Fuglar throsturt

Post on 09-Jun-2015

563 views 5 download

Transcript of Fuglar throsturt

Fuglar

Þröstur Almar Þrastarson

Fuglar Íslands

Landfugla

Máfugla

VatnafuglaSjófugla

Spörfugla

Vaðfugla

Fuglar Íslands skiptast í 6 flokka

LandfuglarFuglar sem tilheyra

landfuglumBranduglaSmyrillRjúpaBjargdúfaHaförnFálki

Flokkurinn er mjög ósamstæður

Lítið er um land fugla vegna skógarleysis

Landfuglar

Hægt er að kyngreina rjúpuna

af því að Kvenfuglinn er

miklu stærri

Karl

Kerla

Sterklegur goggur

Beittar klær

Máfuglar Fæða máfugla

SjávarfangSkordýr

Fuglsungar

úrgangi

Egg

Máfuglar eru eftirfarandi

Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur

Máfuglar

Sterklegur goggur

Sundfit

Krókboginn í endann

Kerlan er minni

Karlinn er stærri

Ungar þeirra eru bráðgerir

Sjófuglar

Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó.

Sjófuglar eru eftirfarandi

ÁlkaDílaskarfurFýllHaftyrðillLangvía LundiSjósvalaSkrofaStormsvalaStuttnefjaSúlaTeistaToppskarfur

Sjófuglar

Sköpulag allra sjófuglanna er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti.

Kerla

Karl

Stærðarmunurinn er helsti munur kynjanna

Spörfuglar

Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla

Series1

Spörfuglar eru eftirfarandi

AuðnutittlingurGráspör

GráþrösturHrafn

MaríuerlaMúsarindill

SkógarþrösturSnjótittlingur

StariSteindepill

SvartþrösturÞúfutittlingur Flestir spörfuglar

eru smávaxnir en ekki hrafninn

Spörfuglar

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður

Setfótur til að sitja á tré

Goggur góður til að

éta ber

Vaðfuglar

Karl Kerla

Vaðfuglar helga sér óðöl

Vaðfuglapör verpa stök

Vaðfuglar

Langur goggur

Langir fætur

Karlinn er skrautlegari en

kerlan

Vatnafuglar

Goggur flatur

Sundfit milli táa

Meðal annarra vatnafugla eru

ÁlftBlesgæsGulöndHávella

Duggönd

Vatnafuglar

Karlfuglinn erskrautlegari enkvenfuglinnAðalfæða