Viðskiptaráð Íslands: Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi og í Evrópu

Post on 11-Jan-2016

35 views 5 download

description

Viðskiptaráð Íslands: Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi og í Evrópu. 6. apríl 2006. Davíð Þorláksson. Hlutverk Viðskiptaráðs. Berjast fyrir hagsmunum atvinnulífsins Skattamál Ríkisafskipti Löggjöf um fyrirtækjarekstur - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Viðskiptaráð Íslands: Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi og í Evrópu

Viðskiptaráð Íslands:Leyfaumhverfi veitingahúsa á

Íslandi og í Evrópu6. apríl 2006

Davíð Þorláksson

Hlutverk Viðskiptaráðs

• Berjast fyrir hagsmunum atvinnulífsins– Skattamál– Ríkisafskipti– Löggjöf um fyrirtækjarekstur

• Hefur í um 90 ár barist fyrir bættum rekstrarskilyrðum og gegn óþarfa ríkisafskiptum

• Fjölmörg fyrirtæki í veitingastarfsemi félagar

Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi - “skýringa”mynd

Samantekt

• Ef til stendur að reka veitingahús sem selur áfengi og tóbak og hefur opið eftir 23:30 þarf alls 5 leyfi

• Sama stjórnvald kemur oft að mörgum þeirra– Heilbrigðisnefnd veitir tvö þeirra og er til umsagnar um

tvö önnur– Sveitastjórn veitir eitt og er til umsagnar um annað– Lögregla veitir eitt og er til umsagnar um annað– Byggingafulltrúi veitir umsögn um tvö þeirra

Beinn kostnaður við öflun leyfa

Stofnun einkahlutafélags 88.500,-

Starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd 15.000,-

Veitingaleyfi frá lögreglustjóra 50.000,-

Vottorð frá fyrirtækjaskrá 700,-

Vottorð um búsforræði 2.400,-

Sakarvottorð 2.400,-

Búsetuvottorð 800,-

Vínveitingaleyfi 100.000,-

Tóbakssöluleyfi 15.000,-

Skemmtanaleyfi 100.000,-

Kostnaður að lágmarki 374.800,-

Samaburður við Evrópu

• Ekki samræmdar reglur í ESB• Oft breytilegar reglur milli sveitarfélaga

• Tökum dæmi

Fyrirmyndarríkið Írland

• Írland er að ýmsu leyti til fyrirmyndar hvað varðar rekstrarskilyrði fyrirtækja– Viðskiptafrelsi

• Írland í 2. sæti• Ísland í 4. sæti

– Skattar á fyrirtæki• Írland í 2. sæti (12,5%)• Ísland í 10. sæti (18%)

Leyfaumhverfi á Írlandi

• Aðeins þarf eitt leyfi til að opna veitingahús með áfengissölu

• Einnig þarf að skrá sig hjá heilbrigðisyfirvöldum• Hinsvegar er hægt að velja úr mismunandi leyfum

– Wine On Licence• Leyfi til að reka veitingahús þar sem selt er léttvín• Kostar ISK 30.000,-

– Restaurant Certificate• Leyfi til að reka veitingahús þar sem seldur er bjór• Kostar ISK 30.000,-

– Special Restaurant Licence• Leyfi til að reka veitingahús sem selur allar gerðir áfengis

Leyfaumhverfi í Hollandi

• Verklaring Sociale Hygiene– Heilbrigðisvottorð

• Drank- en Horeca-Vergunning– Áfengissöluleyfi

• Leyfi frá sveitarfélögum– Mjög mismunandi reglur

Leyfaumhverfi á Englandi

• Liquor Licence– Umsögn frá lögreglu– Val um nokkrar tegundir

• On Licence: Áfengi án matar, allan daginn til neyslu á staðnum eða utan.

• Restaurant Licence: Áfengi með mat til 23• Supper Hours Certificate: Áfengi með mat til

miðnættis• Extended Hourse Order: Áfengi með mat og lifandi

skemmtun til klukkan 1.

• Public Entertainment Licence– Ef tveir eða fleiri listarmenn koma fram (þ.m.t.

karaoke og böll)

Íþyngjandi reglusetning

• Er markmið lagasetningarinnar æskilegt?– Almannahagsmunir

• Er hægt að ná markmiðinu með öðrum og vægari hætti en lagasetningu?– Efla neytendavitund– Sjálfsprottnar reglur

• Er hægt að ná markmiðinu með vægari lagasetningu?– T.d. Með færri leyfum

Niðurstaða• Leyfaumhverfið á Íslandi er mun flóknara en víða í öðrum

Evrópulöndum– Er meiri þörf á leyfum og eftirliti hérlendis?

• Vel væri hægt að ná sömu markmiðum með einfaldari hætti– T.d. með því að hafa eitt leyfi fyrir alla– Oft eru sömu skilyrði og sömu gögn sem þarf að skila

• Gjald sem tekið er, á að endurspegla kostnað hins opinbera við leyfisveitinguna– Hvorki meira né minna

• Viðskiptaráð leggur til að aðeins eitt leyfi þurfi til að opna veitingahús– Markmið núverandi kerfis nást jafn vel– T.d. væri hægt að fara að fyrirmynd Íra og bjóða upp á mismunandi

tegundir, t.d. bara áfengi eða áfengi og tóbak

Spurningar?