Um fréttir og fréttastefnu

Post on 05-Jan-2016

45 views 3 download

description

Um fréttir og fréttastefnu. Kynning fyrir starfsmenn Skátamiðstöðvar um verklag og góð ráð um fréttir á vefjum skáta 30. september 2014 Jón Halldór Jónasson. Óskir starfsmanna um skýrar línur. Upplýsingablað tekið saman að beiðni starfsmanna - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Um fréttir og fréttastefnu

Kynning fyrir starfsmenn Skátamiðstöðvar

um verklag og góð ráð um fréttir á vefjum skáta

30. september 2014

Jón Halldór Jónasson

Um fréttir og fréttastefnu

Upplýsingablað tekið saman að beiðni starfsmanna

Leiðarljós okkar er að ná árangri og skapa vef sem er gagnlegur, áhugaverður og aðgengilegur

Verklagið er ekki meitlað í stein og starfsmenn geta á hverjum tíma komið með ábendingar og óskir um breytingar á því.

Óskir starfsmanna um skýrar línur

Fréttastefnan er ekki flókin!

Við erum létt

Auðveld skref í fréttaskrifum

Frétt svarar H-unum sjö

Höfum í huga …