17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 1 Þjóðhátíð · S öngatriði Litlu snillingarnir og G...

2
Augl. Þórhildar. 2200.489 SELTJARNARNESBÆR Íþrótta- og tómstundaráð Ávarp fjallkonu Í landsýn Þjóðhátíð Dagskrá 17. júní 2012 Eg skildi við þig, úng í alvaldsgeim mín ættjörð, hvar þú gnæfðir björt úr mar, kvaddi þann leir sem þekkir spor mín þar og þjóðin treður enn: Farvel og gleym! Farmanni kátum sól á söltum brám úr suðri ljómar. Hýr við disk og skál í syðri löndum lærði eg fjarskyld mál, eg las þar aldin sæt af grænum trjám. En þá var sál mín þar sem holtið grátt og þúfan mosarauða býr við kal, og bæarfjallið blasir yfir dal, og berst í kvíða þjóðarhjartað smátt. Og þá fanst mér sem þessi nakta strönd og þetta hjarta væri brjóst mitt sjálft, og líf mitt án þess hvorki heilt né hálft, – og heimfús gestur kvaddi eg önnur lönd. Sjá fjöll mín hefjast hvít sem skyr og mjólk úr hafi, – gnoðin ber mig aftur heim á vetrarmorgni –, af þiljum heilsa eg þeim: þú ert mitt land og hér em eg þitt fólk. Halldór Laxness

Transcript of 17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 1 Þjóðhátíð · S öngatriði Litlu snillingarnir og G...

Page 1: 17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 1 Þjóðhátíð · S öngatriði Litlu snillingarnir og G mlu meistararnir. Söngvaborg. Hundar sýna hundakúnstir. Dýrin í Hálsaskógi

17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 1

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Aug

l. Þó

rhild

ar. 2

200.

489

S E L T J A R N A R N E S B Æ RÍþrótta- og tómstundaráð

Ávarp fjallkonu

Í landsýn

Þjóðhátíð

Dagskrá17. júní2012

Eg skildi við þig, úng í alvaldsgeimmín ættjörð, hvar þú gnæfðir björt úr mar,kvaddi þann leir sem þekkir spor mín þarog þjóðin treður enn: Farvel og gleym!

Farmanni kátum sól á söltum brámúr suðri ljómar. Hýr við disk og skálí syðri löndum lærði eg fjarskyld mál,eg las þar aldin sæt af grænum trjám.

En þá var sál mín þar sem holtið gráttog þúfan mosarauða býr við kal,og bæarfjallið blasir yfir dal,og berst í kvíða þjóðarhjartað smátt.

Og þá fanst mér sem þessi nakta ströndog þetta hjarta væri brjóst mitt sjálft,og líf mitt án þess hvorki heilt né hálft,– og heimfús gestur kvaddi eg önnur lönd.

Sjá fjöll mín hefjast hvít sem skyr og mjólkúr hafi, – gnoðin ber mig aftur heimá vetrarmorgni –, af þiljum heilsa eg þeim:þú ert mitt land og hér em eg þitt fólk.

Halldór Laxness

Page 2: 17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 1 Þjóðhátíð · S öngatriði Litlu snillingarnir og G mlu meistararnir. Söngvaborg. Hundar sýna hundakúnstir. Dýrin í Hálsaskógi

17 juni 2200.489 14.6.2012 11:49 Page 2

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Kl. 10-12 Smábátahöfnin við BakkavörSmábátafélagið Sigurfari og Björgunarsveitin Ársæll bjóðaupp á skemmtisiglingu ef veður leyfir.Börn í fylgd með fullorðnum og allir í vestum.

Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju

Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.

Erla Þórisdóttir nýstúdent les ritningarlestra. HUGVEKJUflytur Jón Hákon Magnússon fv. umdæmisstjóri Rótarýá Íslandi. Margrét Helga Jóhannsdóttir fv. bæjarlistamaðurles ljóð. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari syngureinsöng.

Friðrik Vignir Stefánsson organisti og tónlistarstjóri ásamtfélögum úr Kammerkór Seltjarnarness annast tónlistar-flutning.

Nýstúdentum af Seltjarnarnesi er boðið sérstaklega aðkoma til athafnarinnar.

Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að lokinni athöfn í boðiRótarýklúbbsins.

Fjölmennum!

Kl. 09:30-11:00 Sýning á fornbílum frá FornbílaklúbbiÍslands á bílaplani við Íþróttahús.

Dagskrá Seltjarnarnesbæjar17. júní 2012

Gleðilegaþjóðhátíð!

Kl. 13:00 Skrúðganga undir stjórn Lúðrasveitar Tónlistar-skóla Seltjarnarness. Safnast verður saman við Vegamótá bæjarmörkum við Nesveg og gengið á Eiðistorg.

Kl. 13:20 Dagskrá hefst á Eiðistorgi

Formaður íþrótta- og tómstundaráðs Lárus B. Lárussonsetur hátíðina.

Ávarp fjallkonu.

Söngatriði Litlu snillingarnir og Gömlu meistararnir.

Söngvaborg.

Hundar sýna hundakúnstir.

Dýrin í Hálsaskógi Mikki og Lilli koma í heimsókn.

Evróvisionfararnir Gréta Salome og Jónsi flytja nokkur lög.

Kynnir er Jóhann G. Jóhannsson.

Heimsóknarhundar frá Rauða krossi Íslands verða áEiðistorgi.

Á bílaplaninu við EiðistorgBlöðrur, candyfloss, hoppukastalar, trampólín og leiktækifyrir börnin.

Á bílaplaninu við Leikskóla SeltjarnarnessKl. 15:00-16:00 Krakkahestar: Hestar teymdir undirbörnum.

Félagsheimilið opnar kl. 15:003. flokkur karla og kvenna frá knattspyrnudeild Gróttusér um kaffiveitingar og kökuhlaðborð.

Kl. 15:00 Listahópur Seltjarnarness flytur tónlist.Inga Björg Stefánsdóttir flytur nokkur lög ásamt hljóm-sveitinni Fönksveinum.

Kl. 16:00 Dagskrárlok