Brak úr eldflaugakrananum

Post on 21-Jan-2016

39 views 3 download

description

Brak úr eldflaugakrananum. Mars Science Laboratory jeppi NASA seig mjúklega niður á yfirborð Mars tjóðraður við eldflaugaknúinn krana. Um leið og jeppinn snerti yfirborðið, sprungu boltar sem losuðu tjóðrið frá honum. uahirise.org/is/ESP_028269_1755. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Brak úr eldflaugakrananum

Brak úr eldflaugakrananumBrak úr eldflaugakrananum

uahirise.org/is/ESP_028269_1755

Mars Science Laboratory jeppi NASA seig mjúklega niður á yfirborð Mars tjóðraður við eldflaugaknúinn krana. Um leið og jeppinn snerti

yfirborðið, sprungu boltar sem losuðu tjóðrið frá honum.

Mars Science Laboratory jeppi NASA seig mjúklega niður á yfirborð Mars tjóðraður við eldflaugaknúinn krana. Um leið og jeppinn snerti

yfirborðið, sprungu boltar sem losuðu tjóðrið frá honum.