Eitranir - Skyndihjálp | skyndihjalp.raudikrossinn.is · 2016. 2. 18. · • Ekki að drekka ef...

Post on 19-Jul-2021

1 views 0 download

Transcript of Eitranir - Skyndihjálp | skyndihjalp.raudikrossinn.is · 2016. 2. 18. · • Ekki að drekka ef...

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitranir

Gísli E. Haraldsson

© Rauði kross Íslands 2006

EitranirKafli 14

1

© Rauði kross Íslands 2006

Leiðir eiturefnaKafli 14

Um munn

Um lungu

Um húð

2

© Rauði kross Íslands 2006

EitrunEinkenni

Blóðrás– Púls hraður/hægur, húðlitur, hjartsláttaróregla.

Öndun– Hröð/hæg, öndunarerfiðleikar.

Meðvitund– Rugl, höfuðverkur, krampi, lömun.

Skynjun– Heyrir og/eða sér illa.

Meltingarfæri– Verkir, ógleði, magakrampi, brunatilfinning.

Kafli 14

3

© Rauði kross Íslands 2006

EitranirSkyndihjálp

Ná í umbúðirnar af eitrinu.Hringja í 112 eða beintí Eitrunarmiðstöðina.Fylgja leiðbeiningum fagaðila.Ef viðkomandi er meðvitundarlaus skal koma honum fyrir í vinstri hliðarlegu.

Kafli 14

© Rauði kross Íslands 2006

ÁfengisvímaEinkenni

Áfengislykt.

Jafnvægisleysi.

Þvoglumælgi.

Ógleði, uppköst.

Roði í andliti.

Kafli 14

5

© Rauði kross Íslands 2006

ÁfengisvímaSkyndihjálp

Athuga öndunarveg, öndun, blóðrás, virkni.

Leita að áverkum.

Leggja á vinstri hlið.

Hughreysta.

Hringja í 112.

Kafli 14

6

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Orsakir eitrana

• Slys

• Óvitaháttur

• Viljaverk

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Innbyrt eitur

• Plöntur - sveppir• Hreingerningarefni

– Sápur– Sýrur– Basar

• Lyf• Olíuafurðir• Önnur efni• Bakteríur

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Innbyrt eitur

• Brunasár í munni og koki• Ílát nálægt börnum og fólki m. einkenni• Meltingartruflanir• Kviðverkir• Meðvitundarleysi• Sljóleiki• Margir m. eink.

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Innbyrt eitur

• Hvað var tekið• Hversu mikið• Hvenær tekið inn• Styrkleiki lyfja/efna• Aldur & þyngd

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Innbyrt eitur

• Ekki framkalla uppköst• Gefa mjólk/vatn við ætandi efni• Ekki að drekka ef lyf, plöntur sveppir ofl.• Hringja í 1-1-2 ef meðvitundarlaus• Fylgjast með A B C• Ath. munn v. munn• Læst hliðarlega – helst vi. hlið• Eitrunarmiðstöð 5432 222

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitrun um öndunarfæri

• Lokuð rými

• Við bruna

• Undarleg lykt

• Sót umhverfis vit / í koki

• Margir einstaklingar með sömu einkenni

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitrun um öndunarfæri

Höfuðverkur, svimi, minnkuð meðvitund, dauðadá.

Slappleiki, gráfölur húðlitur, djúpur andardráttur, krampi, minnkuð meðvitund

Einkenni

Útblástur bíla, brennandi kol

Verksmiðjur, tankarHvar

Rauð blóðkorn lamastKöfnunAfleiðing

Eitruð lofttegundRyður O2 úr andrúmsloftiHætta

COCO2

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitrun um öndunarfæri

• Tryggja öryggi

• Fjarlægja sjúkl. frá orsök

• Hringja í 1-1-2 ef meðv. leysi

• Fylgjast með A B C

• Súrefni

• Eitrunarmiðstöð

• Læst hliðarlega ef meðv. laus

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitur á húð

• Ætandi efni

• Plöntur

• Bit/stungur

• Skordýraeitur

• Illgresisefni

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitur á húð

• Eitrunarmiðstöð• Plöntur

– Þvo með sápuvatni eða proranolol– Bökunarsóti– Sterasmyrsl (í samr. við lækni)

• Önnur efni– Skola skola skola – varúð ef þurrefni– Fylgjast með A B C

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitrun í blóðrás

• Eiturlyf

• Stækkandi vandamál

hér á landi

• Óhrein efni og aðferðir

• Hætta á slæmum

einkennum

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Eitrun í blóðrás

• Tryggja öryggi

• Fylgjast með A B C

• Koma til læknis

• Varast möguleika á ofbeldi

Eitrunarmiðstöð 543 2222

Forvarnir