Notendaferlar Journey Mapping - sky.is · Stafrænar lausnir eru mikilvægur hluti af upplifun...

Post on 03-Oct-2019

3 views 1 download

Transcript of Notendaferlar Journey Mapping - sky.is · Stafrænar lausnir eru mikilvægur hluti af upplifun...

Hlutverk stafrænna lausna íframúrskarandi þjónustu

Magga Dóra Ragnarsdóttir

Stafrænn hönnunarstjóri

1

Upplifunar-hönnun

(experience design)

▪ Þegar við notum vöru eða sækjum okkur þjónustu,

skapar það hughrif, upplifun.

▪ Notandinn verður alltaf fyrir upplifun.

▪ Upplifunarhönnun er að reyna að skapa viljandi

upplifun sem styður (og jafnvel gleður) notandann.

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U2

Upplifun(experience)

▪ Stafrænar lausnir eru mikilvægur hluti af upplifun – en

engu að síður bara hluti.

▪ Upplifun á sér upphaf og endi – hún hefst ekki við

innskráningu eða lýkur við útskráningu.

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U3

Notendaferill (journey map)

Notendaferill er tímalína sem

lýsir sambandi einstaklings við

kerfi/vöru/þjónustu/stofnun/fyrirtæki

frá öllum hliðum

og þeirri upplifun sem það skapar.

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U4

Greina og finna lausn á

ákveðnum vanda fyrir fyrirtæki

▪ Til að hanna upplifun og skilja hvað í henni felst

▪ Þegar á að búa til nýja vöru/þjónustu.

▪ Til að kortleggja upplifun og skilja hvað í henni felst

▪ Til að skilja heildarupplifun viðskiptavinar.

▪ Til að átta sig á hver ber ábyrgð á hverju

▪ Til að finna göt í upplifuninni

▪ Til að greina það sem betur má fara.

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U5

Þjónustuferill(service blueprint)

▪ Lýsir hvernig ákveðin aðgerð virkar

▪ Tímalína/flæðirit

▪ Sýnir þá þætti sem styðja við þjónustuna

▪ Hvað gerist á bakvið tjöldin?

▪ Notað til að sýna eina virkni

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U6

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U7

BAKSVIÐIÐ – Allt sem gerist bak við

tjöldin til að styðja við upplifunina (á að

vera ósýnilegt áhorfendum).

SVIÐIÐ – Upplifunin sem ætluð er

áhorfendum. Felur það sem gerist bak við

tjöldin.

ÁHORFENDUR –

Þátttakendur í upplifuninni.

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U8

Þjónustuferill (Service Blueprint)

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U9

Persónur(personas)

▪ Hverjir eru notendurnir þínir?

▪ Hvað eru þeir að gera?

▪ Hvað hvetur þá áfram til að nota vöruna þína?

▪ Hvað aðgreinir þá?

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U10

Notendaferill(journey map)

▪ Sýnir hvernig persóna nýtir sér þjónustu/vöru

▪ Nær yfir margar aðgerðir og alla mögulega snertifleti

▪ Dregur fram viðbrögð notandans (ekki bara athafnir)

▪ Notað til að sýna snertingu notanda við þjónustu/vöru

frá upphafi til enda

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U11

12

13

14

15

16

VERKFLÆÐI VERKFLÆÐI

ÁSKORANIR

SNERTIFLÖTUR

VERKFLÆÐI

AÐGERÐIR BAKSVIÐS

STIG STIG

SNERTIFLÖTUR SNERTIFLÖTUR SNERTIFLÖTUR

TÆKIFÆRI TÆKIFÆRI TÆKIFÆRI TÆKIFÆRI

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U17

VERKFLÆÐI VERKFLÆÐI

ÁSKORANIR

SNERTIFLÖTUR

VERKFLÆÐI

AÐGERÐIR BAKSVIÐS

STIG STIG

SNERTIFLÖTUR SNERTIFLÖTUR

TÆKIFÆRI

SNERTIFLÖTUR

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U18

Hvað þarf til?

▪ Persónur – hver er notandinn?

▪ Atburðarás / sena

▪ Skýrt upphaf og endir

▪ Kveikur (trigger event)

▪ Fólk með þekkingu á allri upplifuninni

▪ Skýra mynd af því til hvers á að nota ferilinnn

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U19

20

Lifandi ferill er sígildur

▪ Svona ferill er vinnuskjal.

▪ Forgangsraða tækifærum, skerpa á ábyrgð, halda áfram

samtalinu.

▪ Lather, rinse, repeat

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U21

Takk fyrir mig!

▪ Magga Dóra

▪ maggadora@gmail.com

▪ @maggadora

S K Ý - H L U T V E R K S T A F R Æ N N A L A U S N A Í F R A M Ú R S K A R A N D I Þ J Ó N U S T U22