7. kafli - Proximal hluti efri útlima · 2006. 11. 27. · Vöðvakraftur = Kraftvægi tösku +...

11
Í horizontal plani sjáum við: Abduction og adduction Í fronotal plani sjáum við: Abduction og adduction Í sagittal plani sjáum við: Flexion og extension Shoulder internal rotation Shoulder external rotation Shoulder horizontal adduction Shoulder horizontal abduction Shoulder adduction Shoulder abduction Shoulder extension Shoulder flexion Glenohumeral Shoulder internal rotation Shoulder external rotation Shoulder horizontal adduction Shoulder horizontal abduction Shoulder adduction Shoulder abduction Shoulder extension Shoulder flexion Glenohumeral 7. kafli - Proximal hluti efri útlima Efri útlimir Hlutverk Uppbygging – anatómía. Axlargrind, axlarliður, olnbogaliður og framhandleggsliðir Bein axlargrindar: Clavicula (viðbein) Scapula (herðablað) Axlargrind tengir efri útlim við bol Grunnhreyfingar axlargrindar og axlarliðar. Vöðvar sem hreyfa humerus Tveir stórir sem stabilisera: pect.maj. og lat.dorsi Pectoralis major - Flexes, adducts and rotates arm medially Latissimus dorsi - Extends, adducts and rotates arm medially. Moves arm downward and backwards Deltoid - Abducts, flexes, extends and medially and laterally rotates arm Teres major - Extends arm, assists in adduction and medial rotation of arm

Transcript of 7. kafli - Proximal hluti efri útlima · 2006. 11. 27. · Vöðvakraftur = Kraftvægi tösku +...

  • � Í horizontal plani sjáum við: � Abduction og adduction

    � Í fronotal plani sjáum við: � Abduction og adduction

    � Í sagittal plani sjáum við: � Flexion og extension

    Shoulder internal rotation

    Shoulder external rotation

    Shoulder horizontal adduction

    Shoulder horizontal abduction

    Shoulder adduction

    Shoulder abduction

    Shoulder extension

    Shoulder flexion

    Glenohumeral

    Shoulder internal rotation

    Shoulder external rotation

    Shoulder horizontal adduction

    Shoulder horizontal abduction

    Shoulder adduction

    Shoulder abduction

    Shoulder extension

    Shoulder flexion

    Glenohumeral

    7. kafli - Proximal hluti efri útlima Efri útlimir

    Hlutverk Uppbygging – anatómía.

    � Axlargrind, axlarliður, olnbogaliður og framhandleggsliðir

    • Bein axlargrindar:

    – Clavicula (viðbein) – Scapula (herðablað)

    • Axlargrind tengir efri útlim við bol

    Grunnhreyfingar axlargrindar og axlarliðar.

    Vöðvar sem hreyfa humerus Tveir stórir sem stabilisera: pect.maj. og lat.dorsi

    • Pectoralis major - Flexes, adducts and rotates arm medially

    • Latissimus dorsi - Extends, adducts and rotates arm medially. Moves arm downward and backwards

    • Deltoid - Abducts, flexes, extends and medially and laterally rotates arm

    • Teres major - Extends arm, assists in adduction and medial rotation of arm

  • Rotation á scapulu: - getur verið lateral eða

    medial. Lateral rotation: angulus inferior fer lateralt. Medial rotation: angulus inferior fer medialt.

    Hreyfingar scapulu

    Vöðvar sem hreyfa scapula � Aðalhlutverk vöðva axlargrindar

    þeirra er að “fixera” scapuluna þannig að aðrir vöðvar hafi þar fastan átakspunkt.

    • Levator scapulae - Raises shoulder blade • Pectoralis minor - Lowers shoulder blade • Trapezius - Lifts clavicle. Adducts, elevates

    and rotates scapular outwards. Extends head

    • Rhomboideus major - Adducts scapular and rotates it inwards

    • Serratus anterior - Stabilises scapula when hand exerts pressure on an object

  • Ef glenuhumeral er fastur þá kemst

    handleggurinn bara í 60°.

    Axlargrind og axlarliður Scaption: Hreyfingar á efri útlim í “scapula plani”, 30-45° horn anterior við frontal

    plan Nýtt hreyfiplan: scaption.

    � Frontal � sagittal � scaption

    Scapulan liggur ekki þvert, hún hallar svolítið á ská, svona rétt um 30 - 45°. Scaption er því rétt á milli flexion og abduction.

    Open og closed chain hreyfingar Opnar og lokaðar hreyfikeðjur eiga fyrst og fremst við efri og neðri útlimi. Handleggur er keðja með nokkrum hlekkjum. Distal endi keðjunnar er laus, opin. Origio er stabilt og insertio er það sem hreyfist. Allar hreyfingar (handleggs) eru opnar nema ef handleggir eru t.d notaðir til að færa sig á milli staða. Þá eru hreyfikeðjurnar orðnar lokaðar – endinn á hreyfikeðjunni er þá með snertingu við eitthvað annað => distal hlutinn er fastur en proximal hlutinn er hreyfanlegur.

    Stabilisering á scapulu. � “Glenohumeral” vöðvar. Það er mikilvægt að vöðvar í kring um scapulu komi

    inn á réttum tíma til þess að stabilisera herðablaðið. � Abduction á handlegg og scapulohumeral rythmi = 1:2

    Shoulder elevation er það sama og shoulder abduction => hönd lyft upp fyrir höfuð. Shoulder elevation hins vegar ekki það sama og scapular elevation. Shoulder abduction er skipt niður í 3. Fyrstu 30° af glenuhumeral abduction framkalla ekki hreyfingu í scapulu. Í 30 – 90° þá abductar og roterar scapulan upp um 1° á móti hverjum 2° sem handleggurinn abductar. Yfir 90° þá hreyfast scapulan og humerus í hlutföllunum 1:1.

    Glenohumeral = 120°

    Scapula = 60°

    Axlarliðurinn hreyfist um 180°

  • Scapula downward

    rotation

    Scapula upward rotation

    Scapula adduction

    Scapula abduction

    Scapula depression

    Scapula elevation

    Shoulder girdle

    Scapula downward

    rotation

    Scapula upward rotation

    Scapula adduction

    Scapula abduction

    Scapula depression

    Scapula elevation

    Shoulder girdle

    Rotator cuff vöðvar

    � Subscapularis � Supraspinatus � Infraspinatus � Teres minor

    Rotator cuff vöðvarnir virka eins og liðbönd en geta samt dregist saman.

    Glenohumeral subluxation + dislocation Axlarliður fer alveg úr lið => dislocation, en í subluxation er axlarliðurinn næstum farinn úr lið.

    Starfsemi vöðva og hreyfiásar � Æfing með beinagrind � Glenohumeral joint:

    Olnbogaliður Hreyfingar

    � Sagittal plan og lateral ás –> x-ás. => “side-to-side” elbow axis � Horizontal plan og longitudinal ás

    Vöðvavirkni � m biceps brachii => elbow flexion, supination, (weak shoulder flexor) � m brachialis => elbow flexion (‘true’ flexor) � m triceps => All heads: elbow extension

    Long head: arm extension, arm adduction

    Elbow Flexors � biceps brachii � brachialis � brachioradialis � pronator teres

    Elbow Extensors � triceps brachii � anconeus

  • Framhandleggsliðir: proximal radioulnar joint

    Dæmi um álag á vöðva og liði • Linda: 60 kg = 600N • Handleggur: 1.2 kg = 12 N • Lengd á framhandlegg: 20 sm = 0.2 m • dF = 8.6 cm = 0.9 m • Taska: 5 kg = 50 N • Olnbogi í 90° flexion og olnbogaliður = hreyfiás • dB = 4 sm = 0.04m • A) dT = 20 sm = 0.2m, B) dT = 10 sm = 0.1m

    • ΣT = 0 Dæmi um álag á vöðva og liði • Linda: 80 kg = 800 N • Handleggur: ____ N • Lengd á framhandlegg: 25 sm = 0,25 m • dF = _____ m • Taska: 5 kg = 50 N • Olnbogi í 90° flexion og olnbogaliður = hreyfiás • dB = 4 sm = 0,04 m • A) dT = 25 sm = 0.25m, B) dT = 5 sm = 0,5 m

    mm. supinators � supinator � biceps brachii � brachioradialis

    mm. pronators � pronator teres � pronator quadratus � brachioradialis*

  • Fyrra dæmið

    Linda er 60 kg = 600 N

    Upplýsingar um líkamsparta í appendix B bls.149 – 150

    a) Handleggur (1,5% + 0,6% = 2,1% x 600 N) = 12,6≈ 12 N b) Lengd á framhandlegg = 20 cm = 0,20 m c) df = (43% x 0,2 m) = 0,086 m (8,6 cm) ≈ 0,09 m

    taska = 5 kg = 50 N

    Olnbogi í 90° flexion og olnbogaliður er hreyfiás

    d) db (fjarlægð biceps frá hreyfiás) = 4 cm = 0,04 m e) fjarlægð tösku frá hreyfiás:

    a. dt = 20 cm = 0,2 m b. dt = 10 m = 0,1 m

    Krafturinn inni í liðnum: þyngdarkraftur töskunnar + þyngdarkraftur framhandleggs + kraftur biceps +

    joint reaction force (krafturinn inni í liðnum) = 0

    a. -50 - 12 + 277 = RJF = 0 RJF = 50 + 12 - 277 RJF = -215 N b. -50 - 12 + 152 = RJF = 0 RJF = 50 + 12 - 152 RJF = -90 N

    f) Berið saman vöðvakraft í olnboga flexorum og liðkraft inni í olnboganum hjá annars vegar a. og hins

    vegar b.

    Vöðvakraftur = Kraftvægi tösku + kraftvægi handleggs + kraftur í biceps = 0

    c. (50 x 0,2) + (12 x 0,09) + kraftur í biceps = 0,04 FB = (10 + 1,08)/0,04 = 277 N

    d. (50 x 0,1) + (12 x 0,09) + kraftur í biceps = 0,04 FB = (5 + 1,08)/0,04 = 152 N

  • Seinna dæmið

    Linda er 80 kg = 800 N

    Upplýsingar um líkamsparta í appendix B bls.149 – 150

    Hér er stærð handar og framhandleggs gefin upp í sitthvoru lagi

    f) Handleggur (1,5% + 0,6% = 2,1% x 800 N) = 16,8 N g) Lengd á framhandlegg = 25 cm = 0,25 m

    Lengd á hendi = 10 cm = 0,10 m

    h) dF (þungamiðja framhandleggs = (43% x 0,25 m) = 0,1075 m ≈ 0,11 m

    dH = (56% x 0,1= 0,056 m = 5,06 sm

    0,0506 + 0,25 = 30,06 sm ≈ 0,3 m

    taska = 5 kg = 50 N

    Olnbogi í 90° flexion og olnbogaliður er hreyfiás

    i) db (fjarlægð biceps frá hreyfiás) = 4 cm = 0,04 m j) fjarlægð tösku frá hreyfiás:

    e. dt = 25 cm = 0,25 m f. dt = 5 m = 0,05 m

    Krafturinn inni í liðnum: þyngdarkraftur töskunnar + þyngdarkraftur framhandleggs + kraftur biceps +

    joint reaction force (krafturinn inni í liðnum) = 0

    c. - 50 - 16,8 + 380 = RJF = 0 RJF = 50 + 16,8 - 380 RJF = -313,2 N d. - 50 - 16,8 + 132 = RJF = 0 RJF = 50 + 16,8 - 132 RJF = - 61,2 N

    f) Berið saman vöðvakraft í olnboga flexorum og liðkraft inni í olnboganum hjá annars vegar a. og hins

    vegar b.

    Vöðvakraftur = Kraftvægi tösku + kraftvægi handleggs + kraftur í biceps = 0

    a. (50 x 0,25) + (4,8 N x 0,3 + 12 N x 0,11) + kraftur í biceps = 0,04 i. FB = -(12,5 + (1,44 + 1,32)/0,04 = -381,5 N ≈ -380 N

    b. (50 x 0,05) + (4,8 N x 0,3 + 12 N x 0,11) + kraftur í biceps = 0,04 i. FB = -(2,5 + (1,44 + 1,32)/0,04 = -131,5 N ≈ -132 N

  • Markmið og prófspurningar úr 7. kafla: Nefnt helstu liði, hreyfingar og vöðva í axlargrind og proximal hluta handleggs.

    – talað um vöðvahópa. Axlargrind:

    � Liðir: • Sternoclavicular liðamót

    � Hreyfingar: • Abduction (protraction) =>scapula hreyfist lateralt burt frá hrygg-

    súlunni • Adduction (retraction) => scapula hreyfist medialt að hryggsúlunni • Downward rotation (medial rotation) => inferior angle scapulunnar

    færist (medialt) að hryggsúlunni • Upward rotation (lateral rotation) => inferior angle scapulu færist upp

    (lateralt) frá hryggsúlunni. • Depression => scapulan færist niður • Elevation => scapulan færist upp (að yppa öxlum)

    � Vöðvahópar sem hreyfa scapulu: • Abductorar: � Pectoralis minor � Serratus anterior

    • Adductorar: � Middle Trapezius � Rhomboids

    • Rotatorar, upp: � Middle Trapezius � Lower Trapezius � Serratus anterior

    • Rotatorar, niður: � Pectoralis Minor � Rhomboid

    • Elevatorar: � Levator Scapula � Upper Trapezius � Rhomboid

    • Depressorar: � Lower Trapezius � Pectoralis Minor

  • Abduction (protraction)Abduction (protraction)Horizontal Horizontal adductionadduction

    Adduction (retraction)Adduction (retraction)Horizontal Horizontal abductionabduction

    Adduction (retraction)Adduction (retraction)External rotationExternal rotation

    Abduction (protraction)Abduction (protraction)Internal rotationInternal rotationDepression/downward rotationDepression/downward rotationExtensionExtension

    Elevation/upward rotationElevation/upward rotationFlexionFlexion

    Downward rotationDownward rotationAdductionAdduction

    Upward rotationUpward rotationAbductionAbduction

    Shoulder girdleShoulder girdleShoulder jointShoulder joint

    Abduction (protraction)Abduction (protraction)Horizontal Horizontal adductionadduction

    Adduction (retraction)Adduction (retraction)Horizontal Horizontal abductionabduction

    Adduction (retraction)Adduction (retraction)External rotationExternal rotation

    Abduction (protraction)Abduction (protraction)Internal rotationInternal rotationDepression/downward rotationDepression/downward rotationExtensionExtension

    Elevation/upward rotationElevation/upward rotationFlexionFlexion

    Downward rotationDownward rotationAdductionAdduction

    Upward rotationUpward rotationAbductionAbduction

    Shoulder girdleShoulder girdleShoulder jointShoulder joint

    Axlarliður � Liðir:

    • glenohumeral liðamót

    � Hreyfingar: • Flexion => humerus er hreyfður beint fram á við. • Extension => humerus er hreyfður aftur á við • Abduction => lateral hreyfing humerus upp á við, frá

    líkamanum. • Adduction => medial hreyfing humerus inn á við, að

    líkamanum • External rotation => hreyfing á humerus lateralt um

    öxul axlar frá líkamanum. • Internal rotation => hreyfing á humerus medialt um

    öxul axlarinnar að miðlínu líkamans. • Horizontal abduction (transverse extension => hreyfing

    á humerus á horizontal eða transverse plani fram og þvert yfir brjóstkassa.

    • Horizontal adduction (transverse flexion) => hreyfing á humerus í horizontal eða transverse plani burt frá brjóstkassanum.

    � Vöðvahópar sem hreyfa humerus: • Flexorar: � Anterior Deltoid � Upper Pectoralis Major

    • Extensorar: � Teres Major � Latissimus Dorsi � Lower Pectoralis Major

    • Abductorar: � Deltoid � Supraspinatus � Upper Pectoralis Major

    • Adductorar: � Latissimus Dorsi � Teres Major � Lower Pectoralis Major

    • Internal rotatorar: � Latissimus Dorsi � Teres Major � Subscapularis � Pectoralis Major

    • External rotatorar: � Infraspinatus � Teres Minor

    • Horizontal abductorar: � Posterior Deltoid � Middle Deltoid � Infraspinatus � Teres Minor

    Hreyfingar axlagrindar og axlaliðar paraðar saman:

    • Horizontal adductorar: � Anterior Deltoid � Pectoralis Major � Coracobrachialis

  • Proximal radioulnar liður � Liðir:

    • humeroulnar liðamót

    � Hreyfingar: • Supination => framhandlegg er roteral lateralt, radius um ulna, frá því að

    hendin snýr niður upp í það að hendin snýr upp (palm-down að palm-up) • Pronation => framhandlegg er roterað medialt, radius um ulna, frá því að

    hendin snýr upp í það að hún snýr niður (palm-up að palm-down)

    � Vöðvahópar sem hreyfa radius og ulna proximalt:

    • Supinatorar: � supinator � biceps brachii � brachioradialis

    • Pronatorar: � pronator teres � pronator quadratus � brachioradialis

    Borið saman closed og open kinetic chain hreyfingar í efri útlimum. Opnar og lokaðar hreyfikeðjur eiga fyrst og fremst við efri og neðri útlimi. Handleggur er keðja með nokkrum hlekkjum. Distal endi keðjunnar er laus, opin. Origio er stabilt og insertio er það sem hreyfist. Allar hreyfingar (handleggs) eru opnar nema ef handleggir eru t.d notaðir til að færa sig á milli staða. Þá eru hreyfikeðjurnar orðnar lokaðar – endinn á hreyfikeðjunni er þá með snertingu við eitthvað annað => distal hlutinn er fastur en proximal hlutinn er hreyfanlegur.

    Gert grein fyrir samspili glenohumeral og axlargrindarliða þegar handleggjum er lyft upp fyrir höfuð

    Scapulan er massífari en allur hluti efri útlima til samans. Þegar glenohumeral vöðvarnir dragast saman, þá hreyfist scapulan, nema aðrir þættir koma til. Til þess, hins vegar, að efri útlimir geti hreyfst þá þarf að stabilisera scapuluna. Flestir vöðvarnir (nema pectoralis major og latissimus dorsi) eiga upptök sín á scapulu og festur á humerus. Ef scapulan er ekki stabileruð, þá myndu þeir vöðvar sem eiga upptök sín á scapulunni eyða orku sinni í óþarfa og rangar hreyfingar.

    Lýst muninum á hlutverkum m supraspinatus og m deltoideus í abduction um öxl

    Supraspinatus vöðvinn byrjar hreyfinguna (abduction) en deltoid vöðvinn heldur síðan hreyfingunni áfram. Abduction um glenohumeral liðinn er þó háð því að scapulan sé stapiliseruð.

  • Skilgreint scapulohumeral rhythm. Shoulder elevation er það sama og shoulder abduction => hönd lyft upp fyrir höfuð. Shoulder abduction hins vegar ekki það sama og scapular elevation. Shoulder abduction er skipt niður í 3. Fyrstu 30° af glenuhumeral abduction framkalla ekki hreyfingu í scapulu. Í 30 – 90° þá abductar og roterar scapulan upp um 1° á móti hverjum 2° sem handleggurinn abductar. Yfir 90° þá hreyfast scapulan og humerus í hlutföllunum 1:1.

    Greint á milli hlutverka rotator cuff vöðvanna. Rotator cuff vöðvarnir:

    � Supraspinatus => festast við greater tubercle að ofan (Abduct)

    � Infraspinatus => festast við greater tubercle að aftan (External Rotation)

    � Teres Minor => festast við greater tubercle að aftan (External Rotation)

    � Subscapularis => festast við lesser tubercle að framan (Internal Rotation)

    Rotator cuff vövarnir eru mjög mikilvægir í því að halda höfði á humeral við glenoid fossa (stabilisera) á meðan kraftmeiri vöðvar hreyfa humerus.

    Leyst einfaldar jöfnur til að reikna út vöðva- og liðkrafta í efri útlimum.

    Ath! dæmi í kaflanum.