Stjórnun og starfsmannamál ríkisstofnana Morgunverðarfundur á Grandhótel Reykjavík 25....

Post on 05-Jan-2016

45 views 6 download

description

Ágústa Hlín Gústafsdóttir Ómar H. Kristmundssson. Stjórnun og starfsmannamál ríkisstofnana Morgunverðarfundur á Grandhótel Reykjavík 25. apríl 2012. Um könnunina. Sambærileg könnun og lögð var fyrir 2007 - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Stjórnun og starfsmannamál ríkisstofnana Morgunverðarfundur á Grandhótel Reykjavík 25....

Stjórnun og starfsmannamál ríkisstofnana

Morgunverðarfundur á Grandhótel Reykjavík 25. apríl 2012

Ágústa Hlín Gústafsdóttir Ómar H. Kristmundssson

2

Um könnunina• Sambærileg könnun og lögð var fyrir 2007• Samstarfsverkefni starfsmannaskrifstofu

fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana

• Spurt um flesta þá þætti sem snerta verkefni stjórnenda og starfsumhverfi

• Gerð grein fyrir niðurstöðum í tveimur skýrslum, sú fyrri kynnt í dag

• Tveir spurningalistar: „Staðreyndahluti“ og viðhorfahluti

Í fyrri spurningalistanum (staðreyndahluta) var spurt um

• Skipulag starfsmannamála• Starfslýsingar, ráðningar og móttöku nýliða• Sí- og endurmenntun• Starfsmannasamtöl og frammistöðumat• Starfsmannastefnu• Samskipti við samstarfsaðila• Árangursstjórnun, stefnumótun og árangursmat• Verkefni forstöðumanns• Fyrri störf forstöðumanns

Í seinni spurningalistanum var spurt um:

• Afstöðu forstöðumanns til starfs síns og kjara• Vinnuálag, líðan og starfsumhverfi forstöðumanns• Ástæður starfsvals• Afstöðu forstöðumanns til eigin hæfni og starfsþróunar• Stjórnunarhætti forstöðumanns• Ímynd og þjónustu stofnunar• Afstöðu forstöðumanns til ákvörðunar launa starfsmanna• Afstöðu forstöðumanna til sí- og endurmenntunar starfsmanna• Samskipti við ráðuneyti• Mat forstöðumanns á fyrirkomulagi stjórnunar og

starfsmannamála hjá ríkinu

Notagildi• Könnunin nýtist sem stöðumat – efniviður í stefnu

stjórnvalda í starfsmannamálum• Til að greina afmörkuð úrlausnarefni – tengd

stofnunum almennt og/eða einstökum stofnanahópum

• Könnunin getur nýst sem viðmiðun fyrir stofnanir – svo sem þær sem framkvæma stjórnunarmat

• Hún hefur mikilvægt fræðilegt gildi á sviði opinberrar stjórnsýslu og mannauðsstjórnunar

• Gildið eykst með samanburði milli 2007 og 2011

5

Svarhlutfall     

Staðreynda-

hluti   Viðhorfa-hluti

Stofnanahópur Þýði   Svör %   Svör %

Æðsta stjórnsýsla 12 11 92 8 67

Sýslumannsembætti, löggæsla og fangelsi 22 16 73 16 73

Stofnanir á sviði fjársýslu, tolla og dómsmála 13 10 77 9 69

Heilbrigðisstofnanir 16 13 81 14 88

Félags- og lýðheilsumál 12 11 92 8 67

Framhalds- og háskólar 33 30 91 19 58

Aðrar mennta-, menningar- og vísindastofnanir 11 9 82 9 82

Stofnanir atvinnumálaráðuneyta, umhverfis-

skipulags- og samgöngumála 29 27 93 18 62

Vantar upplýsingar um stofnanaflokk 3  

Samtals 148   127 86   104 70

7

Niðurstöður-efnistök

1. Menntun forstöðumanna og fyrri störf

2. Upphaf starfs og starfsþróun

3. Starfsánægja og starfsandi

4. Vinnuálag

5. Samskipti við ráðuneyti

6. Svigrúm forstöðumanna til starfsmannastjórnunar

7. Stjórnunarhættir og ímynd stofnunar

8. Stofnanasamningar

9. Mat á fyrirkomulagi launaákvarðana forstöðumanna

10.Skipun og tilflutningur í starfi

8

1. Menntun forstöðumanna og fyrri störf

9

2. Upphaf starfs og starfsþróun

10

2. Upphaf starfs og starfsþróun

11

2. Upphaf starfs og starfsþróun

12

3. Starfsánægja og starfandi

13

4. Vinnuálag

14

5. Samskipti við ráðuneyti

15

5. Samskipti við ráðuneyti

16

5. Samskipti við ráðuneyti

17

6. Svigrúm forstöðumanna til starfsmannastjórnunar

18

7. Stjórnunarhættir og ímynd stofnunar

19

7. Stjórnunarhættir og ímynd stofnunar

20

8. Stofnanasamningar

21

9. Mat á fyrirkomulagi launaákvarðana forstöðumanna

22

9. Mat á fyrirkomulagi launaákvarðana forstöðumanna

23

10.Skipun og tilflutningur í starfi

Takk fyrir áheyrnina.