Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og...

31
Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007
  • date post

    21-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    225
  • download

    5

Transcript of Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og...

Page 1: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Aðalfundur VÍK

15. febrúar 2007

Page 2: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Dagskrá fundarins• Setning fundarins• Kjör fundarstjóra og fundarritara.• Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu og samþykktar.• Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og

samþykktar.• Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.• Lagabreytingar.• Umræður um tillögur, sem fram hafa komið.• Kosning nefnda• Kosning formanns• Kosning fjögurra stjórnarmanna og tveggja varamanna• Kosning tveggja endurskoðenda.• Önnur mál:• Fundargerð lesin upp til samþykktar.• Fundarslit.

Page 3: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kjör fundarstjóra og fundarritara

• Tillaga um Leópold Sveinsson sem fundarstjóra

• Tillaga um Helgu Þorleifsdóttur sem fundarritara

Page 4: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Skýrsla stjórnar og nefnda

• Hrafnkell Sigtryggsson• Karl Gunnlaugsson enduronefnd• Leópold Sveinsson umhverfisnefnd

Page 5: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

REKSTARREIKNINGUR 2006

SKÝRINGAR 2006 2005

REKSTRARTEKJUR:

Rekstrartekjur 1 11.648.014 kr 4.838.777 kr

Rekstrartekjur alls 11.648.014 kr 4.838.777 kr

REKSTRARGJÖLD:

Laun - Verktakar 2 3.060.402 kr 114.381 kr

Annar kostnaður 3 10.031.442 kr 4.452.595 kr

Fyrningar 868.325 kr 232.529 kr

Rekstrargjöld alls 13.960.169 kr 4.799.505 kr

REKSTRARÁRANGUR ÁN FJÁRMAGNSLIÐA -2.312.155 kr 39.272 kr

Page 6: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI:2006 2005

1. Rekstrartekjur:

Félagsgjöld 1.417.278 kr 1.207.000 kr

Styrkir 1.557.850 kr 120.000 kr

Keppnisgjald 1.215.836 kr 2.425.277 kr

Brautargjöld Álfsnesi 646.009 kr 0 kr

Brautar- & æfingagjöld Bolöldu 2.318.852 kr 0 kr

Tekjur v/ keppnishalds annarra félaga 2.261.374 kr 0 kr

Árshátið 1.007.200 kr 0 kr

Þjálfun 106.400 kr 0 kr

Aðrar tekjur 1.117.215 kr 1.086.500 kr

Rekstrartekjur alls 11.648.014 kr 4.838.777 kr

Page 7: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Skýringar með ársreikningi

Rekstrartekjur alls 11.648.014 kr 4.838.777 kr

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 2.671.534 kr 114.381 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 187.008 kr 0 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 36.351 kr 0 kr

Tryggingargjald 165.509 kr 0 kr

Laun & launatengd gjöld alls 3.060.402 kr 114.381 kr

3. Annar kostnaður :

Kostnaður v/ keppnishalds annarra félaga 2.261.374 kr 0 kr

Kostnaður v/ keppnishalds 617.123 kr 1.153.023 kr

Kostnaður v/ árshátíðar 1.191.218 kr 1.277.807 kr

Kostnaður v/ Enduroslóða & umhverfis 253.966 kr 0 kr

Kostnaður v/ þjálfunar 459.100 kr 0 kr

Rekstur Álfsnesbrautar 502.899 krRekstur Bolöldu 4.237.910 kr 1.521.295 kr

Skrifstofu og stjórnunarkostnaður 349.538 kr 285.351 kr

Auglýsinga- og markaðskostnaður 0 kr 215.119 kr

Rekstur bifreiða & tækja 158.314 kr 0 kr

Annar kostnaður alls 10.031.442 kr 4.452.595 kr

Page 8: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

FJÁRMUNATEKJUR OG (FJÁRMAGNSGJÖLD):

Vaxtagjöld og verðbætur 72.879 kr 33.109 kr

Þjónustugjöld banka & sparisjóða 100.066 kr 0 kr

Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur -72.368 kr -62.477 kr

Greiðsluseðlatekjur -11.900 kr 0 kr

Fjármunatekjur og -gjöld alls 88.677 kr -29.368 kr

ÁRANGUR FYRIR SKATTA/ÓREGLULEGA LIÐI -2.400.832 kr 68.640 kr

SKATTAR OG ÓREGLULEGIR LIÐIR:

Söluhagnaður tímatökubúnaður 0 kr -87.150 kr

Gjafavinna sjálfboðaliða 3.520.000 kr 0 kr

Gjöf hús frá ÍAV hf. 2.000.000 kr 0 kr

Gjöf hús frá Olíufélagið - Esso hf. 500.000 kr 0 kr

Skattar og óreglulegir liðir alls 6.020.000 kr -87.150 kr

REKSTRARÁRANGUR; HAGNAÐUR (TAP) 3.619.168 kr 155.790 kr

Page 9: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.2006

EIGNIR:

SKÝRINGAR 2006 2005

Fastafjármunir:

Áhættufjármunir og langtímakröfur:Hlutabréf / sjóðseign 0 kr 0 kr

Áhættufjármunir og langtímakröfur alls 0 kr 0 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir:Álfsnesbraut 2.419.766 kr 1.636.129 kr

Bolalda 2.220.750 kr 0 kr

Færanleg hús 2.250.000 kr 0 kr

Vélar & tæki 582.038 kr 0 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir alls 7.472.554 kr 1.636.129 kr

Fastafjármunir alls 7.472.554 kr 1.636.129 kr

Veltufjármunir:

Sjóður og bankainnistæður 109.553 kr 1.889.731 kr

Viðskiptamenn 1.274.284 kr 0 kr

Útistandandi kröfur 20.000 kr 0 kr

Fjármagnstekjuskattur 7.231 kr 0 kr

Veltufjármunir alls 1.411.068 kr 1.889.731 kr

EIGNALIÐIR ALLS 8.883.622 kr 3.525.860 kr

Page 10: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

SKULDIR:

Langtímaskuldir:

Langtímaskuldir 0 kr 0 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Langtímaskuldir alls 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir:

Yfirdrættir 1.506.538 kr 0 kr

Viðskiptamenn/lánadrottnar 747.392 kr 0 kr

Ýmsar skammtímaskuldir 0 kr 514.172 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir alls 2.253.930 kr 514.172 kr

Skuldir alls 2.253.930 kr 514.172 kr

SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS 8.883.622 kr 3.525.860 kr

Page 11: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Fjárhagsáætlun fyrir 2007

Fjárhagsáætlun 2007 Gjöld Tekjur AfkomaFélagsgjöld 2.000.000 2.000.000 Keppnir 1.200.000 2.400.000 1.200.000 Árshátíð / sýning 1.500.000 1.500.000 - Styrkir til félagsins 3.500.000 3.500.000 Rekstur svæða 3.500.000 4.500.000 1.000.000 Vefkerfi 300.000 300.000 - Umhverfismál 250.000 250.000 - Launakostnaður 3.500.000 3.500.000 - Aðrar tekjur 1.500.000 1.500.000 Önnur gjöld 1.500.000 1.500.000 - Flutt tap frá fyrra ári 2.312.155 2.312.155 - Samtals 14.062.155 15.700.000 1.637.845

Page 12: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• 1. Tillaga um að breyta nafni félagsins• A. Nafn, heimili og tilgangur.• Félagið heitir Vélhjólaíþróttaklúbburinn. Skammstafað V.Í.K.

• Lagt er til að greinin hljóði: • A. Nafn, heimili og tilgangur.• Félagið heitir Vélhjólaíþróttafélagið VÍK

Page 13: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• 2. Tillaga um að breyta ákvæði í 4 lið A hluta laga VÍK um tilgang félagsins.

• Umrædd setning hljóðar svo: "Tilgangur félagsins er að vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af yfirvöldum.."

Page 14: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• 2. Tillaga um að breyta ákvæði í 4. lið A hluta laga VÍK um tilgang félagsins.

• Lagt er til að greinin hljóði: "Tilgangur félagsins er að: a) Vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af yfirvöldum. b) Vernda og viðhalda rétt vélhjólafólks til aksturs eftir (götu)vegslóðum. Stuðla að skipulögðu og löglegu neti (götu)vegslóða í þágu þeirra sem aka vélhjólum í tómstundum.

• c) Fræðsla til félagsmanna, útivistarhópa, félagasamtaka og fjölmiðla um vélhjólamennsku og stuðla að góðri samvinnu við sveitarfélög og ríki.

• d) Vinna markvisst að hagsmunamálum vélhjólafólks.

Page 15: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi

• Motocrossnefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í motocrossi. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann.

• Enduronefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í enduro. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann.

• Bolaöldunefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk: umsjón með starfssemi innan svæðisins. Hefur skipulags- og framkvæmdavald og getur leitað til annara nefnda um afmörkuð mál, s.s. keppnishald ofl.

Page 16: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi

• Álfsnesnefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk: umsjón með starfssemi innan svæðisins. Hefur skipulags- og framkvæmdavald og getur leitað til annara nefnda um afmörkuð mál, s.s. keppnishald ofl.

• Umhverfisnefnd. Nefndin sér um samskipti við yfirvöld, sveitarfélög og félagsamtök varðandi umhverfismál sem snúa að notkun vélhjóla. Nefndin tekur efnislega afstöðu til þeirra mála sem upp koma og miðlar upplýsingum um umhverfismál til félagsmanna. Fjórir (4) fastafulltrúar skulu sitja í nefndinni og einn (1) varamaður. Annað hvort ár skulu kosnir tveir (2) nefndarmenn af fimm, en hitt árið þrír (3).

Page 17: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Lagabreytingar

• Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi

• Vefnefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fulltrúa í nefndina til tveggja ára. Hlutverk nefndarinnar er að hafa umsjón með vefsvæði félagsins. Formaður nefndarinnar, sem jafnframt er vefstjóri, ber ábygð á daglegum rekstri vefsins.Veftæknistjóri ber ábyrgð á tæknilegum rekstri, samskiptum við hýsingaraðila, val á forritum og aðstoð við stjórn, nefndir og aðra félagsmenn við að setja inn og viðhalda efni vefsins.

• Skemmtinefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk hennar er að sjá um árshátíð og aðrar skemmtanir félagsins.

Page 18: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Tillögur bornar undir aðalfund

• 1. Stjórn VÍK gerir það að tillögu sinni að félagsgjald fjölskyldumeðlima, sem hafa aðsetur á sama stað skv. þjóðskrá verði 7.000 kr.

• 2. Stjórn VÍK gerir að tillögu sinni eftirfarandi verðskrá brauta:VÍK félagar

VÍK félagar greiða ekki fyrir afnot af endurosvæðinu - límmiði fylgir félagsgjaldiFullorðnir Börn

Dagspassi í MX-brautir 1.200 600

MX-árspassi, mánaðarl. greiðslur 44.000 20.000 kort/beingreiðslur

MX-árspassi - eingreiðsla 38.000 16.000 staðgreitt

Mánaðarpassi (dags. til dags.) 14.000 6.000

Ekki VÍK félagar Fullorðnir Börn

Dagspassi í brautir OG endurobrautir 1.500 750

Page 19: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Motocrossnefnd – tillaga um:

• Gunnar Þór Gunnarsson

• Einar Bjarnason

• Örn Erlingsson

• Varamaður

• Reynir Jónsson

Page 20: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Enduronefnd – tillaga um:

• Guðberg Kristinsson

• Gunnlaugur R. Björnsson

• Valdimar Þórðarson

• Varamaður

• Árni Stefánsson

Page 21: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Umhverfis- og fræðslunefnd – tillaga um:

• Gunnar Bjarnason

• Jakob Þór Guðbjartsson

• Leópold Sveinsson

• Ólafur Guðgeirsson

• Varamaður

• Einar Sverrisson

Page 22: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Álfsnesnefnd – tillaga um:

• Gunnar Þór Gunnarsson

• Einar Bjarnason

• Reynir Jónsson

• Varamaður

• Guðni Friðgeirsson

Page 23: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Bolaöldunefnd – tillaga um:

• Hús- Sveinn Borgar Jóhannesson ofl.

• Braut - Einar S. Sigurðsson

• Slóðar - Kristján A. Grétarsson ofl.

• Varamaður

• Jóhann Halldórsson

Page 24: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Vefnefnd– tillaga um:

• Guðmundur Pétursson

• Hákon Orri Ásgeirsson

• Einar Sverrisson

• Varamaður

• Tilkallaður af nefndinni

Page 25: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning nefnda

Skemmtinefnd– tillaga um:

• Magnús Þór Sveinsson

• Brynjar Þór Gunnarsson

• Helga Þorleifsdóttir

• Varamaður

• Björk Erlingsdóttir

Page 26: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning formanns

• Hrafnkell Sigtryggsson býður sig fram

• Engin önnur framboð hafa komið fram

Page 27: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning fjögurra stjórnarmanna

• Jóhann Halldórsson• Birgir Már Georgsson• Einar Sverrisson• Sverrir Jónsson

• Varamenn• Karl Gunnlaugsson• Kristján Arnór Grétarsson

Page 28: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Kosning tveggja endurskoðenda

• Jón Örn Valsson• Einar Sverrir Sigurðsson

Page 29: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Önnur mál:

Page 30: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Fundargerð lesin upp til samþykktar

Page 31: Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu.

Fundarslit