Farvegur á Cerberus Palus svæðinu

Post on 02-Jan-2016

51 views 1 download

description

Farvegur á Cerberus Palus svæðinu. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Farvegur á Cerberus Palus svæðinu

Farvegur á Cerberus Palus svæðinuFarvegur á Cerberus Palus svæðinu

uahirise.org/is/ESP_032066_1860

Á þessari mynd sjást endirmörk lítils farvegs skammt frá Athabasca Valles á Mars. Athabasca er dæmi um árfarveg á Mars, líklega

myndaður við mikið grunnvatnsflóð. Nú er farvegurinn hins vegar þakinn þunnu hrauni sem rann niður farveginn í kjölfar mikils eldgoss.

Á þessari mynd sjást endirmörk lítils farvegs skammt frá Athabasca Valles á Mars. Athabasca er dæmi um árfarveg á Mars, líklega

myndaður við mikið grunnvatnsflóð. Nú er farvegurinn hins vegar þakinn þunnu hrauni sem rann niður farveginn í kjölfar mikils eldgoss.