28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember...

20
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 16. júlí 2009 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands sem vöruhönnuður síðasta vor, 49 ára að aldri. Útskriftarverk Friðgerðar var tilnefnt sem besta nemandaverk á Norðurlöndunum og er markmiðið að markaðssetja verkefnið á erlendum markaði. Friðgerður er í opnuviðtali. Langar ekki að „meika það“

Transcript of 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember...

Page 1: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur16. júlí 2009

28. tbl. · 26. árg.

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Friðgerður Guðmundsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands semvöruhönnuður síðasta vor, 49 ára að aldri. Útskriftarverk Friðgerðar vartilnefnt sem besta nemandaverk á Norðurlöndunum og er markmiðið aðmarkaðssetja verkefnið á erlendum markaði. Friðgerður er í opnuviðtali.

Langarekki að„meikaþað“

Page 2: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

22222 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

196 fjárnámsbeiðnir hafaverið skráðar hjá sýslumanns-embættinu á Ísafirði það semaf er ári. Á sama tíma í fyrrahöfðu borist 292 beiðnir en alltárið í fyrra voru alls skráðar491 fjárnámsbeiðnir hjá em-bættinu. Hjá sýslumannsem-bættinu í Bolungarvík hafa ver-ið skráðar 42 fjárnámsbeiðnir

voru skráðar hjá sýslumanns-embættinu í Reykjavík í síðastamánuði. Á fyrstu sex mánuð-um þessa árs var búið að skrá10.535 beiðnir hjá embættinu.Á sama tíma í fyrra voru beiðn-irnar 9.512 og fjölgar því umrúmlega eitt þúsund milli ára.Alls voru skráðar rúmlega18.500 beiðnir á síðasta ári.

það sem af er ári en 100 slíkarvoru skráðar hjá embættinu ífyrra. Rúmlega 10.500 fjárnáms-beiðnir hafa verið skráðar hjásýslumannsembættinu í Reykja-vík það sem af er þessu ári eðaþúsund fleiri beiðnir en á samatíma í fyrra.

Rúmlega 1.700 fjárnámsbeið-nir vegna gjaldfallinna skulda

Heldur færri fjárnámsbeiðnir í ár

Ísafjarðarbær með hæstasorphirðugjaldið á landinu

Í athugun DV á fimmtánstærstu sveitarfélögum landsinskemur í ljós að Ísafjarðarbær ermeð hæsta sorphirðugjaldið,næst hæsta leikskólagjaldið,þriðja hæsta fasteignaskattinn.Sorphirðugjald í Ísafjarðarbæ er37.800 krónur en næst hæstaverðið er í Reykjanesbæ eða26.770 krónur. Lægsta sorp-hirðugjaldið er í Mosfellsbæ ogá Seltjarnarnesi, 14.000 krónur.Hæsti fasteignaskatturinn er ísveitarfélaginu Skagafirði 0,5%en í Ísafjarðarbæ er það 0,41%.

Lægsti fasteignaskatturinn er áSeltjarnarnesi, 0,18%. Hæstaleikskólagjaldið er í Garðabæ,28.800 krónur en í Ísafjarðarbæer það næst hæst 25.564 krónuren á Seltjarnarnesi er það 25.056krónur. Lægsta leikskólagjaldiðer í Kópavogsbæ 16.000 krónur.

Það er best að búa á Seltjarn-arnesi, samkvæmt athugun DV á15 stærstu sveitarfélögum lands-ins. Athugunin leiðir í ljós aðútsvar er lægst á Seltjarnarnesi,en þrátt fyrir það hefur bærinnmjög háar skatttekjur samanborið

við önnur sveitarfélög. Seltjarn-arnes sker sig úr á flestum sviðumsamanburðarins. Auk lægsta út-svarsins, greiða íbúar lægstavatnsgjaldið, lægsta hlutfallslegafasteignaskattinn og lægsta sorp-hirðugjald. Þrátt fyrir að hafalægstu útsvarsprósentuna, erbærinn í sjötta sæti yfir skatt-tekjur á íbúa miðað við góðæris-árið 2007. Ennfremur mældistójöfnuður mestur á Seltjarnar-nesi, samkvæmt rannsókn árið2000. Seltjarnarnes kemur vel útí langflestum þáttum. Ísafjörður.

Hátt í 300 þorskígildistonnkoma í hlut Ísafjarðarbæjar viðúthlutun sjávarútvegsráðuneytis-

ins á byggðakvóta fyrir yfirstand-andi fiskveiðiár. Til úthlutunareru rúmlega 3000 þorskígildis-

tonn og er gert ráð fyrir að ríflegahelmingur heimildanna fari tilminni byggðarlaga sem lent hafa

í vanda vegna samdráttar í sjávar-útvegi. Af þeim 274 tonnum semfara til Ísafjarðarbæjar kemurmest í hlut Flateyrar eða 150tonn. Þingeyri fær 26 tonn, Hnífs-dalur 19 tonn, Suðureyri 15 tonnog að auki fær Ísafjarðarbær sam-eiginlega 64 tonn. Byggða-kvótinn skiptist á þorsk, ýsu, ufsaog steinbít. Fiskistofa mun íframhaldinu auglýsa eftir um-sóknum frá útgerðum í Ísafjarð-arbæ og úthluta byggðakvótan-um á einstaka báta.

Byggðakvóti Ísafjarðarbæjarhefur minnkað undanfarin ár. Ásíðasta fiskveiðiári fengu byggð-arlög í Ísafjarðarbæ alls 374þorskígildistonna byggðakvóta

og árið þar áður 457 tonn. Í grein-argerð sem fylgdi umsókn Ísa-fjarðarbæjar til sjávarútvegsráðu-neytisins um byggðakvóta, enþar er greint frá þróun sjávarút-vegs í sveitarfélaginu frá 1998til 2007. Þar segir m.a.: „Byggða-lög eins og Flateyri og Þingeyrihafa farið sérstaklega illa út úrþróun síðustu ára en stærstabyggðalagið Ísafjörður hefur þófarið verst út úr henni.

Af öllu framansögðu er ljóstað sterk rök liggja fyrir úthlutunbyggðakvóta til byggðarlaga inn-an Ísafjarðarbæjar og myndi slíkúthlutun styrkja samfélag og fyr-irtæki á svæðinu.

[email protected]

Flateyri fær 150 tonna byggðakvóta

Lög um sparisjóði samþykktLög um sparisjóði voru sam-

þykkt á Alþingi á föstudag. Mikl-ar umræður hafa verið um laga-frumvarpið á Alþingi og sittsýndist hverjum um 7. grein lag-anna sem segir að ríkið geti orðiðeini eigandi sparisjóða og getiskrifað niður stofnfé. Var reyntað fá þessu ákvæði breytt og láguýmsar tillögur fyrir um breyting-ar á því. Þessar tillögur fenguekki hljómgrunn og voru felldar.Loks var borinn upp sú tillaga aðfella 7. greinina úr frumvarpinuen sú tillaga var einnig felld.Gunnar Bragi Sveinsson, oddvitiþingflokks Framsóknarflokksinsí NV-kjördæmi, segir frumvarpiðafar slæmt. „Ég tel að það hefðiverið hægt að taka tillit til sjón-armiða varðandi að það væruekki allir sparisjóðir eins og flest-

ir þeirra hefðu gegnt miklu stærrahlutverki en að vera einvörðungisfjármálastofnanir. Þeir hafa veriðakkeri í héraði og hafa staðið viðatvinnuuppbyggingu og samfé-lagið í heild,“ segir Gunnar Bragi.Hann segir vegið að sparisjóðun-um með því að skrifa niður stofn-fé. „Ég tel að flestir sem hafalagt fé í sparisjóðina hafi gertþað af hugsjóninni einni saman.“

Þeir sem eru gegn því að ríkiðhafi heimild til að skrifa stofnféniður í núll hafa sagt að grunnur-inn að sparisjóðahugmyndinniséu stofnfjáreigendurnir. Þeir erusagðir vera bakhjarlar fyrir spari-sjóðina og skapa tryggð millisparisjóðanna og samfélagsinssem þeir eru sprottnir úr. Þeirsem eru með því að ríkið getiverið eini eigandi sparisjóða

segja ekki réttlátt að ríkið bjargisparisjóðum sem séu allt að þvíkomnir í þrot en einstaklingar,sveitarfélög og fyrirtæki haldistofnfé sem þeir hafa lagt í sjóð-

ina. Viðskiptaráðherra, sagði fyrrí vetur að fækka þyrfti sparisjóð-um. Rætt hefur verið um að tveiraf mörgum sparisjóðum sem núeru í vanda, Sparisjóðurinn í

Keflavík og Byr sparisjóður,verði sameinaðir ríkisbönkum.Sparisjóðurinn í Keflavík yrðiþá hluti af Landsbankanum ogByr rynni saman við Íslandsbanka.

Sparisjóður Bolungarvíkur.

Page 3: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 33333

Ísfirska trésmíðafyrirtækið THehf. hefur sameinast TrésmiðjuÞráins Gíslasonar á Akranesi.Trésmiðja Þráins hefur átt írekstrarerfiðleikum um tíma ogfór í greiðslustöðvun í júní enefnahagserfiðleikar hafa leikiðmörg byggingafyrirtæki á land-inu grátt. „Ætlunin er að rekatrésmiðjur á báðum stöðum en

sérhæfa starfsemina,“ segir Ei-ríkur Finnur Greipsson, fram-kvæmdastjóri TH ehf. Hann segirað fastur kostnaður sé mikill ífyrirtækjum af þessu tagi. Þauþurfi meðal annars að hafa öfl-ugar tæknideildir sem geti leystflóknustu verkefni. Því náistveruleg samlegðaráhrif meðstækkun fyrirtækisins. Þá sé betra

að þjóna stóra markaðinum á höf-uðborgarsvæðinu frá Akranesi enÍsafirði. „Við erum með tryggaverkefnastöðu fram í byrjunnæsta árs þótt auðvitað getumvið alltaf á okkur blómum bætt.Fjöldi tilboða er nú í úrvinnslu,bæði stór og smá,“ segir EiríkurFinnur í samtali við Morgunblað-ið.

isins, fljótt leiðandi í fyrirtækinuen hann var í forsvari þess tilfjölda ára. Upphaflega var Tré-smiðjan alhliða trésmíðafyrir-tæki en síðasta áratuginn hefursmíði á hurðum og innréttingumverið meginstoðin í starfseminni.Meginhluti framleiðslunnar fer ínýbyggingar á höfuðborgar-svæðinu. – [email protected]

Steinþór Bjarni Kristjánssonog Martha Örnólfsdóttir keypturáðandi hlut í Trésmiðjunni ehf.,á Ísafirði úr þrotabúi fyrirtækisinsG7 ehf., fyrir tveimur árum ogbreyttu nafninu í TH ehf. fyrr ívetur. Trésmiðjan var stofnuð afHnífsdælingum fyrir 47 árum ogvarð fjölskylda Magnúsar Helga-sonar, fyrrum eiganda fyrirtæk-

Sameiningu trésmiðjanna lokið

Konur ímeirihluta

„Við erum komnir með liðfrá Kanada og svo hafapólskir túristar boðað komusína. Við erum í þeirra aug-um orðið eitthvert gósenlandþar sem allt er nánast gef-ins,” segir Jóhann BæringGunnarsson, drullusokkurhins árlega Mýrarboltamótssem haldið er á Ísafirði umverslunarmannahelgina.

Aðstandendur mótsins lítaá það sem Evrópumeistara-mótið en heimsmeistaramót-ið var haldið í Finnlandi umþarsíðustu helgi. Jóhannstátar reyndar af þátttöku áþví móti, keppti þá með sæn-ska liðinu. „Við töpuðumöllum leikjunum, fengumalveg skelfilega dómgæslu.Mér var síðar sagt að Finn-arnir hefðu dæmt miskunn-arlaust á móti okkur til aðhefna fyrir einhverja alda-langa kúgun.” Jóhann bjóstþó ekki við liðum frá hinumNorðurlöndunum enda væruþau blönk eins og Íslend-ingar.

Mýrarboltamótið var fyrsthaldið árið 2004, vakti tölu-verða athygli og hefur veriðhaldið allar götur síðan þá.Þótt notaður sé fótbolti íleiknum á mýrarboltinnsjálfur lítið sameiginlegt viðknattspyrnu. „Ef þú hefurgetað tekið skærin einhverntímann á græna vellinum þánýtist það þér ekki í drull-unni,” útskýrir Jóhann en eft-irsóttustu verðlaunin, merki-legt nokk, eru titillinn drullug-asti keppandinn. Drullu-sokkurinn Jóhann segir kon-ur sækja mikið í þessaíþróttagrein hér á landi.

„Fyrsta árið voru þær svonatuttugu prósent, í fyrra voruþær fjörutíu og við reiknummeð að þær geti orðið meiraen helmingur þátttakenda íár,” segir Jóhann og bætirþví við að þær leggi mikiðupp úr búningum sínum.Áhugasamir geta enn skráðsig til leiks á heimasíðunnimyrarbolti.com.

Þeir Björn Helgason ogÓmar Torfason eru bestu

knattspyrnumenn í söguÍsafjarðar samkvæmt nýlegri

kosningu sem efnt var til ítilefni af fimm ára afmæli

Stóra Púkamótsins. Til-nefndar voru þrjár knatt-

spyrnukempur af gamla skól-anum, þeir Björn og Ómar

ásamt Halldóri Sveinbjarn-arsyni, og fór kosning fram á

vef Stóra Púkamótsins íaðdraganda mótsins. Á end-

anum stóðu þeir Björn ogÓmar framar og var þeim

afhentur skjöldur til marksum þennan mikla heiður á

lokahófi Púkamótsins álaugardag. Til aðstoðar við

tilnefningarnar var leitað tilþeirra Péturs Sigurðssonar

og Jens Kristmannsonar, enþeir eru taldir þekkja ísfirska

knattspyrnusögu betur enmargir aðrir. Það var svoStefán Jóhann Stefánsson(Deddi) sem tók að sér að

taka saman knattspyrnuferil-skrá þessara heiðursmannaog gat hver og einn lesið sér

til um knattspyrnuferil þeirra

á vef púkamótsins þar semkosningin fór fram. Í feril-

skrá Björn Helgasonar segirmeðal annars að hann hafi

lengi verið meðal nafnkunn-ustu knattspyrnumanna frá

Ísafirði, og er enn. Hann varmeð þeim fyrstu, ef ekki sá

fyrsti, til að ná þeim áfangaað leika með landsliði Ís-

lands, en hann lék tvo leikimeð A-liði Íslands á árunum

1959-1963, þá sem leikmaðurÍBÍ og Fram. Það muna

margir eftir Birni í leik meðVestra og ÍBÍ. Hann var

alltaf á tánum, eins og sagter, tilbúinn til að nýta sér

færin og hann var þekkturfyrir nákvæmar innanfótarsendingar. Ómar Torfason

hóf feril sinn með Vestra ogÍBÍ, en hélt ungur suður og

lék með KR, jafnframt því aðleika fyrir unglingalandsliðÍslands undir 17 áraog einn

leik fyrir lið Íslands undir 21árs. Þá lék hann 39 landsleiki

með A-landsliði Íslands áárunum 1981 til 1989 og þá

sem leikmaður Víkings,Fram, Luzern og Olten.

Björn og Ómar bestu knatt-spyrnumenn í sögu Ísafjarðar

Ómar Torfason og Björn Helgason voru kosnir bestu knattspyrnumenn í söguÍsafjarðar. Þeir eru hér ásamt eiginkonum sínum. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson.

Page 4: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

44444 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Trúi að ég nái langtÍsfirðingurinn Emil Pálsson er

eitt mesta efni sem hefur sést íknattspyrnunni á Ísafirði. Dreng-urinn er fæddur árið 1993 og þvíaðeins sextán ára gamall en hanner þó á sínu öðru ári með meist-araflokksliði BÍ/Bolungarvíkur.Fimmtán ára gamall var hann íliðinu þegar það fór upp um deildí fyrra. Hann átti þó ekki sæti íbyrjunarliðinu þá líkt og í ár.Ungur að árum er hann ekki lát-inn í ábyrgðarlitla stöðu í byrj-unarliðinu heldur spilar hann ámiðjunni, sem er ein erfiðastastaðan í fótboltanum. Hann erfyrirmynd innan vallar sem utanog er í 17 ára landsliði Íslands.

Stefnir á at-Stefnir á at-Stefnir á at-Stefnir á at-Stefnir á at-vinnumennskunavinnumennskunavinnumennskunavinnumennskunavinnumennskuna

Þegar rætt er við drenginn kem-ur í ljós að hann hefur frá ungaaldri stefnt að atvinnumennsk-unni úti í hinum stóra heimi. Æf-ingarnar voru eftir því og segisthann hafa lært margt af átrúnað-argoðum sínum í knattspyrnunni.

Fimm ára gamall, árið 1998,byrjaði hann að æfa knattspyrnu.Þá fóru æfingarnar fram í Tungu

í Skutulsfirði og var Samúel S.Samúelsson, núverandi ritaristjórnar BÍ/Bolungarvíkur, fyrstiþjálfari hans. „Ég fékk strax gíf-urlegan áhuga á fótboltanum ogvar alltaf sparkandi í tuðruna.Stundum lék ég mér einn í fót-bolta og stundum var ég með fé-lögunum út á velli,“ segir EmilPálsson.

Frá þeirri stundu sem hann hófæfingar segist hann alltaf hafalangað að verða atvinnumaðurog æfði sig eftir því. „Ég setti allt-af stefnuna á að ná sem lengst.“Á sumrin þegar hann var yngrisegist hann hafa æft knattspyrnuí þrjá til fjóra tíma á dag. Þá æfðihann meðal annars skottækninaog að halda boltanum á lofti semeykur tilfinningu knattspyrnu-manna fyrir boltanum, sem ergríðarlega mikilvægt.

Á fullt í eldri strákanaÁ fullt í eldri strákanaÁ fullt í eldri strákanaÁ fullt í eldri strákanaÁ fullt í eldri strákana– Hvenær fannstu fyrst fyrir

því að þú gætir náð langt í fót-boltanum?

„Ég hef alltaf fundið að ég hefverið meðal þeirra betri af strák-unum á mínu aldursbili. En svo ífyrra þegar ég hóf að leika með

stöðu og ég hef alltaf litið upp tilhans. Ég horfði mikið á hannþegar ég var yngri og lærði mikiðaf honum.“

Lærði margtLærði margtLærði margtLærði margtLærði margtaf Ronaldinhoaf Ronaldinhoaf Ronaldinhoaf Ronaldinhoaf Ronaldinho

Emil segir mikið hægt að læraaf Ronaldinho, sérstaklega tæknihans og sendingar, en Emil segirhann hafa allt sem góður knatt-spyrnumaður þurfi að búa yfir.„Þegar maður sá hann leika ein-hver brögð líkt og að taka skærinþá fór maður út og æfði þaðþangað til maður náði skærunumalmennilega. „Ég hætti ekki aðæfa hlutina fyrr en ég næ þeim.Þá tek ég eitt atriði fyrir í einu ogað lokum er ég kominn með það.“Emil segist einnig líta mikið upptil ísfirska knattspyrnumannsinsMatthíasar Vilhjálmssonar, semleikur með ÍslandsmeisturumFH.

Emil var í liði BÍ/Bolungar-víkur í fyrra þegar það fór uppum deild og segir hann það hafaverið góða tilfinningu að faraupp á sínu fyrsta ári, þó hannhafi ekki leikið mikið. „Það var

meistarflokknum fann ég fyrirþví að ég væri alveg orðinn nógugóður til að leika með meistara-flokki,“ segir Emil og finnst hanneiga alveg fullt í eldri strákanasem æfa í meistaraflokknum.Hann segir meiri áskorun fólgnaí því að æfa með strákum semeru sterkari og reyndari en hann.„En ég fæ þeim mun meira út úrþví að æfa með þeim. Svo æfi égeitthvað með jafnöldrum mínumog keppi með þeim.“

Í landsliðinuÍ landsliðinuÍ landsliðinuÍ landsliðinuÍ landsliðinu

Emil fór í sextíu manna lands-liðsúrtak fyrir skömmu. Ávallter fækkað í hópnum eftir hverjaæfingu og endaði hann með aðvera í 18 manna hópi liðsins ogvar í byrjunarliði þess í æfinga-leik gegn Þrótti í vor. Hann spilarekki miðju í landsliðinu heldurspilar hann á hægri kantinum.Emil segir uppáhaldsstöðu sínavera framarlega á miðjunni ogsegist hafa stefnt að henni frá þvíhann var yngri. „Ég hef alltafspilað miðju í öllum yngri flokk-unum. Brasilíski knattspyrnu-maðurinn Ronaldinho leikur þá

gaman að eiga þátt í þessumárangri þó ég hafi ekki spilaðmeira en tíu mínútur til korter íhverjum leik í fyrra, en í ár hefég verið að byrja inn á með liðinuog er mjög ánægður með það.“

Beitir útsjónar-Beitir útsjónar-Beitir útsjónar-Beitir útsjónar-Beitir útsjónar-semi í stað styrkssemi í stað styrkssemi í stað styrkssemi í stað styrkssemi í stað styrks

Emil segir líkamlegan styrkeldri leikmanna vera erfiðastiþáttur leiksins í dag hjá sér. „Þeireru sterkari og hraðari en ég. Þaðer mun meiri hraði en í 3. flokkn-um,“ segir Emil, en hann reynirþá að beita útsjónarsemi í staðinná móti þeim sterkari. „Ég reynibara að vera öruggur því ef maðurer stressaður, þá fer maður baraað gera einhverja vitleysu. Égreyni nú samt að ýta aðeins í þáog næ að stjaka aðeins við þeimog gera þá pirraða. Þeim finnstekkert gaman þegar einhver lítillstrákur nær að ýta þeim í burtu,“segir Emil og brosir.

Hann segir tímabilið í ár hafaverið ágætt. Stefnan var sett á aðhalda liðinu í deildinni, en þeireru nú um miðbik hennar og segirEmil að menn geti verið sáttir

Page 5: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 55555

við árangurinn.

3-4 tímar á3-4 tímar á3-4 tímar á3-4 tímar á3-4 tímar ádag í æfingardag í æfingardag í æfingardag í æfingardag í æfingar

Emil æfir með meistaraflokkn-um nær daglega. Auk þess erhann á aukaæfingum á hverjumdegi þar sem hann lyftir lóðum.„Við leggjum mestu áhersluna ámaga- og bakæfingar. Svo lyftumvið með handleggjunum og fót-unum og einblínum á jafnvægis-æfingar.“ Emil segir góðan knatt-spyrnumann þurfa að búa yfirhraða og útsjónarsemi í dag, hvarsem hann spilar.

„Maður má heldur ekki takafleiri en eina tvær snertingar ífótboltanum í dag. Xavi og Ini-esta, leikmenn Barcelona, eru al-veg með þetta. Það er ótrúlegt aðfylgjast með þeim. Þeir eru meðyfir 90% sendingargetu í spænskudeildinni og fáir sem geta það.“

Auk þess að lyfta lóðum ferhann líka á aukaæfingu meðDragan Kazic, þjálfara BÍ/Bol-ungarvíkur, þar sem sendingarog skot eru æfð ásamt boltatækni.

Hugsar um mataræðiðHugsar um mataræðiðHugsar um mataræðiðHugsar um mataræðiðHugsar um mataræðið

Hann segist hugsa mikið ummataræðið og vanda fæðuvalið.Hann hefur farið á fund meðnæringarráðgjafa og þar var fariðyfir hvað væri gott fyrir knatt-spyrnumann að borða. Emil segirkolvetni gríðarlega mikilvæg fyr-ir knattspyrnumenn, ásamt þvíað borða mikið af próteinum sem

hann fær úr fiski og kjúklingi.Emil segist vera strangur á matar-æðinu fyrir æfingar, þá fær hannsér ekki heila máltíð fyrir æfinguheldur eitthvað létt og kolvetnis-ríkt.

Lið í ReykjavíkLið í ReykjavíkLið í ReykjavíkLið í ReykjavíkLið í Reykjavíkmeð áhuga á Emilmeð áhuga á Emilmeð áhuga á Emilmeð áhuga á Emilmeð áhuga á Emil

Emil segist hafa símtöl fránokkrum þjálfurum fyrir sunnanum að ganga í þeirra raðir enEmil ætlar að vera á Ísafirði næstavetur og ganga í Menntaskólanná Ísafirði. Hann ætlar að kláraallavega fyrsta árið og spila meðBÍ/Bolungarvík en segist ekki verabúinn að hugsa lengra en það.

„Það er freistandi að fara suðuren ég fæ meira út úr því að spilameð meistaraflokknum hér fyrirvestan en með öðrum flokki fyrirsunnan. Sérstaklega ef ég er aðfá að spila svona mikið meðmeistaraflokknum hérna,“ segirEmil, og segist hafa fengið ráð-leggingar frá reyndum mönnumum þetta málefni, en Lukas Kost-ic, fyrrverandi ungingalandsliðs-þjálfari, mælti með þessariákvörðun hjá Emil.

Varðandi atvinnumennskunasegist Emil horfa fyrst til Norður-landanna í þeim efnum. Fyrstatakmarkið sé að komast út ogöðlast einhverja reynslu.

„Ég er mjög bjartsýnn á að égnái langt og trúi því. Það sem færmig til að trúa því að ég geti náðlangt eru æfingar mína og árangurminn í fótboltanum,“ segir EmilPálsson.

Hrein eign lífeyrissjóðalækkar um 4,7% milli ára

Hrein eign lífeyrissjóðannavar 1.716 milljarðar kr. í lokmaí sl. og hækkaði um 22 millj-arða kr. í mánuðinum. Sé mið-að við maí 2008 hefur hreineign hins vegar lækkað um84,8 milljarða kr. eða 4,7%.Þetta kemur fram í hagtölumSeðlabankans. Þar segir aðlækkunin milli ára skýrist afstærstum hluta af þeim miklusviptingum sem áttu sér stað áíslenskum fjármálamörkuðumí október 2008. Vert er að takafram að enn er nokkur óvissa

um endanlegt mat á eignum líf-eyrissjóðanna.

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vest-firðinga lækkaði um 4,7 milljarðakróna sem nemur tæpum 18% ásíðasta ári. Skuldbindingar sjóðs-ins voru rúmlega 15% hærri eneignir í lok ársins 2008, sam-kvæmt tryggingafræðilegri úttektog því var á kveðið að lækkalífeyrisréttindin um tólf prósent.Vegna viðbótargreiðslna frá rík-inu lækka réttindin þó aðeins umsex prósent út þetta ár. Tæplega3000 manns greiða í sjóðinn og

voru iðgjöld 893 milljónir króna.43 milljóna króna fjárframlagfrá ríkinu vegna tryggingar-gjalds verður greitt út í ár ogminnkar þá lækkun réttinda hjásjóðnum og verður 6% í ár.

Þá var samþykkt að lækkalaun hvers aðalmanns í stjórnsjóðsins um 12% og verða þau48.000 krónur á mánuði enlaun formannsins eru 50%hærri. Fyrir fundinum lá bréffrá sautján sjóðfélögum þarsem farið var fram á nánariupplýsingar um tap sjóðsins.

Allir skólastjórnendur lands-ins eiga að fá leiðbeiningar fyr-ir 10. ágúst um gerð viðbragðs-áætlana vegna inflúensu-far-aldurs (svínaflenslu) sem áttiupptök sín í Mexíkó. „Skólareru fjölmennustu vinnustaðirÍslands en alls eru liðlega100.000 manns við nám, kenn-slu og önnur störf í um 500skólum frá leikskólastigi til há-skóla. Mikilvægt er að skólareigi vandaða viðbragðsáætlunbrjótist út skæður inflúensu-faraldur“, segir í bréfi frámenntamálaráðuneytinu. Samaerindi hefur verið sent öllumsveitarfélögum. Fréttir um in-flúensu A (H1N1), sem í dag-legu tali er nefnd svínaflensan,

hafa tröllriðið fjölmiðlum aðundanförnu og vakið nokkurnóhug meðal fólks. Flensan líkisthefðbundinni flensu, hún berst ámilli manna með hnerra, hóstaeða beinni snertingu. Á vef sótt-varnarlæknis eru ýmis ráð gefintil að forðast smit. Einungis fjög-ur tilfelli hafa greinst á Íslandien eins og máltækið segir er allurvarinn góður.

„Fyrir tveimur árum var skip-aður starfshópur til þess að skipu-leggja viðbrögð í skólum ef in-flúensufaraldur á heimsvísu bryt-ist út. Hópinn skipuðu fulltrúarskólastjóra, skólameistara, Sam-bands íslenskra sveitarfélaga,samtaka kennara og foreldra ogsamstarfsnefndar háskólastigs-

ins. Hópurinn skilaði ítarleg-um tillögum sem eru hluti afviðbragðsáætlun almanna-varna er kom út í fyrra. Í áætl-uninni er gert ráð fyrir að allirskólar geri eigin viðbragðs-áætlanir“, segir í bréfi mennta-málaráðuneytisins en starfs-menn þess hafa verið í sam-starfi við almannavarnardeildríkislögreglustjóra um útfærsluá viðbragðsáætlunum fyrirskóla.

Bæjarráð Ísafjarðar hefurtekið fyrir bréf menntamála-ráðuneytisins um undirbúningviðbragðsáætlana og vísað þvítil kynningar í fræðslu- og fé-lagsmálanefnd.

[email protected]

Gera viðbragðsáætl-un vegna svínaflensu

Meðal annarra fá stjórnendur grunnskóla Ísafjarðarbæjarleiðbeiningar um viðbragðsáætlun vegna inflúensufaraldurs.

Page 6: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

66666 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Ritstjórnargrein

Þjóðaríþrótt!

Útgefandi:H-prent ehf.,

kt. 600690-1169,Sólgötu 9, 400 Ísafjörður,

sími 456 4560, fax 456 4564

Ritstjóri:Sigurjón J. Sigurðsson,

sími 892 5362, [email protected]

Blaðamenn:Thelma Hjaltadóttir,

símar 456 4693 og 8498699, [email protected]

Birgir Olgeirsson, símar456 4560 og 867 7802,

[email protected]

Ritstjóri netútgáfu bb.is:Sigurjón J. Sigurðsson

Ljósmyndari:Halldór Sveinbjörnsson, sími

894 6125, [email protected].

Ábyrgðarmenn:Sigurjón J. Sigurðsson

og Halldór SveinbjörnssonLausasöluverð er kr. 400

eintakið með vsk. Veittur erafsláttur til elli- og örorku-

lífeyrisþega. Einnig sé greittmeð greiðslukorti.

Önnur útgáfa:Ferðablaðið

Á ferð um Vestfirði. ·ISSN 1670 - 021X

SpurninginGetur þú staðið viðfjárhagslegar skuld-

bindingar þínar?Alls svöruðu 493.

Já sögðu 359 eða 73%Nei sögðu 134 eða 27%

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

síðan birtar hér.

Svo virðist sem ekkert lát sé á fregnum um ,,viðskiptaafrek“ og,,siðferði“ útrásarvíkinganna, sem sumir vilja nú afneita líkt og svomörgu öðru úr fortíðinni og kalla einu nafni Evrópubúa. Morgunbænalmennings um að með gærdeginum hafi punktur verið settur aftanvið ótíðindin hefur til þessa ekki ræst. Og ekki eykst trúin um betritíð framundan við vinnubrögðin á hinu háa Alþingi þar sem innantómtþras virðist helsta dægurgamanið, með fáeinum undantekningum.

Fyrir mánuði skrifaði Björn Þorláksson, blaðamaður og rit-höfundur, grein í Mbl., þar sem hann fer ómjúkum höndum, vægt tilorða tekið, um siðferði landans: ,,Ýmsir fárast yfir óbilgirni Bretaog Hollendinga en þótt það sé ömurlegt afspurnar þá ættu hinirsömu kannski að hafa í huga að það eru ekki Bretar sem eru glæpa-mennirnir í málinu, það er ekki glæpur að kunna að gera góðansamning við taugaveiklaða smáþjóð – nei, það eru við Íslendingarnirsem erum glæpamennirnir og við höfum lengi tíðkað glæpamennsku.Við skulum ekki þykjast skinheilög í þeim efnum.“ Og áfram:,,Gleymum því ekki að hér hefur verið þjóðaríþrótt að svíkja kerfið,spæla ríkið, skara eld að eigin köku og fjölskyldunnar – skítt meðalla hina. Hér hefur ríkið alltaf verið í hlutverki óvinarins, einhverrahluta vegna, og sú er kannski ein helsta ástæða þess að svo fór semfór.“

Og Björn er ekki hættur: ,,Á Íslandi segja þeir sem til þekkja að

lögin um fæðingarorlofssjóð séu þverbrotin. Að þar vinni margir or-lofsþegar án þess að gefa tekjur sínar upp, á sama tíma og þeir þiggjaríkisorlofið eins og þeim sé ,,borgað fyrir það.“ Þá eru gildar vís-bendingar um að nýleg löggjöf um atvinnuleysisbætur sé gróflegamisnotuð og mætti svo lengi telja.

Andartaks skammtíma ávinningur einherjans hefur alltaf veriðmetinn mikilvægari en langtíma þjóðarheill. Þess vegna hrundubankarnir. Þess vegna sitjum við uppi með Icesave. Þess vegna eríslenska þjóðarskútan að sökkva í fen spillingar og glæpa.“

Grein sinni ,,Í spilltum heimi“ lýkur Björn með þessum orðum:,,Við þurfum að hætta að svíkja undan skatti, við þurfum að hætta aðljúga, pretta og stela. Það mun taka tíma að lyfta nýjum gildum á loften því fyrr sem við byrjum þá vinnu því betra. Það er eftir nokkru aðslægjast fyrir okkur öll, því það hefur komið á daginn að óheiðarleikileiðir til hruns og hörmunga. Það ætti okkur öllum að vera ljóst núí eitt skipti fyrir öll.“

BB minnist þess ekki að hafa séð neinum penna beitt til andmælagegn þessari harðorðu grein. Merkilegt nokk með allan þann skarasérfræðinga sem við höfum yfir að ráða! Ef til vill segir þögnin þarum meira en mörg orð!

Og svo kann dæmisagan um flísina og bjálkann að hafa rifjast uppfyrir mörgum við lesturinn? s.h.

HelgarveðriðHorfur á föstudag:

Austan- og norðaustan-átt, skýjað með köflum og

stöku skúrir sunnan til.Hiti breytist lítið. Horfur álaugardag: Austan- ognorðaustanátt, skýjaðmeð köflum og stökuskúrir sunnan til. Hitibreytist lítið. Horfur ásunnudag: Útlit fyrirsvipað veður áfram.

Það eródýraraað vera

áskrifandi!Síminn er456 4560

Frá manndómsvígslunni; Finnbogi Bernódusson afi Guðmundar Atla, Jónína Berg Vesturlandsgoði, Guðmundur Atli,Eyvindur P. Eiríksson Vestfjarðagoði, Ingibjörg Finnbogadóttir móðir Guðmundar Atla og Arndís Hjartardóttir amma hans.

Manndómsvígsla að sið ÁsatrúarmannaBolvíkingurinn Guðmund-ur Atli Kristinsson tók sið-

festu í Ósvör við Bolungarvíkum helgina. Siðfesta er eins

konar manndómsvígsla ása-trúarmanna sem vilja stað-festa trú sína. „Ég er mjög

ánægður með daginn. Fyrirvígsluna valdi ég vers úr

Hávamálum sem ég svo fluttivið athöfnina“, segir Guð-mundur Atli. Jónína Berg

Vesturlandsgoði sá um blótið

en henni til halds og traustsvar Eyvindur P. Eiríksson

Vestfjarðagoði.Á vef Ásatrúarmanna segir

að siðfesta sé valkostur fyrirungmenni sem og fullorðna

sem vilja dýpka skilning sinná heiðnum sið. Siðfestuat-höfnin getur farið fram áhefðbundnu blóti úti eða

inni, að undangenginni fræð-slu hjá einum eða fleiri goð-

anna þar sem farið er yfir

megininntak og siðfræðiheiðins siðar. Það er: Ábyrgðeinstaklingsins á sjálfum sér,

heiðarleiki, umburðarlyndigagnvart trú og lífsskoðunum

annarra og virðing fyrirnáttúrunni og öllu lífi. Einnig

er fræðst um goðafræðina,heimsmyndina og helstu

heiðin tákn, byggt á Eddu-kvæðum og Snorra-Eddu.

[email protected] Guðmundur Atli Kristinsson.

Page 7: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 77777

Anton Helgi Guðjónsson.

Anton Helgi sigr-aði meistaramót GÍ

Anton Helgi Guðjónssonsigraði á meistaramóti Golf-klúbbs Ísafjarðar sem lauk ásunnudag. Anton lék 72 holurá 301 höggi og var með áttahögga forystu á Magnús GautGíslason sem lék 72 holur á309 höggum en í þriðja sætivarð Þorsteinn Örn Gestssoná 316 höggum. Einar Gunn-laugsson sigraði í 2. flokkikarla á 328 höggum.

Í öðru sæti varð Loftur Gísli

Jóhannsson á 336 höggum ogí þriðja sæti varð Hákon DagurGuðjónsson á 340 höggum. Íþriðja flokki karla sigraðiVilhjálmur V. Vilhjálmsson á389 höggum. Í kvennaflokkisigraði Bjarney Guðmunds-dóttir á 192 höggum en KristínKarlsdóttir varð í öðru sæti á206 höggum. Hreinn Pálssonsigraði öldungaflokk á 187höggum og Reynir Péturssonvarð í öðru sæti á 197 höggum.

Metveiðiferð var á Júlíusi Geirmundsyni ÍS sem kom tilheimahafnar á Ísafirði á sunnudag eftir mánaðartúr enuppistaða 550 tonna afla er þorskur, ufsi og grálúða og eraflaverðmætið áætlað 184 milljónir króna. SverrirPétursson, útgerðarstjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar íHnífsdal, tók á móti áhöfninni og afhenti þeim tertu í til-efni af mettúrnum.

184 milljónakróna aflaverðmæti

Áhöfn Júlíusar Geirmundssonar. Ljósm: frosti.is

„Hörkuduglegir krakk-ar í Vinnuskólanum“

Gera heimildamynd umtófur á Hornströndum

Kvikmyndatökulið frá Frakk-landi og Þýskalandi var við tökurí Hornvík fyrir stuttu. Var það ávegum Marie-Helene Baconnetsem er að vinna að heimildaþættium tófuna og áhrif loftlagsbreyt-inga á lífshætti hennar á Íslandi,í N-Noregi og í Kanada. Að þvíer fram kemur á vef Melrakka-seturs Íslands, sem var með töku-fólkinu í friðlandinu, tóku tófurn-ar þátt í kvikmyndavinnunni einsog sannar stjörnur enda hafa þærgóða reynslu af ferðamönnum.

„Hér fyrir vestan lifa tófur mestá fugli og eggjum á grenjatíma

en annars eru þær alætur og étamikið af skordýrum (aðallegalirfur), berjum og hræjum semþær rekast á. Á öðrum tökusvæð-um myndarinnar lifa tófur á læm-ingjum fyrst og fremst en snúasér að öðru þegar læmingjar eruí lágmarki. Breytingar á loftslagimeð hlýnun og óstöðugu veður-fari gætu haft áhrif á fæðufram-boð á öllum þessum svæðum oger þess virði að fylgjast með öll-um breytingum í lífsháttum þessadýrs sem hefur sérhæft sig í aðlifa af sult og fimbulkulda heim-skautavetrarins“, segir í frétt á

melrakkasetur.is.Franski leiðangurinn hafði

einnig dvalið í Vigur og fylgstmeð æðavarpinu þar og lunda-byggðinni og eru nú í Dýrafirðiað fylgjast með því hvernigæðavarp er varið fyrir tófugangi.„Það er áhugavert að fylgjast meðhvernig heimildarmyndir eruunnar og þessi mun vonandiverða góð kynning fyrir Vestfirðiog hið fábreytta en áhugaverðadýralíf sem þeir hafa upp á aðbjóða“, segir á vef Melrakkaset-ursins.

[email protected]

Fyrra tímabili Vinnuskóla Ísa-fjarðarbæjar lauk á föstudag oger óhætt að segja að starfsmennskólans hafi komið víða við.„Verkefnin hafa verið ótal mörgog misjöfn og eru þau öll leysteftir bestu getu. Ég er mjögánægð með frammistöðu krakk-anna þessar síðastliðnar fimmvikur enda höfum við hörkudug-lega krakka í vinnu“, segir HelgaMargrét Marzellíusardóttir, yfir-flokksstjóri hjá Vinnuskólanum.Á tímabilinu hafa verið haldintvö námskeið. Bryndís Friðgeirs-dóttir kom fyrir hönd Rauðakrossins og kynnti bæði almenntstarf Rauða krossins og skyndi-hjálp. Finnbogi Sveinbjörnsson,formaður Verkalýðsfélags Vest-fjarða, kynnti fyrir krökkunumréttindi starfsmanna og starfs-hætti Verkalýðsfélaga. Einnig fórhann yfir hvernig skal lesa úrlaunaseðlum og var gaman aðfylgjast með því hversu mikið

var spurt út í launaseðlana semafhentir voru eftir námskeiðið.„Við í Vinnuskólanum teljum aðbæði þessi námskeið hafi veriðmjög þörf og eigi mikið erindiinn í starf Vinnuskólans næstuár“, segir Helga Margrét.

Tekið hefur verið upp um-sagnakerfi hjá Vinnuskólanum,en þar eru krökkunum gefnareinkunnir sem eru staðlaðar í A,B, C og D. „Við byrjuðum aðeinsmeð þetta í fyrra en það náðistnú ekki að klára það verkefni þarsem það var að mörgu að huga.En nú er þetta komið á flott skriðog við viljum endilega að krakk-arnir nýti sér þessa umsögn þábæði sem hvatningu og hrós ogeinnig sem ábendinu um það sembetur má fara. Þetta er auðvitaðlíka gott fyrir atvinnurekendursem munu á næstu árum taka innungt fólk í vinnu. Þetta er, aðmati okkar í Vinnuskólanum,mjög þarft þar sem Vinnuskólinn

hefur í langflestum tilvikumverið fyrsta viðkoma einstaklingaí atvinnulífinu“, segir Helga Mar-grét.

Í síðustu viku voru afhentirlaunaseðlar þar sem fram komaummæli og mat á vinnu krakk-anna síðustu vikurnar. „Ég vilhvetja foreldra til að sækjast eftirþví að sjá þessa umsögn hjá börn-unum sínum og vera þar meðmeðvitaðir um það hvernig barnþeirra stendur sig í vinnunni. Séeinkunnin góð, sakar auðvitaðaldrei auka hrós heima fyrir“,segir Helga Margrét.

Ungmennin í Vinnuskólanumfögnuðu lokum fyrra tímabilsinsmeð grillveislu og vatnsstríði.„Samkaup styrkti okkur með þvíað gefa okkur pylsurnar, Bakar-inn pylsubrauðin og Egils gafokkur gos og þeirra vegna gátumvið slegið upp grillveislu. Kunn-um við þeim bestu þakkir fyrir“,segir Helga Margrét.

Ungmennin í Vinnuskólanum fögnuðu lokum fyrra tímabilsins með grillveislu og vatnsstríði.

Page 8: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

88888 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Inn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beini Ágúst Atlason,margmiðlunarhönnuður

Ágúst Atlason starfar sem margmiðlunarhönnuður hjá tölvuþjónustunni Snerpu.Hann er mjög virkur áhugaljósmyndari og haldið sýningu á verkum sína víða um Vestfirði.Einnig vinnur hann ásamt bandaríska ljósmyndaranum Matt Willen að verkefni sem nefnist

Focus Westfjords og felst í ljósmyndun á Vestfirðingum og staðháttum þeirra.

Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Að giftast Hrefnu.

Hvar langar þig helst að búa?Ísafirði og svo í heitu landi þegar ellin færist yfir.

Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Fæðing barnanna minna.

Mestu vonbrigði lífs þíns?Ljótt fótbrot árið 2000.

Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Klárlega ljósmyndun.

Uppáhaldslagið?Cowboys from hell með Pantera.

Uppáhaldskvikmyndin?Last of the Mohicans.

Uppáhaldsbókin?Andrés önd sennilega, gaf upp lestur ungur að árum, en

er að rembast við að reyna að byrja á þessari vitleysu aftur.Ógleymanlegasta ferðalagið?

Á Íslandi er það hin mikla ljósmynda/Vestfjarðaferð sem ég fór ífyrrasumar en til útlanda er það París 2002 sem Hrefna bauð mér

í, sáum Shumacher rúlla upp múlunni í 13. keppni ársins.Uppáhaldsborgin?

París.Besta gjöfin?

Lífið.Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?

Auðvitað!Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?

Myndavélar.Fyrsta starfið?

Verkamaður á Netagerð Vestfjarða hjá honum karli afa mínum.Draumastarfið?

Ljósmyndari.Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?

Bondarann Daniel Craig.Fallegasti staðurinn á Íslandi?

Vestfirðir eins og þeir leggja sig. Á milli svæðageri ég ekki upp á milli opinberlega:)

Skondnasta upplifun þín?HA,HA,HA sko, ég átti lélegan bíl þegar ég bjó í Danmörku.Fór á honum til Þýskalands og þar tók hann upp á því að bila,rafmagnslaus út á miðri götu. Það hefði verið í fínu lagi, ef éghefði ekki verið í gifsi eftir aðgerð á fæti. En þessari bíldruslu

var ýtt í gang á öðrum fæti, hver segir að gifs stoppi mann!Aðaláhugamálið?

Ljósmyndun.Besta vefsíðan að þínu mati?

facebook.comHvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?

Vélstjóri eins og pabbi minn.Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?

Metnaðargjarn.En helsti löstur?

Óþolinmæði en það hefur samt skánað með aldrinum.Besta farartækið?

Mótorhjól.Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?

24 desember.Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Halldór sGuðmundssonar fósturföður míns.

Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Hallbjörn.

Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Morgnana.

Í hvaða stjörnumerki ertu?Fiskur.

Lífsmottóið þitt?Hoppa hærra en í gær.

Jón skipaðurregluvörðurBæjarráð Ísafjarðarbæjar

hefur samþykkt Jón H. Odds-son, fjármálastjóra Ísafjarð-arbæjar, sem regluvörð Ísa-fjarðarbæjar. Bæjarritari Ísa-fjarðarbæjar, Þorleifur Páls-son hafði áður lagt framminnisblað þar sem kveðiðer um að skipa þurfi reglu-vörð í sveitarfélaginu eftirað Þórir Sveinsson lét afstörfum sem fjármálastjórisveitarfélagsins, en hanngengdi einnig stöðu reglu-varðar.

Regluvörður sveitarfé-lagsins hefur eftirlit með inn-herjaupplýsingum og við-skiptum innherja.

Ævintýrahand-bók um Vestfirði

Markaðsstofa Vestfjarðaog Atvinnuþróunarfélag Vest-fjarða hafa gefið út Ævin-týrahandbók fyrir fjölskyld-una um Vestfirði sumarið2009. Í bókinni er að finnaspennandi og skemmtilegævintýri sem fjölskyldurgeta upplifað saman á Vest-fjörðum í sumar en mark-miðið með útgáfunni er aðhjálpa fjölskyldum að finnasér spennandi verkefni oglenda í litlum ævintýrum áVestfjörðum.

Þar er sagt frá náttúrulaug-um, sundlaugum, skemmti-legum fjörum, spennandigönguleiðum og ævintýra-legum leynistöðum og ættuallar fjölskyldur að geta fund-ið eitthvað áhugavert. Búiðer að dreifa handbókinni víðaen hana má einnig nálgasthjá upplýsingamiðstöð ferða-mála á Ísafirði.

Risaskerií SúðavíkRisaskeri (Nereis virens),

sem er stórvaxinn bursta-ormur hefur fundist í Súða-vík. Risaskeri finnst oftastrekinn á fjörur þótt eiginlegtbúsvæði tegundarinnar séneðan fjöru. Erlendis er teg-undin oft notuð í beitu, enlítið sem ekkert hér á landi.Ættingjar risaskerans lifa ííslenskum fjörum, en erumiklu minni, þ.e. leiruskeri(Nereis diversicolor), sem erá leirum og fjöruskeri (Ner-eis pelagica), sem er neðst ígrýttum fjörum.

Frá þessu er greint á vefNáttúrustofu Vestfjarða áslóðinni www. nave.is.

Page 9: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 99999

Með bestu sumarbyrjun-um Vesturferða frá upphafi

Ferðamönnum sem nýta sérferðaskrifstofuna Vesturferðirá Ísafirði hefur fjölgað mikiðen ljóst er að byrjun sumarsinshefur verið ein sú allra bestafrá upphafi. „Við getum ekkisagt enn hvort þetta sé metað-sókn, enda liggja tölur fyrirjúní ekki fyrir“, segir TinnaÓlafsdóttir hjá Vesturferðum.„En það er alveg á hreinu að

það hefur orðið fjölgun ferða-manna sem koma til okkar ogokkur sýnist þetta allavega verameð bestu sumrum frá upphafi.“

Bátsferðir í Vigur og á Hesteyrihafa reynst mjög vinsælar í sumaren einnig er mikil aðsókn norðurá Hornstrandir að sögn Tinnu. „Nýju ferðirnar okkar, til dæmisgönguferð frá Hesteyri að Látr-um, hafa einnig mælst vel fyrir.

Svo finnum við auðvitað fyrirþví að farþegar skemmtiferða-skipa hafa verið duglegir að bókaí ferðirnar“, segir Tinna.

Það er búist við því að þaðverði mikið að gera hjá Tinnu ogsamstarfsmönnum hennar í júlí.Þetta er aðal ferðamánuðurinn áÍslandi, en von er á fleiri skemmti-ferðaskipum í júlí en í júní, eðaellefu. – [email protected] Bátsferðir á Hesteyri hafi verið vinsælar í sumar.

Pósthúsið í Vigur í Ísa-fjarðardjúpi er alltaf jafn vin-sæll áfangastaður fyrir inn-lenda sem erlenda gesti eyj-unnar, en það er jafnframtþað minnsta á Íslandi og þóvíðar væri leitað.

„Það er mikið um að fólkkíki í pósthúsið, kaupi póst-kort og sendir það héðan“,segir Hugrún Magnúsdóttirí Vigur. „Þeim finnst þessistimpill auðvitað sérstakurenda með þeim sjaldgæfariá landinu. Þetta er alltaf mjöggaman.“ Mikið hefur veriðum gestagang í eyjunni þaðsem af er sumri líkt og fyrriár. Eyjan er til dæmis vinsælláfangastaður fyrir farþegaskemmtiferðaskipa.

„Þetta hefur verið svipaðog síðustu ár og bara ágætisfjöldi. Annars er júlí aðalmánuðurinn, aðallega hvaðvarðar Íslendinga, þannig aðmaður fær kannski betrimynd á sumarið þegar líðurá mánuðinn“, segir Hugrún.

Mikið er um komur skipatil Ísafjarðar í júlí en að með-altali er von á skipi þriðjahvern dag. Það ætti því aðvera nóg um gestagang í Vig-ur í mánuðinum.

Minnsta póst-hús landsins

Pósthúsið í Vigurí Ísafjarðardjúpi.

Héraðsdómur Vestfjarða hefurfellt úr gildi úrskurð úrskurðar-nefndar Skipulags- og bygginga-mála um niðurfellingu bygging-arleyfis fyrir vélaskemmu á Birnu-stöðum í Laugadal í Ísafjarðar-djúpi. Forsaga málsins er sú aðeigendur nærliggjandi sumarhússkærðu útgáfu byggingarleyfisinsog felldi úrskurðarnefnd skipu-lags og byggingarmála bygging-arleyfið úr gildi í júní í fyrra áþeim forsendum að formgalli hafiverið á afgreiðslu byggingarleyf-isins þar sem ekki hafi verið leit-að eftir samþykki Skipulagsstofn-unar öðru sinni á staðsetninguvélageymslunnar.

Eigendur Birnustaða fóru meðmálið fyrir dóm en niðurstaðaúrskurðarnefndar hefði haft í förmeð sér fjárhagslegt tjón og sóun

verðmæta fyrir þá að þeirra mati.Í dómsorði segir að sú forsenda

úrskurðarnefndar skipulags- ogbyggingarmála að meta skuli um-sókn stefnanda um byggingar-leyfi fyrir vélaskemmunni semumsókn fyrir þegar byggðumannvirki geti ekki staðist, endaljóst að mjög hefur dregist aðendanleg niðurstaða fengist umheimild til byggingar véla-skemmu að Birnustöðum vegnamistaka Súðavíkurhrepps viðmeðferð umsókna Birnustaða-eigenda. „Af fyrrgreindri for-sendu úrskurðarnefndarinnarleiddi að sá formlegi lagagrund-völlur fyrir útgáfu leyfis til bygg-ingar vélaskemmunnar sem byggjamátti á þegar sótt var um bygg-ingarleyfi í upphafi hefði falliðbrott vegna áðurnefndra mistaka

við stjórnsýslu réttargæslu-stefnda og kærumeðferðar í kjöl-far þeirra. Slík niðurstaða á sérenga stoð í lögskýringargögnumog getur heldur ekki staðist eðlimálsins samkvæmt.“

Eigendur Birnustaða reistukröfu sína á því að þeir hefðuuppfyllt öll formskilyrði til aðöðlast byggingarleyfi fyrir bygg-ingu vélaskemmu á jörð sinni.Við meðferð þeirrar umsóknarhafi verið gætt allra lagaskilyrðaog þá sé byggingarleyfið í sam-ræmi við aðalskipulag fyrir Súða-víkurhrepp 1999-2018. Enn-fremur var bent á að um sé aðræða framkvæmd á lögbýli þarsem eigandi fari með lögbýlisrétt.Hin umdeilda bygging komi ístað fyrri bygginga á sama svæðiog feli ekki í sér neins konar

breytta landnotkun, breytta hag-nýtingu eignar eða annað slíkt.Byggingarleyfið hafi því fyrstog fremst lotið ákvæðum bygg-ingarlaga og verði vart séð aðunnt hefði verið á grundvelliskipulagssjónarmiða að takmarkabyggingarrétt stefnanda á um-ræddum stað.

Stefndu bentu á að umræddvélageymsla valdi verulegri ogaugljósri útsýnisskerðingu í suð-urátt frá sumarhúsi og lóð þeirra.Hún varpi miklum skugga á sum-arhús og lóð þeirra og þá sé ljóstað staðsetning vélageymslunnarsvo nálægt sumarhúsinu að húnmuni valda þeim miklu ónæðivegna hávaða, vélaumferðar ogmengunar frá vélum, auk þesssem mikil snjósöfnun verði á lóðog við sumarhús þeirra.

Úrskurður felldur úr gildiBirnustaðir í Laugardal í Ísafjarðardjúpi. Ljósm: © Mats Wibe Lund.

Page 10: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

1010101010 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Ísfirðingurinn Friðgerður Guðmundsdóttir lét gamlan draum rætastþegar hún fór í nám í vöruhönnun. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla

Íslands sem vöruhönnuður síðasta vor, 49 ára að aldri. ÚtskriftarverkFriðgerðar var tilnefnt sem besta nemandaverk á Norðurlöndunum og

hefur henni verið boðið að sýna verkið á sýningum um víða veröld. Mark-miðið er að markaðssetja verkefnið á erlendum markaði og hefur Frið-gerður fengið styrk frá atvinnusjóði kvenna til þess. Hún tekur velgengi

sinni þó með hógværð og segist ekki hafa háleit markmið, enda varástæðan fyrir því að hún skellti sér í námið sú að hún vildi sýna fram á aðaldurinn skiptir ekki máli þegar kemur að því að láta drauma sína rætast.

Stefnir á erlendan markaðog reyna að nota efniviðinn ogvélakostinn í fyrirtækinu enkoma með nýja hugmynd inn íframleiðslu þess. Ég fór í Kassa-gerðina sem hefur framleitt kassafyrir fiskiðnaðinn hátt í átta ára-tugi. Ég sá mikla möguleika ípappaframleiðslunni og fannstbylgjupappi vera spennandi hrá-efni. Ég fór því að reyna komameð nýja hugmynd fyrr Kassa-gerðina og hugmyndin að skil-rúmi kviknaði mjög fljótlega þvíupp í skóla unnum við á risastór-um vinnustofum og oft á tíðumlangaði mann til að vera svolítiðafstúkaður. Létt og færanleg skil-rúm voru ekki til í Listaháskól-anum en í staðinn voru til örfáforljót og níðþung skilrúm semslegist var þó um. Þörfin á léttum,auðveldum og ódýrum skilrúm-um var því til staðar. Ég ákvaðþví að búa til skilrúm úr bylgju-pappa. Ég var aðeins að leikamér með lógó Kassagerðarinnaren það er í rauninni ísómetrískteikning af kassa. Ég klippti þaðupp og lék mér með það og eld-húsið var undirlagt af klipptumpappa og lími. Út frá þessu varðverkið Stuðlar til, en ég hefreyndar þróað það aðeins síðanþá. Prufuverkið gerði ég sjálfmeð því að nota bandsög en fyrirútskriftarsýninguna fékk ég Kassa-gerðina til að framleiða fyrir migsvona einingar. Þeir eru nú ekkertað framleiða bara 50 eða hundraðeiningar í einu heldur er lágmark-ið þúsund. Ég var með nokkraliti og þurfti því að láta framleiðaþrjú þúsund eintök. Ég fékk heilubrettin af þessu send á Kjarvals-staði þar sem útskriftarsýninginfór fram og vissi nú eiginlegaekki hvað í ósköpunum ég ættiað gera við þetta allt saman. Ogþetta kostaði auðvitað hellingspening þrátt fyrir að Kassagerðinhefði styrkt mig með allan stofn-kostnað. Ég fór á fund með fram-kvæmdastjóra Kassagerðarinnarog honum leist mjög vel á þetta.Þeir hafa alltaf verið að framleiðaumbúðir en þarna var eitthvaðalveg nýtt komið inn á borð tilþeirra. Þeim fannst það spenn-andi og voru tilbúnir að hjálpamér að láta þetta verða að veru-leika.

En þarna stóð ég á Kjarvals-

– Hvað kom til þess að þú fórstút í þetta nám?

„Árið 2001 keyrði ég mig út ávinnu og þá gefst manni tími tilþess að endurskoða hlutina. Égákvað því að láta verða af því aðfara í námið sem mig dreymdium sem unglingur. Mig langaðialltaf að læra húsgagnasmíði en ístaðinn fór ég í kennaraháskólannað loknu menntaskólanámi ogvar kennari í mörg ár. En nú varsvo komið að ég vildi prófa eitt-hvað nýtt og fór í Iðnskólann íHafnarfirði. Ég ætlaði mér núekkert lengra, vildi bara kláraþað nám og hafa gaman af. Ensvo frétti ég af því að þeir í Lista-háskólanum væru að setja aldurá fólki fyrir sig og því ekkertendilega að taka inn fólk semværi orðið svona fullorðið. Þákom upp þrjóska í mér og égákvað að senda inn umsókn. Égvar boðuð í viðtal og þar var nútalað svolítið um aldurinn en égkomst inn í skólann mér til mik-illar furðu. Ég lét því bara vaða.Ég tók reyndar námið á fjórumárum í stað þriggja því ég vildihafa tækifæri til að lifa lífinumeðfram námi.

Ég útskrifast svo í vor eftir aðhafa verið í námi samfleytt í sjöár. Hjá hönnunardeild Listahá-skólans er hægt að velja um graf-íska hönnun, fatahönnun, arki-tektúr og vöruhönnun og ég sóttium í vöruhönnuninni. Það ermjög fjölbreytt, allt frá matar-vörum til skartgripa. En hönnun-in gengur mikið út á hugmynda-fræðina á bak við hlutina. Námiðer mjög fjölbreytt og yfirgrips-mikið.“

Hannaði skil-Hannaði skil-Hannaði skil-Hannaði skil-Hannaði skil-rúm úr papparúm úr papparúm úr papparúm úr papparúm úr pappa

– Neyðin kennir naktri konuað spinna segir máltækið en þaðvar þörfin fyrir skilrúm sem varðkveikjan að útskriftarverki Frið-gerðar sem vakið hefur miklaathygli.

„Ég var með á útskriftarsýn-ingunni í fyrra en þá átti ég eftirað skila inn ritgerðinni minni ogtaka nokkra fræðikúrsa. En varþó búin með verklega námið.Markmiðið með lokaverkefninuvar að fara í starfandi fyrirtæki

stöðum með heilu stæðurnar afkössum á vörubretti þegar Eyjólf-ur Pálsson í Epal og bauðst til aðkaupa af mér allan lagerinn.Þannig að ég seldi allt á einubretti! Síðan hefur hann verð meðþetta í sölu hjá sér en hann vildifá að hafa þetta eingöngu í söluhjá sér í eitt ár fyrst hann keyptiþetta af mér á sýningunni.“

FimmtugurFimmtugurFimmtugurFimmtugurFimmtugur vaxtarsproti vaxtarsproti vaxtarsproti vaxtarsproti vaxtarsproti

Friðgerður var valin til að takaþátt í sýningu í Tallin og Helsinkiásamt öðrum íslenskum hönnuð-um í vetur. Í kjölfarið var út-skriftarverk Friðgerðar tilnefntsem besta nemandaverk á Norð-urlöndunum.

„Í Helsinki kom til mín ritstjórieins flottasta hönnunartímarits áNorðurlöndunum og hvatti migtil að senda verkefni mitt í sam-keppni undir flokknum; nem-endaverk. Umsóknarfresturinnvar löngu runninn út en ég prófaði

engu að síður að senda verkiðinn og lenti í topp þremur yfirbesta nemendaverkið á Norður-löndunum. Viðurkenningar fyrirþað voru svo afhentar á hátíðinniStokkholm Furniture Fair í febr-úar. Ég var nú ekki viðstödd enþarna voru nokkrir Íslendingarsem klöppuðu fyrir mér“, segirFriðgerður með bros á vör. „Þettavar mjög mikill heiður og góðauglýsing fyrir mig. Síðan hafabirst umfjallanir um verkefnið íýmsum vefritum. Það hefur því

„Þetta eru æskustöðvarnar mínar. Foreldrar mínir keyptu húsið í skóginum um 1960og hér var ég öll sumur. Hér hef ég nánast verið hvert einasta sumar ævi minnar.“

Page 11: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 1111111111

vakið smá athygli. Eyjólfur hefurverið að senda einhver eintök útþegar það hafa komið fyrirspurn-ir erlendis frá. Mest er þetta notuðá vinnustöðum og einhverjumveitingastöðum. Hann er langtkominn með að selja þetta semhann keypti af mér á útskriftar-sýningunni. Hann er að hjálpamér að markaðssetja hönnuninaá Norðurlöndunum og sem lið íþví mun ég sýna á vörusýningu áBella Center og deili þar bás meðChuck Mock sem er hálfurAmeríkani og hálfur Íslendingur.Hann hefur fengið mjög virt verð-laun fyrir verk sín og það verðuráreiðanlega gaman að sýna meðhonum. Stuðlaveggurinn er mjögmyndrænn og hentar því mjögvel á svona sýningar. Hann varðþví alveg himinlifandi að fáStuðlana í básinn okkar.“

– Að auki var Friðgerður valiná farandsýninguna Íslensk hönn-un 2009 sem opnuð var á Kjar-valsstöðum í maí og fer sú sýningá flakk um allan heiminn í ágústog verður allt næsta ár.

„Við vorum fjögur valin fyrirhluta sýningarinnar sem kallastVaxtarsprotar. Mér finnst ágættað vera fimmtugur vaxtarsproti“,segir Friðgerður og hlær. „Þrjúokkar vorum í sama útskriftar-hópnum frá LHÍ og síðan er einnsem útskrifaðist frá Hollandi. Áþessari sýningu eru sýndar vörursem eru í framleiðslu.“

Langar ekkiLangar ekkiLangar ekkiLangar ekkiLangar ekkiað „meika það“að „meika það“að „meika það“að „meika það“að „meika það“

– Þannig að þú hefur sýnt ogsannað að aldurinn hefur ekkertað segja þegar kemur að vöru-hönnun.

„Já aldurinn hefur sko ekkertmeð þetta að gera. Mér fannstbara æðislegt að vinna með yngrafólki. Við vorum reyndar frekardreifður aldurshópur í mínum ár-gangi í vöruhönnuninni eða frá25-50 og allt þar á milli. Ég varþví ekkert langelst. Ég er einmittbúin að vera vinna svolítið meðnæst elstu konunni í hópnum envið erum komnar með vinnustofuá Laugaveginum þar sem við er-um að þróa saman línu. Við höf-um reyndar ekki fengið mikinnfrið til þess að vinna að því þarsem það er svo mikið að gerameð útskriftarverkin okkar. Envið erum að vonast til þess að fásmá svigrúm til þess í haust til aðgeta farið að vinna á fullu í nýjulínunni. Það er mjög gaman aðbyrja á einhverju nýju en það ermikil vinna að koma góðum hug-myndum á koppinn. Góðar hug-myndir verða ekki að neinu nemaþær fái eftirfylgni.

Ekkert verkefni er fullskapaðfrá fyrsta degi. Það er langt ferlifrá því að hugmyndin fæðist ogþar til varan er framleiðsluhæf.Ég vann að Stuðlum frá því októ-ber og fyrsta framleiðslan kom íapríl. Það þykir frekar stutt ferli.Í mörgum tilfellum tekur þetta

ferli mörg ár og ég tala nú ekkium að koma henni í dreifingu.Því flóknari sem varan er þvílengra getur ferlið verið og þettaeinfalda er oft best.“

– Á svo bara að „meika það“ íbransanum?

„Nei mig langar ekki til aðmeika það. Sumir eru með þaðmarkmið að verða frægir hönn-uðir en ekki ég. Og ekki heldurkonan sem ég er að vinna meðnúna. Við viljum bara láta vörunatala fyrir sig og fá tækifæri til aðvinna að okkar verkum og getaselt þau til að geta haldið áfram.En ef skilrúmin myndu fara aðrúlla á erlendum markaði gætiþað orðið ágætis tekjulind. Ég erbúin að selja það mikið á Íslandi,sem er nú frekar lítill markaður,að það vekur hjá manni vonir umað það gæti gengið á erlendrigrundu. Það væri náttúrulegadraumurinn en ég sé bara til hvaðsetur.

Markmiðið er að framleiðaskilrúmin í Kassagerðinni hérheima og flytja út. Ég fékk styrkúr atvinnusjóði kvenna til aðmarkaðssetja verkefnið erlendisog ég er að vinna í því núna. Þettaer því mjög spennandi. Bransinner mjög erfiður og eins og staðaner í dag eru menn ekki að kaupamikið. Þetta er svo sem ekki bestitíminn til að fara af stað meðsvona. Menn eru þó mjög ánægð-ir með hversu ódýrt þetta er,þegar menn þurfa að stúka niðurvinnusvæði eru Stuðlarnir ódýrog auðveld lausn í harðræðinu.“

Komin heim í skóginnKomin heim í skóginnKomin heim í skóginnKomin heim í skóginnKomin heim í skóginn

– Eftir viðburðaríkt ár er Frið-gerður komin vestur á firði þarsem hún nýtur sumarsælunnar íTunguskógi.

„Þetta eru æskustöðvarnarmínar. Foreldrar mínir keyptuhúsið í skóginum um 1960 oghér var ég öll sumur. Hér hef égnánast verið hvert einasta sumarævi minnar. Að loknum mennta-skólaárunum á Ísafirði flutti égásamt manni mínum til Sví-þjóðar. Hann fór að læra trommu-leik í Stokkhólmi og ég var eig-inlega bara að leika mér í keramikog vefnaði. Svo vorum við auð-vitað að vinna með. En þegar viðsnerum aftur til Íslands fór ég íKennaraháskólann sem hefurhentað vel því ég hef alltaf getaðkomið í Tunguskóginn á sumrin.Ég hef því verið í skóginum hverteinasta sumar frá því 1980. Fyrirutan nokkur ár sem við vorum áSuðureyri. Þegar maðurinn minndó seldi ég húsið á Suðureyri oghef komið hingað síðan. Ég finnhvað ég verð óþolinmóð ef égkemst ekki strax vestur á sumrin.Ég verð ekki rórri fyrr en ég erkomin vestur í friðinn. Það eruþvílík forréttindi að geta komiðhingað þótt staðurinn hafi breystnokkuð en hér er orðið mungróðursælla en þegar ég var ung.“

[email protected]

Page 12: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

1212121212 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Holtapúkarnir meistarar 2009Holtapúkarnir sigruðu

Stóra Púkamótið sem varhaldið á Ísafirði í fimmta

sinn um helgina. Mikillfjöldi fullorðinna knatt-

spyrnumanna keppti íblíðviðrinu á Torfnesi og

heppnaðist mótið vel í allastaði að sögn Jóhanns

Krókness Torfasonar, einsskipuleggjanda mótsins.„Mótið heppnaðist með

eindæmum vel“, segirJóhann. „Veður, matur,

fótbolti, skemmtun, það eralveg sama hvar þú kemurniður, þetta gekk eins og ídraum. Algjör draumur í

dós.“ Það var fjöldi Ísfirð-inga sem mætti á Torfnestil að fylgjast með tilþrif-

unum og var enginn svik-inn, enda lék veðrið við

Vestfirðinga sem og aðralandsmenn. Það var lið

Holtapúka sem bar sigur úrbýtum eftir harða keppni, enliðið er skipað þeim Jóni Páli

Hreinssyni, Rúnari Eyjólfs-syni, Hlöðveri Erni Rafns-

syni, Guðjóni Andersen,Ingvaldi Gústafssyni, EinariKárasyni, Þorsteini Jóhann-

essyni, Torfa Jóhannssyni,markverðinum Frímanni

Sturlusyni og liðstjóranumBirni Helgasyni. Var liðinuþví afhentur Kristjánsbik-

arinn eftirsótti, sem nefndurer eftir Kristjáni heitnum

Jónassyni. Líkt og síðustu árvoru veitt verðlaun fyrir

prúðasta og besta leikmann-inn. Í ár var það Helgi F.

Arnarsson sem var valinnprúðastur púkanna og hlaut

að launum Gumma Jó bik-arinn, en hann er nefndur

eftir Guðmundi Jóhannssyni,fyrrverandi leikmanni BÍ

sem lést fyrir rúmum tíu ár-um. Besti leikmaðurinn í árvar Gunnar Níelsson og var

honum afhentur Hafþórs-bikarinn, en hann er nefndur

eftir Hafþóri heitnumSigurgeirssyni. Í tilefni af

fimm ára afmæli mótsins vareinnig efnt til vals á bestaknattspyrnumanni í sögu

Ísafjarðarbæjar. Voru þrírleikmenn tilnefndir, þeir

Halldór Sveinbjarnarson,Björn Helgason og ÓmarTorfason, og var kosið á

heimasíðu mótsins, www.pukamot.is. Að lokum voru

þeir Björn og Ómar efstir ogjafnir, og var þeim því

afhentir skildir til marks umþennan mikla heiður.

Markmið Púkamótsins erað vekja athygli á og byggja

upp sjóð til að styrkja ís-firska knattspyrnu, meðalannars með því að byggja

sparkvelli fyrir ísfirskakrakka eða púka, eins og þeireru kallaðir hér fyrir vestan.

Sjóðnum er einnig ætlað aðstyrkja ýmis önnur málefni

sem varða ísfirska knatt-spyrnu, til dæmis er mein-

ingin að hægt verði að sækjaum styrki til að sækja nám-

skeið sem tengjast knatt-spyrnu, til dæmis til að öðlast

menntun til dómara- eðaþjálfarastarfa. Meðfylgjandi

myndir tók Sigurjón J.Sigurðsson frá mótinu.

[email protected]

Page 13: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 1313131313

Page 14: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

1414141414 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Ölvunarakstur

Ekki mús

Feisbókin drapkarlmennskuna

Bloggið

…Ég tók prófið - hversu mikillkarlmaður ertu. Kannski másegja að það sem slíkt ætti þaðekki að valda mér áhyggjum.Þyki þokkalega kynvís og mérvex skegg - að mestu leyti í þaðminnsta. En svo kemur í ljós að í mér blundar kerling ein - semprófið á feisbókinni mat til einhverra prósenta. Og þau prósent eruauðvitað á kostnað karlmennskunnar. Og nú eru góð ráð dýr. Ekkiþori ég með nokkru móti að segja mömmu frá þessu enda gladdisthún mjög þegar ég fæddist - loksins kom drengur eftir þrjár systur -og skil ég hana vel. Hvað þá að ég þori að segja öldruðum föðurmínum þetta sem alinn er upp í Hrísey og í þá daga var kynvilla ekkitil.

En ég er ekkert endilega að segja að ég sé einhver kerling - nei éger bara svona mjúkur maður. Hlusta á Cold Play sem þykir vístdulítið hinsegin skv. feisbókinni og hef gaman af þáttunum umhúsmæðurnar í öngum sínum - og á það meira að segja til að fella táryfir extreme makeover - home edition.

Þorleifur Ágústsson – http://tolliagustar.blog.is

Í hvert sinn sem við leggjumaf stað út í umferðina ætlum viðhvorki að lenda í óhappi né slysiog sem betur komumst við oftastheil heim eins og við gerðum ráðfyrir í upphafi. En stundum erþað ekki svo því fjöldi fólks lend-ir í alvarlegum umferðarslysum.Við verðum alltaf að vera vak-andi í umferðinni og sýna ýtrustugætni alla leið. Aftur og afturerum við minnt á að spenna belt-in, virða reglur um hámarkshraða, nota ekki farsíma undir stýri,gefa stefnuljós og vera meðvituð um akstursskilyrði öll svo semveðurlag, gerð vegar og fleira. Einn er sá þáttur sem mig langar aðvíkja hér að en það er ölvunarakstur. Gott er að rifja það upp að upp-hafleg merking orðsins ölvaður er: Sá sem er undir áhrifum öls. Þaðer sannað mál að ölvunarakstur veldur fjölda umferðarslysa. Allirættu að hafa þá reglu í heiðri að stýra ekki neinu ökutæki eftir aðhafa drukkið áfengi eða neytt einhvers konar fíkniefna. Það samagildir um fráhvörfin. Sá sem er timbraður eða á “niðurtúr” getureinnig verið stórhættulegur í umferðinni.

Karl V. Matthíasson – http://kallimatt.blog.is/blog

„Með því að drekka fimmkaffibolla á dag er jafnvel hægtað draga úr minnistapi sem fylgirAlzheimersjúkdómnum. Þetta erniðurstaða bandarískra vísinda-manna sem rannsökuðu mýs ogáhrif koffíns á þær. Segja vís-indamennirnir, sem gerðu rann-sóknina við Flórídaháskóla, aðkoffín dragi úr framleiðslu pró-teins sem er ein helsta orsök Alz-heimer, samkvæmt frétt sem birter á vef BBC.“ (mbl.is).

Ef ég væri mús, þá væri þetta góð frétt fyrir mig. Að jafnaði drekkég ekki fimm kaffibolla á dag - öllu heldur fimm sinnum fimm.Ogman eiginlega ekki nú orðið nokkurn skapaðan hlut frá degi til dags.Einna helst man ég ártöl og viðburði í sögu Rómverja til forna.Reyndar man ég einnig slitur úr Íslandssögunni fram undir átjánhundruð.

En ég er ekki mús. Gaman væri að hitta mús sem drekkur fimmkaffibolla á dag.

Hlynur Þór Magnússon – http://hlynur.eyjan.is

Þriggja daga alsælaSæluhelgin á Suðureyri gekk

ljómandi vel og tala Súgfirðingarum að helgin hafi náð „alsælu“.Einmuna veðurblíða lék við gestihátíðarinnar alla þrjá dagana semhún stóð yfir, en hún hófst áföstudag og lauk á sunnudag.Súgfirðingurinn og einn af skipu-leggjendum hátíðarinnar, SnorriSturluson, segir helgina varlahafa getað heppnast betur. Þátt-taka hafi verið með besta móti áöllum viðburðum og um fjögurhundruð manns mættu í hópgrill-

ið á föstudagskvöldinu en eftirþað var haldið á dansleik meðhljómsveitinni Kraftlyftingu í Fé-lagsheimili Súgfirðinga.

Mansakeppnin, kassabílakapp-aksturinn og söngvarakeppninvoru meðal fastra liða og tókustmeð ágætum. Snorri segir Súg-firðinga hafa haldið uppi stuðinuí Félagsheimilinu á laugardags-kvöldinu en þá lék hljómsveitinHeimabruggið fyrir dansi. „Þettavoru nokkrir uppaldir Súgfirð-ingar sem héldu uppi stuðinu með

söng og spili,“ segir Snorri tölu-vert rámur eftir sönginn og gleðina.

Snorri segir eina sem hafitruflað skipuleggjendur hátíðar-innar voru nokkrir unglingar semvoru með óspektir á almannafæri.„Þeir veltu niður nokkrum skíta-kömrum og og voru með einhverleiðindi. En við látum ekki ein-hverja tuttugu svarta sauði eyði-leggja alsæluna fyrir öllum hin-um sem skemmtu sér með prýði,“segir Snorri. Meðfylgjandi mynd-ir voru teknar á Sæluhelginni.

Page 15: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 1515151515

Page 16: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

1616161616 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

Strandveiðar og siðferði

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

Stakkur skrifar

smáarVantar lítinn ísskáp, helst meðfrysti. Uppl. í síma 868 7724.

Tapaðar bækur! „Ég var á Ísa-firði í júní með skrifstofu á veg-um Nýsköpunarmiðstöðvarinn-ar. Á leiðinni til Reykjavíkurtókst mér að tína fullum pokaaf bókum, m.a. bókum um brúð-kaupssiði. Flestar bækurnareru frá Þjóðarbókhlöðunni ogþví sárvantar mig að fá þessarbækur. Finnandi er vinsamleg-ast beðinn að hafa sambandvið Evu Rún í síma 659 4263.

Vantar að fá lánaðan eða leigð-an barna burðarpoka fyrir helg-ina 10.-13. júlí. Hafið sambandí síma 865 4791 (Kolbrún).

Varalitagloss til styrktar krabba-meinssjúkum börnum er til söluí afgreiðslu sjúkrahússins á Ísa-firði. Verð kr. 2.500. Því miðurer ekki tekið á móti kortum!

Strandveiðar hafa verið tekn-ar upp á Íslandi og forvitnilegt

verður að sjá hvernig til tekst. Um er að ræða nýbreytni sem tengistvæntanlegum og boðuðum breytingum á kvótakerfinu. Þær breyt-ingar hafa mælst misjafnlega fyrir, enda er umdeilanlegt með hvaðahætti áunnin réttindi verða tekin af mönnum og fyrirtækjum. Gall-ar kvótakerfisins sem helst hafa verið í umræðunni tengjast framsalikvóta. Þeir sem nú eiga kvóta hafa þurft að þola skerðingar á hon-um mörg undanfarin ár. Hvort heldur sem kvótinn hefur verið íeigu eiganda frá upphafi kerfisins fyrir aldarfjórðungi eða hannhefur verið keyptur má ekki gleyma því að hann er réttur til nýt-ingar á fiski.

Þessi réttur jafngildir á ákveðinn hátt eignarrétti sem er varinn afstjórnarskránni. Því má ekki gleyma þegar menn gagnrýna kvóta-kerfið. Enginn vill láta taka af sér eign sína og á ekki að þurfa aðþola slíkt að íslenskum lögum. Nú eru mönnum afhent réttindi tilveiða við strendur landsins án þess að endurgjald komi fyrir og þaðverður á kostnað þeirra sem varið hafa fé til fjárfestinga og byggtupp útgerðir og fiskveiðar.

Vissulega er gaman að sjá smábáta sigla frá bryggju og komasvo aftur að landi með nýveiddan fisk, en er það besta aðferðin viðnýtingu og er það tryggt að allur afli komi í land? Mörgum spurn-ingum er ósvarað varðandi strandveiðar og nýtingu aflans, þó

vissulega sé hugmyndin aðlaðandi og eigi mögulega eftir aðþróast á besta veg. En hvar eru varnaglar þessa kerfis? Þeir semveiða fisk reyna ævinlega að gera sér sem mestan mat úr afla sín-um, einkum fjárhagslega. Verður gætt sanngirni? Smám samanmun þetta kerfi þróast verði það á annað borð við lýði áfram ogdeilur munu skapast.

Það sem er þó einna athugunarverðast er að nú fara margir á sjóá misjafnlega útbúnum sjóförum og þeir sem annast Vaktstöðsiglinga hafa nokkrar áhyggjur af því, enda hefur álagið á Vakt-stöðina aukist gríðarlega. Af því má vera ljóst að margs er að gætaog huga þarf að miklu fleiri atriðum en gert hefur verið. Þess berað geta hér að góður árangur hefur náðst á undanförnum árum viðað draga úr sjóslysum og mannfalli á sjó. Vonandi verður ekkibreyting þar á þótt fréttir séu farnar að berast af smábátum í vandaeftir upptöku strandveiða.

Í sömu andrá og rætt er um kvótakerfi, sem margir telja veraundirrót siðleysis í fjármálum sem skekið hefur Ísland að undan-förnu er ekki úr vegi að víkja að hugmynd þeirra Björgólfsfeðgaað fá þriggja milljarða eftirgjöf af sex milljarða skuld við Kaupþingsem þeir hafa látið uppi. Siðleysi hugmyndarinnar er alger. Fólkberst í bökkum eftir að mennirnir skuldsettu Landsbankann, semþeir fengu fyrir lítið, með þeim hætti að þjóðinni blæðir í áratug eðameira. Slíkar hugmyndir eru siðlaus árást á almenning á Íslandi.

Umsjónarmenn tjaldsvæða áVestfjörðum búast við aðsókn-armeti í sumar. Gestir á tjald-svæðinu í Bjarkalundi eru núþegar orðnir um 50% fleiri en ífyrra og sömu sögu er að segjaum tjaldsvæðið í Tungudal í Skut-ulsfirði. Á Tálknafirði mældistaukningin um 30% og eru Íslend-ingar þar í miklum meirihluta.

Flestir Íslendingar ferðast í júlíog má búast við að aðsóknarmetkomi í ljós þegar sumarið verðurgert upp. „Nú virðist sem flösku-hálsinn sé að losna sem talað varum í fyrra, og vísað til kannannaþar sem Vestfirðir voru efstir áblaði þeirra sem vildu ferðastinnanlands. Og voru Vestfirðirsagðir best geymda leyndarmál-ið. Flestir höfðu ekki komiðþangað en vildu fara þangað. Núvirðist komið að því“, segir á ruv.is.

Mikil aukningá tjaldsvæðum

hópsins og tæknideildar í sam-starfi við forstöðumann Funa aðrétta leiðin fyrir Ísafjarðarbæ séað breyta sorphirðunni, setja uppgrenndargáma, flokka sorpið íflokkunarmiðstöð svo hægt séað taka endurvinnanlegt sorp frátil vigtunar, fá endurvinnslugjaldvegna þess og eyða því í Funa“,segir í greinargerð frá tæknideild

Ísafjarðarbæjar sem lögð varfram á bæjarráðsfundi þar semfjallað var um ástandið á Funa ídag og hugsanlegar leiðir til úr-bóta.

Eins og greint hefur verið fráer ódýrara að endurnýja sorp-brennslustöðina Funa í Engidalen að taka upp urðun sorps sam-kvæmt skýrslu starfshóps um

endurskoðun sorpmála í Ísafjarð-arbæ. Samkvæmt mati starfs-hópsins verður kostnaðurinn um-talsverður, hvor leiðin sem valinverður. Hins vegar er það matstarfshópsins að akstur á úrgangitil urðunar sé mun dýrari kosturen að endurnýja Funa. Sam-kvæmt skýrslunni er áætlaðurkostnaður við endurnýjun Funa360 milljónir króna sem dreifistá líftíma tækjabúnaðarins, eða10-15 ár. Áætlun tæknideildarvið flutning til urðunar er aftur ámóti 118,7 milljónir á ári.

[email protected]

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefurfalið tæknideild að gera kostnað-aráætlun um kaup og uppsetn-ingu grenndargáma en það erfyrsta skrefið í aðgerðaráætlunum breytingar á sorphirðumálumí sveitarfélaginu. Að auki verðurhugað að fækkun sorphirðudagaog kynningu á breytingarferlinufyrir íbúum. „Það er mat starfs-

„Sorpflokkun rétta leiðin“Sorpbrennslustöðin Funi í Engidal.

Ný bók frá Vest-firska forlaginuÚt er komin ný bók á ensku

frá Vestfirska forlaginu sember heitið Humorous Talesfrom the daily life in the WestFjords of Iceland in the 20thcentury. Bók þessi er einkumætluð erlendum ferðamönn-um. Í formála bókarinnarsegir í íslenskri þýðingu:

„Gamansögur þær af Vest-firðingum, sem hér eru settará bókfell, eru hluti af arfikynslóðanna á Vestfjörðumá 20. öld. Sumar eru sannar,aðrar lognar og enn aðrar þarmitt á milli. Þær eru valdarúr miklum sagnabálki þjóð-og gamansagna sem við höf-um gefið út á liðnum árum.“

Page 17: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 1717171717

Mýrarboltinn notaður í alþjóð-legri markaðssetningu Canon

Mýrarboltamótið á Ísafirðivekur athygli víða um heimen nú hefur þetta framandiíþróttamót verið notað í al-þjóðlegri markaðsetningu mynda-vélaframleiðandans Canon. Ásíðasta ári efndi Canon til al-þjóðlegrar keppni meðal áhuga-ljósmyndara þar sem myndirfrá þeim voru valdar af notend-um Canon ásamt nefnd afheimsfrægum ljósmyndurum.Sigurvegararnir fengu svo aðfara í sérstaka ferð á áhuga-

verða staði og viðburði um allanheim, eða „photographic experi-ence of a lifetime“ eins og það erorðað á heimasíðu Canon. Fjóriráhugaljósmyndarar urðu fyrirvalinu og fór einn þeirra, DavidBernard frá Tékklandi, með fé-lögum sínum til Ísafjarðar til aðtaka þátt í mýrarboltamótinu.

Myndin var samt ekki tekin ámýrarboltamótinu sjálfu sem varum verslunarmannahelgina, held-ur var mýrarboltinn endurleikinnmeð hjálp fjölda íbúa á norðan-

verðum Vestfjörðum nokkrumvikum seinna. Verkefnið hefurvakið athygli um allan heimog er það mikil viðurkenningfyrir Mýrarboltann að verðafyrir valinu sem einn áhuga-verðasti viðburður í heimi tilljósmyndunar og skemmtunar.Með Tékkanum í för vorukvikmyndagerðamenn á veg-um Canon sem gerðu stuttaheimildamynd um ferðina semsýnd er á heimasíðu fyrirtæk-isins. – [email protected]

Góð 2ja herb. íbúð til söluUm er að ræða 77m² tveggja herbergja

íbúð á 3. hæð í fjölbýli við Urðarveg 78, byggt1985. Miklar endurbætur hafa átt sér stað sl.,ár. Nýlokið er við utanhússviðgerð og málun,skipt var um allt gler og að innan er íbúðinnær öll endurgerð.

Upplýsingar í síma 893 7124.

Fasteign óskastHöfum kaupanda að einbýlishúsi eða stórri

íbúð með bílskúr við Sætún, Miðtún, Selja-landsveg eða Urðarveg á Ísafirði.

Hafið samband við Fasteignasölu Vestfjarðaupp á frekari upplýsingar. Síminn er 456 3244,tölvupóstur: [email protected].

Bolungarvíkurkaupstaður

Íbúðir til leiguBolungarvíkurkaupstaður auglýsir til leigu

4ra herbergja (107m²) íbúðir í fjölbýli við Holta-brún í Bolungarvík. Íbúðirnar eru rúmgóðarog skemmtilegar með góðu útsýni yfir byggð-ina og fjallahringinn.

Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunni ísíma 450 7000.

Ríkisstjórnin hyggst standa viðáætlanir um ný hjúkrunarrými

Ríkisstjórnin hyggst standa viðáætlanir um uppbyggingu 400nýrra hjúkrunarrýma þótt bið-listar eftir slíkum rýmum hafistyst til muna vegna aukinnaráherslu á heimahjúkrun. Í lok ársbiðu 464 eftir hjúkrunarrými en ímaí virðast þeir hafa verið 239samkvæmt upplýsingum mbl.is.Margrét Geirsdóttir forstöðu-maður Skóla- og fjölskylduskrif-stofu Ísafjarðarbæjar segir aðþörf sé á hjúkrunarrýmum á svæð-

inu þótt erfitt sé á þessari stunduað segja hversu mikil hún er.„Biðlistar eftir hjúkrunarrýmummiðast við gilt vistunarmat semekki hefur verið fyrir hendi ásvæðinu. Nú er það hins vegarað komast í eðlilegt horf þannigað ég held að það sé ekki langt aðbíða þar til við vitum hversu mikilþörfin er og erum samanburðar-hæf við aðra landshluta.“

Hjúkrunarrými eru til staðar áÞingeyri, Flateyri og á Heilbrigð-

isstofnun Vestfjarða á Ísafirði.Að sögn Margrétar standast rým-in þó ekki nútíma kröfur. „Sam-kvæmt nútímastöðlum og hvaðvarðar persónulegt rými einstakl-inga fyrir þeirra eigur standastrýmin ekki kröfur, en þau eruflest ekki einstaklingsherbergi.Það er því mitt mat að mikil þörfsé á aukningu á hjúkrunarrýmumá svæðinu“, segir Margrét.

Samkvæmt almennri skil-greiningu eru hjúkrunarrýmin á

Þingeyri vannýtt. „Það eru fjögurrými skráð hér en við höfum plássfyrir sex. En það er ef miðað viðað tveir séu í herbergi. Nú eruþrír vistmenn hjá okkur“, segirErla Ásvaldsdóttir forstöðumað-ur á Tjörn. Einnig eru hjúkrunar-rýmin á Flateyri vannýtt en þareru þrír vistmenn í einstaklings-herbergjum en pláss er fyrir þrjátil viðbótar. Rýmin á Heilbrigðis-stofnuninni eru hins vegar full-nýtt eftir því sem blaðamaðurkemst næst.

Samkvæmt yfirlýsingu frá fé-lags- og tryggingamálaráðuneyt-inu frá síðasta hausti er stefnt að

því að taka í notkun 30 ný hjúkr-unarrými á Vestfjörðum á næstuárum og þar af tíu í Ísafjarðarbæ.Hjúkrunarrýmin verða í einbýliog er áætlað að frumathugun hefj-ist í byrjun árs 2010 og að verkiverði lokið um haustið 2011.

Kostnaður við uppbyggingunaá landsvísu er metinn á 17 millj-arða króna en gert er ráð fyrir aðhvert rými kosti yfir 20 milljónirí uppbyggingu. Í samtali viðmbl.is benti Árni Páll Árnasonfélagsmálaráðherra á að oft séurýmin sem til eru á röngumstöðum. Erfitt sé að flytja aldraðfólk hreppaflutningum.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði.

Page 18: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

1818181818 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009

stíllLífsLífs ssssstíll

Leikmenn körfuboltabúða KFÍ 2009 ásamt þjálfurum.

Körfuboltabúðir KFÍkomnar til að vera

Hannes Jónsson, dvaldi á Ísafirðiá lokadögum búðanna til aðskoða aðstæður en sjaldgæft erað boðið sé upp á körfuboltabúðiraf þessum gæðaflokki á Íslandi.„Hann er búinn að vera að fylgj-ast með því sem við erum að gerahérna og það vakti áhuga hans.Að loknum Smáþjóðaleikunumákvað hann að grípa tækifæriðog kíkja vestur“, segir Helgi Sig-mundsson.

Hannes segist hafa fylgst meðskipulagi æfinganna og rætt viðþjálfarana sem að hans sögn erumiklir fagmenn. „Ég verð aðsegja að þetta er allt til fyrir-myndar og auðvitað mikið ánægju-efni þegar félögin taka slíkt frum-kvæði“, segir Hannes. „KFÍ hafðireyndar látið okkur í stjórn KKÍvita af því hvað til stæði fyrirnokkrum mánuðum, en það ermér mikilvægt að koma og sjá.Nú get ég sagt með mjög góðrisamvisku að þessar búðir erugóðar fyrir krakkana og íslenskirþjálfarar hefðu mikið gagn oggaman af því að taka þátt. Von-andi gengur áætlun KFÍ-mannaeftir og þessar búðir verði endur-teknar að ári. Stjórn KKÍ styðurætíð góð verkefni eins og þetta,sem eru einmitt mikilvæg í út-breiðslustarfi körfuknattleiksins.Það var líka mjög gaman að fátækifæri til þess að ræða við Hall-dór Halldórsson bæjarstjóra ogfinna hversu mikil jákvæðni erfyrir körfuboltanum og íþróttumalmennt hjá sveitarstjórnarmönn-um.“

Búðunum stjórnaði Borce Ili-evski, hinn makedónski yfirþjálf-ari KFÍ, en honum til aðstoðarvoru tveir reyndir þjálfarar afBalkanskaganum, Serbarnir Ne-bosja Vidic og Momir Tasic,ásamt Íslendingnum Eggert Mar-íussyni og ísfirska landsliðsmið-herjanum Sigurði Þorsteinssyni.Að sögn Borce er lögð aðal-áhersla á tækni og leikskilningen einnig er sendingarleikur mik-ilvægur í búðunum enda byggirkörfubolti frá hans heimslóðummikið á þeirri speki. Æft vartvisvar á dag en einnig var boðiðupp á fyrirlestra og ýmislegt ann-að tengt körfubolta. „Ef fer semhorfir og búðirnar verða aftur aðári liðnu verða þær þá vonandi

enn stærri. Þá getum við líkaeinbeitt okkur að þreki og styrkog því unnið að öllu því semgerir góða körfuboltaleikmenn.Það er alveg möguleiki á því aðhér verði körfuboltabúðir á heims-mælikvarða í framtíðinni“, segirBorce.

Ráðist var í framkvæmd búð-anna í kjölfar tveggja vel heppn-aðra ferða til Serbíu síðastliðinár. Í ár var þó ákveðið að flytjaþjálfarana heim í stað þess aðferðast með hópinn út. Mikillmetnaður var í þjálfaraáætlunbúðanna en hún byggir á spekiSerbans Alexander Nicolitz, eðaprófessorsins eins og hann varoft kallaður, en hann er talinnvera guðfaðir evrópsks körfu-bolta. Umgjörðin vakti einnigmikla athygli en KFÍ-menn fenguótakmarkaðan aðgang að íþrótta-húsinu á Torfnesi sem og aðstöðuá vist og mötuneyti Menntaskól-ans á Ísafirði. „Við verðum þvíað þakka Ísafjarðarbæ, Mennta-skólanum sem og sumarhótelinufyrir alla þá aðstoð sem okkurvar veitt, það er mikilvægt aðfinna fyrir stuðningi þegar fariðer út í verkefni sem þetta“, segirHelgi Sigmundsson.

Það voru þreyttir en ánægðirkrakkar sem tóku þátt í lokahófibúðanna. Grillaður var mariner-aður steinbítur á Murikka-pönn-um Þorsteins Þráinssonar og rannhann ljúft ofan í hópinn ásamtpylsum. Veisluhald fór fram aðmestu utandyra enda lék veðriðvið Ísfirðinga þann dag og þvívar tilvalið að njóta þess að spilakörfubolta á útivellinum viðíþróttahúsið. „Krakkarnir voruörmagna enda búið að takasvakalega á í vikunni. Þeir voruallir mjög ánægðir og mikilláhugi hjá þeim á að taka þátt íþessu aftur að ári liðnu“, segir Helgi.

Svo virðist sem krökkunumverði að ósk sinni en að sögnHelga er undirbúningur þegarhafinn fyrir næsta ár. „Það ergott að byggja á árangrinum í árog gera enn betur á næsta ári.Við stefnum að því að vera með80 krakka þá og miðað við þærumsagnir sem við fengum núnasjáum við ekkert því til fyrir-stöðu.“

[email protected]

Körfuboltabúðum Körfuknatt-leiksfélags Ísafjarðar (KFÍ) laukfyrir stuttu en í sex daga höfðurúmlega 50 krakkar víðs vegaraf landinu tekið þátt í þessu metn-aðarfulla verkefni. Búðunum varákaflega vel tekið en bæði leik-menn og foreldrar hafa lýst yfiránægju sinni með gæði búðannaog umgjörð þeirra.

„Þetta gekk allt eins og í sögu“,segir Helgi Sigmundsson, einnskipuleggjanda búðanna. „Viðvorum með toppþjálfara frá Ser-

bíu, en Balkanskaginn oft kall-aður vagga evrópsks körfubolta.Það er því áratugareynsla íkörfuboltaþjálfun sem við höfð-um hjá okkur í búðunum og þaðer mikils virði fyrir þessa krakka.“

Mikil ánægja var með búðirnarog margir lögðu á sig langa ferðtil að taka þátt í þeim. „Búðirnareru klárlega þess virði að keyraþennan spotta. Þeir sem ekki sáusér það fært eru að missa af miklu“,segir Kristleifur Andrésson, enhann kom alla leið frá Egilsstöð-

um með þrjá syni sína sem tókuþátt í búðunum.

Auður Rafnsdóttir, foreldri fráStykkishólmi, bar búðunumeinnig vel söguna. „Þvílík upp-lifun! Vel skipulagt og frábærirþjálfarar. Allt til fyrirmyndar.Ótrúlegt að enginn á Íslandi hafiframkvæmt þetta fyrr en nú. Ekkispurning að við fjölmennumhingað að ári“, segir Auður.

Búðirnar hafa vakið mikla at-hygli í hinum íslenska körfu-boltaheimi, en formaður KKÍ,

Hart var tekist á og krakkarnir voru þreyttir en ánægðir að viku lokinni.

Page 19: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 1919191919

SælSælSælSælSælkerinnkerinnkerinnkerinnkerinn

Tvær uppskriftir með rabarbaraTvær uppskriftir með rabarbaraTvær uppskriftir með rabarbaraTvær uppskriftir með rabarbaraTvær uppskriftir með rabarbaraSælkeri vikunnar býður upp á

tvær ljúffengar uppskriftir þarsem notast er við rabarbara. Ertilvalið að nýta þær yfir sumar-tímann. Fyrri uppskriftin er Rab-arbara Crunch og sú síðari afrabarbarabrauði.

Rabarbara Crunch1 b. hveiti¾ b. haframjöl1 b. púðursykur½ b. brætt smjör1 tsk. kanill4 b. niðurskorið rabarbara1 b. sykur2 msk. kartöflumjöl1. tsk. vanilludropar

Blandið saman hveiti, hafra-mjöli, púðursykri, smjöri og kanil

og setjið helminginn í eldfastmót. Setjið rabarbarann yfir.Blandið næst saman í pott: sykri,kartöflumjöl,i 1 b.vatni og van-illudropunum og sjóðið þar til aðþað er glært og þykkt. Helliðsíðan yfir rabarbarinn. Stráið af-ganginum af þurrefnum yfir ogbakið við 175-180 C í ca. 60mín. Berið fram með ís eða þeytt-an rjóma.

1 egg1b. súrmjólk1 tsk. matarsóða1 tsk.vanilludropar2 ½ b. hveiti1 ½ b. smátt skorið rabarbara.½ b. hnetur½ b. sykur¼ b. smjör

Blandið öllu saman nema

Rabarbarabrauð1 ½ b. púðursykur2/3 b. olíu

sykrinum og smjörinu. Setjið ítvö smurð brauðform. Blandiðsaman sykrinum og smjörinu ogdreifa jafnt yfir. Bakið við 175-

180 C í 75-80 mín.Ég skora á Daðey Arnborgu

Sigþórsdóttur á Þingeyri aðverða næsti sælkeri BB.

Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Sonja Elín Thompson á Þingeyri.

Þátttakendur á Sjafnarmótinu ásamt liðstjórum.

Gunnlaugur og Arndíssigruðu á Sjafnarmótinu

Fyrsta púttmót eldri borgara ánýja púttvellinum við Hlíf, Sjafn-armótið, fór fram á sunnudag.Mótið tókst mjög vel í sól ogblíðu veðri. Þátttakendur voru34, þar af 18 konur og 16 karlar.Boðið var upp á kaffiveislu íveitingasalnum á Hlíf að mótiloknu og þar fór verðlaunaaf-

hendingin fram. Verðlaunin voruflest smíðuð af Jóhannesi Þor-steinssyni, eiginmanni Sjafnarheitinnar Magnúsdóttur en mótiðvar sérstaklega tileinkað henni.

Arndís Ólafsdóttir sigraði íkvennaflokki á 42 höggum, önn-ur varð Ólöf Guðmundsdóttirmeð 44 högg og Ásta Þ. Jakobs-

dóttir varð þriðja með 45 högg.Gunnlaugur Jónasson sigraði íkarlaflokki á 40 höggum, Sigurð-ur Sigurðsson varð annar með40 högg og þriðji Stefán H. Ólafs-son með 42 högg. Gunnlaugurhafði sigur í bráðabana við Sig-urð.

[email protected]

Það var létt yfir golfurunum á fyrsta mótinu.

Áhuginn á golfinu leyndi sér ekki hjá konunum.

„Ég ætla að setja kúluna beint í holuna,“ gæti Magnús Arn-órsson verið að segja við þau Arndísi Ólafsdóttur og Héðinn

Ólafsson. Og Magnús stóð við það og fór „holu í höggi“.

Page 20: 28. tbl. · 26. árg. ekki að „meika það“ · 28. tbl. · 26. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 400 m/vsk Friðgerður Guðmundsdóttir

2020202020 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009