Samkeppni fyrirtækja Kafli 14. Þýðing samkeppni u Fullkomin samkeppni (perfect competition)...

Post on 21-Dec-2015

228 views 5 download

Transcript of Samkeppni fyrirtækja Kafli 14. Þýðing samkeppni u Fullkomin samkeppni (perfect competition)...

Samkeppni fyrirtækja

Kafli 14

Þýðing samkeppni

Fullkomin samkeppni (perfect competition) hefur eftirfarandi einkenni: Margir seljendur og kaupendur. Tiltölulega einsleit vara. Fyrirtækja eru frjáls að koma inn eða

fara út af markaðinum.

Þýðing samkeppni

Þau atriði sem einkenna fullkomna samkeppni leiða til þess; Gerðir einstakra kaupenda eða seljanda

á markaðinum mun hafa hverfandi áhrif á markaðsverð.

Hver kaupandi og seljandi tekur markaðsverð sem gefið.

Þýðing frjálsrar samkeppni

Kaupendur og seljendur á sam-keppnismörkuðum verða að

markaðsverð sem gefið.

(They are price takers).

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Heildartekjur (Total revenue) hjá fyrirtækjum eru söluverð einingar margfaldað með seldum einingum.

TR = (P X Q)

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Heildartekjur er því hlutfall af því magni sem er framleitt.

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Meðal-tekjur sýna hversu miklar tekjur fyrirtækið fær fyrir

dæmigerða framleiðslueiningu.

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Í fullkominni samkeppni eru meðaltekjur jafnar verði vörunnar.

Average revenue=Total revenue

Quantity

=(Price Quantity)

Quantity

=Price

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Jaðartekjur (Marginal revenue) er sú breyting í heildartekjum sem hlýst af

einni seldri einingu til viðbótar.

MR =TR/ Q

Tekjur fyrirtækja í samkeppni.

Jaðartekjur er jafnar verði vörunnar hjá fyrirtækjum í fullkominni

samkeppni.

Heildar-, meðal-, og jaðar tekjur hjá fyrirtæki í samkeppni.

Quantity(Q)

Price(P)

Total Revenue(TR=PxQ)

Average Revenue(AR=TR/ Q)

Marginal Revenue(MR= )

1 $6.00 $6.00 $6.002 $6.00 $12.00 $6.00 $6.003 $6.00 $18.00 $6.00 $6.004 $6.00 $24.00 $6.00 $6.005 $6.00 $30.00 $6.00 $6.006 $6.00 $36.00 $6.00 $6.007 $6.00 $42.00 $6.00 $6.008 $6.00 $48.00 $6.00 $6.00

QTR /

Hagnaðarhámörkun hjá fyrirtæki í samkeppni.

Markmið fyrirtækja er að hámarka hagnað. Það þýðir að hvert fyrirtæki vill framleiða það magn sem hámarkar bilið á milli heildarkostnaðar og heildartekna.

Hagnaðarhámörkun: Talnadæmi

Price(P)

Quantity(Q)

Total Revenue(TR=PxQ)

Total Cost(TC)

Profit(TR-TC)

Marginal Revenue(MR= )

Marginal CostMC=

0 $0.00 $3.00 -$3.00$6.00 1 $6.00 $5.00 $1.00 $6.00 $2.00$6.00 2 $12.00 $8.00 $4.00 $6.00 $3.00$6.00 3 $18.00 $12.00 $6.00 $6.00 $4.00$6.00 4 $24.00 $17.00 $7.00 $6.00 $5.00$6.00 5 $30.00 $23.00 $7.00 $6.00 $6.00$6.00 6 $36.00 $30.00 $6.00 $6.00 $7.00$6.00 7 $42.00 $38.00 $4.00 $6.00 $8.00$6.00 8 $48.00 $47.00 $1.00 $6.00 $9.00

QTR / QTC /

P = AR = MR

P=MR1

MC

Hagnaðarhámörkun hjá fyrirtæki í samkeppni...

Quantity0

Costsand

Revenue

ATC

AVC

QMAX

The firm maximizes profit by producing the quantity at which marginal cost equals marginal revenue.

MC1

Q1

MC2

Q2

.

Hagnaðarhámörkun hjá fyrirtæki í samkeppni

Hagnaður er hámarkaður þegar jaðartekjur eru jafnar jaðar-

kostnaði.

Hagnaðarhámörkun hjá fyrirtæki í samkeppni

Þegar MR > MC auka Q

Þegar MR < MC auka Q

Þegar MR = MC Hagnaður er hámarkaður.

Jaðar-kostnaðar-ferillinn og framleiðsluákvarðanir fyrirtækja....

Quantity0

Costsand

RevenueMC

ATC

AVC

Q1

P1

P2

Q2

This section of the firm’s MC curve is also the firm’s supply curve.

Hvenær á að hætta framleiðslu þegar til skemmri tíma er litið?

Fyrirtækið gæti tekið það ráð að hætta framleiðslu um skamman tíma vegna markaðsaðstæðna eða hráefnisskorts. (A shutdown).

Þegar til lengri tíma er litið gæti fyrirtækið tekið þá ákvörðun að yfirgefa markaðinn. (Exit)

Að hætta starfsemi skamman tíma.

Fyrirtækið veltir fyrir sér sokknum kostnaði (sunk costs) ef hætta á starfsemi fyrir fullt og allt, en lítur framhjá honum ef stöðva á framleiðsluna í skamman tíma.

Sokkinn kostnaður er kostnaður sem þegar hefur verið stofnað til og ekki er hægt fá til baka.

Að hætta starfsemi skamman tíma.

Fyrirtækið hættir að framleiða (shutdown) ef tekjurnar nægja ekki fyrir breytilegum kostnaði.

Shut down if TR < VC

Shut down if TR/Q < VC/Q

Shut down if P < AVC

Að hætta starfsemi skamman tíma....

Quantity

ATC

AVC

0

Costs

MC

If P < AVC, shut down.

If P > AVC, keep producing in the short run.

If P > ATC, keep producing at a profit.

Firm’s short-run supply curve.

Að hætta starfsemi skamman tíma.

Sá hluti jaðarkostnaðurferilsins sem liggur ofan við meðal breyti-

legan kostnað er skammtíma framboðsferill fyrirtækja í

samkeppni.

Langtíma-ákvörðun um að leita inngöngu eða yfirgefa markað.

Þegar til lengri tíma er litið mun fyrirtækið hætta fyrir fullt og allt, ef heildartekjur eru lægri en heildarkostnaður.

Exit if TR < TC

Exit if TR/Q < TC/Q

Exit if P < ATC

Langtíma-ákvörðun um að leita inngöngu eða yfirgefa markað

Fyrirtæki mun leita hófanna í nýrri atvinnugrein ef það er arðsamt.

Enter if TR > TC

Enter if TR/Q > TC/Q

Enter if P > ATC

Langtíma-framboðs-ferill hjá fyrirtæki í samkeppni....

Quantity

MC = Long-run S

ATC

AVC

0

Costs

Firm enters if P > ATC

Firm exitsif P < ATC

Langtíma-framboðs-ferill hjá fyrirtæki í samkeppni

Langtíma-framboðsferill (long-run supply curve) er sá hluti jaðarkostnaðarferilsins sem

liggur ofan við meðal heildarkostnað.

Langtíma-framboðs-ferill hjá fyrirtæki í samkeppni...

Quantity

MC

ATC

AVC

0

Costs

Firm’s long-run supply curve

Langtíma-framboðs-ferill hjá fyrirtæki í samkeppni

Skammtíma framboðsferill Sá hluti jaðarkostnaðarferilsins sem liggur

ofan við meðal breytilegan kostnað.

Langtíma framboðsferill Sá hluti jaðarkostnaðarferilsins sem liggur

ofan við lágmark meðal heildar kostnaðarferilsins.

Profit

Q

Að mæla hagnað hjá fyrirtæki í samkeppni....

Quantity0

Price

P = AR = MR

ATCMC

P

ATC

Profit-maximizing quantity

a. A Firm with Profits

Loss

Að mæla hagnað hjá fyrirtæki í samkeppni...

Quantity0

Price

P = AR = MR

ATCMC

P

QLoss-minimizing quantity

ATC

b. A Firm with Losses

Framboð á samkeppnismarkaði.

Heildar-framboð á markaðinum jafngildir samanlögðu framboði

allra þeirra fyrirtækja sem starfa á nefndum markaði.

Short Run: Markaðsframboð þegar fjöldi fyrirtækja er fasti.

Á hverju gefnu verði mun hvert fyrirtæki framleiða á þeim punkti þar sem jaðarkostnaður jafngildir verði.

Markaðs framboðsferillinn endurspeglar jaðarkostnaðarferla einstakra fyrirtækja.

Short Run: Markaðsframboð þegar fjöldi fyrirtækja er fasti....

(a) Individual Firm Supply

Quantity(firm)

0

Price

(b) Market Supply

Quantity(market)

Price

0

SupplyMC

1.00

$2.00

100 200

1.00

$2.00

100,000

200,000

The Long Run: Fjöldi fyrirtækja er breytilegur.

Fyrirtæki mun koma inn á markaðinn eða yfirgefa hann allt þar til hagnaður er ekki lengur til staðar.

Þegar til lengri tíma er litið mun verð jafngilda lágmarks meðalkostnaði.

Framboðsferillinn til lengri tíma er flatur við þetta verð.

The Long Run: Fjöldi fyrirtækja er breytilegur...

(a) Firm’s Zero-Profit Condition

Quantity(firm)

0

Price

P =minimum

ATC

(b) Market Supply

Quantity(market)

Price

0

Supply

MC

ATC

The Long Run: Fjöldi fyrirtækja er breytilegur

Í kjölfar þess að ný fyrirtæki koma inn eða gömul hætta rekstri, munu þau fyrirtæki sem enn starfa ekki hafa neinn hagnað.

Nýir aðilar munu koma inn, allt þar til markaðsverð jafngildir meðal heildar kostnaði.

Í langtímajafnvægi munu fyrirtækin því haga framleiðslu sinni á sem hagkvæmastan máta.

Fyrirtækin halda áfram þrát fyrir engan hagnað.

Hagnaður jafngildir tekjum að frádregnum heildarkostnaði.

Heildarkostnaður tekur alls fórnarkostnaður. Í því jafnvægi þegar hagnaður er enginn,

munu eigendurnir samt fá umbun fyrir þann tíma og peninga sem þeir hafa fjárfest í fyrirtækinu og verða að verja til þess að halda því gangandi.

Skammtíma aukning í eftirspurn.

Aukning í eftirspurn hækkar verð og markaðsframboð þegar til skemmri tíma er litið.

Fyrirtækin hagnast vegna þess að verðið er nú hærra en meðal heildarkostnaður.

Skammtíma aukning í eftirspurn...

MarketFirm

Quantity(firm)

0

Price

MCATC

P1

Quantity(market)

Price

0

D1

P1

Q1

A

S1

Long-runsupply

(a) Initial Condition

P

D2

Skammtíma aukning í eftirspurn...

MarketFirm

Quantity(firm)

0

Price

MC ATC

P1

Quantity(market)

Price

0

D1

P1

Q1

A

S1

Long-runsupply

(b) Short-Run Response

Q2

BP2

P2

Profit

Skammtíma aukning í eftirspurn

MarketFirm

Quantity(firm)

0

Price

MC ATC

P1

Quantity(market)

Price

0

D1

P1

Q1

A

S1

Long-runsupply

(c) Long-Run Response

D2

B

Q2

P2

S2

C

Q3

Hvers vegna er langtíma framboðsferillinn upphallandi?

Sumt af þeim aðföngum sem eru notaðir í framleiðslunni er ef til vill takmörkuð.

Kostnaður fyrirtækja gæti verið mismunandi.

Jaðar- fyrirtæki

Jaðar-fyrirtæki (Marginal firm) er fyrirtæki sem myndi yfirgefa markaðinn ef verðið væri aðeins lægra.

Samandregið

Because a competitive firm is a price taker, its revenue is proportional to the amount of output it produces.

The price of the good equals both the firm’s average revenue and its marginal revenue.

Samandregið

To maximize profit a firm chooses the quantity of output such that marginal revenue equals marginal cost.

This is also the quantity at which price equals marginal cost.

Therefore, the firm’s marginal cost curve is its supply curve.

Samandregið

In the short run when a firm cannot recover its fixed costs, the firm will choose to shut down temporarily if the price of the good is less than average variable cost.

In the long run when the firm can recover both fixed and variable costs, it will choose to exit if the price is less than average total cost.

Samandregið

In a market with free entry and exit, profits are driven to zero in the long run and all firms produce at the efficient scale.

Changes in demand have different effects over different time horizons.