mál inná borð skólastjóra

• Íslenskar rannsóknir- Verið að rannsaka- Innleiðing og viðhald

Page 9: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

9

PMT

• Foreldrafærni (e. parent management training)

• Upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna

• Rannsóknir hafa sýnt fram á að í 70% tilfella dregur notkun aðferðarinnar úr óæskilegri hegðun barna.

Page 10: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

10

PMT

• Mikilvægt að nota skýr fyrirmæli

• Hvetja til jákvæðrar hegðunar

• Hvatning og ögun

Page 11: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

11

PMT, MARKMIÐ

• Að stuðla að alhliða þroska barna

• Tryggja öryggi barna

• Auka vellíðan allra í fjölskyldunni

Page 12: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

12

SMT

• Skólafærni

• Hafnfirsk útgáfa af PBS

• Hliðstæða PMT

Page 13: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

13

SMT

Page 14: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

14

SMT, MARKMIÐ

• Skapa jákvætt andrúmsloft í skólum

• Tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks

Page 15: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

15

Umræður

• Sitt sýnist hverjum og á veraldarvefnum má finna nokkuð snörp skoðanaskipti (sjá dæmi hér að aftan). Hafið þið myndað ykkur skoðun? Hefur eitthvert ykkar ef til vill reynslu af þessum stefnum?

• Í ljósi alls sem við höfum lært um skóla án aðgreiningar og nám fyrir alla langar okkur að velta upp þeirri spurningu hvort það sé til eitthvað sem heitir "venjulegur nemendi“? Finnst ykkur rétt að tala um einhverja nemendur sem slíka?

Page 16: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

16

Umræður

Page 17: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

17

Umræður

Page 18: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

Heimildir

• Lög um grunnskóla nr. 91/2008.• Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá grunnskóla: almennur

hluti. Reykjavík: Höfundur.• Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Ragnheiður Sif

Gunnarsdóttir og Gylfi Jón Gylfason. (2012). Innleiðing fyrsta áfanga PBS í þrjá grunnskóla: áhrif metin með beinu áhorfi. Sálfræðiritið, 17, 59-80.

• Skólaskrifstofa Hafnafjarðarbæjar. (e.d.). sótt 12 apríl 2013 af: http://www2.hafnarfjordur.is/pmt_forsida/pmt/ 

• Sprague, J. og Golly, A. (2008). Til fyrirmyndar: heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun. Reykjavík: Skrudda.

• Sugai, G., Horner, R. H., Dunlap, G., Hienemar, M., Lewis, T. J., Nelson, M. o.fl. (2000). Applying positive behavior support and functional behavioral assessment in schools. Journal of positive behavior interventions, 2, 131-143.

18

Page 19: Agastefnurnar PBS og PMT/SMT

Takk fyrir okkur

19