Hekla

Post on 11-Jul-2015

392 views 2 download

Transcript of Hekla

Sudarat Kaenjan

Hekla er þekktasta fjall Íslands

Hún er 1.490m há

Hekla hefur gosið a.m.k 18 sinnum á sögulegum tíma

Hekla er eitt nafntogaðasta fjall í Evrópu

Eggert Ólafson og Bjarni Pállsson voru fyrstir að Heklutind

Flest Heklugos hafa verið blandgos

Hekla er talin vera gosmiðja í eldstöðvakerfi sem er 40 km að lengd og

7 km að breidd

Gosefni eru hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur

og vatnsgufa

Hekla gýs helst ísúrum blandgosum þau geta þó einnig orðið

hrein gjósku og þeytigos

Heklugos byrjar yfirleitt með öflugu sprengigosi og hraunið byrjar að renna á fyrstu mínútum goss

Hraunin frá Heklu renna fremur hægt en hættan getur stafað af glóandi hraungrjóti sem kastast fram

Eitraðar loftegundir sem geta safnast fyrir í lægðum og lautum eru hættulegar mönnum og dýrum

Nauðsynlegt er að huga að vindum og veðri þegar Hekla gýs vegna gjóskufalls sem jafna er mikið í upphafi goss

Gjóskan getur valdið skemmdum á vélum, tækjum og lakki bifreiða

Gjóskan úr fjallinu er þeim mun súrari og gosin öflugri eftir því sem hléið á milli gosa verður lengra

Fyrsta gos Heklu hófst árið 1140 eða eftir að landið

byggðist

eftir a.m.k 250 ára goshlé

Þriðja gos Heklu hófstárið 1206 4.desember

Þetta var fremur lítið gos

miðað við fyrsta gosið sem kom á undan

Árið 1300 hófstfimmta gos Heklu þann 11.-13. júlí og

stóð í eitt ár

Árið 1510 þann 25. júlí eftir landnám hófstvar hrina gossins sem var mjög kröftug

Hekla spúði frá sér gýfurlega magni af gjósum og grjóti

Árið 1845 þann september var veðrið mjög ljúft og lítið vindur

Þá hófst gjósið kl.9 að morgni með miklum jarðskjálfta,sprengjum og látum.

Þetta gos stóð yfir 7.mánuðir

Árið 1947 hafði gosmökkurinn náðyfir 27km á hæð og 10 mínútur síðar náði hún 30km á hæð en svo lækkaði hún aftur niður á 10km

Árið 1946 gaus Hekla að nýju

eftir 102 ára goshlé

Gosið hófts með sprengingum kl.06:41 þann 29.mars